Rafael Benítez: Maraþon-ferðalagið þjappaði Liverpool-liðinu saman Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. apríl 2010 14:30 Rafael Benítez, stjóri Liverpool. Mynd/AP Rafael Benítez, stjóri Liverpool, er á því að maraþon-ferðalagið til Spánar sem tók meira en sólarhring, muni hafa góð áhrif á liðið fyrir fyrri undanúrslitaleik Evrópudeildarinnar en Liverpool mætir Atlético Madrid klukkan 19.00 í kvöld. „Ég held að leikmennirnir hafi notið ferðalagsins. Það hefur verið gaman að sjá hvernig allir í liðinu hafa staðið saman. Þetta hefur líka gefið leikmönnum tækifæri á að eyða meiri tíma saman, ræða málin og kynnast enn betur. Við verðum að nota þetta ferðlag á jákvæðan hátt og ég tal að ferðalagið hafi þjappað Liverpool-liðinu saman," sagði Rafael Benítez. „Ég er viss um að allir eru þreyttir eftir svona ferðalag en í stað þess að fljúga í tvo til þrjá tíma þar sem allir væru að horfa á mynd eða spila PlayStation þá hafa menn verið að eyða meiri tíma saman og brjóta upp vinahópana innan liðsins," sagði Benítez. Benítez horfði á leik Internazionale og Barcelona í hótelherbergi í París en hann segir niðurstöðuna úr þeim ekki valda honum áhyggjum þar sem langt ferðalag virtist fara illa í Barcelona-menn. „Ég held að þetta hafi ekki snúist um ferðaþreytu. Barcelona var mikið með boltann en þeir gerðu tvö eða þrjú mistök og Inter var hættulegt í skyndisóknunum," sagði Benítez. Evrópudeild UEFA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Sjá meira
Rafael Benítez, stjóri Liverpool, er á því að maraþon-ferðalagið til Spánar sem tók meira en sólarhring, muni hafa góð áhrif á liðið fyrir fyrri undanúrslitaleik Evrópudeildarinnar en Liverpool mætir Atlético Madrid klukkan 19.00 í kvöld. „Ég held að leikmennirnir hafi notið ferðalagsins. Það hefur verið gaman að sjá hvernig allir í liðinu hafa staðið saman. Þetta hefur líka gefið leikmönnum tækifæri á að eyða meiri tíma saman, ræða málin og kynnast enn betur. Við verðum að nota þetta ferðlag á jákvæðan hátt og ég tal að ferðalagið hafi þjappað Liverpool-liðinu saman," sagði Rafael Benítez. „Ég er viss um að allir eru þreyttir eftir svona ferðalag en í stað þess að fljúga í tvo til þrjá tíma þar sem allir væru að horfa á mynd eða spila PlayStation þá hafa menn verið að eyða meiri tíma saman og brjóta upp vinahópana innan liðsins," sagði Benítez. Benítez horfði á leik Internazionale og Barcelona í hótelherbergi í París en hann segir niðurstöðuna úr þeim ekki valda honum áhyggjum þar sem langt ferðalag virtist fara illa í Barcelona-menn. „Ég held að þetta hafi ekki snúist um ferðaþreytu. Barcelona var mikið með boltann en þeir gerðu tvö eða þrjú mistök og Inter var hættulegt í skyndisóknunum," sagði Benítez.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Sjá meira