„Hörku barátta tveggja góðra liða“ FH-ingar töpuðu 3-2 í framlengingu gegn Breiðablik í úrslitum Mjólkurbikarsins í dag. FH var að spila sinn fyrsta úrslitaleik kvennamegin í bikarnum og var alvöru húllumhæ hjá stuðningsmönnum FH-inga sem mættu í skrúðgöngu til leiks. Fótbolti 16.8.2025 19:46
„Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Thelma Karen Pálmadóttir, leikmaður FH, átti stórleik í bikarúrslitaleiknum gegn Breiðablik og skoraði tvö mörk og átti skot í innanverða stöngina í venjulegum leiktíma. Fótbolti 16.8.2025 19:32
„Ætluðum ekki heim án sigurs“ Breiðablik hefur tapað síðustu þremur úrslitaleikjum í bikarnum en í dag ætluðu þær að fara ósigraðar heim. Fótbolti 16.8.2025 19:24
Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn 16.8.2025 15:03
„Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ „Frábær. Ótrúlega ánægð að við séum að fara á Laugardalsvöll,“ sagði einn markaskorara Breiðabliks, Berglind Björg Þorvaldsdóttir, eftir dramatískan sigur liðsins á ÍBV í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. Íslenski boltinn 31. júlí 2025 20:15
Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Breiðablik er komið í úrslitaleik Mjólkurbikarsins árið 2025 og mun þar mæta FH. Varð það ljóst í kvöld þegar liðið sigraði ÍBV, 3-2. Sigur heimakvenna í Breiðablik var langt frá því að vera öruggur, en Blikakonur þó komnar í úrslitaleikinn fimmta árið í röð. Íslenski boltinn 31. júlí 2025 17:15
„Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Kvennalið FH er á leið í bikarúrslitaleik í fyrsta sinn í sögu félagsins. Árangurinn kemur fyrirliðanum Örnu Eiríksdóttir ekki á óvart, hún segir mikla vinnu liggja þar að baki og sér ekki eftir því að hafa sagt skilið við systur sínar í Val. Íslenski boltinn 31. júlí 2025 11:02
„Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ FH komst í kvöld í bikarúrslit kvenna í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 2-3 dramatískan sigur á Valskonum á Hlíðarenda, þar sem sigurmarkið kom ekki fyrr enn á lokamínútu framlengingar þegar varamaðurinn Margrét Brynja Kristjánsdóttir skoraði laglegt mark. Arna Eiríksdóttir fyrirliði FH liðsins var stórkostleg í kvöld og stýrði vörn sinna kvenna með stakri prýði. Íslenski boltinn 29. júlí 2025 22:49
Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH eru komið í bikarúrslit í fyrsta sinn í sögu sinni eftir hádramatískan 3-2 sigur á Valskonum á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 29. júlí 2025 18:45
FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld FH-ingar geta í kvöld eignast lið í bikarúrslitaleik kvenna í fyrsta sinn í sögunni þegar FH liðið heimsækir bikarmeistara Vals á Hlíðarenda í undanúrslitaleik Mjólkurbikars kvenna. Íslenski boltinn 29. júlí 2025 16:01
Ekki spilað á Þjóðhátíð og meistararnir á heimavelli Dregið var í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna í kvöld, um leið og öllum leikjum í 8-liða úrslitum var lokið. Mögulegt er að Valur og Breiðablik leiki aftur til úrslita, rétt eins og í fyrra þegar Valur vann 2-1 sigur á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 12. júní 2025 22:39
Blikar hentu nágrönnunum út og gripu síðasta farseðilinn Breiðablik varð í kvöld fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna í fótbolta með sigri í sögulegum grannaslag við HK á Kópavogsvelli, 5-1. Íslenski boltinn 12. júní 2025 21:49
Flug FH heldur áfram inn í undanúrslit FH-konur hafa átt algjört draumasumar sem engan enda virðist ætla að taka en þær slógu í kvöld út Þór/KA, í Boganum á Akureyri, í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í fótbolta. FH vann leikinn 3-1. Íslenski boltinn 12. júní 2025 19:24
Uppgjörið: Valur - Þróttur 2-1 | Valskonur í undanúrslit Eftir afar dapurt gengi í Bestu deild kvenna í fótbolta á Valur enn möguleika á að verja titil sinn í Mjólkurbikarnum. Valskonur urðu fyrsta liðið til að leggja Þrótt að velli í sumar og eru komnar í undanúrslit. Íslenski boltinn 11. júní 2025 18:46
„Auðvitað þyrstir okkur í sigur sem fyrst“ Kvennalið Vals í fótbolta hefur ekki fagnað góðu gengi undanfarið en þjálfarinn Kristján Guðmundsson segir það ekki hafa áhrif á undirbúning ríkjandi bikarmeistaranna fyrir átta liða úrslita leikinn gegn Þrótti á Hlíðarenda í kvöld. Þó liðinu þyrsti sannarlega í sigur. Íslenski boltinn 11. júní 2025 12:31
ÍBV sótti sigur og sæti í undanúrslitum ÍBV varð fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna, með 3-1 sigri á útivelli gegn Tindastóli. Heimakonur jöfnuðu um miðjan seinni hálfleik en gáfu frá sér víti fimm mínútum síðar sem fór með leikinn. Fótbolti 9. júní 2025 14:59
Þróttur mætir bikarmeisturunum Dregið var í átta liða úrslit Mjólkurbikars karla og kvenna í fótbolta í dag. ÍBV, sem hefur þegar slegið Víking og KR út, mætir Val karlamegin en kvennamegin er stórleikurinn milli Vals og Þróttar. Þessi lið mættust í Bestu deildinni á dögunum og þá unnu Þróttarar á Hlíðarenda, 1-3. Íslenski boltinn 16. maí 2025 12:33
Þróttur skoraði sex og flaug áfram Þróttur Reykjavík fór létt með nágranna sína úr Víkinni þegar liðin mættust í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í fótbolta. Lokatölur 6-3 Þrótti í vil og góð byrjun liðsins á tímabilinu heldur áfram. Íslenski boltinn 12. maí 2025 21:48
Valur marði Fram í framlengingu Valur lagði nýliða Fram með herkjum í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í fótbolta. Lokatölur í Úlfarsárdal 2-3 og ríkjandi bikarmeistarar Vals komnar áfram í 8-liða úrslit. Íslenski boltinn 12. maí 2025 21:02
Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Bestu deildarlið Tindastóls og FH eru komin áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í fótbolta. HK sem leikur í Lengjudeildinni er einnig komið áfram. Íslenski boltinn 12. maí 2025 20:07
Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Þór/KA og Breiðablik voru fyrstu tvö liðin til að tryggja sér sæti í átta liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í fótbolta en sextán liða úrslitin hófust í dag. Fótbolti 11. maí 2025 18:03
Bikarvörnin hefst gegn Fram Valur, sem varð bikarmeistari í fyrra, mætir Fram í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Þrír aðrir Bestu deildarslagir verða í sextán liða úrslitunum. Íslenski boltinn 30. apríl 2025 13:15
HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Fjöldi leikja í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna fór fram í dag. HK vann Aftureldingu í Lengjudeildarslag og þá skoraði KR sex mörk í Laugardalnum. Íslenski boltinn 19. apríl 2025 17:26
Pétur í aflitun eftir bikarmeistaratitilinn Valskonur urðu bikarmeistarar eftir 2-1 á Blikum á Laugardalsvellinum á föstudagskvöldið. Fótbolti 20. ágúst 2024 13:16
Myndaveisla: Mjólkin flæddi þegar Valskonur fögnuðu bikartitlinum Valskonur urðu í gærkvöldi bikarmeistarar í knattspyrnu kvenna þegar liðið lagði Breiðablik 2-1 að velli í úrslitaleik. Anton Brink ljósmyndari Vísis myndaði fagnaðarlæti Valskvenna eftir leikinn. Íslenski boltinn 17. ágúst 2024 08:01
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn