Fiskikóngurinn fékk golfkúlu í hausinn Jakob Bjarnar skrifar 12. september 2024 16:11 Kristján Berg, sjálfur Fiskikóngurinn, varð fyrir því óláni að fá golfkúlu í hausinn. Hann greinir sjálfur frá atvikinu og grínast með að hann sé nú einn fárra sem hafi komiðst í hinn fámenna hóp „Golfkúla-í-hausinn“. facebook Kristján Berg, sem betur er þekkur sem sjálfur Fiskikóngurinn, fékk golfkúlu í hausinn. En hann er hvergi nærri af baki dottinn, ber sig vel og er hvergi nærri hættur í golfi. Kristján greinir sjálfur frá þessu atviki á Facebook-síðu sinni og gerir það að hætti hússins. „Blóð sviti og tár á golfmóti Thorship. Er á slysó eftir að hafa fengið golfkúlu í hausinn á fullu afli,“ segir Kristján og sýnir myndir af sjálfum sér og áverkanum. Þar getur að líta mikið sár á ofanverðu enni Kristjáns. Kristján segist vera „all in“ í þessu sporti, það sé ljóst og hlær. En hann þakkar fyrir að hafa ekki fengið kúluna í augað. „Ég er sennilega kominn í fámennan hóp einstaklinga „golfkúla í hausinn“ hópinn. Held að færri fái kúlu í hausinn en þeir sem fara holu í höggi,“ segir Kristján og setur inn merki þess efnis að honum sé skemmt. Og tilkynnir að hann sé hvergi nærri hættur í golfi. „Ef það væri ekki svona mikil bið á slysó þá næði ég seinni níu. Ég var á barnum við veitingabílinn, ætlaði að fá mér drykk og samloku. Þyrfti drykkinn núna en samlokan mætti bíða, enda ég aðeins of þungur,“ segir Kristján og grínast með óhappið. Enda fátt annað að gera. Og hann veltir því fyrir sér hvort hér sé um tákn að ræða frá sjálfu almættinu: „Gult spjald á samlokurnar.“ Vart þarf að hafa á því orð en samúðarkveðjur streyma að vonum inn á Facebook-síðu Kristjáns og er hann hvattur til að fara varlega. Golf Golfvellir Tengdar fréttir Fjölskylda Fiskikóngsins horfði á Skaupið á slysó eftir flugeldaslys Synir Kristjáns Bergs, Fiskikóngsins, lentu í slysi á gamlársdag þegar raketta sprakk í höndunum á þeim. Bræðurnir hlutu skaða á heyrn og brunasár en faðir þeirra segir það heppni að ekki fór verr. Ekki verði fleiri flugeldar sprengdir í fjölskyldunni framar. 1. janúar 2024 22:13 Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Fleiri fréttir „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Sjá meira
Kristján greinir sjálfur frá þessu atviki á Facebook-síðu sinni og gerir það að hætti hússins. „Blóð sviti og tár á golfmóti Thorship. Er á slysó eftir að hafa fengið golfkúlu í hausinn á fullu afli,“ segir Kristján og sýnir myndir af sjálfum sér og áverkanum. Þar getur að líta mikið sár á ofanverðu enni Kristjáns. Kristján segist vera „all in“ í þessu sporti, það sé ljóst og hlær. En hann þakkar fyrir að hafa ekki fengið kúluna í augað. „Ég er sennilega kominn í fámennan hóp einstaklinga „golfkúla í hausinn“ hópinn. Held að færri fái kúlu í hausinn en þeir sem fara holu í höggi,“ segir Kristján og setur inn merki þess efnis að honum sé skemmt. Og tilkynnir að hann sé hvergi nærri hættur í golfi. „Ef það væri ekki svona mikil bið á slysó þá næði ég seinni níu. Ég var á barnum við veitingabílinn, ætlaði að fá mér drykk og samloku. Þyrfti drykkinn núna en samlokan mætti bíða, enda ég aðeins of þungur,“ segir Kristján og grínast með óhappið. Enda fátt annað að gera. Og hann veltir því fyrir sér hvort hér sé um tákn að ræða frá sjálfu almættinu: „Gult spjald á samlokurnar.“ Vart þarf að hafa á því orð en samúðarkveðjur streyma að vonum inn á Facebook-síðu Kristjáns og er hann hvattur til að fara varlega.
Golf Golfvellir Tengdar fréttir Fjölskylda Fiskikóngsins horfði á Skaupið á slysó eftir flugeldaslys Synir Kristjáns Bergs, Fiskikóngsins, lentu í slysi á gamlársdag þegar raketta sprakk í höndunum á þeim. Bræðurnir hlutu skaða á heyrn og brunasár en faðir þeirra segir það heppni að ekki fór verr. Ekki verði fleiri flugeldar sprengdir í fjölskyldunni framar. 1. janúar 2024 22:13 Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Fleiri fréttir „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Sjá meira
Fjölskylda Fiskikóngsins horfði á Skaupið á slysó eftir flugeldaslys Synir Kristjáns Bergs, Fiskikóngsins, lentu í slysi á gamlársdag þegar raketta sprakk í höndunum á þeim. Bræðurnir hlutu skaða á heyrn og brunasár en faðir þeirra segir það heppni að ekki fór verr. Ekki verði fleiri flugeldar sprengdir í fjölskyldunni framar. 1. janúar 2024 22:13