Glódís einstök í þýsku deildinni í vetur Sindri Sverrisson skrifar 12. júní 2023 10:31 Glódís Perla Viggósdóttir átti stórkostlegt tímabil með Bayern München og heldur hér á meistaraskildinum. Getty/Mark Wieland Glódís Perla Viggósdóttir afrekaði nokkuð sem enginn annar útileikmaður í þýsku 1. deildinni í fótbolta gerði á nýafstaðinni leiktíð. Glódís var að sjálfsögðu í lykilhlutverki í liði Bayern München sem afrekaði það að tryggja sér þýska meistaratitilinn í lokaumferðinni. Og það sem meira er, hún lék allar 1.980 mínúturnar sem Bayern spilaði í deildinni á leiktíðinni. Enginn annar útileikmaður í deildinni spilaði allar mínúturnar en tveir markverðir gerðu það þó. WOW! #stats2223@glodisperla hat in der #DieLiga-Saison 2022/23 jede einzelne Minute gespielt. Nur zwei weitere Spielerinnen (2 Torhüterinnen) standen ebenfalls über die gesamte Spielzeit auf dem Platz. Hut ab, Glódís! #FCBFrauen #FCBayern #MiaSanMia pic.twitter.com/AvspHWjiSq— MEISTERINNEN (@FCBfrauen) June 12, 2023 Það var einmitt markvörður Bayern, Maria Grohs, sem var næst á eftir Glódísi hvað spilaðar mínútur hjá Bayern varðar en hún lék 1.873 mínútur. Næsti útileikmaður á eftir Glódísi, hin enska Georgia Stanway, lék 1.807 mínútur eða 173 mínútum færra en Glódís. Hin 21 árs gamla Karólína Lea Vilhjálmsdóttir lék sjö deildarleiki fyrir Bayern í vetur, alla sem varamaður, eða alls 232 mínútur. Markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir, 19 ára, var á varamannabekknum í fimm leikjum en lék annars með varaliði Bayern sem endaði í 4. sæti í næstefstu deild. Þýski boltinn Tengdar fréttir Glódís meðal bestu leikmanna Evrópu í vetur Glódís Perla Viggósdóttir er ein af tíu bestu leikmönnum tímabilsins í Evrópu að mati vefmiðilsins Goal.com. 2. júní 2023 11:00 „Tók meira leiðtogahlutverk og naut mín mjög vel“ Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, lék hverja einustu mínútu á nýafstaðinni leiktíð, þegar Bayern München varð Þýskalandsmeistari í fimmta sinn. Hún segir hlutverk sitt sem leiðtogi hjá Bayern hafa stækkað. 1. júní 2023 10:00 Glódís á skotskónum er Bayern tryggði sér titilinn Glódís Perla Viggósdóttir skoraði eitt marka Bayern Munchen er liðið vann 11-1 sigur á Potsdam í efstu deild Þýskalands í dag og tryggði sér um leið þýska meistaratitilinn í knattspyrnu. 28. maí 2023 13:49 „Held að Cessa hafi verið extra ánægð að fá að hitta Neuer“ Glódís Perla Viggósdóttir segir ánægjulegt hve samheldnin sé mikil hjá þýska stórveldinu Bayern München en leikmenn kvenna- og karlaliðs félagsins fögnuðu saman meistaratitlum sínum um liðna helgi. 2. júní 2023 10:00 „Alveg galið hvað þær takast vel á við þetta“ Glódís Perla Viggósdóttir nýtur þess í botn að vera með íslensku liðsfélagana Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og Cecilíu Rán Rúnarsdóttur í Bayern München. Hún segir ekki mega vanmeta þeirra þátt í meistaratitlinum sem liðið fagnaði á sunnudaginn. 1. júní 2023 12:00 Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Sjá meira
Glódís var að sjálfsögðu í lykilhlutverki í liði Bayern München sem afrekaði það að tryggja sér þýska meistaratitilinn í lokaumferðinni. Og það sem meira er, hún lék allar 1.980 mínúturnar sem Bayern spilaði í deildinni á leiktíðinni. Enginn annar útileikmaður í deildinni spilaði allar mínúturnar en tveir markverðir gerðu það þó. WOW! #stats2223@glodisperla hat in der #DieLiga-Saison 2022/23 jede einzelne Minute gespielt. Nur zwei weitere Spielerinnen (2 Torhüterinnen) standen ebenfalls über die gesamte Spielzeit auf dem Platz. Hut ab, Glódís! #FCBFrauen #FCBayern #MiaSanMia pic.twitter.com/AvspHWjiSq— MEISTERINNEN (@FCBfrauen) June 12, 2023 Það var einmitt markvörður Bayern, Maria Grohs, sem var næst á eftir Glódísi hvað spilaðar mínútur hjá Bayern varðar en hún lék 1.873 mínútur. Næsti útileikmaður á eftir Glódísi, hin enska Georgia Stanway, lék 1.807 mínútur eða 173 mínútum færra en Glódís. Hin 21 árs gamla Karólína Lea Vilhjálmsdóttir lék sjö deildarleiki fyrir Bayern í vetur, alla sem varamaður, eða alls 232 mínútur. Markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir, 19 ára, var á varamannabekknum í fimm leikjum en lék annars með varaliði Bayern sem endaði í 4. sæti í næstefstu deild.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Glódís meðal bestu leikmanna Evrópu í vetur Glódís Perla Viggósdóttir er ein af tíu bestu leikmönnum tímabilsins í Evrópu að mati vefmiðilsins Goal.com. 2. júní 2023 11:00 „Tók meira leiðtogahlutverk og naut mín mjög vel“ Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, lék hverja einustu mínútu á nýafstaðinni leiktíð, þegar Bayern München varð Þýskalandsmeistari í fimmta sinn. Hún segir hlutverk sitt sem leiðtogi hjá Bayern hafa stækkað. 1. júní 2023 10:00 Glódís á skotskónum er Bayern tryggði sér titilinn Glódís Perla Viggósdóttir skoraði eitt marka Bayern Munchen er liðið vann 11-1 sigur á Potsdam í efstu deild Þýskalands í dag og tryggði sér um leið þýska meistaratitilinn í knattspyrnu. 28. maí 2023 13:49 „Held að Cessa hafi verið extra ánægð að fá að hitta Neuer“ Glódís Perla Viggósdóttir segir ánægjulegt hve samheldnin sé mikil hjá þýska stórveldinu Bayern München en leikmenn kvenna- og karlaliðs félagsins fögnuðu saman meistaratitlum sínum um liðna helgi. 2. júní 2023 10:00 „Alveg galið hvað þær takast vel á við þetta“ Glódís Perla Viggósdóttir nýtur þess í botn að vera með íslensku liðsfélagana Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og Cecilíu Rán Rúnarsdóttur í Bayern München. Hún segir ekki mega vanmeta þeirra þátt í meistaratitlinum sem liðið fagnaði á sunnudaginn. 1. júní 2023 12:00 Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Sjá meira
Glódís meðal bestu leikmanna Evrópu í vetur Glódís Perla Viggósdóttir er ein af tíu bestu leikmönnum tímabilsins í Evrópu að mati vefmiðilsins Goal.com. 2. júní 2023 11:00
„Tók meira leiðtogahlutverk og naut mín mjög vel“ Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, lék hverja einustu mínútu á nýafstaðinni leiktíð, þegar Bayern München varð Þýskalandsmeistari í fimmta sinn. Hún segir hlutverk sitt sem leiðtogi hjá Bayern hafa stækkað. 1. júní 2023 10:00
Glódís á skotskónum er Bayern tryggði sér titilinn Glódís Perla Viggósdóttir skoraði eitt marka Bayern Munchen er liðið vann 11-1 sigur á Potsdam í efstu deild Þýskalands í dag og tryggði sér um leið þýska meistaratitilinn í knattspyrnu. 28. maí 2023 13:49
„Held að Cessa hafi verið extra ánægð að fá að hitta Neuer“ Glódís Perla Viggósdóttir segir ánægjulegt hve samheldnin sé mikil hjá þýska stórveldinu Bayern München en leikmenn kvenna- og karlaliðs félagsins fögnuðu saman meistaratitlum sínum um liðna helgi. 2. júní 2023 10:00
„Alveg galið hvað þær takast vel á við þetta“ Glódís Perla Viggósdóttir nýtur þess í botn að vera með íslensku liðsfélagana Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og Cecilíu Rán Rúnarsdóttur í Bayern München. Hún segir ekki mega vanmeta þeirra þátt í meistaratitlinum sem liðið fagnaði á sunnudaginn. 1. júní 2023 12:00