Bandaríkin Milljónamæringur grunaður um morð handtekinn eftir fjögur ár á flótta Lögregla í Bandaríkjunum hefur loks handtekið Peter Chadwick, milljónamæring sem grunaður erum að hafa myrt eiginkonu sína árið 2012. Erlent 6.8.2019 14:55 Toni Morrison látin Bandaríski Nóbelsverðlaunahafin og rithöfundurinn Toni Morrison er látin, 88 ára að aldri. Morrison lést í gær í faðmi fjölskyldu og vina. Erlent 6.8.2019 14:12 Grínið sett til hliðar til að krefjast aðgerða í byssumálum Bandaríkjanna Alls létust 31 einstaklingur í tveimur mannskæðum skotárásum í Bandaríkjunu um helgina sem vakið hafa mikinn óhug. Í báðum tilvikum voru árárásarmennirnir vopnaðir öflugum skotvopnum sem gerðu þeim kleyft að valda miklum skaða á stuttum tíma. Árásarnir voru fyrirferðarmiklar í spjallþáttum í bandarísku sjónvarpi i gærkvöldi. Erlent 6.8.2019 11:36 Villisvínagrín skekur netheima Umræða um skotvopnalöggjöf í Bandaríkjunum þróaðist út í grín eftir að villisvín blönduðust í umræðuna. Lífið 6.8.2019 11:06 Íslendingum bjargað úr sjávarháska við Hawaii Tveimur Íslendingum, þar af tíu ára dreng, var bjargað úr sjávarháska skammt fyrir utan vinsæla strönd á Maui-eyju Hawaii í Bandaríkjunum á sunnudaginn. Innlent 6.8.2019 09:44 Maðurinn sem sendi andstæðingum Trump sprengjur dæmdur í 20 ára fangelsi Cesar Sayoc, bandaríski maðurinn sem játaði í mars að hafa sent andstæðingum Bandaríkjaforseta, Donald Trump, rörasprengjur í pósti, hefur verið dæmdur í tuttugu ára fangelsi. Erlent 5.8.2019 21:03 Tala látinna í El Paso hækkar Fjöldi látinna er kominn upp í 21 eftir að eitt fórnarlamba skotárásarinnar lést á sjúkrahúsi í El Paso í dag. Erlent 5.8.2019 16:05 Trump vill löggjöf sem kveður á um dauðarefsingu fyrir fjöldamorð og hatursglæpi Donald Trump Bandaríkjaforseti segir mikilvægt að Bandaríkin taki afstöðu gegn hvítum þjóðernissinnum í kjölfar tveggja skotárása sem urðu um helgina. Erlent 5.8.2019 14:55 Árásarmaðurinn í Ohio sagður hafa haldið lista yfir þau sem hann vildi drepa eða nauðga Bekkjarfélagar Connor Betts, árásarmannsins sem sem drap níu manns og særði 27 í skotárás í Dayton í Ohio-ríki Bandaríkjunum um helgina, segja að hann hafi haldið lista yfir þau sem hann vildi drepa eða nauðga á meðan hann var nemandi í Bellbrook High School. Erlent 5.8.2019 14:28 McConnell vinnur heiman frá sér eftir axlarbrot Mitch McConnell, leiðtogi Repúblikanaflokksins í öldungadeild Bandaríkjaþings, er axlarbrotinn eftir fall a heimili sínu í Louisville í Kentucky-ríki í gær. Erlent 5.8.2019 12:35 Varð fyrir skoti árásarmannsins þegar hún reyndi að bjarga ungabarni sínu Jordan Anchondo og eiginmaður hennar Andre voru að versla skólaföng í Walmart þegar maður hóf skothríð í versluninni í El Paso í Texasríki í gær. Erlent 4.8.2019 23:43 Systir árásarmannsins í Dayton meðal látinna Systir árásarmannsins sem varð níu manns að bana í skotárás í borginni Dayton í Ohio-ríki er meðal þeirra sem létust í árásinni. Hún hét Megan Betts og var 22 ára. Erlent 4.8.2019 21:10 Menntamálaráðherra heiðursgestur á Íslendingahátíð í Norður-Dakóta Mennta- og menningarmálaráðherra Íslands, Lilja Dögg Alfreðsdóttir var heiðursgestur Íslendingahátíðarinnar í bænum Mountain í Norður-Dakóta í Bandaríkjunum sem fram fór í 120. skipti í ár. Innlent 4.8.2019 15:20 Öldungadeildarþingmaður Ohio gefur lítið fyrir bænir stjórnvalda "Bænir duga skammt,“ segir Sherrod Brown öldungadeildarþingmaður Ohio, eftir að níu létust í skotárás í borginni Dayton í ríkinu í nótt. Erlent 4.8.2019 14:33 Níu látnir eftir aðra skotárásina á 13 tímum Níu eru látnir og 16 særðust í skotárás í borginni Dayton í Ohio-ríki í nótt. Lögreglan í Dayton segir að auk hinna níu fórnarlamba sé árásarmaðurinn látinn. Erlent 4.8.2019 09:41 Tuttugu látnir eftir skotárás í Walmart: Trump segir ekkert geta réttlætt dráp á saklausu fólki Skjáskot úr eftirlitsmyndavélum hafa verið sýnd í fjölmiðlum þar sem árásarmaðurinn sést í svörtum stuttermabol, með heyrnarhlífar og árásarriffil. Erlent 4.8.2019 08:02 Körfuboltamaður fór í lyfjapróf og komst að því hann væri "óléttur“ DJ Cooper, bandarískur körfuboltamaður, notaði þvag óléttrar vinkonu sinnar í lyfjaprófi. Körfubolti 3.8.2019 23:36 21 árs karlmaður grunaður um skotárásina Í það minnsta tuttugu létu lífið í skotárás í verslunarkjarna í El Paso í Texasríki í dag og tuttugu og sex eru slasaðir. Erlent 3.8.2019 22:44 Þrír í haldi eftir skotárás í Walmart Fjöldi fólks er látinn eftir skotárás í verslun Walmart í El Paso í Texas. Erlent 3.8.2019 19:35 Hjartagalli Anniear hafi mögulega gert vart við sig í gær Ljóst er að íslensku stelpurnar þurfa að eiga topp dag til að komast áfram. Sport 3.8.2019 14:30 A$AP Rocky laus úr haldi og kveðst auðmjúkur eftir erfiða reynslu Bandaríska rapparanum A$AP Rocky var í dag sleppt úr haldi eftir að hafa verið í fangelsi nær allan júlímánuð. Réttarhöld hafa undanfarna daga staðið yfir í Svíþjóð en Rocky og lífverðir hans tveir bíða niðurstöðu sænskra dómstóla. Erlent 2.8.2019 19:32 R. Kelly hafnar ásökunum um mansal og barnaníð Dómsmálið í New York tengist fimm konum sem allar saka Kelly um glæpsamlegt athæfi en þar af eru þrjár sem eru undir lögaldri. Fjögur ríki í Bandaríkjunum eru nefnd í ákæruskjalinu; Illinois, Connecticut, California og New York. Erlent 2.8.2019 18:44 Ekkert lát á eldflaugatilraunum Norður-Kóreu Norður-Kórea hefur skotið tveimur skotflaugum sem yfirvöld í Suður Kóreu segja nýja tegund stuttdrægra skotflauga. Erlent 2.8.2019 10:33 Fá milljónagreiðslur fyrir hátíð sem fór í vaskinn Listamenn á borð við Jay-Z, Miley Cyrus, Imagine Dragons, Chance the Rapper og the Killers eiga von á vænni summu fyrir tónlistarhátíðina Woodstock 50. Tónlist 2.8.2019 11:53 Annað áfall fyrir Kennedy fjölskylduna: Saoirse Kennedy Hill lætur lífið 22 ára Tilkynning fjölskyldunnar kemur eftir að fregnir bárust af því að sjúkrabíll hafi verið kallaður að hinu sögufræga Kennedy Compound í Massachusettsríki, þar sem margir meðlimir Kennedy fjölskyldunnar búa enn í dag. Erlent 2.8.2019 10:44 Björgvin ræðir mistök gærdagsins sem kostuðu hann 1000 dollara Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru staddar í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum, þar sem þær fylgjast með heimsleikunum í Crossfit. Sport 2.8.2019 10:11 Þrjátíu ára afvopnunarsamningur Bandaríkjanna og Rússlands úr sögunni Bandaríkin og Rússland hafa sagt sig úr afvopnunarsamningi sem Ronald Reagan, Bandaríkjaforseti, og Mikhail Gorbachev, leiðtogi Sovétríkjanna, skrifuðu undir árið 1987. Erlent 2.8.2019 08:15 Nauðlenti á hraðbraut en stoppaði á rauðu ljósi Engan sakaði þegar eins hreyfils KR2-flugvél var nauðlent á hraðbraut í Tacoma í Washington-ríki í Bandaríkjunum. Erlent 1.8.2019 22:45 „Við biðluðum til þeirra og grátbáðum“ A$AP Rocky segist hafa gert allt til þess að forðast átök í atviki sem endaði þannig að rapparinn var kærður fyrir líkamsárás. Erlent 1.8.2019 21:45 Trump teflir djarft í tollastríði Trump var ekki sáttur þegar bandaríska sendinefndin greindi honum frá gangi viðræðna og sakar forseta Kína um að ganga á bak orða sinna. Erlent 1.8.2019 21:27 « ‹ 298 299 300 301 302 303 304 305 306 … 334 ›
Milljónamæringur grunaður um morð handtekinn eftir fjögur ár á flótta Lögregla í Bandaríkjunum hefur loks handtekið Peter Chadwick, milljónamæring sem grunaður erum að hafa myrt eiginkonu sína árið 2012. Erlent 6.8.2019 14:55
Toni Morrison látin Bandaríski Nóbelsverðlaunahafin og rithöfundurinn Toni Morrison er látin, 88 ára að aldri. Morrison lést í gær í faðmi fjölskyldu og vina. Erlent 6.8.2019 14:12
Grínið sett til hliðar til að krefjast aðgerða í byssumálum Bandaríkjanna Alls létust 31 einstaklingur í tveimur mannskæðum skotárásum í Bandaríkjunu um helgina sem vakið hafa mikinn óhug. Í báðum tilvikum voru árárásarmennirnir vopnaðir öflugum skotvopnum sem gerðu þeim kleyft að valda miklum skaða á stuttum tíma. Árásarnir voru fyrirferðarmiklar í spjallþáttum í bandarísku sjónvarpi i gærkvöldi. Erlent 6.8.2019 11:36
Villisvínagrín skekur netheima Umræða um skotvopnalöggjöf í Bandaríkjunum þróaðist út í grín eftir að villisvín blönduðust í umræðuna. Lífið 6.8.2019 11:06
Íslendingum bjargað úr sjávarháska við Hawaii Tveimur Íslendingum, þar af tíu ára dreng, var bjargað úr sjávarháska skammt fyrir utan vinsæla strönd á Maui-eyju Hawaii í Bandaríkjunum á sunnudaginn. Innlent 6.8.2019 09:44
Maðurinn sem sendi andstæðingum Trump sprengjur dæmdur í 20 ára fangelsi Cesar Sayoc, bandaríski maðurinn sem játaði í mars að hafa sent andstæðingum Bandaríkjaforseta, Donald Trump, rörasprengjur í pósti, hefur verið dæmdur í tuttugu ára fangelsi. Erlent 5.8.2019 21:03
Tala látinna í El Paso hækkar Fjöldi látinna er kominn upp í 21 eftir að eitt fórnarlamba skotárásarinnar lést á sjúkrahúsi í El Paso í dag. Erlent 5.8.2019 16:05
Trump vill löggjöf sem kveður á um dauðarefsingu fyrir fjöldamorð og hatursglæpi Donald Trump Bandaríkjaforseti segir mikilvægt að Bandaríkin taki afstöðu gegn hvítum þjóðernissinnum í kjölfar tveggja skotárása sem urðu um helgina. Erlent 5.8.2019 14:55
Árásarmaðurinn í Ohio sagður hafa haldið lista yfir þau sem hann vildi drepa eða nauðga Bekkjarfélagar Connor Betts, árásarmannsins sem sem drap níu manns og særði 27 í skotárás í Dayton í Ohio-ríki Bandaríkjunum um helgina, segja að hann hafi haldið lista yfir þau sem hann vildi drepa eða nauðga á meðan hann var nemandi í Bellbrook High School. Erlent 5.8.2019 14:28
McConnell vinnur heiman frá sér eftir axlarbrot Mitch McConnell, leiðtogi Repúblikanaflokksins í öldungadeild Bandaríkjaþings, er axlarbrotinn eftir fall a heimili sínu í Louisville í Kentucky-ríki í gær. Erlent 5.8.2019 12:35
Varð fyrir skoti árásarmannsins þegar hún reyndi að bjarga ungabarni sínu Jordan Anchondo og eiginmaður hennar Andre voru að versla skólaföng í Walmart þegar maður hóf skothríð í versluninni í El Paso í Texasríki í gær. Erlent 4.8.2019 23:43
Systir árásarmannsins í Dayton meðal látinna Systir árásarmannsins sem varð níu manns að bana í skotárás í borginni Dayton í Ohio-ríki er meðal þeirra sem létust í árásinni. Hún hét Megan Betts og var 22 ára. Erlent 4.8.2019 21:10
Menntamálaráðherra heiðursgestur á Íslendingahátíð í Norður-Dakóta Mennta- og menningarmálaráðherra Íslands, Lilja Dögg Alfreðsdóttir var heiðursgestur Íslendingahátíðarinnar í bænum Mountain í Norður-Dakóta í Bandaríkjunum sem fram fór í 120. skipti í ár. Innlent 4.8.2019 15:20
Öldungadeildarþingmaður Ohio gefur lítið fyrir bænir stjórnvalda "Bænir duga skammt,“ segir Sherrod Brown öldungadeildarþingmaður Ohio, eftir að níu létust í skotárás í borginni Dayton í ríkinu í nótt. Erlent 4.8.2019 14:33
Níu látnir eftir aðra skotárásina á 13 tímum Níu eru látnir og 16 særðust í skotárás í borginni Dayton í Ohio-ríki í nótt. Lögreglan í Dayton segir að auk hinna níu fórnarlamba sé árásarmaðurinn látinn. Erlent 4.8.2019 09:41
Tuttugu látnir eftir skotárás í Walmart: Trump segir ekkert geta réttlætt dráp á saklausu fólki Skjáskot úr eftirlitsmyndavélum hafa verið sýnd í fjölmiðlum þar sem árásarmaðurinn sést í svörtum stuttermabol, með heyrnarhlífar og árásarriffil. Erlent 4.8.2019 08:02
Körfuboltamaður fór í lyfjapróf og komst að því hann væri "óléttur“ DJ Cooper, bandarískur körfuboltamaður, notaði þvag óléttrar vinkonu sinnar í lyfjaprófi. Körfubolti 3.8.2019 23:36
21 árs karlmaður grunaður um skotárásina Í það minnsta tuttugu létu lífið í skotárás í verslunarkjarna í El Paso í Texasríki í dag og tuttugu og sex eru slasaðir. Erlent 3.8.2019 22:44
Þrír í haldi eftir skotárás í Walmart Fjöldi fólks er látinn eftir skotárás í verslun Walmart í El Paso í Texas. Erlent 3.8.2019 19:35
Hjartagalli Anniear hafi mögulega gert vart við sig í gær Ljóst er að íslensku stelpurnar þurfa að eiga topp dag til að komast áfram. Sport 3.8.2019 14:30
A$AP Rocky laus úr haldi og kveðst auðmjúkur eftir erfiða reynslu Bandaríska rapparanum A$AP Rocky var í dag sleppt úr haldi eftir að hafa verið í fangelsi nær allan júlímánuð. Réttarhöld hafa undanfarna daga staðið yfir í Svíþjóð en Rocky og lífverðir hans tveir bíða niðurstöðu sænskra dómstóla. Erlent 2.8.2019 19:32
R. Kelly hafnar ásökunum um mansal og barnaníð Dómsmálið í New York tengist fimm konum sem allar saka Kelly um glæpsamlegt athæfi en þar af eru þrjár sem eru undir lögaldri. Fjögur ríki í Bandaríkjunum eru nefnd í ákæruskjalinu; Illinois, Connecticut, California og New York. Erlent 2.8.2019 18:44
Ekkert lát á eldflaugatilraunum Norður-Kóreu Norður-Kórea hefur skotið tveimur skotflaugum sem yfirvöld í Suður Kóreu segja nýja tegund stuttdrægra skotflauga. Erlent 2.8.2019 10:33
Fá milljónagreiðslur fyrir hátíð sem fór í vaskinn Listamenn á borð við Jay-Z, Miley Cyrus, Imagine Dragons, Chance the Rapper og the Killers eiga von á vænni summu fyrir tónlistarhátíðina Woodstock 50. Tónlist 2.8.2019 11:53
Annað áfall fyrir Kennedy fjölskylduna: Saoirse Kennedy Hill lætur lífið 22 ára Tilkynning fjölskyldunnar kemur eftir að fregnir bárust af því að sjúkrabíll hafi verið kallaður að hinu sögufræga Kennedy Compound í Massachusettsríki, þar sem margir meðlimir Kennedy fjölskyldunnar búa enn í dag. Erlent 2.8.2019 10:44
Björgvin ræðir mistök gærdagsins sem kostuðu hann 1000 dollara Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru staddar í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum, þar sem þær fylgjast með heimsleikunum í Crossfit. Sport 2.8.2019 10:11
Þrjátíu ára afvopnunarsamningur Bandaríkjanna og Rússlands úr sögunni Bandaríkin og Rússland hafa sagt sig úr afvopnunarsamningi sem Ronald Reagan, Bandaríkjaforseti, og Mikhail Gorbachev, leiðtogi Sovétríkjanna, skrifuðu undir árið 1987. Erlent 2.8.2019 08:15
Nauðlenti á hraðbraut en stoppaði á rauðu ljósi Engan sakaði þegar eins hreyfils KR2-flugvél var nauðlent á hraðbraut í Tacoma í Washington-ríki í Bandaríkjunum. Erlent 1.8.2019 22:45
„Við biðluðum til þeirra og grátbáðum“ A$AP Rocky segist hafa gert allt til þess að forðast átök í atviki sem endaði þannig að rapparinn var kærður fyrir líkamsárás. Erlent 1.8.2019 21:45
Trump teflir djarft í tollastríði Trump var ekki sáttur þegar bandaríska sendinefndin greindi honum frá gangi viðræðna og sakar forseta Kína um að ganga á bak orða sinna. Erlent 1.8.2019 21:27