Gettu betur

Fréttamynd

Semur spurningar á nætur­vöktum spítalans

Læknaneminn Daníel Óli Ólafsson skráði sig fyrir rælni í spurningakeppnina Gettu betur á sínum tíma. Hann flaug í gegn og hefur nú þjálfað lið Borgarholtsskóla í tæpan áratug. Eftir óvænt veikindi ákvað hann að nýta þekkingu sína og setja af stað spurningahlaðvarpið Trivíaleikarnir. 

Lífið
Fréttamynd

Mennta­skólinn í Reykja­vík vann Gettu betur

Menntaskólinn í Reykjavík vann Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, rétt í þessu. Lið MR hlaut 36 stig gegn 25 stigum liðs Framhaldsskóla Suðurlands. MR varði þannig titilinn og Hljóðneminn fer aftur á sinn stað á þriðju hæð Gamla skóla.

Lífið
Fréttamynd

Skraut­leg með­ganga

Kristjana Arnarsdóttir er ein vinsælasta sjónvarpskona landsins. Hún starfar sem íþróttafréttakona og spyrill í Gettu betur. Kristjana er gestur vikunnar í Einkalífinu en viðtalið var tekið 4. febrúar, rétt eftir Evrópumótið í handbolta.

Lífið
Fréttamynd

Gunna Dís komin aftur á RÚV

Guðrún Dís Emilsdóttir, betur þekkt sem Gunna Dís, hefur störf hjá RÚV á ný eftir að hafa kvatt vinnustaðinn 2019 og flutt til Húsavíkur.

Lífið
Fréttamynd

Svindlaði sér inn í Gettu betur lið annars skóla

Endurkoma Framhaldsskólans í Mosfellsbæ (FMOS) í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, fór ekki beint vel af stað síðasta fimmtudagskvöld. Skólinn grúttapaði þar fyrir Menntaskólanum á Egilsstöðum en ekki nóg með það heldur játaði einn liðsmaður liðsins eftir keppnina að hann væri alls ekki nemandi í FMOS heldur Kvennó.

Innlent
Fréttamynd

Verzlunarskóli Ís­lands vann Gettu betur

Verzlunarskóli Íslands vann úrslitaviðureign Gettu betur í kvöld þegar skólinn sigraði Kvennaskólann í Reykjavík með 31 stigi gegn 17. Er þetta fyrsti sigur Verzlunarskólans í keppninni í sautján ár.

Lífið
Fréttamynd

FG vann Gettu betur í fyrsta sinn

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ hafði betur gegn Kvennaskólanum í Reykjavík í úrslitum Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, en úrslitin fara fram í Háskólabíói og eru í beinni útsendingu á RÚV.

Innlent