Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Menntun og tækifæri: Hvað veljum við fyrir Ísland? Í næstu viku fáum við tækifæri til að móta framtíðina. Þetta er stund til að íhuga hvað skiptir raunverulegu máli fyrir samfélag okkar, bæði í dag og til lengri tíma. Skoðun 22.11.2024 13:32 Eyðimerkurganga kosningabaráttunnar? Vistkreppa heimsins blasir við og harðnar óðfluga en fæstir stjórnmálamenn minnast á það sem António Guterres, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, kallaði sjálfsmorðshernað manna gegn náttúrunni, náttúruspjöll síðustu tveggja alda gagnvart lífhvolfinu: Skoðun 22.11.2024 13:16 Krónan eða evran? Kostir og gallar Alþingiskosningar eru nú handan við hornið. Vegna hærri vaxta á Íslandi en á evrusvæðinu tala ýmsir sem taka til máls á opinberum vettvangi um taka upp evruna til að bæta vaxtakjör einstaklinga og fyrirtækja hér á landi. Það er eðlilegt að slíka umræða vakni þegar verðbólga er há og vextir háir á Íslandi í samanburði við evrusvæðið. Skoðun 22.11.2024 13:02 Kjóstu meiri árangur Velferð er byggð á öflugu atvinnulífi, það er forsenda framfara. Þetta vitum við Sjálfstæðismenn. Það á að vera eftirsóknarvert að stofna og reka fyrirtæki á Íslandi. Við þurfum að tryggja stöðugleika, hóflega skattheimtu og einfalt regluverk. Skoðun 22.11.2024 12:47 Hvaða hlekkur ert þú í keðjunni? Farsældarlögin eru stórt framfaraskref þegar kemur að því að tryggja velferð barna á Íslandi. Lögin byggja á þeirri grundvallarforsendu að allir sem vinna með og fyrir börn – hvort sem það eru skólar, heimili, frístundastarf, heilbrigðisþjónusta eða félagsþjónusta – vinni saman að farsæld þeirra. Markmiðið er að koma auga á og bregðast við aðstæðum barna áður en vandamál verða of flókin. Skoðun 22.11.2024 12:33 Laxeldið verður ekki stöðvað Kjördæmaþáttur RUV á miðvikudaginn var að mörgu leyti lýsandi fyrir stöðu laxeldisins. Undanfarin tvö ár hefur verið samfelldur áróður gegn sjókvíaeldinu og þá sérstaklega gegn eldinu á Vestfjörðum. Þar hafa einstakir hópar og samtök á vegum fjársterkra aðila varið miklu fé til að kosta áróðurinn. Skoðun 22.11.2024 12:15 Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Sem ráðherra nýsköpunar hef ég lagt sérstaka áherslu á að styðja við nýsköpun í heilbrigðisþjónustu. Ég, eins og raunar langflestir starfsmenn heilbrigðiskerfisins sem ég hef rætt við, er sannfærð um nauðsyn þess að ryðja braut nýrra strauma, hugsunar og aðferða í heilbrigðiskerfinu. Skoðun 22.11.2024 11:47 Það sem ekki má fjalla um fyrir kosningar til Alþingis Ef næstu Alþingiskosningar myndu snúast um að víkja menningu okkar, mannréttindum og trú til hliðar fyrir hugmyndafræði Islam, hvernig mundir þú kjósa? Skoðun 22.11.2024 11:15 Sjálfstæðar konur? Mörg telja að fullu jafnrétti sé náð hér á landi vegna þess að Ísland trónir gjarnan á toppi alþjóðlegra lista sem mæla stöðu jafnréttis meðal kvenna og karla. Ef við skoðum hins vegar stöðuna út frá einstaka þáttum birtist okkur önnur mynd. Skoðun 22.11.2024 10:46 Fullveldinu er fórnað með aðild að Evrópusambandinu Alþingiskosningar fara fram þann 30. nóvember 2024. Þá er mikilvægt að staldra við, íhuga vandlega og spyrja: Hvert ætlum við að stefna? Og hvert erum við að fara? Skoðun 22.11.2024 10:30 Betri Strætó 2025 og (svo) Borgarlína Alþingi samþykkti fjárlög á mánudag og staðfesti þar með aukin framlög til Strætó fyrir næsta ár. Það er í samræmi við uppfærðan samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins. Þetta þýðir að Strætó mun hefja innleiðingu á nýju leiðarkerfi þegar á næsta ári og auka tíðni á fjölda leiða. Skoðun 22.11.2024 10:00 Um kosningar, gulrætur og verðbólgu Í aðdraganda kosninga vaknar alltaf sama spurningin: um hvaða málefni munum við kjósa? Í lýðræðissamfélagi er ekki alveg ljóst hver hefur dagskrárvaldið: eru það stjórnmálaflokkarnir sem setja ákveðin mál á dagskrá með því að hafa þau ofarlega á stefnuskrá sinni og fjalla um þau í blaðagreinum og viðtölum? Skoðun 22.11.2024 09:47 Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Það er ekki sjálfgefið að þjóð eigi menningarráðherra sem stendur með menningarlífinu í landinu í blíðu og stríðu. Lilja Alfreðsdóttir hefur verið þessi menningarmálaráðherra. Skoðun 22.11.2024 08:45 Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Í nýlegri grein skrifaði ég að Sjálfstæðisflokkurinn boðaði skattalækkanir handa þeim efnamestu með kosningaáherslunni sinni “Helmingum erfðafjárskatt og fjórföldum frítekjumarkið í 20 milljónir króna”. Skoðun 22.11.2024 08:30 Vímuefnið VONÍUM Aldrei verið „high“ á VONÍUM? Kjaftæði! Reyniði ekki að þræta fyrir það. Skoðun 22.11.2024 08:16 Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Há vaxtaprósenta gerir ekkert nema flytja peninga úr vösum tekjulágra í vasa þeirra tekjuháu. Hún lækkar hvorki verðbólgu né skapar stöðugleika. Í raun kynda háir stýrivexti frekar undir verðbólgu, eins og nóbelsverðlaunahafinn Joseph Stieglitz hefur bent á, sérstaklega þar sem húsnæðisverð er inni í vísitölu neysluverðs. Skoðun 22.11.2024 08:01 Þegar náttúruvinir hitta frambjóðendur. Hjálpartæki kjósandans Náttúruperlan Ísland fær ekki mikla athygli í kosningabaráttunni. Stundum finnst manni að allir Íslendingar eigi að lifa sig inn í tilgang lífsins eins og hann er skilgeindur af verðbólgumarkmiðum Seðlabankas. Skoðun 22.11.2024 07:45 Eitt heimili, ein fjölskylda og ein heilsa Heilbrigð náttúra er undirstaða afkomu okkar og velsældar líkt og verið hefur alla tíð. Umgengni okkar um náttúru og náttúruleg gæði þarf því ekki bara að vera góð, heldur líka á forsendum náttúrunnar sjálfrar, svo sem frekast er unnt. Skoðun 22.11.2024 07:15 BRCA Jóhanna Lilja Eiríksdóttir formaður Brakkasamtakanna, steig fram nýverið á íbúafundi Flokks fólksins í Vestmannaeyjum. Um leið og Jóhanna hóf mál sitt, varð öllum sem á hlýddu ljóst, að hér þarf að leggja við eyrun. Skoðun 22.11.2024 07:02 ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Undirritaður ólst upp á Sauðárkróki og metur Sauðkrækinga og Skagfirðinga almennt mikils. Gott fólk og gegnt. Undantekning er þó á flestu, líka því. Skoðun 22.11.2024 06:02 Að kjósa með nútíma hugsunarhætti Kosningarnar sem standa nú yfir má líkja við sætisbeltaljós í miðri ókyrrð. Hvað á að kjósa þegar fjármál landsins, skólamál, geðheilbrigðismál og umhverfismál eru öll í hnút? Flokkarnir lofa öllu fögru en hvað ætla þau að standa við, hvernig getum við vitað betur? Skoðun 21.11.2024 23:02 Stjórnvöld, virðið frumbyggjaréttinn í íslensku samfélagi Frumbygginn er í okkur öllum. Hann býr í þjóðarsálinni og menningu okkar. Hann erfist á milli kynslóða og opnar dyr til að starfa í gjövulli náttúru landsins. Frumbygginn gerir ekki kröfu til eignaréttar. Handfæraveiðar hafa í gegnum aldirnar verið grunnstoð til afkomu fólksins. Skoðun 21.11.2024 19:32 Eldgos og innviðir: Tryggjum öryggi Suðurnesja Það er sameiginlegt verkefni okkar allra að tryggja öryggi samfélagsins. Frá því að eldgosin á Reykjanesi hófust hef ég sem orkumálastjóri lagt ríka áherslu á orkuöryggi svæðisins og unnið að fjölda verkefna sem mörg hver hafa nú þegar orðið að veruleika í samvinnu við ráðuneyti, almannavarnir, stofnanir og fyrirtæki. Skoðun 21.11.2024 16:30 Er aukin einkavæðing lausnin? Það ætti að vera augljóst öllum að hægri vængur íslenskra stjórnmála er hlynntur einkavæðingu í velferðarþjónustunni, í heilbrigðiskerfinu, menntakerfinu og einnig í samgöngum. Skoðun 21.11.2024 16:02 Samfélag á krossgötum Framan af í kosningabaráttunni snerist umræðan einkum um efnahagsmálin og því ákváðum við hjá ASÍ og BSRB að efna til kosningafundar með forystufólki stjórnmálaflokkanna í vikunni til að ræða áherslur þeirra varðandi húsnæðismál, verð á matvöru, félagslegum innviðum á borð við heilbrigðis- og menntakerfi og jöfnuð. Skoðun 21.11.2024 16:02 Hvað er vandamálið? Þó umræðan síðustu vikur hafi verið mjög áhugaverð þá hefur mér þótt vanta sárlega skýra sýn á þau vandamál sem að okkur stafa. Skoðun 21.11.2024 15:45 Hægt og hljótt Einkavæðing almannarýmisins er í fullum gangi. Hægt og hljótt. Skoðun 21.11.2024 14:45 Gervigóðmennska fyrir almannafé Margir Íslendingar upplifa vanmátt gagnvart stjórnmálunum. Alveg sama hvað maður kýs þá verður útkoman alltaf miðjumoð sem enginn er ánægður með. Skoðun 21.11.2024 14:16 Frelsi er alls konar Frelsi einstaklinga til skoðana og athafna er ekkert sérlega umdeilt lengur á Íslandi, sem betur fer. En það þarf þó að standa vörð um það sem endranær. Þá setur að manni ugg þegar maður les um stórfelldar takmarkanir á einstaklingsfrelsi í Bandaríkjunum, sérstaklega gagnvart konum, en þangað var jú horft í miklum mæli áður þegar rætt var um einstaklingsfrelsi. Skoðun 21.11.2024 13:30 Betra plan í ríkisfjármálum Sósíalistaflokkurinn leggur höfuðáherslu á að tekjuöflun ríkissjóðs verði gerð réttlátari. Það er forsenda þess að hægt sé að stöðva skuldasöfnun ríkisins sem dregur niður lífskjör almennings bæði til lengri og skemmri tíma. Skoðun 21.11.2024 13:17 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 30 ›
Menntun og tækifæri: Hvað veljum við fyrir Ísland? Í næstu viku fáum við tækifæri til að móta framtíðina. Þetta er stund til að íhuga hvað skiptir raunverulegu máli fyrir samfélag okkar, bæði í dag og til lengri tíma. Skoðun 22.11.2024 13:32
Eyðimerkurganga kosningabaráttunnar? Vistkreppa heimsins blasir við og harðnar óðfluga en fæstir stjórnmálamenn minnast á það sem António Guterres, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, kallaði sjálfsmorðshernað manna gegn náttúrunni, náttúruspjöll síðustu tveggja alda gagnvart lífhvolfinu: Skoðun 22.11.2024 13:16
Krónan eða evran? Kostir og gallar Alþingiskosningar eru nú handan við hornið. Vegna hærri vaxta á Íslandi en á evrusvæðinu tala ýmsir sem taka til máls á opinberum vettvangi um taka upp evruna til að bæta vaxtakjör einstaklinga og fyrirtækja hér á landi. Það er eðlilegt að slíka umræða vakni þegar verðbólga er há og vextir háir á Íslandi í samanburði við evrusvæðið. Skoðun 22.11.2024 13:02
Kjóstu meiri árangur Velferð er byggð á öflugu atvinnulífi, það er forsenda framfara. Þetta vitum við Sjálfstæðismenn. Það á að vera eftirsóknarvert að stofna og reka fyrirtæki á Íslandi. Við þurfum að tryggja stöðugleika, hóflega skattheimtu og einfalt regluverk. Skoðun 22.11.2024 12:47
Hvaða hlekkur ert þú í keðjunni? Farsældarlögin eru stórt framfaraskref þegar kemur að því að tryggja velferð barna á Íslandi. Lögin byggja á þeirri grundvallarforsendu að allir sem vinna með og fyrir börn – hvort sem það eru skólar, heimili, frístundastarf, heilbrigðisþjónusta eða félagsþjónusta – vinni saman að farsæld þeirra. Markmiðið er að koma auga á og bregðast við aðstæðum barna áður en vandamál verða of flókin. Skoðun 22.11.2024 12:33
Laxeldið verður ekki stöðvað Kjördæmaþáttur RUV á miðvikudaginn var að mörgu leyti lýsandi fyrir stöðu laxeldisins. Undanfarin tvö ár hefur verið samfelldur áróður gegn sjókvíaeldinu og þá sérstaklega gegn eldinu á Vestfjörðum. Þar hafa einstakir hópar og samtök á vegum fjársterkra aðila varið miklu fé til að kosta áróðurinn. Skoðun 22.11.2024 12:15
Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Sem ráðherra nýsköpunar hef ég lagt sérstaka áherslu á að styðja við nýsköpun í heilbrigðisþjónustu. Ég, eins og raunar langflestir starfsmenn heilbrigðiskerfisins sem ég hef rætt við, er sannfærð um nauðsyn þess að ryðja braut nýrra strauma, hugsunar og aðferða í heilbrigðiskerfinu. Skoðun 22.11.2024 11:47
Það sem ekki má fjalla um fyrir kosningar til Alþingis Ef næstu Alþingiskosningar myndu snúast um að víkja menningu okkar, mannréttindum og trú til hliðar fyrir hugmyndafræði Islam, hvernig mundir þú kjósa? Skoðun 22.11.2024 11:15
Sjálfstæðar konur? Mörg telja að fullu jafnrétti sé náð hér á landi vegna þess að Ísland trónir gjarnan á toppi alþjóðlegra lista sem mæla stöðu jafnréttis meðal kvenna og karla. Ef við skoðum hins vegar stöðuna út frá einstaka þáttum birtist okkur önnur mynd. Skoðun 22.11.2024 10:46
Fullveldinu er fórnað með aðild að Evrópusambandinu Alþingiskosningar fara fram þann 30. nóvember 2024. Þá er mikilvægt að staldra við, íhuga vandlega og spyrja: Hvert ætlum við að stefna? Og hvert erum við að fara? Skoðun 22.11.2024 10:30
Betri Strætó 2025 og (svo) Borgarlína Alþingi samþykkti fjárlög á mánudag og staðfesti þar með aukin framlög til Strætó fyrir næsta ár. Það er í samræmi við uppfærðan samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins. Þetta þýðir að Strætó mun hefja innleiðingu á nýju leiðarkerfi þegar á næsta ári og auka tíðni á fjölda leiða. Skoðun 22.11.2024 10:00
Um kosningar, gulrætur og verðbólgu Í aðdraganda kosninga vaknar alltaf sama spurningin: um hvaða málefni munum við kjósa? Í lýðræðissamfélagi er ekki alveg ljóst hver hefur dagskrárvaldið: eru það stjórnmálaflokkarnir sem setja ákveðin mál á dagskrá með því að hafa þau ofarlega á stefnuskrá sinni og fjalla um þau í blaðagreinum og viðtölum? Skoðun 22.11.2024 09:47
Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Það er ekki sjálfgefið að þjóð eigi menningarráðherra sem stendur með menningarlífinu í landinu í blíðu og stríðu. Lilja Alfreðsdóttir hefur verið þessi menningarmálaráðherra. Skoðun 22.11.2024 08:45
Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Í nýlegri grein skrifaði ég að Sjálfstæðisflokkurinn boðaði skattalækkanir handa þeim efnamestu með kosningaáherslunni sinni “Helmingum erfðafjárskatt og fjórföldum frítekjumarkið í 20 milljónir króna”. Skoðun 22.11.2024 08:30
Vímuefnið VONÍUM Aldrei verið „high“ á VONÍUM? Kjaftæði! Reyniði ekki að þræta fyrir það. Skoðun 22.11.2024 08:16
Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Há vaxtaprósenta gerir ekkert nema flytja peninga úr vösum tekjulágra í vasa þeirra tekjuháu. Hún lækkar hvorki verðbólgu né skapar stöðugleika. Í raun kynda háir stýrivexti frekar undir verðbólgu, eins og nóbelsverðlaunahafinn Joseph Stieglitz hefur bent á, sérstaklega þar sem húsnæðisverð er inni í vísitölu neysluverðs. Skoðun 22.11.2024 08:01
Þegar náttúruvinir hitta frambjóðendur. Hjálpartæki kjósandans Náttúruperlan Ísland fær ekki mikla athygli í kosningabaráttunni. Stundum finnst manni að allir Íslendingar eigi að lifa sig inn í tilgang lífsins eins og hann er skilgeindur af verðbólgumarkmiðum Seðlabankas. Skoðun 22.11.2024 07:45
Eitt heimili, ein fjölskylda og ein heilsa Heilbrigð náttúra er undirstaða afkomu okkar og velsældar líkt og verið hefur alla tíð. Umgengni okkar um náttúru og náttúruleg gæði þarf því ekki bara að vera góð, heldur líka á forsendum náttúrunnar sjálfrar, svo sem frekast er unnt. Skoðun 22.11.2024 07:15
BRCA Jóhanna Lilja Eiríksdóttir formaður Brakkasamtakanna, steig fram nýverið á íbúafundi Flokks fólksins í Vestmannaeyjum. Um leið og Jóhanna hóf mál sitt, varð öllum sem á hlýddu ljóst, að hér þarf að leggja við eyrun. Skoðun 22.11.2024 07:02
ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Undirritaður ólst upp á Sauðárkróki og metur Sauðkrækinga og Skagfirðinga almennt mikils. Gott fólk og gegnt. Undantekning er þó á flestu, líka því. Skoðun 22.11.2024 06:02
Að kjósa með nútíma hugsunarhætti Kosningarnar sem standa nú yfir má líkja við sætisbeltaljós í miðri ókyrrð. Hvað á að kjósa þegar fjármál landsins, skólamál, geðheilbrigðismál og umhverfismál eru öll í hnút? Flokkarnir lofa öllu fögru en hvað ætla þau að standa við, hvernig getum við vitað betur? Skoðun 21.11.2024 23:02
Stjórnvöld, virðið frumbyggjaréttinn í íslensku samfélagi Frumbygginn er í okkur öllum. Hann býr í þjóðarsálinni og menningu okkar. Hann erfist á milli kynslóða og opnar dyr til að starfa í gjövulli náttúru landsins. Frumbygginn gerir ekki kröfu til eignaréttar. Handfæraveiðar hafa í gegnum aldirnar verið grunnstoð til afkomu fólksins. Skoðun 21.11.2024 19:32
Eldgos og innviðir: Tryggjum öryggi Suðurnesja Það er sameiginlegt verkefni okkar allra að tryggja öryggi samfélagsins. Frá því að eldgosin á Reykjanesi hófust hef ég sem orkumálastjóri lagt ríka áherslu á orkuöryggi svæðisins og unnið að fjölda verkefna sem mörg hver hafa nú þegar orðið að veruleika í samvinnu við ráðuneyti, almannavarnir, stofnanir og fyrirtæki. Skoðun 21.11.2024 16:30
Er aukin einkavæðing lausnin? Það ætti að vera augljóst öllum að hægri vængur íslenskra stjórnmála er hlynntur einkavæðingu í velferðarþjónustunni, í heilbrigðiskerfinu, menntakerfinu og einnig í samgöngum. Skoðun 21.11.2024 16:02
Samfélag á krossgötum Framan af í kosningabaráttunni snerist umræðan einkum um efnahagsmálin og því ákváðum við hjá ASÍ og BSRB að efna til kosningafundar með forystufólki stjórnmálaflokkanna í vikunni til að ræða áherslur þeirra varðandi húsnæðismál, verð á matvöru, félagslegum innviðum á borð við heilbrigðis- og menntakerfi og jöfnuð. Skoðun 21.11.2024 16:02
Hvað er vandamálið? Þó umræðan síðustu vikur hafi verið mjög áhugaverð þá hefur mér þótt vanta sárlega skýra sýn á þau vandamál sem að okkur stafa. Skoðun 21.11.2024 15:45
Hægt og hljótt Einkavæðing almannarýmisins er í fullum gangi. Hægt og hljótt. Skoðun 21.11.2024 14:45
Gervigóðmennska fyrir almannafé Margir Íslendingar upplifa vanmátt gagnvart stjórnmálunum. Alveg sama hvað maður kýs þá verður útkoman alltaf miðjumoð sem enginn er ánægður með. Skoðun 21.11.2024 14:16
Frelsi er alls konar Frelsi einstaklinga til skoðana og athafna er ekkert sérlega umdeilt lengur á Íslandi, sem betur fer. En það þarf þó að standa vörð um það sem endranær. Þá setur að manni ugg þegar maður les um stórfelldar takmarkanir á einstaklingsfrelsi í Bandaríkjunum, sérstaklega gagnvart konum, en þangað var jú horft í miklum mæli áður þegar rætt var um einstaklingsfrelsi. Skoðun 21.11.2024 13:30
Betra plan í ríkisfjármálum Sósíalistaflokkurinn leggur höfuðáherslu á að tekjuöflun ríkissjóðs verði gerð réttlátari. Það er forsenda þess að hægt sé að stöðva skuldasöfnun ríkisins sem dregur niður lífskjör almennings bæði til lengri og skemmri tíma. Skoðun 21.11.2024 13:17