Golfvellir „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Þúsund manna bíða eftir því að komast að í golfklúbbum höfuðborgarsvæðisins og getur biðin tekið nokkur ár í sumum þeirra. Forseti Golfsambands Íslands segir biðlistana hrikalega og kallar eftir auknum stuðningi og skilningi frá sveitarfélögum. Innlent 12.1.2025 10:39 Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Gróðureldarnir miklu sem geisa nú við Los Angeles ógna Rivera-golfvellinum sögufræga sem hýsir árlegt PGA-mót. Völlurinn er innan rýmingarsvæðis vegna eldanna en hefur ekki enn orðið fyrir skemmdum. Golf 9.1.2025 10:32 Sparar kylfingum tíma með rástímaleitarsíðu Kylfingar geta nú nálgast upplýsingar um lausa rástíma á golfvöllum á aðgengilegri hátt en áður hefur verið hægt á nýrri vefsíðu sem fór í loftið í byrjun vikunnar. Forritari með golfáhuga bjó síðuna til fyrir sig og félaga sína í huga en ákvað að opna hana öllum. Viðskipti innlent 18.9.2024 15:12 Fiskikóngurinn fékk golfkúlu í hausinn Kristján Berg, sem betur er þekkur sem sjálfur Fiskikóngurinn, fékk golfkúlu í hausinn. En hann er hvergi nærri af baki dottinn, ber sig vel og er hvergi nærri hættur í golfi. Lífið 12.9.2024 16:11 Fallegur golfvöllur á sögulegum slóðum Kálfatjarnarvöllur stendur við kirkjujörðina Kálfatjörn í um 6,5 km fjarlægð frá Vogum. Um er að ræða fallegan 9 holu golfvöll með alla helstu þjónustu sem boðið er upp á hjá sambærilegum völlum. Völlurinn stendur við þjóðveg 421, Vatnsleysustrandarveg, sem tengir saman Kúagerði og Voga. Lífið samstarf 10.9.2024 11:02 Skemmtilegur golfvöllur umkringdur stórkostlegri náttúru Golfvöllurinn við Hellishóla, sem er staðsettur í 10 mínútna akstursfjarlægð frá Hvolsvelli, er krefjandi og skemmtilegur níu holu völlur umkringdur stórkostlegri náttúru þar sem árnar Þverá og Grjótá renna í gegnum hann. Völlurinn er rekinn af Golfklúbbnum Þverá sem er félagi í Golfsambandi Íslands. Lífið samstarf 3.9.2024 09:01 Líklega best geymda leyndarmálið á meðal kylfinga Golfklúbbur Skagastrandar var stofnaður árið 1985 en Háagerðisvöllur var tekinn í notkun vorið 1991. Völlurinn, sem er 4 km norðan við Skagaströnd, er 9 holur og par 36 (72). Hann hentar byrjendum jafnt sem reyndari kylfingum. Hönnuður vallarins er Hannes Þorsteinsson. Lífið samstarf 28.8.2024 08:32 Krefjandi golfvöllur í óvenjulegri náttúrufegurð Haukadalsvöllur hefur þá sérstöðu að vera staðsettur nærri hverasvæðinu í Haukadal og má stundum sjá Strokk og Geysir blása úr sér á meðan spili stendur. Völlurinn, sem er 9 holu völlur, var opnaður sumarið 2006 og ber hver hola nafn einhvers af þeim hverum sem finnast á hverasvæðinu. Lífið samstarf 21.8.2024 09:21 Þrefaldur meistari stefnir á atvinnumennsku: „Langar að fara á LPGA í Bandaríkjunum“ Hulda Clara Gestsdóttir átti sannkallað draumasumar. Bráðlega heldur hún út á síðasta árið í háskóla, eftir það er stefnan sett á atvinnumennsku. Sport 15.8.2024 09:31 Golfvöllur staðsettur í mikilli náttúruparadís Golfklúbbur Vestmannaeyja er þriðji elsti golfklúbbur landsins en hann var stofnaður árið 1938. Upphaflega var völlurinn 6 holur en stækkaði seinna í 9 holur og árið 1992 var honum svo breytt í glæsilegan 18 holu völl. Lífið samstarf 13.8.2024 11:30 Stigameistarinn ræðst í keppni um bikar sem var hannaður í Japan Um helgina fæst úr því skorið hverjir standa uppi sem stigameistarar Golfsambandsins árið 2024 þegar keppni lýkur í Hvaleyrarbikarnum í Hafnarfirði á sunnudaginn. Hvaleyrarbikarinn fer fram hjá Keili og er fimmta og síðasta stigamót sumarsins. Keppni hófst í morgun og eru leiknar 54 holur á þremur dögum. Golf 9.8.2024 12:00 Skemmtilegur golfvöllur í einstaklega fallegu umhverfi Húsafellsvöllur er af mörgum talin vera ein af földum perlum Vesturlands en hann er 9 holu völlur sem liðast um fjölbreytt landslag meðfram bökkum Kaldár og Stuttár í jaðri sumarhúsasvæðisins. Fagurgrænn birkiskógurinn, Eiríksjökull, Langjökull, Okið, Hafursfell og Strútur eru glæsilegir á að horfa og mynda til samans einstaklega fallegt umhverfi sem lætur engan ósnortinn. Lífið samstarf 7.8.2024 08:30 Ein af földu perlum Vestfjarða Golfvöllurinn í Bolungarvík heitir Syðridalsvöllur og er staðsettur rétt fyrir utan þéttbýliskjarnann í Bolungarvík. Það er því stutt að fara á eina af földu perlum Vestfjarða. Lífið samstarf 29.7.2024 15:10 Ósáttur með hótelið, golfvellina og matinn en fær ekkert endurgreitt Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur hafnað kröfu manns sem vildi að fyrirtæki sem skipulagði golfferð fyrir hann til útlanda myndi greiða honum aftur þrjátíu prósent af kaupverði ferðarinnar. Innlent 25.7.2024 22:02 Einn glæsilegasti 9 holu völlur landsins Í sumar ætlar Vísir að kynna nokkra af þeim golfvöllum sem spennandi væri að prófa í sumarfríinu en hér á landi má finna yfir sextíu golfvelli víða um land. Golfvöllur vikunnar er Víkurvöllur í Stykkishólmi. Lífið samstarf 25.7.2024 14:11 Sluppu furðuvel frá heimsókn hesta á golfvöllinn Tiltölulega litlar skemmdir urðu á Hlíðavelli í Mosfellsbæ þegar hestastóð kom í óvelkomna heimsókn þangað seint í gærkvöldi. Vallastjóri telur líklegt að hestarnir hafi sloppið úr gerði nærri vellinum þar sem hann liggur við Leiruvog. Innlent 25.7.2024 09:22 Níu holu golfvöllur á gamalli landnámsjörð Lundsvöllur er níu holu golfvöllur staðsettur mitt á milli Vaglaskógar og Lundsskógar í Fnjóskadal, í um 24 km fjarlægð frá Akureyri gegnum Vaðlaheiðargöng. Samstarf 15.7.2024 12:49 Davíð fær engin svör í bráð frá Golfklúbbi Sandgerðis Lárus Óskarsson, formaður Golfklúbbs Sandgerðis, segist hættur við að gefa út yfirlýsingu vegna máls Davíðs Jónssonar og fjölskyldu. Innlent 10.7.2024 13:37 Rekinn umsvifalaust úr klúbbnum í miðju meistaramóti Davíð Jónsson var rekinn umsvifalaust úr Golfklúbbi Sandgerðis ásamt sonum hans tveimur í miðju meistaramóti. Von er á yfirlýsingu frá Golfklúbbi Sandgerðis vegna málsins. Innlent 8.7.2024 16:20 18 holu vatna- og skógavöllur með töfrandi fjallasýn Í sumar ætlum við að kynna okkur nokkra af þeim golfvöllum sem spennandi væri að prófa í sumarfríinu en yfir sextíu golfvelli er að finna víða um land. Golfvöllur vikunnar er Hamarsvöllur. Samstarf 8.7.2024 09:36 Sauð upp úr í stjörnufansi á golfmóti Coolbet Coolbet efndi til golfmóts á Grafarholtsvelli í blíðviðrinu á föstudaginn síðasta og var öllu til tjaldað. Stjörnur af öllum sviðum íslensks þjóðfélags voru viðstaddar og voru vellystingar í fyrirrúmi. Heimildir Vísis herma að soðið hafi upp úr milli tveggja keppenda í veislunni sem haldin var eftir að mótinu lauk. Lífið 4.7.2024 15:07 Gremja vegna golfbíla á meistaramóti Oddur Steinarsson læknir er sérdeilis hlessa á mótstjórn GKG sem vill skriflegt vottorð frá manni sem telur sig þurfa að vera á golfbíl í komandi meistaramóti. Úlfar Jónsson segir að svona sé íþróttin – gæta verði jafnræðis með kylfingum. Þá eru læknar hugsi yfir sífelldri vottorðaskriffinsku. Innlent 4.7.2024 11:04 Einn glæsilegasti golfvöllur landsins í Kiðjabergi Yfir sextíu golfvelli er að finna á Íslandi. Í sumar ætlum við að kynna okkur nokkra þeirra sem spennandi væri að prófa í sumar. Golfvöllur vikunnar er Kiðjaberg. Samstarf 3.7.2024 10:00
„Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Þúsund manna bíða eftir því að komast að í golfklúbbum höfuðborgarsvæðisins og getur biðin tekið nokkur ár í sumum þeirra. Forseti Golfsambands Íslands segir biðlistana hrikalega og kallar eftir auknum stuðningi og skilningi frá sveitarfélögum. Innlent 12.1.2025 10:39
Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Gróðureldarnir miklu sem geisa nú við Los Angeles ógna Rivera-golfvellinum sögufræga sem hýsir árlegt PGA-mót. Völlurinn er innan rýmingarsvæðis vegna eldanna en hefur ekki enn orðið fyrir skemmdum. Golf 9.1.2025 10:32
Sparar kylfingum tíma með rástímaleitarsíðu Kylfingar geta nú nálgast upplýsingar um lausa rástíma á golfvöllum á aðgengilegri hátt en áður hefur verið hægt á nýrri vefsíðu sem fór í loftið í byrjun vikunnar. Forritari með golfáhuga bjó síðuna til fyrir sig og félaga sína í huga en ákvað að opna hana öllum. Viðskipti innlent 18.9.2024 15:12
Fiskikóngurinn fékk golfkúlu í hausinn Kristján Berg, sem betur er þekkur sem sjálfur Fiskikóngurinn, fékk golfkúlu í hausinn. En hann er hvergi nærri af baki dottinn, ber sig vel og er hvergi nærri hættur í golfi. Lífið 12.9.2024 16:11
Fallegur golfvöllur á sögulegum slóðum Kálfatjarnarvöllur stendur við kirkjujörðina Kálfatjörn í um 6,5 km fjarlægð frá Vogum. Um er að ræða fallegan 9 holu golfvöll með alla helstu þjónustu sem boðið er upp á hjá sambærilegum völlum. Völlurinn stendur við þjóðveg 421, Vatnsleysustrandarveg, sem tengir saman Kúagerði og Voga. Lífið samstarf 10.9.2024 11:02
Skemmtilegur golfvöllur umkringdur stórkostlegri náttúru Golfvöllurinn við Hellishóla, sem er staðsettur í 10 mínútna akstursfjarlægð frá Hvolsvelli, er krefjandi og skemmtilegur níu holu völlur umkringdur stórkostlegri náttúru þar sem árnar Þverá og Grjótá renna í gegnum hann. Völlurinn er rekinn af Golfklúbbnum Þverá sem er félagi í Golfsambandi Íslands. Lífið samstarf 3.9.2024 09:01
Líklega best geymda leyndarmálið á meðal kylfinga Golfklúbbur Skagastrandar var stofnaður árið 1985 en Háagerðisvöllur var tekinn í notkun vorið 1991. Völlurinn, sem er 4 km norðan við Skagaströnd, er 9 holur og par 36 (72). Hann hentar byrjendum jafnt sem reyndari kylfingum. Hönnuður vallarins er Hannes Þorsteinsson. Lífið samstarf 28.8.2024 08:32
Krefjandi golfvöllur í óvenjulegri náttúrufegurð Haukadalsvöllur hefur þá sérstöðu að vera staðsettur nærri hverasvæðinu í Haukadal og má stundum sjá Strokk og Geysir blása úr sér á meðan spili stendur. Völlurinn, sem er 9 holu völlur, var opnaður sumarið 2006 og ber hver hola nafn einhvers af þeim hverum sem finnast á hverasvæðinu. Lífið samstarf 21.8.2024 09:21
Þrefaldur meistari stefnir á atvinnumennsku: „Langar að fara á LPGA í Bandaríkjunum“ Hulda Clara Gestsdóttir átti sannkallað draumasumar. Bráðlega heldur hún út á síðasta árið í háskóla, eftir það er stefnan sett á atvinnumennsku. Sport 15.8.2024 09:31
Golfvöllur staðsettur í mikilli náttúruparadís Golfklúbbur Vestmannaeyja er þriðji elsti golfklúbbur landsins en hann var stofnaður árið 1938. Upphaflega var völlurinn 6 holur en stækkaði seinna í 9 holur og árið 1992 var honum svo breytt í glæsilegan 18 holu völl. Lífið samstarf 13.8.2024 11:30
Stigameistarinn ræðst í keppni um bikar sem var hannaður í Japan Um helgina fæst úr því skorið hverjir standa uppi sem stigameistarar Golfsambandsins árið 2024 þegar keppni lýkur í Hvaleyrarbikarnum í Hafnarfirði á sunnudaginn. Hvaleyrarbikarinn fer fram hjá Keili og er fimmta og síðasta stigamót sumarsins. Keppni hófst í morgun og eru leiknar 54 holur á þremur dögum. Golf 9.8.2024 12:00
Skemmtilegur golfvöllur í einstaklega fallegu umhverfi Húsafellsvöllur er af mörgum talin vera ein af földum perlum Vesturlands en hann er 9 holu völlur sem liðast um fjölbreytt landslag meðfram bökkum Kaldár og Stuttár í jaðri sumarhúsasvæðisins. Fagurgrænn birkiskógurinn, Eiríksjökull, Langjökull, Okið, Hafursfell og Strútur eru glæsilegir á að horfa og mynda til samans einstaklega fallegt umhverfi sem lætur engan ósnortinn. Lífið samstarf 7.8.2024 08:30
Ein af földu perlum Vestfjarða Golfvöllurinn í Bolungarvík heitir Syðridalsvöllur og er staðsettur rétt fyrir utan þéttbýliskjarnann í Bolungarvík. Það er því stutt að fara á eina af földu perlum Vestfjarða. Lífið samstarf 29.7.2024 15:10
Ósáttur með hótelið, golfvellina og matinn en fær ekkert endurgreitt Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur hafnað kröfu manns sem vildi að fyrirtæki sem skipulagði golfferð fyrir hann til útlanda myndi greiða honum aftur þrjátíu prósent af kaupverði ferðarinnar. Innlent 25.7.2024 22:02
Einn glæsilegasti 9 holu völlur landsins Í sumar ætlar Vísir að kynna nokkra af þeim golfvöllum sem spennandi væri að prófa í sumarfríinu en hér á landi má finna yfir sextíu golfvelli víða um land. Golfvöllur vikunnar er Víkurvöllur í Stykkishólmi. Lífið samstarf 25.7.2024 14:11
Sluppu furðuvel frá heimsókn hesta á golfvöllinn Tiltölulega litlar skemmdir urðu á Hlíðavelli í Mosfellsbæ þegar hestastóð kom í óvelkomna heimsókn þangað seint í gærkvöldi. Vallastjóri telur líklegt að hestarnir hafi sloppið úr gerði nærri vellinum þar sem hann liggur við Leiruvog. Innlent 25.7.2024 09:22
Níu holu golfvöllur á gamalli landnámsjörð Lundsvöllur er níu holu golfvöllur staðsettur mitt á milli Vaglaskógar og Lundsskógar í Fnjóskadal, í um 24 km fjarlægð frá Akureyri gegnum Vaðlaheiðargöng. Samstarf 15.7.2024 12:49
Davíð fær engin svör í bráð frá Golfklúbbi Sandgerðis Lárus Óskarsson, formaður Golfklúbbs Sandgerðis, segist hættur við að gefa út yfirlýsingu vegna máls Davíðs Jónssonar og fjölskyldu. Innlent 10.7.2024 13:37
Rekinn umsvifalaust úr klúbbnum í miðju meistaramóti Davíð Jónsson var rekinn umsvifalaust úr Golfklúbbi Sandgerðis ásamt sonum hans tveimur í miðju meistaramóti. Von er á yfirlýsingu frá Golfklúbbi Sandgerðis vegna málsins. Innlent 8.7.2024 16:20
18 holu vatna- og skógavöllur með töfrandi fjallasýn Í sumar ætlum við að kynna okkur nokkra af þeim golfvöllum sem spennandi væri að prófa í sumarfríinu en yfir sextíu golfvelli er að finna víða um land. Golfvöllur vikunnar er Hamarsvöllur. Samstarf 8.7.2024 09:36
Sauð upp úr í stjörnufansi á golfmóti Coolbet Coolbet efndi til golfmóts á Grafarholtsvelli í blíðviðrinu á föstudaginn síðasta og var öllu til tjaldað. Stjörnur af öllum sviðum íslensks þjóðfélags voru viðstaddar og voru vellystingar í fyrirrúmi. Heimildir Vísis herma að soðið hafi upp úr milli tveggja keppenda í veislunni sem haldin var eftir að mótinu lauk. Lífið 4.7.2024 15:07
Gremja vegna golfbíla á meistaramóti Oddur Steinarsson læknir er sérdeilis hlessa á mótstjórn GKG sem vill skriflegt vottorð frá manni sem telur sig þurfa að vera á golfbíl í komandi meistaramóti. Úlfar Jónsson segir að svona sé íþróttin – gæta verði jafnræðis með kylfingum. Þá eru læknar hugsi yfir sífelldri vottorðaskriffinsku. Innlent 4.7.2024 11:04
Einn glæsilegasti golfvöllur landsins í Kiðjabergi Yfir sextíu golfvelli er að finna á Íslandi. Í sumar ætlum við að kynna okkur nokkra þeirra sem spennandi væri að prófa í sumar. Golfvöllur vikunnar er Kiðjaberg. Samstarf 3.7.2024 10:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent