Sjáðu myndbandið: Grét yfir stuðningi fólksins á erfiðri stundu Aron Guðmundsson skrifar 28. maí 2023 11:01 Edin Tezic, þjálfari Dortmund, eftir að ljóst varð að liðið yrði ekki Þýskalandsmeistari Vísir/Getty Borussia Dortmund horfði í gær á þýska meistaratitilinn í knattspyrnu renna sér úr greipum er liðið tapaði stigum gegn Mainz í lokaumferð deildarinnar á meðan að Bayern Munchen kláraði sitt verkefni gegn Köln og tryggði sér titilinn. Dortmund hafði örlögin í sínum eigin höndum fyrir lokaumferð deildarinnar en mátti sætta sig við að verða af mikilvægum stigum í baráttunni.Um afar súra niðurstöðu var að ræða fyrir alla sem tengjast félaginu enda þarna stórt tækifæri fyrir liðið til þess að tryggja sér titil en allt kom fyrir ekki.Stuðningsmenn Dortmund sýndu það þó í verki í leikslok að þeir standa við bakið á sínum mönnum í blíðu og stríðu.Þannig voru þeir eftir í stúkunni á Signal Iduna Park, heimavelli Dortmund, löngu eftir að lokaflautið gall. Þar sungu þeir stuðningssöngva, söngva sem þjálfari liðsins Edin Terzic var djúpt snortin af.Hann grét af þakklæti fyrir framan stuðningsmenn liðsins en Dortmund endaði í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið, með jafn mörg stig og Bayern Munchen en verri markatölu. Borussia Dortmund fan-turned-head coach Edin Terzic in tears as the Südtribüne chants his name after losing the title.The chant afterwards: If you win and stand top, or if you lose and stand at the bottom, we ll still sing: Borussia, BVB! Powerful.pic.twitter.com/Lc3F61gIdg— Felix Tamsut (@ftamsut) May 27, 2023 Þýski boltinn Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Sjá meira
Dortmund hafði örlögin í sínum eigin höndum fyrir lokaumferð deildarinnar en mátti sætta sig við að verða af mikilvægum stigum í baráttunni.Um afar súra niðurstöðu var að ræða fyrir alla sem tengjast félaginu enda þarna stórt tækifæri fyrir liðið til þess að tryggja sér titil en allt kom fyrir ekki.Stuðningsmenn Dortmund sýndu það þó í verki í leikslok að þeir standa við bakið á sínum mönnum í blíðu og stríðu.Þannig voru þeir eftir í stúkunni á Signal Iduna Park, heimavelli Dortmund, löngu eftir að lokaflautið gall. Þar sungu þeir stuðningssöngva, söngva sem þjálfari liðsins Edin Terzic var djúpt snortin af.Hann grét af þakklæti fyrir framan stuðningsmenn liðsins en Dortmund endaði í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið, með jafn mörg stig og Bayern Munchen en verri markatölu. Borussia Dortmund fan-turned-head coach Edin Terzic in tears as the Südtribüne chants his name after losing the title.The chant afterwards: If you win and stand top, or if you lose and stand at the bottom, we ll still sing: Borussia, BVB! Powerful.pic.twitter.com/Lc3F61gIdg— Felix Tamsut (@ftamsut) May 27, 2023
Þýski boltinn Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Sjá meira