Landslið karla í handbolta

Fréttamynd

Spilað á slóðum Dags

Úrslitahelgi heimsmeistaramóts U-21 árs handbolta karla fer fram í stærstu og einni flottustu íþróttahöll Berlínar.

Handbolti
Fréttamynd

Úrslitastund í Berlín

Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri getur tryggt sér sæti í úrslitum HM í dag. Í veginum standa Ungverjar.

Handbolti
Fréttamynd

„Þetta er það sem deildin okkar stendur fyrir“

Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum undir tuttugu og eins árs mætir Portúgal í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins á morgun. Þjálfari FH segir möguleika á sæti í undanúrslitum klárlega vera til staðar.

Handbolti
Fréttamynd

Sti­ven til liðs við Ben­fi­ca

Handknattleiksmaðurinn Stiven Tober Valencia er genginn í raðir portúgalska liðsins Benfica. Félagið greinir frá þessu á samfélagsmiðlum sínum í dag. Samningur hans við félagið gildir til eins árs.

Handbolti
Fréttamynd

„Hélt að þetta væri búið, að draumurinn væri búinn“

Gísli Þorgeir Kristjánsson stóð uppi sem Evrópumeistari í handbolta sem og verðmætasti leikmaður úrslitahelgarinnar eftir að fara úr axlarlið í undanúrslitum. Hann segir helgina hafa verið sturlaða, að þetta sé það sem hann hafi dreymt um frá unga aldri og hvað það skipti hann miklu máli að hafa sitt nánast fólk með sér í höllinni í Köln.

Handbolti
Fréttamynd

Gísli Þorgeir fór úr axlarlið

Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, fór úr axlarlið þegar lið hans Magdeburg tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handbolta með sigri gegn Barcelona fyrr í Lanxess Arena í Köln í dag. 

Handbolti
Fréttamynd

„Þá er maður kominn með alvöru stimpil á sig“

„Tímabilið er búið að vera frábært. Að sama skapi hefur lítið vantað upp á til að þetta væri gjörsamlega sturlað tímabil. Við verðum að öllum líkindum jafnir Kiel að stigum í deildinni en þeir vinna á markatölu.“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson sem var valinn leikmaður ársins hjá þýska handboltaliðinu Magdeburg fyrr í dag. 

Handbolti
Fréttamynd

„Varð bara ekki að veru­leika“

Snorri Steinn Guð­jóns­son, ný­ráðinn lands­liðs­þjálfari ís­lenska karla­lands­liðsins í hand­bolta, segir að sú hug­mynd, að hann og Dagur Sigurðs­son myndu taka við lands­liðinu, hafi aldrei farið á al­var­legt stig. Þá hafi hann að­eins gert nauð­syn­lega hluti þegar að um­ræðan um ráðningar­ferli HSÍ stóð sem hæst.

Handbolti
Fréttamynd

Eigum að geta keppt um verðlaun inn á milli

„Ég er mjög sáttur. Ég tel að við höfum tekið rétta ákvörðun út frá þeim möguleikum sem við höfðum,“ sagði Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, eftir að hafa kynnt Snorra Stein Guðjónsson sem nýjan landsliðsþjálfara karla í handbolta.

Handbolti
Fréttamynd

„Toppmenn sem hafa góða tilfinningu fyrir leiknum“

Strákarnir í Handkastinu ræddu um þjálfaramál íslenska karlalandsliðsins í handbolta í síðasta hlaðvarpsþætti sínum. Tæpir hundrað dagar eru liðnir síðan þjálfaraleitin hófst, en nú virðist stefna í að Snorri Steinn Guðjónsson verði kynntur til leiks sem þjálfari liðsins í næstu viku.

Handbolti