Fiskikóngurinn fékk golfkúlu í hausinn Jakob Bjarnar skrifar 12. september 2024 16:11 Kristján Berg, sjálfur Fiskikóngurinn, varð fyrir því óláni að fá golfkúlu í hausinn. Hann greinir sjálfur frá atvikinu og grínast með að hann sé nú einn fárra sem hafi komiðst í hinn fámenna hóp „Golfkúla-í-hausinn“. facebook Kristján Berg, sem betur er þekkur sem sjálfur Fiskikóngurinn, fékk golfkúlu í hausinn. En hann er hvergi nærri af baki dottinn, ber sig vel og er hvergi nærri hættur í golfi. Kristján greinir sjálfur frá þessu atviki á Facebook-síðu sinni og gerir það að hætti hússins. „Blóð sviti og tár á golfmóti Thorship. Er á slysó eftir að hafa fengið golfkúlu í hausinn á fullu afli,“ segir Kristján og sýnir myndir af sjálfum sér og áverkanum. Þar getur að líta mikið sár á ofanverðu enni Kristjáns. Kristján segist vera „all in“ í þessu sporti, það sé ljóst og hlær. En hann þakkar fyrir að hafa ekki fengið kúluna í augað. „Ég er sennilega kominn í fámennan hóp einstaklinga „golfkúla í hausinn“ hópinn. Held að færri fái kúlu í hausinn en þeir sem fara holu í höggi,“ segir Kristján og setur inn merki þess efnis að honum sé skemmt. Og tilkynnir að hann sé hvergi nærri hættur í golfi. „Ef það væri ekki svona mikil bið á slysó þá næði ég seinni níu. Ég var á barnum við veitingabílinn, ætlaði að fá mér drykk og samloku. Þyrfti drykkinn núna en samlokan mætti bíða, enda ég aðeins of þungur,“ segir Kristján og grínast með óhappið. Enda fátt annað að gera. Og hann veltir því fyrir sér hvort hér sé um tákn að ræða frá sjálfu almættinu: „Gult spjald á samlokurnar.“ Vart þarf að hafa á því orð en samúðarkveðjur streyma að vonum inn á Facebook-síðu Kristjáns og er hann hvattur til að fara varlega. Golf Golfvellir Tengdar fréttir Fjölskylda Fiskikóngsins horfði á Skaupið á slysó eftir flugeldaslys Synir Kristjáns Bergs, Fiskikóngsins, lentu í slysi á gamlársdag þegar raketta sprakk í höndunum á þeim. Bræðurnir hlutu skaða á heyrn og brunasár en faðir þeirra segir það heppni að ekki fór verr. Ekki verði fleiri flugeldar sprengdir í fjölskyldunni framar. 1. janúar 2024 22:13 Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira
Kristján greinir sjálfur frá þessu atviki á Facebook-síðu sinni og gerir það að hætti hússins. „Blóð sviti og tár á golfmóti Thorship. Er á slysó eftir að hafa fengið golfkúlu í hausinn á fullu afli,“ segir Kristján og sýnir myndir af sjálfum sér og áverkanum. Þar getur að líta mikið sár á ofanverðu enni Kristjáns. Kristján segist vera „all in“ í þessu sporti, það sé ljóst og hlær. En hann þakkar fyrir að hafa ekki fengið kúluna í augað. „Ég er sennilega kominn í fámennan hóp einstaklinga „golfkúla í hausinn“ hópinn. Held að færri fái kúlu í hausinn en þeir sem fara holu í höggi,“ segir Kristján og setur inn merki þess efnis að honum sé skemmt. Og tilkynnir að hann sé hvergi nærri hættur í golfi. „Ef það væri ekki svona mikil bið á slysó þá næði ég seinni níu. Ég var á barnum við veitingabílinn, ætlaði að fá mér drykk og samloku. Þyrfti drykkinn núna en samlokan mætti bíða, enda ég aðeins of þungur,“ segir Kristján og grínast með óhappið. Enda fátt annað að gera. Og hann veltir því fyrir sér hvort hér sé um tákn að ræða frá sjálfu almættinu: „Gult spjald á samlokurnar.“ Vart þarf að hafa á því orð en samúðarkveðjur streyma að vonum inn á Facebook-síðu Kristjáns og er hann hvattur til að fara varlega.
Golf Golfvellir Tengdar fréttir Fjölskylda Fiskikóngsins horfði á Skaupið á slysó eftir flugeldaslys Synir Kristjáns Bergs, Fiskikóngsins, lentu í slysi á gamlársdag þegar raketta sprakk í höndunum á þeim. Bræðurnir hlutu skaða á heyrn og brunasár en faðir þeirra segir það heppni að ekki fór verr. Ekki verði fleiri flugeldar sprengdir í fjölskyldunni framar. 1. janúar 2024 22:13 Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira
Fjölskylda Fiskikóngsins horfði á Skaupið á slysó eftir flugeldaslys Synir Kristjáns Bergs, Fiskikóngsins, lentu í slysi á gamlársdag þegar raketta sprakk í höndunum á þeim. Bræðurnir hlutu skaða á heyrn og brunasár en faðir þeirra segir það heppni að ekki fór verr. Ekki verði fleiri flugeldar sprengdir í fjölskyldunni framar. 1. janúar 2024 22:13