Ástin á götunni Rúnar Kristinsson: Það er augljós þreyta í mínu liði Rúnar Kristnsson segir augljósa þreytu vera í sínu liði. Íslandsmeistarar KR gerðu 1-1 jafntefli við HK í Kórnum í dag. Betri úrslit en í síðustu tveimur leikjum liðanna en þar unnu HK 4-1 og 3-0. Íslenski boltinn 4.10.2020 19:45 Umfjöllun og viðtöl: HK - KR 1-1 | Tak HK á KR heldur áfram Ásgeir Marteinsson tryggði HK stig gegn Íslandsmeisturum KR í Kórnum í dag. KR hefur ekki unnið HK í síðustu þremur leikjum sínum. Íslenski boltinn 4.10.2020 16:15 Ágúst Eðvald: Maður hlýtur að hafa gert eitthvað rétt Ágúst Eðvald Hlynsson er á leið til Horsens í dönsku úrvalsdeildinni. Ágúst segir það ljóst að hann hafi gert eitthvað rétt í sumar en hefði þó viljað næla í fleiri stig. Víkingur hefur ekki unnið leik síðan 19. júlí eftir 2-2 jafntefli við KA á heimavelli í dag. Íslenski boltinn 4.10.2020 16:46 Blikar fagna 70 ár afmæli með vínrauðum búningum Breiðablik mun leika í vínrauðum treyjum gegn Fylki er liðin mætast í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Er það gert í tilefni 70 ára afmæli Breiðabliks. Íslenski boltinn 4.10.2020 08:01 Sjáðu myndirnar úr mögnuðum sigri Blika að Hlíðarenda Breiðablik er með níu fingur á Íslandsmeistaratitlinum eftir 1-0 útisigur á Val að Hlíðarenda í kvöld. Vísir var á svæðinu og náði stórglæsilegum myndum úr leiknum. Íslenski boltinn 3.10.2020 22:16 Pétur Péturs: Mjög líklegt að Blikarnir taki titilinn í ár Pétur Pétursson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, var eðlilega ósáttur með 0-1 tap Vals á heimavelli gegn Breiðabliki í leik sem hefur verið kallaður „úrslitaleikur Íslandsmótsins.“ Íslenski boltinn 3.10.2020 20:10 Markaskorari Blika vildi ekki gangast við því að titillinn væri í höfn Agla María Albertsdóttir skoraði sigurmark Breiðabliks er liðið vann Val í óopinberum úrslitaleik Pepsi Max deildar kvenna að Hlíðarenda í dag. Íslenski boltinn 3.10.2020 19:47 Berglind Rós: Erum alltaf mikið betri í seinni hálfleik Berglind Rós Ágústsdóttir, fyrirliði og óvæntur markaskorari Fylkis í dag, var ekkert alltof sátt með stigið sem liðið náði í gegn Stjörnunni í dag. Hún tekur þó stiginu og fagnar að fyrsta – og líklega eina – mark sumarsins sé komið. Íslenski boltinn 3.10.2020 16:45 Kórdrengir komnir með annan fótinn í Lengjudeildina Kórdrengir slátruðu Fjarðabyggð 6-1 í 2. deild karla í Fjarðabyggðahöllinni í dag. Með sigrinum eru Kórdrengirnir prúðu komnir langleiðina með að tryggja sæti sitt í Lengjudeildinni á næsta tímabili, sem er næstefsta deild á Íslandi. Fótbolti 3.10.2020 15:03 Dagskráin í dag: Íslandsmeistaratitillinn undir á Hlíðarenda Að venju er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum á þessum laugardegi. Sport 3.10.2020 06:00 Þrenna Murielle tryggði toppsætið Tindastóll tryggði endanlega toppsætið í Lengjudeild kvenna eftir sigur á ÍA í kvöld. Íslenski boltinn 2.10.2020 20:32 Stefán Teitur á leið til Danmerkur Stefán Teitur Þórðarson, einn besti leikmaður Pepsi Max deildarinnar í knattspyrnu, mun spila í Danmörku frá og með næstu helgi. Fótbolti 2.10.2020 18:47 Rúnar: Hann ver sjaldan á æfingum en alltaf í leikjum Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, var sáttur með sigur sinna manna gegn Víking eftir allt sem hefur gengið á undanfarið. Hann hrósaði Guðjóni Orra Sigurjónssyni sérstaklega en markvörðurinn varði víti í 2-0 sigri í kvöld. Íslenski boltinn 1.10.2020 23:31 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 1-1 | Aftur skoruðu Stjörnumenn á ögurstundu Hilmar Árni Halldórsson bjargaði stigi fyrir Stjörnuna með marki í uppbótartíma er FH mætti í Garðabæinn í 14. umferð Pepsi Max deildar karla. Íslenski boltinn 1.10.2020 19:30 Getur ekki beðið um meira en 2-3 færi til að skora á móti liði eins og KA Leikið var í 14. umferð Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld. Breiðablik og KA skildu jöfn á Kópavogsvelli og markaskorari Blika var svekktur í leikslok. Íslenski boltinn 1.10.2020 20:30 Rúnar framlengir við Íslandsmeistarana til 2023 Rúnar Kristinsson hefur framlengt samning sinn við Íslandsmeistara KR til ársins 2023. Íslenski boltinn 1.10.2020 18:36 Dómaraníð stuðningsmanns kostaði Gróttu 50 þúsund krónur Ummæli tökumanns Gróttu TV í garð dómara kostuðu Gróttu 50 þúsund krónur. Íslenski boltinn 1.10.2020 10:56 KV og Reynir Sandgerði upp í 2. deild Knattspyrnufélag Vesturbæjar og Reynir Sandgerði eru komin upp úr 2. deild karla í knattspyrnu þó enn séu þrjár umferðir eftir af mótinu. Bæði lið unnu leiki sína í kvöld. Fótbolti 30.9.2020 22:00 ÍH fylgir KFS upp í 3. deild eftir stórsigur í kvöld Íþróttafélag Hafnafjarðar tryggði sér sæti í 3. deild karla í knattspyrnu með ótrúlegum 7-1 sigri á Kormáki/Hvöt í úrslitakeppni 4. deildarinnar í kvöld. Íslenski boltinn 30.9.2020 20:30 Þróttur skiptir um þjálfara í von um að bjarga sér frá falli Gunnari Guðmundssyni og Srdjan Rajkovic eru ekki lengur þjálfarar meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Þrótti Reykjavík. Liðið er í bullandi fallbaráttu í Lengjudeild karla. Íslenski boltinn 30.9.2020 19:46 Ef kallið kemur mæti ég glaður og geri mitt allra besta Birkir Már hefur átt frábært sumar í hægri bakverðinum hjá Val sem stefnir hraðbyr að Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu. Hann segist tilbúinn ef kallið kemur frá landsliðsþjálfurum Íslands. Íslenski boltinn 30.9.2020 19:30 Jóhannes Karl: Það er bara ólíðandi að það sé ekki flaggað á þetta KR tapaði enn einum leiknum í Pepsi Max deild kvenna er liðið tapaði 2-1 gegn Selfyssingum á útivelli. KR komst yfir en tókst ekki að halda út og liðið er á botni deildarinnar sem stendur. Íslenski boltinn 30.9.2020 19:15 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - KR 2-1 | Selfoss vaknaði í seinni hálfleik og vann KR Selfoss er komið upp í 3. sæti Pepsi Max deildar kvenna eftir að endurkomu gegn KR á heimavelli í dag. Lokatölur 2-1 Selfyssingum í vil. Íslenski boltinn 30.9.2020 16:13 KFS komið upp í 3. deild að nýju Lið KFS frá Vestmannaeyjum er komið upp í 3. deild karla í knattspyrnu eftir sigur á Hamri frá Hveragerði í dag. Gömlu brýnin Ian Jeffs, Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Matt Garner leika allir með liðinu. Íslenski boltinn 30.9.2020 17:30 Einn efnilegasti markvörður Íslands lýsir einnig úrvalsdeildinni í eFótbolta Cecilía Rán Rúnarsdóttir er ekki aðeins einn besti leikmaður Pepsi Max deildar kvenna þrátt fyrir ungan aldur heldur hefur hún einnig tekið að sér lýsingar í eFótbolta sem sýndur er hér á Vísi. Rafíþróttir 30.9.2020 07:00 Leiknir niðurlægði Leikni | Magni neitar að leggja árar í bát Leiknir Reykjavík vann ótrúlegan 0-7 sigur gegn Leikni Fáskrúðsfirði á útivelli í Lengjudeildinni. Þá er Magni Grenivík enn á lífi eftir sigur á Þrótti Reykjavík. Íslenski boltinn 29.9.2020 20:06 Keflavík með pálmann í höndunum | Draumurinn úti hjá Eyjamönnum Keflavík er komið með annan fótinn í efstu deild karla í knattspyrnu að ári eftir sigur á ÍBV í dag. Þá vann Grindavík öruggan sigur á Víking Ó. og Þór Ak. gerði jafntefli við Aftureldingu. Íslenski boltinn 29.9.2020 18:50 Dagskráin í dag: Fótbolti frá fjórum löndum á dagskrá ásamt Pepsi Max Mörkunum Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Fótboltinn er í fyrirrúmi en við sýnum frá leikjum í Keflavík, Lundúnum, Búdapest San Sebastian og úthverfum Madríd á Spáni. Sport 29.9.2020 06:01 Jafnt í Mosfellsbænum | ÍA sendi Fjölni niður um deild Afturelding gerði jafntefli við Augnablik á heimavelli í Lengjudeild kvenna. ÍA sendi Fjölni niður í 2. deild og Keflvík valtaði yfir Víking Reykjavík. Íslenski boltinn 28.9.2020 22:15 Fylkir íhugar að kæra KR vegna ummæla Rúnars Knattspyrnudeild Fylkis íhugar að leggja fram kæru á hendur KR og Rúnari Kristinssyni, þjálfara liðsins, vegna þeirra ummæla sem hann lét falla eftir 2-1 tap Íslandsmeistaranna í viðureign liðanna í gær. Íslenski boltinn 28.9.2020 17:50 « ‹ 75 76 77 78 79 80 81 82 83 … 334 ›
Rúnar Kristinsson: Það er augljós þreyta í mínu liði Rúnar Kristnsson segir augljósa þreytu vera í sínu liði. Íslandsmeistarar KR gerðu 1-1 jafntefli við HK í Kórnum í dag. Betri úrslit en í síðustu tveimur leikjum liðanna en þar unnu HK 4-1 og 3-0. Íslenski boltinn 4.10.2020 19:45
Umfjöllun og viðtöl: HK - KR 1-1 | Tak HK á KR heldur áfram Ásgeir Marteinsson tryggði HK stig gegn Íslandsmeisturum KR í Kórnum í dag. KR hefur ekki unnið HK í síðustu þremur leikjum sínum. Íslenski boltinn 4.10.2020 16:15
Ágúst Eðvald: Maður hlýtur að hafa gert eitthvað rétt Ágúst Eðvald Hlynsson er á leið til Horsens í dönsku úrvalsdeildinni. Ágúst segir það ljóst að hann hafi gert eitthvað rétt í sumar en hefði þó viljað næla í fleiri stig. Víkingur hefur ekki unnið leik síðan 19. júlí eftir 2-2 jafntefli við KA á heimavelli í dag. Íslenski boltinn 4.10.2020 16:46
Blikar fagna 70 ár afmæli með vínrauðum búningum Breiðablik mun leika í vínrauðum treyjum gegn Fylki er liðin mætast í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Er það gert í tilefni 70 ára afmæli Breiðabliks. Íslenski boltinn 4.10.2020 08:01
Sjáðu myndirnar úr mögnuðum sigri Blika að Hlíðarenda Breiðablik er með níu fingur á Íslandsmeistaratitlinum eftir 1-0 útisigur á Val að Hlíðarenda í kvöld. Vísir var á svæðinu og náði stórglæsilegum myndum úr leiknum. Íslenski boltinn 3.10.2020 22:16
Pétur Péturs: Mjög líklegt að Blikarnir taki titilinn í ár Pétur Pétursson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, var eðlilega ósáttur með 0-1 tap Vals á heimavelli gegn Breiðabliki í leik sem hefur verið kallaður „úrslitaleikur Íslandsmótsins.“ Íslenski boltinn 3.10.2020 20:10
Markaskorari Blika vildi ekki gangast við því að titillinn væri í höfn Agla María Albertsdóttir skoraði sigurmark Breiðabliks er liðið vann Val í óopinberum úrslitaleik Pepsi Max deildar kvenna að Hlíðarenda í dag. Íslenski boltinn 3.10.2020 19:47
Berglind Rós: Erum alltaf mikið betri í seinni hálfleik Berglind Rós Ágústsdóttir, fyrirliði og óvæntur markaskorari Fylkis í dag, var ekkert alltof sátt með stigið sem liðið náði í gegn Stjörnunni í dag. Hún tekur þó stiginu og fagnar að fyrsta – og líklega eina – mark sumarsins sé komið. Íslenski boltinn 3.10.2020 16:45
Kórdrengir komnir með annan fótinn í Lengjudeildina Kórdrengir slátruðu Fjarðabyggð 6-1 í 2. deild karla í Fjarðabyggðahöllinni í dag. Með sigrinum eru Kórdrengirnir prúðu komnir langleiðina með að tryggja sæti sitt í Lengjudeildinni á næsta tímabili, sem er næstefsta deild á Íslandi. Fótbolti 3.10.2020 15:03
Dagskráin í dag: Íslandsmeistaratitillinn undir á Hlíðarenda Að venju er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum á þessum laugardegi. Sport 3.10.2020 06:00
Þrenna Murielle tryggði toppsætið Tindastóll tryggði endanlega toppsætið í Lengjudeild kvenna eftir sigur á ÍA í kvöld. Íslenski boltinn 2.10.2020 20:32
Stefán Teitur á leið til Danmerkur Stefán Teitur Þórðarson, einn besti leikmaður Pepsi Max deildarinnar í knattspyrnu, mun spila í Danmörku frá og með næstu helgi. Fótbolti 2.10.2020 18:47
Rúnar: Hann ver sjaldan á æfingum en alltaf í leikjum Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, var sáttur með sigur sinna manna gegn Víking eftir allt sem hefur gengið á undanfarið. Hann hrósaði Guðjóni Orra Sigurjónssyni sérstaklega en markvörðurinn varði víti í 2-0 sigri í kvöld. Íslenski boltinn 1.10.2020 23:31
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 1-1 | Aftur skoruðu Stjörnumenn á ögurstundu Hilmar Árni Halldórsson bjargaði stigi fyrir Stjörnuna með marki í uppbótartíma er FH mætti í Garðabæinn í 14. umferð Pepsi Max deildar karla. Íslenski boltinn 1.10.2020 19:30
Getur ekki beðið um meira en 2-3 færi til að skora á móti liði eins og KA Leikið var í 14. umferð Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld. Breiðablik og KA skildu jöfn á Kópavogsvelli og markaskorari Blika var svekktur í leikslok. Íslenski boltinn 1.10.2020 20:30
Rúnar framlengir við Íslandsmeistarana til 2023 Rúnar Kristinsson hefur framlengt samning sinn við Íslandsmeistara KR til ársins 2023. Íslenski boltinn 1.10.2020 18:36
Dómaraníð stuðningsmanns kostaði Gróttu 50 þúsund krónur Ummæli tökumanns Gróttu TV í garð dómara kostuðu Gróttu 50 þúsund krónur. Íslenski boltinn 1.10.2020 10:56
KV og Reynir Sandgerði upp í 2. deild Knattspyrnufélag Vesturbæjar og Reynir Sandgerði eru komin upp úr 2. deild karla í knattspyrnu þó enn séu þrjár umferðir eftir af mótinu. Bæði lið unnu leiki sína í kvöld. Fótbolti 30.9.2020 22:00
ÍH fylgir KFS upp í 3. deild eftir stórsigur í kvöld Íþróttafélag Hafnafjarðar tryggði sér sæti í 3. deild karla í knattspyrnu með ótrúlegum 7-1 sigri á Kormáki/Hvöt í úrslitakeppni 4. deildarinnar í kvöld. Íslenski boltinn 30.9.2020 20:30
Þróttur skiptir um þjálfara í von um að bjarga sér frá falli Gunnari Guðmundssyni og Srdjan Rajkovic eru ekki lengur þjálfarar meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Þrótti Reykjavík. Liðið er í bullandi fallbaráttu í Lengjudeild karla. Íslenski boltinn 30.9.2020 19:46
Ef kallið kemur mæti ég glaður og geri mitt allra besta Birkir Már hefur átt frábært sumar í hægri bakverðinum hjá Val sem stefnir hraðbyr að Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu. Hann segist tilbúinn ef kallið kemur frá landsliðsþjálfurum Íslands. Íslenski boltinn 30.9.2020 19:30
Jóhannes Karl: Það er bara ólíðandi að það sé ekki flaggað á þetta KR tapaði enn einum leiknum í Pepsi Max deild kvenna er liðið tapaði 2-1 gegn Selfyssingum á útivelli. KR komst yfir en tókst ekki að halda út og liðið er á botni deildarinnar sem stendur. Íslenski boltinn 30.9.2020 19:15
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - KR 2-1 | Selfoss vaknaði í seinni hálfleik og vann KR Selfoss er komið upp í 3. sæti Pepsi Max deildar kvenna eftir að endurkomu gegn KR á heimavelli í dag. Lokatölur 2-1 Selfyssingum í vil. Íslenski boltinn 30.9.2020 16:13
KFS komið upp í 3. deild að nýju Lið KFS frá Vestmannaeyjum er komið upp í 3. deild karla í knattspyrnu eftir sigur á Hamri frá Hveragerði í dag. Gömlu brýnin Ian Jeffs, Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Matt Garner leika allir með liðinu. Íslenski boltinn 30.9.2020 17:30
Einn efnilegasti markvörður Íslands lýsir einnig úrvalsdeildinni í eFótbolta Cecilía Rán Rúnarsdóttir er ekki aðeins einn besti leikmaður Pepsi Max deildar kvenna þrátt fyrir ungan aldur heldur hefur hún einnig tekið að sér lýsingar í eFótbolta sem sýndur er hér á Vísi. Rafíþróttir 30.9.2020 07:00
Leiknir niðurlægði Leikni | Magni neitar að leggja árar í bát Leiknir Reykjavík vann ótrúlegan 0-7 sigur gegn Leikni Fáskrúðsfirði á útivelli í Lengjudeildinni. Þá er Magni Grenivík enn á lífi eftir sigur á Þrótti Reykjavík. Íslenski boltinn 29.9.2020 20:06
Keflavík með pálmann í höndunum | Draumurinn úti hjá Eyjamönnum Keflavík er komið með annan fótinn í efstu deild karla í knattspyrnu að ári eftir sigur á ÍBV í dag. Þá vann Grindavík öruggan sigur á Víking Ó. og Þór Ak. gerði jafntefli við Aftureldingu. Íslenski boltinn 29.9.2020 18:50
Dagskráin í dag: Fótbolti frá fjórum löndum á dagskrá ásamt Pepsi Max Mörkunum Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Fótboltinn er í fyrirrúmi en við sýnum frá leikjum í Keflavík, Lundúnum, Búdapest San Sebastian og úthverfum Madríd á Spáni. Sport 29.9.2020 06:01
Jafnt í Mosfellsbænum | ÍA sendi Fjölni niður um deild Afturelding gerði jafntefli við Augnablik á heimavelli í Lengjudeild kvenna. ÍA sendi Fjölni niður í 2. deild og Keflvík valtaði yfir Víking Reykjavík. Íslenski boltinn 28.9.2020 22:15
Fylkir íhugar að kæra KR vegna ummæla Rúnars Knattspyrnudeild Fylkis íhugar að leggja fram kæru á hendur KR og Rúnari Kristinssyni, þjálfara liðsins, vegna þeirra ummæla sem hann lét falla eftir 2-1 tap Íslandsmeistaranna í viðureign liðanna í gær. Íslenski boltinn 28.9.2020 17:50