Þýski boltinn Guðlaugur Victor í byrjunarliði Schalke sem missti toppsætið Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn á miðju Schalke í 1-4 tapi liðsins á heimavelli gegn Werder Bremen í toppslag næst efstu deildar í Þýskalandi. Fótbolti 23.4.2022 14:21 Willum Þór allt í öllu hjá BATE, Glódís Perla lagði upp og Häcken vann Íslendingaslaginn Það var nóg um að vera hjá íslensku fótboltafólki í kvöld. Willum Þór Þórsson skoraði og lagði upp í Hvíta-Rússlandi. Íslendingalið Bayern München vann stórsigur og Häcken vann Íslendingaslaginn gegn Kristianstad í Svíþjóð. Fótbolti 22.4.2022 19:30 Handarbrotnaði á æfingu með Bayern en stefnir á að vera klár fyrir EM Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir varð fyrir því óláni að handarbrotna á æfingu nýverið. Þrátt fyrir að þau miklu vonbrigði horfir hún björtum augum fram á veginn og stefnir á að vera klár fyrir Evrópumótið í sumar. Fótbolti 22.4.2022 08:00 Bayern við það að tryggja sér þýska meistaratitilinn Þýska stórveldið Bayern München er nú aðeins hársbreidd frá því að tryggja sér sinn tíunda deildarmeistaratitil í röð eftir öruggan 3-0 útisigur gegn Arminia Bielefeld í dag. Fótbolti 17.4.2022 15:37 Guðlaugur Victor lagði upp er Schalke tók toppsætið Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke eru nú með tveggja stiga forskot á toppi þýsku B-deildarinnar í fótbolta eftir 5-2 útisigur gegn Darmstad í dag. Fótbolti 17.4.2022 13:32 Sveindís og stöllur á leið í úrslit eftir sigur í Íslendingaslag Þýsku stórliðin Bayern München og Wolfburg áttust við í Íslendingaslag undanúrslitum þýska bikarsins í dag. Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar eru á lið í úrslit eftir öruggan 3-1 útisigur. Fótbolti 17.4.2022 12:31 Enn eitt ungstirnið hjá Dortmund á skotskónum Borussia Dortmund lék við hvurn sinn fingur þegar liðið fékk Wolfsburg í heimsókn í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og lauk leiknum með 6-1 sigri Dortmund. Fótbolti 16.4.2022 21:40 Alfreð í byrjunarliðinu í tapi | Dortmund valtaði yfir Wolfsburg Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg sem mátti þola 1-0 tap gegn Hertha Berlin og á sama tíma vann Dortmund öruggan 6-1 sigur gegn Wolfsburg. Fótbolti 16.4.2022 15:25 Þjálfari Bayern fengið hundruð líflátshótana Julian Nagelsmann, þjálfari þýska stórveldisins Bayern München, segist hafa fengið um það bil 450 líflátshótanir eftir að liðið féll úr Meistaradeild Evrópu gegn Villareal í vikunni. Fótbolti 16.4.2022 10:01 Lewandowski á leið til Barcelona? Pólski markahrókurinn Robert Lewandowski, leikmaður Bayern München, er í viðræðum við Barcelona samkvæmt ítalska félagaskipta sérfræðingnum Fabrizio Romano. Fótbolti 12.4.2022 09:30 Valgeir og Jón Daði í byrjunarliðunum | Alfreð allan tíman á bekknum Valgeir Lunddal Friðriksson og Jón Daði Böðvarsson fengu mínútur í leik sinna liða í dag en Alferð Finnbogason kom ekkert við sögu gegn toppliði Bayern Munchen. Fótbolti 9.4.2022 18:02 Bayern sleppur við refsingu þrátt fyrir að hafa verið með of marga leikmenn Þýsku meistararnir í Bayern München sleppa við refsingu þrátt fyrir að hafa verið með 12 leikmenn inni á vellinum um stund í 4-1 sigri liðsins gegn Freiburg síðastliðinn laugardag. Fótbolti 9.4.2022 08:01 Hannes fer upp um deild í þýska fótboltanum Hannes Þ. Sigurðsson hefur verið ráðinn þjálfari þýska knattspyrnuliðsins Wacker frá Burghausen og mun taka við þjálfun liðsins í sumar. Fótbolti 8.4.2022 15:09 Hjörtur og Alfreð límdir við bekkinn í kvöld Hjörtur Hermannsson og Alferð Finnbogason voru báðir ónotaðir varamenn í leikjum sinna liða í kvöld. Fótbolti 6.4.2022 19:36 Wolfsburg gjörsigraði Bayern í Íslendingaslagnum Wolfsburg átti ekki í neinum stökustu vandræðum með Bayern München í þýska fótboltanum í dag. Wolfsburg vann 6-0 stórsigur í uppgjöri toppliðanna. Fótbolti 3.4.2022 14:09 Bayern gæti verið í veseni eftir að hafa verið með of marga leikmenn á vellinum Þýska stórveldið Bayern München gæti verið í veseni eftir að liðið var með tólf leikmenn inni á vellinum í 4-1 sigri liðsins gegn Freiburg í gær. Fótbolti 3.4.2022 08:00 Bæjarar skoruðu fjögur í síðari hálfleik Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu 4-1 útisigur á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 2.4.2022 15:50 Ákærður fyrir að kasta bjórglasi í dómara Þýskur karlmaður, 38 ára gamall, hefur verið ákærður af lögreglunni í Bochum fyrir að verða þess valdur að aðstoðardómari á leik liðsins gegn Borussia Mönchengladbach endaði á sjúkrahúsi. Fótbolti 1.4.2022 20:16 Sveindís hafði betur gegn Alexöndru Svendís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg og spilaði í 48 mínútur í 1-4 sigri liðsins á Eintracht Frankfurt. Sveindís lagði upp fyrsta og síðasta mark Wolfsburg en öll mörk liðsins komu í fyrri hálfleik. Fótbolti 26.3.2022 14:31 Sveindís ferðast til Lundúna Sveindís Jane Jónsdóttir hefur jafnað sig af meiðslum fyrir leik Wolfsburg við Arsenal á Emirates-leikvanginum í Lundúnum — einn af stórleikjum vikunnar í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 22.3.2022 13:00 Dortmund gefur Bayern andrými Borussia Dortmund missteig sig í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Köln. Liðið er nú sex stigum á eftir Bayern München. Fótbolti 20.3.2022 21:46 Neuer unnið fleiri leiki í þýsku deildinni en nokkur annar Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, varð í gær sá leikmaður í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta sem hefur unnið flesta leiki frá upphafi. Fótbolti 20.3.2022 12:31 Berlín átti aldrei möguleika gegn Bayern Bayern München vann öruggan 4-0 sigur á Union Berlín í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 19.3.2022 19:46 Guðlaugur Victor og félagar halda í við toppliðin Guðlaugur Victor Pálsson bar fyrirliðabandið í mikilvægum 2-1 sigri Schalke gegn Hannover í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 19.3.2022 14:53 Stuðningsmenn köstuðu bjór í aðstoðardómarann og leikurinn flautaður af Leikur Bochum og Borussia Mönchengladbach í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta var flautaður snemma af eftir að áhorfandi kastaði bjór í aðstoðardómara leiksins. Fótbolti 19.3.2022 11:31 Bayern München aftur á toppinn eftir sigur í Íslendingaslag Glódís Perla Viggósdóttir lékk allan leikinn í hjarta varnar Bayern München er liðið endurheimti toppsæti þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 4-2 sigri gegn Frankfurt í kvöld. Fótbolti 18.3.2022 20:11 Dortmund viðheldur pressu á Bayern Borussia Dortmund vann 0-1 sigur á Mainz í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 16.3.2022 19:52 Lærin stöðvuðu Sveindísi eftir tvennuna en Wolfsburg á toppinn Sveindís Jane Jónsdóttir gat ekki fylgt eftir tvennu sinni um helgina fyrir Wolfsburg í dag, vegna stífleika í lærvöðva, þegar liðið kom sér á topp þýsku 1. deildarinnar í fótbolta. Fótbolti 16.3.2022 15:02 Fullkomin frumraun Sveindísar Sveindís Jane Jónsdóttir fékk viðurkenningu fyrir frammistöðu sína í fyrsta byrjunarliðsleik sínum með Wolfsburg þegar hún var valin í lið umferðarinnar í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 15.3.2022 17:00 Bayern-stjarnan snýr aftur mánuðum eftir veirusmit Hinn 21 árs gamli Alphonso Davies mætti aftur til æfinga hjá knattspyrnuliði Bayern München í gær eftir að hafa verið frá keppni í þrjá mánuði. Mögulegt er að hann verði með liðinu í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 14.3.2022 16:01 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 117 ›
Guðlaugur Victor í byrjunarliði Schalke sem missti toppsætið Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn á miðju Schalke í 1-4 tapi liðsins á heimavelli gegn Werder Bremen í toppslag næst efstu deildar í Þýskalandi. Fótbolti 23.4.2022 14:21
Willum Þór allt í öllu hjá BATE, Glódís Perla lagði upp og Häcken vann Íslendingaslaginn Það var nóg um að vera hjá íslensku fótboltafólki í kvöld. Willum Þór Þórsson skoraði og lagði upp í Hvíta-Rússlandi. Íslendingalið Bayern München vann stórsigur og Häcken vann Íslendingaslaginn gegn Kristianstad í Svíþjóð. Fótbolti 22.4.2022 19:30
Handarbrotnaði á æfingu með Bayern en stefnir á að vera klár fyrir EM Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir varð fyrir því óláni að handarbrotna á æfingu nýverið. Þrátt fyrir að þau miklu vonbrigði horfir hún björtum augum fram á veginn og stefnir á að vera klár fyrir Evrópumótið í sumar. Fótbolti 22.4.2022 08:00
Bayern við það að tryggja sér þýska meistaratitilinn Þýska stórveldið Bayern München er nú aðeins hársbreidd frá því að tryggja sér sinn tíunda deildarmeistaratitil í röð eftir öruggan 3-0 útisigur gegn Arminia Bielefeld í dag. Fótbolti 17.4.2022 15:37
Guðlaugur Victor lagði upp er Schalke tók toppsætið Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke eru nú með tveggja stiga forskot á toppi þýsku B-deildarinnar í fótbolta eftir 5-2 útisigur gegn Darmstad í dag. Fótbolti 17.4.2022 13:32
Sveindís og stöllur á leið í úrslit eftir sigur í Íslendingaslag Þýsku stórliðin Bayern München og Wolfburg áttust við í Íslendingaslag undanúrslitum þýska bikarsins í dag. Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar eru á lið í úrslit eftir öruggan 3-1 útisigur. Fótbolti 17.4.2022 12:31
Enn eitt ungstirnið hjá Dortmund á skotskónum Borussia Dortmund lék við hvurn sinn fingur þegar liðið fékk Wolfsburg í heimsókn í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og lauk leiknum með 6-1 sigri Dortmund. Fótbolti 16.4.2022 21:40
Alfreð í byrjunarliðinu í tapi | Dortmund valtaði yfir Wolfsburg Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg sem mátti þola 1-0 tap gegn Hertha Berlin og á sama tíma vann Dortmund öruggan 6-1 sigur gegn Wolfsburg. Fótbolti 16.4.2022 15:25
Þjálfari Bayern fengið hundruð líflátshótana Julian Nagelsmann, þjálfari þýska stórveldisins Bayern München, segist hafa fengið um það bil 450 líflátshótanir eftir að liðið féll úr Meistaradeild Evrópu gegn Villareal í vikunni. Fótbolti 16.4.2022 10:01
Lewandowski á leið til Barcelona? Pólski markahrókurinn Robert Lewandowski, leikmaður Bayern München, er í viðræðum við Barcelona samkvæmt ítalska félagaskipta sérfræðingnum Fabrizio Romano. Fótbolti 12.4.2022 09:30
Valgeir og Jón Daði í byrjunarliðunum | Alfreð allan tíman á bekknum Valgeir Lunddal Friðriksson og Jón Daði Böðvarsson fengu mínútur í leik sinna liða í dag en Alferð Finnbogason kom ekkert við sögu gegn toppliði Bayern Munchen. Fótbolti 9.4.2022 18:02
Bayern sleppur við refsingu þrátt fyrir að hafa verið með of marga leikmenn Þýsku meistararnir í Bayern München sleppa við refsingu þrátt fyrir að hafa verið með 12 leikmenn inni á vellinum um stund í 4-1 sigri liðsins gegn Freiburg síðastliðinn laugardag. Fótbolti 9.4.2022 08:01
Hannes fer upp um deild í þýska fótboltanum Hannes Þ. Sigurðsson hefur verið ráðinn þjálfari þýska knattspyrnuliðsins Wacker frá Burghausen og mun taka við þjálfun liðsins í sumar. Fótbolti 8.4.2022 15:09
Hjörtur og Alfreð límdir við bekkinn í kvöld Hjörtur Hermannsson og Alferð Finnbogason voru báðir ónotaðir varamenn í leikjum sinna liða í kvöld. Fótbolti 6.4.2022 19:36
