Evrópudeild UEFA Uefa bikarinn: Ensku liðin áfram Ensku liðin Tottenham, Everton og Bolton tryggðu sér öll sæti í 16-liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða í kvöld, en með mismiklum glæsibrag. Fótbolti 21.2.2008 22:39 Uefa bikarinn: Bayern burstaði Aberdeen Síðari leikirnir í 32 liða úrslitum Uefa bikarkeppninnar fara fram í kvöld og þegar er fimm af sextán leikjum lokið. Bayern Munchen tryggði sig áfram í keppninni með 5-1 stórsigri á skoska liðinu Aberdeen á heimavelli. Fótbolti 21.2.2008 19:33 Spánn gæti verið útilokað frá EM 2008 Sepp Blatter, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins (FIFA), segir að til greina komi að banna spænsk landslið og félagslið frá öllum alþjólegum keppnum. Fótbolti 18.2.2008 14:13 Phil Neville hrósaði Kristjáni Erni Phil Neville var hrifinn af Kristjáni Erni Sigurðssyni en Everton vann 2-0 sigur á Brann í UEFA-bikarkeppninni í gær. Fótbolti 14.2.2008 22:14 Tottenham og Bolton unnu Ensku liðin Tottenham og Bolton unnu bæði viðureignir sínar í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 14.2.2008 22:01 Kristján bestur hjá Brann sem tapaði fyrir Everton Everton vann Brann með tveimur mörkum í síðari hálfleik en Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason léku allan leikinn fyrir síðarnefnda liðið. Fótbolti 13.2.2008 21:24 Kristján og Ólafur í byrjunarliðinu Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason eru á sínum stað í byrjunarliði Brann en liðið tekur á móti Everton í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. Enski boltinn 13.2.2008 18:47 Ármann Smári tæpur fyrir leik Brann gegn FCK Allt útlit er fyrir að Ármann Smári Björnsson verði ekki með Brann sem mætir danska liðinu FCK í æfingaleik á morgun. Fótbolti 6.2.2008 16:20 Brann mætir Everton Nú í hádeginu var dregið í 32-liða úrslit í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu. Þar ber hæst að Íslendingalið Brann mætir Everton, en einnig varð ljóst hvaða lið mætast síðan í næstu umferð keppninnar. Drátturinn var í beinni útsendingu hér á Vísi. Fótbolti 21.12.2007 12:20 Uefa drátturinn í beinni - Smelltu til að horfa Nú er verið að draga í 32- og 16 liða úrslit í Evrópukeppni félagsliða. Vísir fylgist með gangi mála í beinni útsendingu. Fótbolti 21.12.2007 11:56 UEFA-bikarinn: Brann komst áfram Nú er ljóst hvaða 24 lið eru komin áfram í 32-liða úrslit UEFA-bikarkeppninnar í fótbolta en lokaumferðin í riðlakeppninni fór fram í kvöld. Fótbolti 20.12.2007 21:55 Grétar Rafn og Bjarni Þór mættust í kvöld Grétar Rafn Steinsson og Bjarni Þór Viðarsson komu báðir við sögu í leik AZ Alkmaar og Everton í UEFA-bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 20.12.2007 21:35 Gunnar: Gaf merki um hornspyrnu Gunnar Gylfason, FIFA aðstoðardómari, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Kristins Jakobssonar. Fótbolti 20.12.2007 18:04 UEFA-bikarinn: Toni skoraði fjögur fyrir Bayern Ítalski framherjinn Luca Toni skoraði fjögur mörk í 6-0 sigri Bayern München á Aris Salonika í UEFA-bikarkeppninni í kvöld en átta leikir voru á dagskrá í kvöld. Fótbolti 19.12.2007 22:21 Anderlecht sektað fyrir ólæti Knattsyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sektað hollenska liðið Anderlecht um tæpar 1,2 milljónir króna vegna óláta áhorfenda á leik liðsins gegn Tottenham í UEFA-bikarkeppninni. Fótbolti 15.12.2007 10:50 Anderlecht sætir rannsókn UEFA Knattspyrnusamband Evrópu hefur opnað rannsókn á aðgerðum áhorfenda á leik Anderlecht og Tottenham í UEFA-bikarkeppninni í gær. Fótbolti 7.12.2007 17:44 Stuðningsmenn Bolton fengu að fara á leikinn Lögreglan í Belgrad leyfði stuðningsmönnum Bolton að horfa á leik liðsins gegn Rauðu stjörnunni í kvöld. Fótbolti 6.12.2007 22:22 Tottenham áfram Tottenham tryggði sér í kvöld sæti í 32-úrslitum UEFA-bikarkeppninnar. Liðið gerði 1-1 jafntefli við Anderlecht á útivelli. Fótbolti 6.12.2007 21:48 Hundruðum stuðningsmanna Bolton haldið á serbnesku hóteli Lögreglan í Belgrad, höfuðborg Serbíu, ákvað að hleypa stuðningsmönnum Bolton ekki út af National-hótelinu nú í kvöld. Enski boltinn 6.12.2007 19:00 Advocaat: Ég sá ekki atvikið Hollenski þjálfarinn Dick Advocaat var ekki ánægður með vítaspyrnudóm Kristins Jakobssonar í leik Everton og Zenit St. Pétursborg í kvöld. Fótbolti 5.12.2007 23:14 Íslendingaliðin töpuðu í UEFA-bikarkeppninni AZ Alkmaar og Brann töpuðu sínum leikjum í UEFA-bikarkeppninni í kvöld. Brann tapaði fyrir Basel á útivelli, 1-0, og AZ fyrir Nürnberg í Þýskalandi, 2-1. Fótbolti 5.12.2007 21:56 Kristinn komst vel frá sínu Kristinn Jakobsson dæmdi leik Everton og Zenit St. Pétursborgar í kvöld og komst vel frá sínu. Everton vann leikinn, 1-0, með marki Tim Cahill. Fótbolti 5.12.2007 21:47 Slæm mistök hjá Kristni Kristinn Jakobsson er búinn að dæma vítaspyrnu í leik Everton og Zenit St. Pétursborgar og reka leikmann rússneska liðsins út af í kjölfarið. Fótbolti 5.12.2007 20:15 Kristinn dæmir í beinni á Sýn annað kvöld Íslendingar munu eiga fulltrúa á Goodison Park í Liverpool annað kvöld þegar Everton tekur á móti læsiveinum Dick Advocaat í Zenit frá Pétursborg í Evrópukeppni félagsliða. Fótbolti 4.12.2007 13:52 Kristinn í beinni á Sýn Leikur Everton og Zenit St. Pétursborgar í Evrópukeppni félagsliða verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn á miðvikudaginn. Fótbolti 30.11.2007 14:12 Tottenham bjargaði andlitinu Margir forvitnilegir leikir voru á dagskrá í Uefa keppninni í knattspyrnu í kvöld. Tottenham náði að bjarga andlitinu gegn danska liðinu Álaborg og vinna 3-2 sigur eftir að hafa verið 2-0 undir á heimavelli í hálfleik. Fótbolti 29.11.2007 21:39 Ólarnir á skotskónum í Uefa keppninni Íslensku leikmennirnir sem voru í eldlínunni með liðum sínum í Uefa keppninni í knattspyrnu í kvöld létu mikið að sér kveða. Ólafur Örn Bjarnason kom Brann á bragðið úr vítaspyrnu þegar liðið lagði Dinamo Zagreb að velli 2-1 og Ólafur Ingi Skúlason skoraði fyrsta mark Helsingborg þegar liðið skellti Austría frá Vín 3-0. Fótbolti 29.11.2007 21:05 Tottenham yfirspilað í fyrrihálfleik Nú er kominn hálfleikur í viðureign Tottenham og Aalborg í riðlakeppni UEFA keppninnar og hafa gestirnir frá Danmörku verðskuldaða 2-0 forystu. Enevoldsen og Risgard skoruðu mörk danska liðsins, en frammistaða heimamanna hefur verið í besta falli sorgleg. Fótbolti 29.11.2007 20:34 Defoe og Kaboul ekki með Tottenham á morgun Þeir Jermain Defoe og Younes Kaboul eru ekki í leikmannahópi Tottenham sem mætir Álaborg á heimavelli sínum í UEFA-bikarkeppninni á morgun. Enski boltinn 28.11.2007 15:28 UEFA-bikarinn: Everton vann Nürnberg Ensku liðin komust vel frá sínum verkefnum í UEFA-bikarkeppninni í kvöld er sextán leikir fóru fram í keppninni. Fótbolti 8.11.2007 18:29 « ‹ 72 73 74 75 76 77 78 … 78 ›
Uefa bikarinn: Ensku liðin áfram Ensku liðin Tottenham, Everton og Bolton tryggðu sér öll sæti í 16-liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða í kvöld, en með mismiklum glæsibrag. Fótbolti 21.2.2008 22:39
Uefa bikarinn: Bayern burstaði Aberdeen Síðari leikirnir í 32 liða úrslitum Uefa bikarkeppninnar fara fram í kvöld og þegar er fimm af sextán leikjum lokið. Bayern Munchen tryggði sig áfram í keppninni með 5-1 stórsigri á skoska liðinu Aberdeen á heimavelli. Fótbolti 21.2.2008 19:33
Spánn gæti verið útilokað frá EM 2008 Sepp Blatter, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins (FIFA), segir að til greina komi að banna spænsk landslið og félagslið frá öllum alþjólegum keppnum. Fótbolti 18.2.2008 14:13
Phil Neville hrósaði Kristjáni Erni Phil Neville var hrifinn af Kristjáni Erni Sigurðssyni en Everton vann 2-0 sigur á Brann í UEFA-bikarkeppninni í gær. Fótbolti 14.2.2008 22:14
Tottenham og Bolton unnu Ensku liðin Tottenham og Bolton unnu bæði viðureignir sínar í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 14.2.2008 22:01
Kristján bestur hjá Brann sem tapaði fyrir Everton Everton vann Brann með tveimur mörkum í síðari hálfleik en Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason léku allan leikinn fyrir síðarnefnda liðið. Fótbolti 13.2.2008 21:24
Kristján og Ólafur í byrjunarliðinu Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason eru á sínum stað í byrjunarliði Brann en liðið tekur á móti Everton í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. Enski boltinn 13.2.2008 18:47
Ármann Smári tæpur fyrir leik Brann gegn FCK Allt útlit er fyrir að Ármann Smári Björnsson verði ekki með Brann sem mætir danska liðinu FCK í æfingaleik á morgun. Fótbolti 6.2.2008 16:20
Brann mætir Everton Nú í hádeginu var dregið í 32-liða úrslit í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu. Þar ber hæst að Íslendingalið Brann mætir Everton, en einnig varð ljóst hvaða lið mætast síðan í næstu umferð keppninnar. Drátturinn var í beinni útsendingu hér á Vísi. Fótbolti 21.12.2007 12:20
Uefa drátturinn í beinni - Smelltu til að horfa Nú er verið að draga í 32- og 16 liða úrslit í Evrópukeppni félagsliða. Vísir fylgist með gangi mála í beinni útsendingu. Fótbolti 21.12.2007 11:56
UEFA-bikarinn: Brann komst áfram Nú er ljóst hvaða 24 lið eru komin áfram í 32-liða úrslit UEFA-bikarkeppninnar í fótbolta en lokaumferðin í riðlakeppninni fór fram í kvöld. Fótbolti 20.12.2007 21:55
Grétar Rafn og Bjarni Þór mættust í kvöld Grétar Rafn Steinsson og Bjarni Þór Viðarsson komu báðir við sögu í leik AZ Alkmaar og Everton í UEFA-bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 20.12.2007 21:35
Gunnar: Gaf merki um hornspyrnu Gunnar Gylfason, FIFA aðstoðardómari, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Kristins Jakobssonar. Fótbolti 20.12.2007 18:04
UEFA-bikarinn: Toni skoraði fjögur fyrir Bayern Ítalski framherjinn Luca Toni skoraði fjögur mörk í 6-0 sigri Bayern München á Aris Salonika í UEFA-bikarkeppninni í kvöld en átta leikir voru á dagskrá í kvöld. Fótbolti 19.12.2007 22:21
Anderlecht sektað fyrir ólæti Knattsyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sektað hollenska liðið Anderlecht um tæpar 1,2 milljónir króna vegna óláta áhorfenda á leik liðsins gegn Tottenham í UEFA-bikarkeppninni. Fótbolti 15.12.2007 10:50
Anderlecht sætir rannsókn UEFA Knattspyrnusamband Evrópu hefur opnað rannsókn á aðgerðum áhorfenda á leik Anderlecht og Tottenham í UEFA-bikarkeppninni í gær. Fótbolti 7.12.2007 17:44
Stuðningsmenn Bolton fengu að fara á leikinn Lögreglan í Belgrad leyfði stuðningsmönnum Bolton að horfa á leik liðsins gegn Rauðu stjörnunni í kvöld. Fótbolti 6.12.2007 22:22
Tottenham áfram Tottenham tryggði sér í kvöld sæti í 32-úrslitum UEFA-bikarkeppninnar. Liðið gerði 1-1 jafntefli við Anderlecht á útivelli. Fótbolti 6.12.2007 21:48
Hundruðum stuðningsmanna Bolton haldið á serbnesku hóteli Lögreglan í Belgrad, höfuðborg Serbíu, ákvað að hleypa stuðningsmönnum Bolton ekki út af National-hótelinu nú í kvöld. Enski boltinn 6.12.2007 19:00
Advocaat: Ég sá ekki atvikið Hollenski þjálfarinn Dick Advocaat var ekki ánægður með vítaspyrnudóm Kristins Jakobssonar í leik Everton og Zenit St. Pétursborg í kvöld. Fótbolti 5.12.2007 23:14
Íslendingaliðin töpuðu í UEFA-bikarkeppninni AZ Alkmaar og Brann töpuðu sínum leikjum í UEFA-bikarkeppninni í kvöld. Brann tapaði fyrir Basel á útivelli, 1-0, og AZ fyrir Nürnberg í Þýskalandi, 2-1. Fótbolti 5.12.2007 21:56
Kristinn komst vel frá sínu Kristinn Jakobsson dæmdi leik Everton og Zenit St. Pétursborgar í kvöld og komst vel frá sínu. Everton vann leikinn, 1-0, með marki Tim Cahill. Fótbolti 5.12.2007 21:47
Slæm mistök hjá Kristni Kristinn Jakobsson er búinn að dæma vítaspyrnu í leik Everton og Zenit St. Pétursborgar og reka leikmann rússneska liðsins út af í kjölfarið. Fótbolti 5.12.2007 20:15
Kristinn dæmir í beinni á Sýn annað kvöld Íslendingar munu eiga fulltrúa á Goodison Park í Liverpool annað kvöld þegar Everton tekur á móti læsiveinum Dick Advocaat í Zenit frá Pétursborg í Evrópukeppni félagsliða. Fótbolti 4.12.2007 13:52
Kristinn í beinni á Sýn Leikur Everton og Zenit St. Pétursborgar í Evrópukeppni félagsliða verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn á miðvikudaginn. Fótbolti 30.11.2007 14:12
Tottenham bjargaði andlitinu Margir forvitnilegir leikir voru á dagskrá í Uefa keppninni í knattspyrnu í kvöld. Tottenham náði að bjarga andlitinu gegn danska liðinu Álaborg og vinna 3-2 sigur eftir að hafa verið 2-0 undir á heimavelli í hálfleik. Fótbolti 29.11.2007 21:39
Ólarnir á skotskónum í Uefa keppninni Íslensku leikmennirnir sem voru í eldlínunni með liðum sínum í Uefa keppninni í knattspyrnu í kvöld létu mikið að sér kveða. Ólafur Örn Bjarnason kom Brann á bragðið úr vítaspyrnu þegar liðið lagði Dinamo Zagreb að velli 2-1 og Ólafur Ingi Skúlason skoraði fyrsta mark Helsingborg þegar liðið skellti Austría frá Vín 3-0. Fótbolti 29.11.2007 21:05
Tottenham yfirspilað í fyrrihálfleik Nú er kominn hálfleikur í viðureign Tottenham og Aalborg í riðlakeppni UEFA keppninnar og hafa gestirnir frá Danmörku verðskuldaða 2-0 forystu. Enevoldsen og Risgard skoruðu mörk danska liðsins, en frammistaða heimamanna hefur verið í besta falli sorgleg. Fótbolti 29.11.2007 20:34
Defoe og Kaboul ekki með Tottenham á morgun Þeir Jermain Defoe og Younes Kaboul eru ekki í leikmannahópi Tottenham sem mætir Álaborg á heimavelli sínum í UEFA-bikarkeppninni á morgun. Enski boltinn 28.11.2007 15:28
UEFA-bikarinn: Everton vann Nürnberg Ensku liðin komust vel frá sínum verkefnum í UEFA-bikarkeppninni í kvöld er sextán leikir fóru fram í keppninni. Fótbolti 8.11.2007 18:29
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent