Þýski boltinn „Hann verður besti miðjumaður heims“ Jude Bellingham hefur verið á meðal betri leikmanna enska landsliðsins á HM í Katar þrátt fyrir ungan aldur. Liðsfélagar hans hafa mikla trú á kauða. Fótbolti 5.12.2022 09:01 Glódís Perla setur pressu á Sveindísi Jane Bayern München vann Hoffenheim 3-0 á útivelli i þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Glódís Perla Viggósdóttir var að venju í hjarta varnar Bayern. Fótbolti 2.12.2022 20:16 Segir klúðrið hjá Þjóðverjum algjöra kata(r)strófu Thomas Müller segir að klúður Þjóðverja að komast ekki upp úr sínum riðli á HM í Katar sé algjör katastrófa. Fótbolti 2.12.2022 08:30 Dagný skoraði og Glódís Perla hélt hreinu Fyrirliðinn Dagný Brynjarsdóttir skoraði annað mark West Ham United í 2-0 sigri á Birmingham City í enska deildarbikarnum í fótbolta í dag. Þá stóð Glódís Perla Viggósdóttir vaktina í hjarta varnar Bayern München sem vann sannfærandi 2-0 sigur á Essen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 27.11.2022 18:46 Sveindís og stöllur styrktu stöðu sína á toppnum með stórsigri Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg unnu öruggan sigur er liðið heimsótti Köln í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 0-4 og Wolfsburg er nú með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar. Fótbolti 27.11.2022 13:56 Sveindís Jane skoraði í stórsigri Wolfsburg Þýska stórliðið Wolfsburg komst örugglega áfram í þýska bikarnum í fótbolta í dag þegar liðið heimsótti Nurnberg. Fótbolti 20.11.2022 16:10 Fer í aðra aðgerð vegna krabbameinsins Sebastian Haller þarf að gangast undir skurðaðgerð vegna krabbameins í eista sem hann hefur glímt við síðustu mánuði. Framherjinn gekk til liðs við Dortmund í sumar en hefur enn ekki náð að leika fyrir félagið. Fótbolti 17.11.2022 17:31 Þýsku meistararnir fara með sex stiga forskot inn í HM-pásuna Þýskalandsmeistarar Bayern München fara með sex stiga forskot inn í HM-pásuna löngu eftir að liðið vann öruggan 0-2 útisigur gegn botnliði Schalke í kvöld. Fótbolti 12.11.2022 20:31 Gladbach í Evrópubaráttu eftir sigur á Dortmund Borussia Mönchengladbach vann 4-2 sigur á Borussia Dortmund í eina leik kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni. Sigur kvöldsins þýðir að Gladbach er komið í Evrópubaráttuna en toppbaráttan í Þýskalandi er æsispennandi. Fótbolti 11.11.2022 23:01 Sautján ára nýliði fer með Þjóðverjum á HM og Götze snýr aftur Youssoufa Moukoko, sautján ára framherji Borussia Dortmund, í HM-hópi Þýskalands þrátt fyrir að hafa aldrei spilað landsleik. Fótbolti 10.11.2022 11:33 Þýsku meistararnir juku forskot sitt á toppnum með stórsigri Þýskalandsmeistarar Bayern München eru nú með fjögurra stiga forskot á toppi þýsku deildarinnar í knattspyrnu eftir að liðið vann afar öruggan 6-1 sigur gegn Werder Bremen í kvöld. Fótbolti 8.11.2022 21:32 Bayern lyfti sér upp í efsta sætið Bayern Munchen tyllti sér í efsta sætið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 3-2 útisigur á Hertha Berlin í dag. Borussia Dortmund vann öruggan sigur gegn Bochum. Fótbolti 5.11.2022 16:53 Glódís Perla skoraði í öruggum sigri Bayern Glódís Perla Viggósdóttir skoraði annað mark FC Bayern Munchen þegar liðið vann öruggan 3-0 útisigur á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bayern situr í öðru sæti deildarinnar. Fótbolti 5.11.2022 14:03 Liverpool sagt vera búið að taka til hliðar peninga vegna mögulegra kaupa á Jude Bellingham Sagan um möguleg félagaskipti Jude Bellingham verður án efa fyrirferðamikil í allan vetur. Hann hefur lengi vel verið orðaður við Liverpool og nú berast fregnir af því að eigendur enska liðsins séu búnir að leggja til hliðar peninga sem nota á vegna mögulegra kaupa næsta sumar. Fótbolti 3.11.2022 23:16 United íhugar að fá Choupo-Moting í staðinn fyrir Ronaldo Manchester United rennir hýru auga til Erics Maxim Choupo-Moting, framherja Bayern München, og telur hann geta komið í stað Cristianos Ronaldo. Enski boltinn 3.11.2022 16:30 Brynjólfur Andersen á skotskónum og Sveindís Jane enn með fullt hús stiga Brynjólfur Andersen Willumsson skoraði og lagði upp í stórsigri Kristiansund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sigurinn heldur vonum liðsins um að halda sæti sínu í deildinni á lífi. Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru enn með fullt hús stiga í Þýskalandi. Fótbolti 30.10.2022 22:31 Bayern lyfti sér á toppinn með stórsigri Þýskalandsmeistarar Bayern München lyftu sér í það minnsta tímabundið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er liðið vann öruggan 6-2 sigur gegn Mainz í dag. Fótbolti 29.10.2022 15:26 Byrjaður að æfa eftir krabbameinsaðgerð Sébastien Haller, leikmaður Borussia Dortmund, er byrjaður að æfa á nýjan leik, þremur mánuðum eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna krabbameins. Fótbolti 26.10.2022 16:46 Sveindís hafði betur gegn Glódísi í toppslagnum Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg styrktu stöðu sína á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er liðið vann sterkan 2-1 sigur gegn Glódísi Perlu Viggósdóttur og liðsfélögum hennar í Bayern München í dag. Fótbolti 23.10.2022 13:57 „Boltinn stoppar en ekki tilfinningarnar“ Franck Ribery hefur lagt knattspyrnuskóna á hilluna eftir afar farsælan feril. Þessi 39 ára gamli Frakki hefur slitið samningi sínum við ítalska félagið Salernitana eftir vandræði vegna hnémeiðsla. Fótbolti 21.10.2022 17:46 Grátbiðja Drake um að forða Arsenal frá bölvun Kanadíski tónlistarmaðurinn Drake er vinsælasti tónlistarmaðurinn á streymisveitunni Spotify frá upphafi en þykir ekki eins vinsæll í heimi íþróttanna eftir fjölda óheppilegra atvika undanfarin ár. Fótbolti 20.10.2022 07:00 Union Berlín áfram á toppnum | Napoli á toppi Serie A Union Berlín, topplið þýsku úrvalsdeildarinnar, gerði sér lítið fyrir og vann Borussia Dortmund 2-0 í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 16.10.2022 21:00 Glódís hélt hreinu gegn Köln í þýsku úrvalsdeildinni Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður Bayern München, lék allan leikinn vörn Bayern í 4-0 sigri liðsins á Köln í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 16.10.2022 14:37 Dagný skoraði í dramatískum sigri Hamranna | Wolfsburg áfram á sigurbraut Dagný Brynjarsdóttir, fyrirliði West Ham United, skoraði fyrra mark liðs síns í naumum 2-1 sigri á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sveindís Jane Jónsdóttir lék stundarfjórðung í sigri Wolfsburg sem jók forystu sína á toppi deildarinnar. Fótbolti 15.10.2022 13:40 Dortmund jafnaði á síðustu stundu gegn Bayern Borussia Dortmund náði í 2-2 jafntefli þegar liðið fékk Bayern München í heimsókn á Westfalenstadion í níundu umferð þýsku efstu deildarinnar í fótbolta karla í dag. Fótbolti 8.10.2022 18:59 Xabi Alonso að taka við Leverkusen Xabi Alonso, fyrrverandi leikmaður Liverpool, Real Madrid og fleiri liða, mun að öllum líkindum verða næsti knattspyrnustjóri Bayer Leverkusen. Fótbolti 5.10.2022 15:36 Sá besti í Þýskalandi fer til Chelsea næsta sumar Chelsea hefur fest kaup á Frakkanum Christopher Nkunku og mun hann ganga til liðs við félagið frá RB Leipzig í Þýskalandi næsta sumar. Fótbolti 3.10.2022 17:00 Tíu leikmenn Frankfurt fyrstir til að vinna toppliðið | Dortmund missti af toppsætinu Frankfurt varð í dag fyrsta liðið á tímabilinu til að leggja Union Berlin að velli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag er liðið vann 2-0 sigur, þrátt fyrir að vera manni færri seinustu tuttugu mínútur leiksins. Þá mátti Borussia Dortmund þola 3-2 tap gegn Köln, en sigur hefði lyft liðinu upp fyrir Union Berlin í toppsæti deildarinnar. Fótbolti 1.10.2022 15:28 Nkunku hefur nú þegar staðist læknisskoðun hjá Chelsea og kemur næsta sumar Franski framherjinn Cristopher Nkunku hefur nú þegar staðist læknisskoðun hjá Chelsea og mun ganga í raðir félagsins frá RB Leipzig eftir tímabilið. Enski boltinn 1.10.2022 12:01 Sveindís kom inn af bekknum, lagði upp eitt og skoraði tvö Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í fótbolta, átti heldur betur góða innkomu fyrir Wolfsburg er liðið vann öruggan 6-1 sigur gegn Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 30.9.2022 21:16 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 117 ›
„Hann verður besti miðjumaður heims“ Jude Bellingham hefur verið á meðal betri leikmanna enska landsliðsins á HM í Katar þrátt fyrir ungan aldur. Liðsfélagar hans hafa mikla trú á kauða. Fótbolti 5.12.2022 09:01
Glódís Perla setur pressu á Sveindísi Jane Bayern München vann Hoffenheim 3-0 á útivelli i þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Glódís Perla Viggósdóttir var að venju í hjarta varnar Bayern. Fótbolti 2.12.2022 20:16
Segir klúðrið hjá Þjóðverjum algjöra kata(r)strófu Thomas Müller segir að klúður Þjóðverja að komast ekki upp úr sínum riðli á HM í Katar sé algjör katastrófa. Fótbolti 2.12.2022 08:30
Dagný skoraði og Glódís Perla hélt hreinu Fyrirliðinn Dagný Brynjarsdóttir skoraði annað mark West Ham United í 2-0 sigri á Birmingham City í enska deildarbikarnum í fótbolta í dag. Þá stóð Glódís Perla Viggósdóttir vaktina í hjarta varnar Bayern München sem vann sannfærandi 2-0 sigur á Essen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 27.11.2022 18:46
Sveindís og stöllur styrktu stöðu sína á toppnum með stórsigri Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg unnu öruggan sigur er liðið heimsótti Köln í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 0-4 og Wolfsburg er nú með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar. Fótbolti 27.11.2022 13:56
Sveindís Jane skoraði í stórsigri Wolfsburg Þýska stórliðið Wolfsburg komst örugglega áfram í þýska bikarnum í fótbolta í dag þegar liðið heimsótti Nurnberg. Fótbolti 20.11.2022 16:10
Fer í aðra aðgerð vegna krabbameinsins Sebastian Haller þarf að gangast undir skurðaðgerð vegna krabbameins í eista sem hann hefur glímt við síðustu mánuði. Framherjinn gekk til liðs við Dortmund í sumar en hefur enn ekki náð að leika fyrir félagið. Fótbolti 17.11.2022 17:31
Þýsku meistararnir fara með sex stiga forskot inn í HM-pásuna Þýskalandsmeistarar Bayern München fara með sex stiga forskot inn í HM-pásuna löngu eftir að liðið vann öruggan 0-2 útisigur gegn botnliði Schalke í kvöld. Fótbolti 12.11.2022 20:31
Gladbach í Evrópubaráttu eftir sigur á Dortmund Borussia Mönchengladbach vann 4-2 sigur á Borussia Dortmund í eina leik kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni. Sigur kvöldsins þýðir að Gladbach er komið í Evrópubaráttuna en toppbaráttan í Þýskalandi er æsispennandi. Fótbolti 11.11.2022 23:01
Sautján ára nýliði fer með Þjóðverjum á HM og Götze snýr aftur Youssoufa Moukoko, sautján ára framherji Borussia Dortmund, í HM-hópi Þýskalands þrátt fyrir að hafa aldrei spilað landsleik. Fótbolti 10.11.2022 11:33
Þýsku meistararnir juku forskot sitt á toppnum með stórsigri Þýskalandsmeistarar Bayern München eru nú með fjögurra stiga forskot á toppi þýsku deildarinnar í knattspyrnu eftir að liðið vann afar öruggan 6-1 sigur gegn Werder Bremen í kvöld. Fótbolti 8.11.2022 21:32
Bayern lyfti sér upp í efsta sætið Bayern Munchen tyllti sér í efsta sætið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 3-2 útisigur á Hertha Berlin í dag. Borussia Dortmund vann öruggan sigur gegn Bochum. Fótbolti 5.11.2022 16:53
Glódís Perla skoraði í öruggum sigri Bayern Glódís Perla Viggósdóttir skoraði annað mark FC Bayern Munchen þegar liðið vann öruggan 3-0 útisigur á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bayern situr í öðru sæti deildarinnar. Fótbolti 5.11.2022 14:03
Liverpool sagt vera búið að taka til hliðar peninga vegna mögulegra kaupa á Jude Bellingham Sagan um möguleg félagaskipti Jude Bellingham verður án efa fyrirferðamikil í allan vetur. Hann hefur lengi vel verið orðaður við Liverpool og nú berast fregnir af því að eigendur enska liðsins séu búnir að leggja til hliðar peninga sem nota á vegna mögulegra kaupa næsta sumar. Fótbolti 3.11.2022 23:16
United íhugar að fá Choupo-Moting í staðinn fyrir Ronaldo Manchester United rennir hýru auga til Erics Maxim Choupo-Moting, framherja Bayern München, og telur hann geta komið í stað Cristianos Ronaldo. Enski boltinn 3.11.2022 16:30
Brynjólfur Andersen á skotskónum og Sveindís Jane enn með fullt hús stiga Brynjólfur Andersen Willumsson skoraði og lagði upp í stórsigri Kristiansund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sigurinn heldur vonum liðsins um að halda sæti sínu í deildinni á lífi. Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru enn með fullt hús stiga í Þýskalandi. Fótbolti 30.10.2022 22:31
Bayern lyfti sér á toppinn með stórsigri Þýskalandsmeistarar Bayern München lyftu sér í það minnsta tímabundið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er liðið vann öruggan 6-2 sigur gegn Mainz í dag. Fótbolti 29.10.2022 15:26
Byrjaður að æfa eftir krabbameinsaðgerð Sébastien Haller, leikmaður Borussia Dortmund, er byrjaður að æfa á nýjan leik, þremur mánuðum eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna krabbameins. Fótbolti 26.10.2022 16:46
Sveindís hafði betur gegn Glódísi í toppslagnum Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg styrktu stöðu sína á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er liðið vann sterkan 2-1 sigur gegn Glódísi Perlu Viggósdóttur og liðsfélögum hennar í Bayern München í dag. Fótbolti 23.10.2022 13:57
„Boltinn stoppar en ekki tilfinningarnar“ Franck Ribery hefur lagt knattspyrnuskóna á hilluna eftir afar farsælan feril. Þessi 39 ára gamli Frakki hefur slitið samningi sínum við ítalska félagið Salernitana eftir vandræði vegna hnémeiðsla. Fótbolti 21.10.2022 17:46
Grátbiðja Drake um að forða Arsenal frá bölvun Kanadíski tónlistarmaðurinn Drake er vinsælasti tónlistarmaðurinn á streymisveitunni Spotify frá upphafi en þykir ekki eins vinsæll í heimi íþróttanna eftir fjölda óheppilegra atvika undanfarin ár. Fótbolti 20.10.2022 07:00
Union Berlín áfram á toppnum | Napoli á toppi Serie A Union Berlín, topplið þýsku úrvalsdeildarinnar, gerði sér lítið fyrir og vann Borussia Dortmund 2-0 í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 16.10.2022 21:00
Glódís hélt hreinu gegn Köln í þýsku úrvalsdeildinni Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður Bayern München, lék allan leikinn vörn Bayern í 4-0 sigri liðsins á Köln í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 16.10.2022 14:37
Dagný skoraði í dramatískum sigri Hamranna | Wolfsburg áfram á sigurbraut Dagný Brynjarsdóttir, fyrirliði West Ham United, skoraði fyrra mark liðs síns í naumum 2-1 sigri á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sveindís Jane Jónsdóttir lék stundarfjórðung í sigri Wolfsburg sem jók forystu sína á toppi deildarinnar. Fótbolti 15.10.2022 13:40
Dortmund jafnaði á síðustu stundu gegn Bayern Borussia Dortmund náði í 2-2 jafntefli þegar liðið fékk Bayern München í heimsókn á Westfalenstadion í níundu umferð þýsku efstu deildarinnar í fótbolta karla í dag. Fótbolti 8.10.2022 18:59
Xabi Alonso að taka við Leverkusen Xabi Alonso, fyrrverandi leikmaður Liverpool, Real Madrid og fleiri liða, mun að öllum líkindum verða næsti knattspyrnustjóri Bayer Leverkusen. Fótbolti 5.10.2022 15:36
Sá besti í Þýskalandi fer til Chelsea næsta sumar Chelsea hefur fest kaup á Frakkanum Christopher Nkunku og mun hann ganga til liðs við félagið frá RB Leipzig í Þýskalandi næsta sumar. Fótbolti 3.10.2022 17:00
Tíu leikmenn Frankfurt fyrstir til að vinna toppliðið | Dortmund missti af toppsætinu Frankfurt varð í dag fyrsta liðið á tímabilinu til að leggja Union Berlin að velli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag er liðið vann 2-0 sigur, þrátt fyrir að vera manni færri seinustu tuttugu mínútur leiksins. Þá mátti Borussia Dortmund þola 3-2 tap gegn Köln, en sigur hefði lyft liðinu upp fyrir Union Berlin í toppsæti deildarinnar. Fótbolti 1.10.2022 15:28
Nkunku hefur nú þegar staðist læknisskoðun hjá Chelsea og kemur næsta sumar Franski framherjinn Cristopher Nkunku hefur nú þegar staðist læknisskoðun hjá Chelsea og mun ganga í raðir félagsins frá RB Leipzig eftir tímabilið. Enski boltinn 1.10.2022 12:01
Sveindís kom inn af bekknum, lagði upp eitt og skoraði tvö Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í fótbolta, átti heldur betur góða innkomu fyrir Wolfsburg er liðið vann öruggan 6-1 sigur gegn Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 30.9.2022 21:16