Wolfsburg gjörsigraði Bayern í Íslendingaslagnum Wolfsburg átti ekki í neinum stökustu vandræðum með Bayern München í þýska fótboltanum í dag. Wolfsburg vann 6-0 stórsigur í uppgjöri toppliðanna. Fótbolti 3.4.2022 14:09
Bayern gæti verið í veseni eftir að hafa verið með of marga leikmenn á vellinum Þýska stórveldið Bayern München gæti verið í veseni eftir að liðið var með tólf leikmenn inni á vellinum í 4-1 sigri liðsins gegn Freiburg í gær. Fótbolti 3.4.2022 08:00
Bæjarar skoruðu fjögur í síðari hálfleik Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu 4-1 útisigur á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 2.4.2022 15:50
Ákærður fyrir að kasta bjórglasi í dómara Þýskur karlmaður, 38 ára gamall, hefur verið ákærður af lögreglunni í Bochum fyrir að verða þess valdur að aðstoðardómari á leik liðsins gegn Borussia Mönchengladbach endaði á sjúkrahúsi. Fótbolti 1.4.2022 20:16
Sveindís hafði betur gegn Alexöndru Svendís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg og spilaði í 48 mínútur í 1-4 sigri liðsins á Eintracht Frankfurt. Sveindís lagði upp fyrsta og síðasta mark Wolfsburg en öll mörk liðsins komu í fyrri hálfleik. Fótbolti 26.3.2022 14:31
Sveindís ferðast til Lundúna Sveindís Jane Jónsdóttir hefur jafnað sig af meiðslum fyrir leik Wolfsburg við Arsenal á Emirates-leikvanginum í Lundúnum — einn af stórleikjum vikunnar í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 22.3.2022 13:00
Dortmund gefur Bayern andrými Borussia Dortmund missteig sig í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Köln. Liðið er nú sex stigum á eftir Bayern München. Fótbolti 20.3.2022 21:46
Neuer unnið fleiri leiki í þýsku deildinni en nokkur annar Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, varð í gær sá leikmaður í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta sem hefur unnið flesta leiki frá upphafi. Fótbolti 20.3.2022 12:31
Berlín átti aldrei möguleika gegn Bayern Bayern München vann öruggan 4-0 sigur á Union Berlín í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 19.3.2022 19:46
Guðlaugur Victor og félagar halda í við toppliðin Guðlaugur Victor Pálsson bar fyrirliðabandið í mikilvægum 2-1 sigri Schalke gegn Hannover í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 19.3.2022 14:53
Stuðningsmenn köstuðu bjór í aðstoðardómarann og leikurinn flautaður af Leikur Bochum og Borussia Mönchengladbach í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta var flautaður snemma af eftir að áhorfandi kastaði bjór í aðstoðardómara leiksins. Fótbolti 19.3.2022 11:31
Bayern München aftur á toppinn eftir sigur í Íslendingaslag Glódís Perla Viggósdóttir lékk allan leikinn í hjarta varnar Bayern München er liðið endurheimti toppsæti þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 4-2 sigri gegn Frankfurt í kvöld. Fótbolti 18.3.2022 20:11
Dortmund viðheldur pressu á Bayern Borussia Dortmund vann 0-1 sigur á Mainz í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 16.3.2022 19:52
Lærin stöðvuðu Sveindísi eftir tvennuna en Wolfsburg á toppinn Sveindís Jane Jónsdóttir gat ekki fylgt eftir tvennu sinni um helgina fyrir Wolfsburg í dag, vegna stífleika í lærvöðva, þegar liðið kom sér á topp þýsku 1. deildarinnar í fótbolta. Fótbolti 16.3.2022 15:02
Fullkomin frumraun Sveindísar Sveindís Jane Jónsdóttir fékk viðurkenningu fyrir frammistöðu sína í fyrsta byrjunarliðsleik sínum með Wolfsburg þegar hún var valin í lið umferðarinnar í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 15.3.2022 17:00
Bayern-stjarnan snýr aftur mánuðum eftir veirusmit Hinn 21 árs gamli Alphonso Davies mætti aftur til æfinga hjá knattspyrnuliði Bayern München í gær eftir að hafa verið frá keppni í þrjá mánuði. Mögulegt er að hann verði með liðinu í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 14.3.2022 16:01