
Bandaríkin

„Alvarlegir misbrestir“ í fangelsinu þar sem Epstein lést
Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna segir að rannsókn á glæpum Jeffreys Epstein og mögulegum samverkamönnum hans haldi áfram þrátt fyrir andlát hans.

Gætu neitað þeim sem þiggja opinbera aðstoð um dvalarleyfi
Nýrri stefnu Trump-stjórnarinnar er ætlað að fækka innflytjendum sem fá varanlegt dvalarleyfi og ríkisborgararétt í Bandaríkjunum.

Segir komu Mike Pence til Íslands hreina og klára vanvirðingu
Samtökin '78 munu ekki sitja undir því þegjandi verði Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, boðinn velkominn hingað til lands af stjórnvöldum.

Trump fordæmdur fyrir að dreifa rakalausri samsæriskenningu um dauða Epstein
Dauði Jeffrey Epstein í fangelsi varð tilefni fjölda samsæriskenninga á samfélagsmiðlum. Bandaríkjaforseti dreifði einni þeirra til milljóna fylgjenda sinna á Twitter.

Óttast að dularfullar sprengingar tengist nýjum kjarnavopnum
Kjarnorkustofnun Rússlands viðurkenndi í fyrsta skipti í gær að sprenging hefði orðið í litlum kjarnaofni á fimmtudag. Sjö fórust.

Jack Black og Jack White urðu Jack Gray á meðan þeir sömdu nýtt lag
Hittust á heimili Jack White í Nashville.

Telja að réttarhöldin yfir Cosby hafi verið óréttlát
Lögmenn Bills Cosby reyna að hnekkja sakfellingu hans.

Strokufangi fannst 16 kílómetrum frá fangelsinu eftir 4 daga leit
Fangelsisyfirvöld í Tennessee höfðu á dögunum uppi á strokufanganum Curtis Watson sem hafði verið á flótta í fjóra daga.

Fimm börn létust í eldsvoða á dagheimili
Börnin fimm sem létust voru á aldrinum 8 mánaða til 7 ára gömul.

Verðirnir unnu "gífurlega“ yfirvinnu
Þetta hefur AP-fréttastofan eftir heimildarmanni sínum sem þekkir til í fangelsinu í New York þar sem Jeffrey Epstein var haldið.

Segir sjálfsvíg Epstein „allt of heppilegt“
Bill de Blasio, borgarstjóri New York-borgar og forsetaframbjóðandi í forvali Demókrataflokksins fyrir næstu forsetakosningar, segir andlát bandaríska fjárfestisins og milljarðamæringsins Jeffrey Epstein "allt of hentugt“ og hefur kallað eftir ítarlegri rannsókn á tildrögum andláts hans. Epstein er sagður hafa fallið fyrir eigin hendi.

FBI rannsakar andlát Epsteins
Epstein er talinn hafa framið sjálfsvíg en hann var ákærður fyrir mansal og misnotkun á tugum stúlkna.

Jeffrey Epstein framdi sjálfsvíg í fangelsi
Jeffrey Epstein fannst látinn í fangaklefa sínum.

Trump vill sjá Kaepernick aftur í NFL
Bandaríkjaforseti vill fá Colin Kaepernick aftur í NFL-deildinni, jafnvel þótt hann hafi harkalega gagnrýnt hann á sínum tíma.

Eldflaugatilraunir Norður-Kóreu halda áfram í kjölfar hernaðaræfinga Suður-Kóreu og Bandaríkjanna
Suðurkóreski herinn segir Norður-Kóreu hafa skotið tveimur óþekktum flugskeytum út á haf frá austurströnd landsins í kvöld, nærri borginni Hamhung.

Morðinginn í El Paso vildi drepa "Mexíkóa“
Maðurinn gekkst fúslega við því að hafa skotið fólk í verslun í El Paso þegar lögreglumenn stöðvuðu hann á laugardag.

Rikki harðneitaði að fara í róluna
Ferðalag Rikka um Ameríku hefst formlega á skjáum landsmanna næsta sunnudag þegar fyrsti þáttur þáttaraðarinnar Rikki fer til Ameríku verður frumsýndur á Stöð 2.

Mynd af skælbrosandi Trump með munaðarleysingja vekur reiði
Myndin er tekin við heimsókn Donalds Trumps Bandaríkjaforseta á sjúkrahús í El Paso á miðvikudag.

Ótrúleg saga körfuboltastjörnu sem kvaddi körfuboltann á besta aldri og gerðist nunna
Shelly Pennefather átti magnaðan feril í bandaríska háskólakörfuboltanum og hún átti heldur betur framtíðina fyrir sér sem atvinnumaður í körfubolta þegar hún tók risastóra ákvörðun aðeins 25 ára gömul.

Yankees og White Sox spila alvöru leik á "Field of Dreams“ vellinum næsta sumar
Bandarísku hafnarboltaliðin New York Yankees og Chicago White Sox munu spila mjög sérstakan leik í deildarkeppninni á næsta ári.

Cuba Gooding Jr. fer fyrir dómstóla í september
Réttað verður yfir bandaríska leikaranum Cuba Gooding Jr. eftir að dómari í New York hafnaði beiðni Gooding Jr. um frávísun.

Besta körfuboltalið allra tíma vann Ólympíugull á þessum degi fyrir 27 árum
8. ágúst 1992 stigu tólf stoltir bandarískir körfuboltamenn upp á verðlaunapall á Ólympíuleikunum í Barcelona. Þeir höfðu myndað fyrsta draumalið körfuboltans og höfðu boðið upp á tveggja vikna körfuboltasýningu á leikunum.

Grobbaði sig af fjölda stuðningsmanna og níddi andstæðing við sjúkrahússstarfsfólk
Bandaríkjaforseti montaði sig af aðsókn á baráttufund hans og kallaði pólitískan andstæðing klikkaðan þegar hann hitti heilbrigðisstarfsfólk í El Paso þar sem fjöldamorð var framið um helgina.

Uber tapaði rúmum fimm milljörðum dollara
Farveitan hefur aldrei vaxið minna en á öðrum ársfjórðungi samkvæmt uppgjöri.

Morðóður maður handtekinn í Kaliforníu
Lögregla telur að hatur og reiði hafi verið ástæða þess að karlmaður á fertugsaldri gekk berserksgang og stakk fjóra til bana og særði tvo til viðbótar í sunnanverðri Kaliforníu í gær.

Fórnarlömb í El Paso vildu ekki hitta Trump í umdeildri heimsókn
Heimsóknir Trumps til El Paso og Dayton í Ohio ollu miklu fjaðrafoki meðal andstæðinga hans.

Langþráð reynslulausn orðin að veruleika
Hinni þrítugu Cyntoia Brown var sleppt úr fangelsi í dag á reynslulausn eftir að hafa hlotið náðun frá Bill Haslam ríkisstjóra Tennessee í janúar.

Bandaríkin tilbúin að semja við Bretland eftir Brexit
Eftir að Bretar ganga úr Evrópusambandinu verður Bandaríkjastjórn tilbúin að skrifa undir fríverslunarsamning, að sögn bandaríska utanríkisráðherrans.

Hæstiréttur skipar ríkisstjóra Púertó Ríkó að segja af sér
Báðar deildir þingsins staðfestu ekki skipan Pedro Pierluisi sem eftirmanns Ricardo Rosselló sem sagði af sér í skugga hneykslismáls.

Trump heimsækir vettvang fjöldamorða, segist sameina þjóðina með orðræðu sinni
Forsetanum hefur kennt um að kynda undir kynþátta- og útlendingaandúð sem verði jarðvegur fyrir voðaverk eins og þau sem áttu sér stað í El Paso og Dayton um helgina.