Þorvaldur Gylfason Hvað gerðu Grikkir? Heimurinn tók andköf, þegar herforingjar hrifsuðu til sín völdin í Grikklandi vorið 1967. Hvernig gat annað eins og þetta gerzt í vöggu lýðræðisins? Grikkir höfðu að vísu ekki alveg óflekkaðan lýðræðisferil, en þeir höfðu búið Fastir pennar 9.2.2011 16:37 Barbados vegnar vel, takk fyrir Ég var staddur í Calgary við rætur Klettafjallanna, Kanadamegin sem sagt, kominn þangað í boði heimamanna til að halda fyrirlestur um Ísland og hrunið. Fastir pennar 2.2.2011 17:56 Við sitjum öll við sama borð Þeir menn eru til, sem kjósa að lýsa þjóðkjörnu stjórnlagaþingi sem „ráðstefnu“ til að gera lítið úr þinginu og leggja fram kærur til að reyna Fastir pennar 26.1.2011 17:44 Þegar forsetinn flýr Við sátum við glugga á annarri hæð hótels við aðalgötuna í Túnisborg og horfðum á iðandi mannhafið á gangstéttinni fyrir neðan. Gatan heitir eftir landsföðurnum Fastir pennar 19.1.2011 22:19 Hvernig landið liggur: Taka tvö Í síðustu viku dró ég saman hér á þessum stað helztu sjónarmið þjóðkjörinna fulltrúa á stjórnlagaþingi um stjórnskipunarmál eins og þeir Fastir pennar 12.1.2011 15:37 Hvernig landið liggur Stjórnskipunarmálin eru nú í fastmótuðum farvegi skv. lögum, sem Alþingi setti um stjórnlagaþing á síðasta ári. Forsagan er býsna löng. Þegar á árinu 1945, ári eftir samþykkt stjórnarskrárinnar í þjóðaratkvæðagreiðslu við lýðveldisstofnunina 1944, hófust Fastir pennar 5.1.2011 21:42 Leikhús, jól og pólitík Útvarpsleikhúsið hefur nú tvenn jól í röð endurflutt gamanleik þeirra Jónasar og Jóns Múla Árnasona, Deleríum búbónis. Vert væri, að flutningur leikritsins yrði árviss atburður fyrir jól, því Fastir pennar 29.12.2010 22:55 Bréfberinn og skáldið Pablo Neruda elskaði lífið. Sumir segja, að hann hafi dáið úr sorg. Hann fæddist í Síle 1904, hóf snemma að yrkja kvæði og flæktist um Fastir pennar 15.12.2010 12:05 Æðstu lög landsins Stjórnarskráin er æðstu lög landsins. Þeim lögum sem öðrum ber öllum Íslendingum að virða. Eins og margir hafa bent á, er ekki nóg, að landsmenn búi við góða stjórnarskrá, heldur þarf einnig að búa svo um hnútana, að stjórnarskráin sé virt. Á því hefur tvisvar orðið misbrestur undangengin ár. Fastir pennar 8.12.2010 15:22 Skáldskapur með skýringum Tíminn er eins og vatnið, og vatnið er kalt og djúpt eins og vitund mín sjálfs. Og tíminn er eins og mynd, sem er máluð af vatninu og mér til hálfs. Og tíminn og vatnið renna veglaust til þurrðar inn í vitund mín sjálfs. Fastir pennar 1.12.2010 17:27 Fyrirmynd frá Suður-Afríku Suður-afríski lagaprófessorinn Lourens du Plessis samdi ásamt öðrum nýja stjórnarskrá handa landi sínu. Hann hefur sagt mér sögu málsins og lýst fyrir mér tilurð stjórnarskrárinnar, sem margir telja eina merkustu stjórnarskrá heims. Hún varð til í tveim skrefum. Skoðun 24.11.2010 21:10 Spurt og svarað um stjórnarskrána Kjósandi lagði fyrir mig átta spurningar. Mig langar að deila þeim og svörunum við þeim með lesendum Vísis. Skoðun 23.11.2010 14:34 Ný stjórnarskrá, til hvers? Tilgangur sérhverrar stjórnarskrár er að vernda venjulegt fólk fyrir afglöpum og ofríki stjórnmálamanna. Skoðun 22.11.2010 14:12 Við fækkum þingmönnum Bretar hafa aldrei fundið hjá sér þörf fyrir að setja sér stjórnarskrá. Þeim duga lög og lætur vel skv. fornri hefð að fylgja lögum og reglum. Bandaríkjamenn settu sér stjórnarskrá, þegar þeir sögðu sig úr lögum við Breta, til að binda hendur löggjafans og vernda alþýðuna fyrir hugsanlegu ofríki af hálfu löggjafarvaldsins. Skoðun 17.11.2010 14:36 Stjórnarskrár Norðurlanda: Stiklað á stóru Norska stjórnarskráin tók gildi 17. maí 1814. Henni var síðast breytt 2007. Hún er stutt og laggóð, aðeins 112 greinar, en af þeim hafa níu greinar verið felldar úr gildi, svo að 103 greinar standa eftir. Reglur um þingkosningar og úthlutun þingsæta eru bundnar í stjórnarskránni. Þrjá fjórðu hluta atkvæða á þingi þarf til að heimila Norðmönnum að deila fullveldi sínu með alþjóðasamtökum, sem Noregur á aðild að, og þurfa tveir þriðju hlutar þingmanna að vera viðstaddir líkt og þarf til að breyta stjórnarskránni. Í stjórnarskránni er lagt bann við afturvirkni laga. Og þar er einnig ákvæði um, að ný og varanleg forréttindi, sem skerða viðskiptafrelsi og athafnafrelsi, megi framvegis engum veita (101. grein). Um náttúruauðlindir segir, að allir eigi rétt á heilbrigðu, vel varðveittu og fjölbreyttu umhverfi og þennan rétt skuli tryggja með því að nýta náttúruauðlindir þannig, að þær skili arði einnig til óborinna kynslóða (110. grein). Skoðun 15.11.2010 14:43 Tveggja kosta völ Stjórnlagaþingið á tveggja kosta völ, þegar það kemur saman. Annar kosturinn er að leggja tillögur um breytingar á stjórnarskránni fyrir Alþingi og láta þinginu eftir að leggja fram ný drög að stjórnarskrá. Skoðun 8.11.2010 13:07 Byrjum með hreint borð Stjórnarskráin frá 17. júní 1944 er í meginatriðum samhljóða dönsku stjórnarskránni. Stjórnarskránni verður því ekki með góðu móti kennt um hrunið, ekki hrundi Danmörk. Reynslan virðist þó sýna, að Íslendingar geti þurft strangari stjórnarskrá en Danir. Eftir á að hyggja hefði stjórnarskráin þurft að girða fyrir langan aðdraganda hrunsins. Því þarf nú að skerpa ákvæði stjórnarskrárinnar um vald forseta Íslands, úr því að valdheimildir hans samkvæmt stjórnarskránni eins og hún er dugðu ekki til. Fastir pennar 13.10.2010 22:31 Enn um nýja stjórnarskrá Stjórnarskráin, sem þjóðin samþykkti á Þingvöllum 17. júní 1944, var sniðin eftir dönsku stjórnarskránni og er enn í meginatriðum samhljóða henni. Fastir pennar 6.10.2010 22:38 Samræða um nýja stjórnarskrá Haustið 1946 birti tímaritið Helgafell tvær ritgerðir um stjórnarskrármál, aðra eftir Ólaf Jóhannesson, síðar forsætisráðherra, og hina eftir Gylfa Þ. Gíslason, síðar menntamálaráðherra. Þeir voru þá báðir um þrítugt. Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands var þá aðeins tveggja ára, en ástand þjóðlífsins var lævi blandið að loknu stríði og vakti vangaveltur um stjórnskipun landsins. Gefum Ólafi og Gylfa orðið. Fastir pennar 30.9.2010 08:53 Krónan sem kúgunartæki Færeyingar og Danir hafa í reyndinni notað evruna sem gjaldmiðil frá upphafi 1999, án þess að færeyskir útvegsmenn eða aðrir hafi séð ástæðu til að kvarta undan því fyrirkomulagi. Danir hafa kosið að negla gengi dönsku Fastir pennar 22.9.2010 19:11 Færeyjar, Ísland og evran Það gildir um gjaldeyrismál líkt og um lífið sjálft, að yfirleitt eru fleiri en ein leið fær að settu marki. Stundum á vel við að halda úti eigin gjaldmiðli og leyfa gengi hans að fljóta. Stundum er betra að festa gengið við gjaldmiðla annarra þjóða. Og stundum á vel við að blýfesta gengið, þannig að helzt verði ekki aftur snúið, og er það jafnan gert með því að leggja þjóðmyntina til hliðar og taka upp annan gjaldmiðil. Fastir pennar 15.9.2010 22:26 Ætla þau að svíkja? Umbúnaður ríkisstjórnar-innar um endurskoðun fiskveiðistjórnarkerfisins virðist bera með sér, að ríkisstjórnin hyggist bregðast fyrirheitum, sem hún gaf fólkinu í landinu. Fastir pennar 8.9.2010 22:49 Um nýja stjórnarskrá Stjórnarskrá Íslands, sem samþykkt var með yfirgnæfandi meiri hluta atkvæða í þjóðaratkvæðagreiðslu við lýðveldisstofnunina á Þingvöllum 17. júní 1944, er í öllum meginatriðum samhljóða stjórnarskrá Danmerkur. Það eru því ekki endilega annmarkar á stjórnarskránni, sem knýja á um, að þjóðin setji sér nú nýja stjórnarskrá, enda hefur Danmörku vegnað býsna vel. Danir gerðu að vísu nokkrar breytingar á stjórnarskrá sinni 1953 einkum vegna hugsanlegrar inngöngu í Evrópusambandið síðar, en Íslendingar hafa ekki gert samsvarandi breytingar, að frátöldum nýjum mannréttindakafla. Þessi munur skiptir þó ekki miklu máli. Fastir pennar 1.9.2010 22:38 Staðarbófar og farandbófar Um stjórnmál eru ævinlega skiptar skoðanir, svo sem liggur í hlutarins eðli. Sum atriði eru þó hafin yfir skynsamlegan ágreining í okkar samfélagi. Þannig er lýðræðisskipanin hafin yfir allan vafa. Um þetta sagði George Brown, utanríkisráðherra Bretlands 1966-68: „There shall be no one to stop us from being stupid if stupid we want to be." Með öðrum orðum: Lýðræði er algilt og óvefengjanlegt líkt og önnur mannréttindi og leyfir engin frávik, engar undantekningar. Lýðræði er æðra öðru stjórnskipulagi óháð því, hvort það skilar almenningi betri kjörum en til dæmis einræði, fáræði eða þjófræði (e. kleptocracy). Lýðræði er samt ekki alltaf samfelldur dans á rósum, segja sumir. Um þetta sagði Winston Churchill, forsætis-ráðherra Bretlands í stríðinu: „Lýðræði er versta stjórnskipulagið, nema allt hitt er enn verra." Skoðun 25.8.2010 22:38 Hvað kostar bensínið? Sumir undrast, hvers vegna fiskur er ekki ódýrari úti í búð en raun ber vitni. Menn hugsa þá sem svo, að það kosti grásleppukarlana varla mikið að sækja sjóinn til dæmis frá Ægisíðunni í Reykjavík og koma aflanum í land. Hvers vegna fæst soðningin ekki við kostnaðarverði? Það stafar af því, að rétt fiskverð ræðst af framboði og eftirspurn. Fiskimennirnir geta fengið heimsmarkaðsverð fyrir aflann. Fastir pennar 11.8.2010 17:17 Þjóðlegur uppblástur Tvískinnungur er aðalsmerki íslenzkra stjórnmála. Nei, bíðum við, ég ætla að byrja aftur. Tvískinnungur og fíflagangur eru aðalsmerki íslenzkra stjórnmála. Margir berjast enn af alefli gegn innflutningi landbúnaðarafurða og bera við heilbrigðisástæðum, en ætlast samt til, að útlendingar kaupi íslenzkar búvörur. Aðrir berjast gegn erlendri stóriðju og bera við Fastir pennar 4.8.2010 17:11 Mel Brooks og bankarnir Ég var að kaupa í matinn með konu minni, sem væri nú varla í frásögur færandi nema fyrir það, að ég sá kunnuglegan, lágvaxinn mann grúfa sig yfir grænmetisborðið og sagði við Önnu: Bíddu við, er þetta ekki Mel Brooks? Við heilsum upp á hann, sagði Anna. Fastir pennar 28.7.2010 18:34 Meinafræði hrunsins Enn hafa fáir reynt að rekja áhrif stjórnmálaforustunnar á gang mála árin fram að hruni. Brezki blaðamaðurinn Roger Boyes, höfundur bókarinnar Meltdown Iceland, býður þó í bók sinni upp á kalda meinafræðilega greiningu á stjórnmálaforustunni og áhrifum hennar í aðdraganda hrunsins. Fastir pennar 22.7.2010 09:41 Langdræg neyðarráð Neyðarráðstafanir eiga að vera skammvinnar. Það liggur í hlutarins eðli, því að neyð er í eðli sínu tímabundið ástand. Neyðin kennir naktri konu að spinna, segir máltækið. Íslenzk neyðarráð hafa þó sum enzt lengi. Sumir gera út á þau og hagnast á þeim á kostnað almennings. Fastir pennar 14.7.2010 23:16 Annmarkar skýrslunnar góðu Þótt skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis (RNA) sé góðra gjalda verð, eru á henni annmarkar, sem bæta þarf úr. Skýrslan flettir að sönnu ofan af fullyrðingum stjórnvalda um Ísland sem fórnarlamb fjármálakreppunnar úti í heimi. Ekki þurftu Norðurlönd á neyðaraðstoð Alþjóðagjaldeyris-sjóðsins (AGS) að halda vegna kreppunnar. Þvert á móti hafa þau stutt Ísland með lánveitingum í samstarfi við AGS. Hrunið var heimatilbúið, þótt neistinn, sem kveikti bálið, bærist að utan. Skýrsla RNA tekur af tvímæli um þetta, og það gera einnig aðrar heimildir. Undan þeirri niðurstöðu verður ekki vikizt. Fastir pennar 7.7.2010 23:24 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 19 ›
Hvað gerðu Grikkir? Heimurinn tók andköf, þegar herforingjar hrifsuðu til sín völdin í Grikklandi vorið 1967. Hvernig gat annað eins og þetta gerzt í vöggu lýðræðisins? Grikkir höfðu að vísu ekki alveg óflekkaðan lýðræðisferil, en þeir höfðu búið Fastir pennar 9.2.2011 16:37
Barbados vegnar vel, takk fyrir Ég var staddur í Calgary við rætur Klettafjallanna, Kanadamegin sem sagt, kominn þangað í boði heimamanna til að halda fyrirlestur um Ísland og hrunið. Fastir pennar 2.2.2011 17:56
Við sitjum öll við sama borð Þeir menn eru til, sem kjósa að lýsa þjóðkjörnu stjórnlagaþingi sem „ráðstefnu“ til að gera lítið úr þinginu og leggja fram kærur til að reyna Fastir pennar 26.1.2011 17:44
Þegar forsetinn flýr Við sátum við glugga á annarri hæð hótels við aðalgötuna í Túnisborg og horfðum á iðandi mannhafið á gangstéttinni fyrir neðan. Gatan heitir eftir landsföðurnum Fastir pennar 19.1.2011 22:19
Hvernig landið liggur: Taka tvö Í síðustu viku dró ég saman hér á þessum stað helztu sjónarmið þjóðkjörinna fulltrúa á stjórnlagaþingi um stjórnskipunarmál eins og þeir Fastir pennar 12.1.2011 15:37
Hvernig landið liggur Stjórnskipunarmálin eru nú í fastmótuðum farvegi skv. lögum, sem Alþingi setti um stjórnlagaþing á síðasta ári. Forsagan er býsna löng. Þegar á árinu 1945, ári eftir samþykkt stjórnarskrárinnar í þjóðaratkvæðagreiðslu við lýðveldisstofnunina 1944, hófust Fastir pennar 5.1.2011 21:42
Leikhús, jól og pólitík Útvarpsleikhúsið hefur nú tvenn jól í röð endurflutt gamanleik þeirra Jónasar og Jóns Múla Árnasona, Deleríum búbónis. Vert væri, að flutningur leikritsins yrði árviss atburður fyrir jól, því Fastir pennar 29.12.2010 22:55
Bréfberinn og skáldið Pablo Neruda elskaði lífið. Sumir segja, að hann hafi dáið úr sorg. Hann fæddist í Síle 1904, hóf snemma að yrkja kvæði og flæktist um Fastir pennar 15.12.2010 12:05
Æðstu lög landsins Stjórnarskráin er æðstu lög landsins. Þeim lögum sem öðrum ber öllum Íslendingum að virða. Eins og margir hafa bent á, er ekki nóg, að landsmenn búi við góða stjórnarskrá, heldur þarf einnig að búa svo um hnútana, að stjórnarskráin sé virt. Á því hefur tvisvar orðið misbrestur undangengin ár. Fastir pennar 8.12.2010 15:22
Skáldskapur með skýringum Tíminn er eins og vatnið, og vatnið er kalt og djúpt eins og vitund mín sjálfs. Og tíminn er eins og mynd, sem er máluð af vatninu og mér til hálfs. Og tíminn og vatnið renna veglaust til þurrðar inn í vitund mín sjálfs. Fastir pennar 1.12.2010 17:27
Fyrirmynd frá Suður-Afríku Suður-afríski lagaprófessorinn Lourens du Plessis samdi ásamt öðrum nýja stjórnarskrá handa landi sínu. Hann hefur sagt mér sögu málsins og lýst fyrir mér tilurð stjórnarskrárinnar, sem margir telja eina merkustu stjórnarskrá heims. Hún varð til í tveim skrefum. Skoðun 24.11.2010 21:10
Spurt og svarað um stjórnarskrána Kjósandi lagði fyrir mig átta spurningar. Mig langar að deila þeim og svörunum við þeim með lesendum Vísis. Skoðun 23.11.2010 14:34
Ný stjórnarskrá, til hvers? Tilgangur sérhverrar stjórnarskrár er að vernda venjulegt fólk fyrir afglöpum og ofríki stjórnmálamanna. Skoðun 22.11.2010 14:12
Við fækkum þingmönnum Bretar hafa aldrei fundið hjá sér þörf fyrir að setja sér stjórnarskrá. Þeim duga lög og lætur vel skv. fornri hefð að fylgja lögum og reglum. Bandaríkjamenn settu sér stjórnarskrá, þegar þeir sögðu sig úr lögum við Breta, til að binda hendur löggjafans og vernda alþýðuna fyrir hugsanlegu ofríki af hálfu löggjafarvaldsins. Skoðun 17.11.2010 14:36
Stjórnarskrár Norðurlanda: Stiklað á stóru Norska stjórnarskráin tók gildi 17. maí 1814. Henni var síðast breytt 2007. Hún er stutt og laggóð, aðeins 112 greinar, en af þeim hafa níu greinar verið felldar úr gildi, svo að 103 greinar standa eftir. Reglur um þingkosningar og úthlutun þingsæta eru bundnar í stjórnarskránni. Þrjá fjórðu hluta atkvæða á þingi þarf til að heimila Norðmönnum að deila fullveldi sínu með alþjóðasamtökum, sem Noregur á aðild að, og þurfa tveir þriðju hlutar þingmanna að vera viðstaddir líkt og þarf til að breyta stjórnarskránni. Í stjórnarskránni er lagt bann við afturvirkni laga. Og þar er einnig ákvæði um, að ný og varanleg forréttindi, sem skerða viðskiptafrelsi og athafnafrelsi, megi framvegis engum veita (101. grein). Um náttúruauðlindir segir, að allir eigi rétt á heilbrigðu, vel varðveittu og fjölbreyttu umhverfi og þennan rétt skuli tryggja með því að nýta náttúruauðlindir þannig, að þær skili arði einnig til óborinna kynslóða (110. grein). Skoðun 15.11.2010 14:43
Tveggja kosta völ Stjórnlagaþingið á tveggja kosta völ, þegar það kemur saman. Annar kosturinn er að leggja tillögur um breytingar á stjórnarskránni fyrir Alþingi og láta þinginu eftir að leggja fram ný drög að stjórnarskrá. Skoðun 8.11.2010 13:07
Byrjum með hreint borð Stjórnarskráin frá 17. júní 1944 er í meginatriðum samhljóða dönsku stjórnarskránni. Stjórnarskránni verður því ekki með góðu móti kennt um hrunið, ekki hrundi Danmörk. Reynslan virðist þó sýna, að Íslendingar geti þurft strangari stjórnarskrá en Danir. Eftir á að hyggja hefði stjórnarskráin þurft að girða fyrir langan aðdraganda hrunsins. Því þarf nú að skerpa ákvæði stjórnarskrárinnar um vald forseta Íslands, úr því að valdheimildir hans samkvæmt stjórnarskránni eins og hún er dugðu ekki til. Fastir pennar 13.10.2010 22:31
Enn um nýja stjórnarskrá Stjórnarskráin, sem þjóðin samþykkti á Þingvöllum 17. júní 1944, var sniðin eftir dönsku stjórnarskránni og er enn í meginatriðum samhljóða henni. Fastir pennar 6.10.2010 22:38
Samræða um nýja stjórnarskrá Haustið 1946 birti tímaritið Helgafell tvær ritgerðir um stjórnarskrármál, aðra eftir Ólaf Jóhannesson, síðar forsætisráðherra, og hina eftir Gylfa Þ. Gíslason, síðar menntamálaráðherra. Þeir voru þá báðir um þrítugt. Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands var þá aðeins tveggja ára, en ástand þjóðlífsins var lævi blandið að loknu stríði og vakti vangaveltur um stjórnskipun landsins. Gefum Ólafi og Gylfa orðið. Fastir pennar 30.9.2010 08:53
Krónan sem kúgunartæki Færeyingar og Danir hafa í reyndinni notað evruna sem gjaldmiðil frá upphafi 1999, án þess að færeyskir útvegsmenn eða aðrir hafi séð ástæðu til að kvarta undan því fyrirkomulagi. Danir hafa kosið að negla gengi dönsku Fastir pennar 22.9.2010 19:11
Færeyjar, Ísland og evran Það gildir um gjaldeyrismál líkt og um lífið sjálft, að yfirleitt eru fleiri en ein leið fær að settu marki. Stundum á vel við að halda úti eigin gjaldmiðli og leyfa gengi hans að fljóta. Stundum er betra að festa gengið við gjaldmiðla annarra þjóða. Og stundum á vel við að blýfesta gengið, þannig að helzt verði ekki aftur snúið, og er það jafnan gert með því að leggja þjóðmyntina til hliðar og taka upp annan gjaldmiðil. Fastir pennar 15.9.2010 22:26
Ætla þau að svíkja? Umbúnaður ríkisstjórnar-innar um endurskoðun fiskveiðistjórnarkerfisins virðist bera með sér, að ríkisstjórnin hyggist bregðast fyrirheitum, sem hún gaf fólkinu í landinu. Fastir pennar 8.9.2010 22:49
Um nýja stjórnarskrá Stjórnarskrá Íslands, sem samþykkt var með yfirgnæfandi meiri hluta atkvæða í þjóðaratkvæðagreiðslu við lýðveldisstofnunina á Þingvöllum 17. júní 1944, er í öllum meginatriðum samhljóða stjórnarskrá Danmerkur. Það eru því ekki endilega annmarkar á stjórnarskránni, sem knýja á um, að þjóðin setji sér nú nýja stjórnarskrá, enda hefur Danmörku vegnað býsna vel. Danir gerðu að vísu nokkrar breytingar á stjórnarskrá sinni 1953 einkum vegna hugsanlegrar inngöngu í Evrópusambandið síðar, en Íslendingar hafa ekki gert samsvarandi breytingar, að frátöldum nýjum mannréttindakafla. Þessi munur skiptir þó ekki miklu máli. Fastir pennar 1.9.2010 22:38
Staðarbófar og farandbófar Um stjórnmál eru ævinlega skiptar skoðanir, svo sem liggur í hlutarins eðli. Sum atriði eru þó hafin yfir skynsamlegan ágreining í okkar samfélagi. Þannig er lýðræðisskipanin hafin yfir allan vafa. Um þetta sagði George Brown, utanríkisráðherra Bretlands 1966-68: „There shall be no one to stop us from being stupid if stupid we want to be." Með öðrum orðum: Lýðræði er algilt og óvefengjanlegt líkt og önnur mannréttindi og leyfir engin frávik, engar undantekningar. Lýðræði er æðra öðru stjórnskipulagi óháð því, hvort það skilar almenningi betri kjörum en til dæmis einræði, fáræði eða þjófræði (e. kleptocracy). Lýðræði er samt ekki alltaf samfelldur dans á rósum, segja sumir. Um þetta sagði Winston Churchill, forsætis-ráðherra Bretlands í stríðinu: „Lýðræði er versta stjórnskipulagið, nema allt hitt er enn verra." Skoðun 25.8.2010 22:38
Hvað kostar bensínið? Sumir undrast, hvers vegna fiskur er ekki ódýrari úti í búð en raun ber vitni. Menn hugsa þá sem svo, að það kosti grásleppukarlana varla mikið að sækja sjóinn til dæmis frá Ægisíðunni í Reykjavík og koma aflanum í land. Hvers vegna fæst soðningin ekki við kostnaðarverði? Það stafar af því, að rétt fiskverð ræðst af framboði og eftirspurn. Fiskimennirnir geta fengið heimsmarkaðsverð fyrir aflann. Fastir pennar 11.8.2010 17:17
Þjóðlegur uppblástur Tvískinnungur er aðalsmerki íslenzkra stjórnmála. Nei, bíðum við, ég ætla að byrja aftur. Tvískinnungur og fíflagangur eru aðalsmerki íslenzkra stjórnmála. Margir berjast enn af alefli gegn innflutningi landbúnaðarafurða og bera við heilbrigðisástæðum, en ætlast samt til, að útlendingar kaupi íslenzkar búvörur. Aðrir berjast gegn erlendri stóriðju og bera við Fastir pennar 4.8.2010 17:11
Mel Brooks og bankarnir Ég var að kaupa í matinn með konu minni, sem væri nú varla í frásögur færandi nema fyrir það, að ég sá kunnuglegan, lágvaxinn mann grúfa sig yfir grænmetisborðið og sagði við Önnu: Bíddu við, er þetta ekki Mel Brooks? Við heilsum upp á hann, sagði Anna. Fastir pennar 28.7.2010 18:34
Meinafræði hrunsins Enn hafa fáir reynt að rekja áhrif stjórnmálaforustunnar á gang mála árin fram að hruni. Brezki blaðamaðurinn Roger Boyes, höfundur bókarinnar Meltdown Iceland, býður þó í bók sinni upp á kalda meinafræðilega greiningu á stjórnmálaforustunni og áhrifum hennar í aðdraganda hrunsins. Fastir pennar 22.7.2010 09:41
Langdræg neyðarráð Neyðarráðstafanir eiga að vera skammvinnar. Það liggur í hlutarins eðli, því að neyð er í eðli sínu tímabundið ástand. Neyðin kennir naktri konu að spinna, segir máltækið. Íslenzk neyðarráð hafa þó sum enzt lengi. Sumir gera út á þau og hagnast á þeim á kostnað almennings. Fastir pennar 14.7.2010 23:16
Annmarkar skýrslunnar góðu Þótt skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis (RNA) sé góðra gjalda verð, eru á henni annmarkar, sem bæta þarf úr. Skýrslan flettir að sönnu ofan af fullyrðingum stjórnvalda um Ísland sem fórnarlamb fjármálakreppunnar úti í heimi. Ekki þurftu Norðurlönd á neyðaraðstoð Alþjóðagjaldeyris-sjóðsins (AGS) að halda vegna kreppunnar. Þvert á móti hafa þau stutt Ísland með lánveitingum í samstarfi við AGS. Hrunið var heimatilbúið, þótt neistinn, sem kveikti bálið, bærist að utan. Skýrsla RNA tekur af tvímæli um þetta, og það gera einnig aðrar heimildir. Undan þeirri niðurstöðu verður ekki vikizt. Fastir pennar 7.7.2010 23:24
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent