Þetta datt ekki fyrir okkur í dag Dagur Lárusson skrifar 19. september 2021 19:06 Óskar Hrafn var ekki sáttur í leikslok. Vísir/Hulda Margrét Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var að vonum ósáttur eftir tap síns liðs gegn FH í næst síðustu umferð Pepsi Max deild karla í dag. Á sama tíma og Breiðablik tapaði fyrir FH þá hafði Víkingur betur gegn KR í vesturbænum. Óskar vildi þó ekkert hugsa um þann leik í viðtali. „Ég vil ekkert vera að hugsa um það sem er að gerast hjá KR og Víking. Ég er fyrst og fremst bara ósáttur að hafa ekki fengið neitt út úr þessum leik og það er allra helst sú tilfinning sem er að berjast í brjósti mér þessa stundina,“ byrjaði Óskari á því að segja. Sóknarleikur Blika var ekki upp á marga fiska í fyrri hálfleiknum en í seinni hálfleiknum var sóknarleikurinn betri. Óskar vildi þó ekki meina að hann hafði lagt til einhverjar stórar breytingar. „Nei svo sem ekki, við bara skerptum á ákveðnum hlutum og okkur fannst kannski vera smá hrollur í mönnum, eðlilega kannski, þannig við töluðum aðeins um það. Mér fannst seinni hálfleikurinn vera fínn hjá okkur og mér fannst við gera nóg til þess að fá eitthvað úr leiknum, en stundum er þetta bara svona.“ Blikar áttu dauðafæri undir lok leiks þar sem Jason Daði hitti ekki boltann fyrir opnu marki auk þess sem Árni Vilhjálmsson skaut vítaspyrnu sinni langt yfir markið. Óskar var því spurður hvort að Blikum hafi einfaldlega ekki verið ætlað að skora í dag. „Já það gæti vel verið, ágætlega orðað hjá þér, þetta einhvern veginn datt ekki fyrir okkur í dag,“ endaði Óskar Hrafn á að segja. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Breiðablik Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Á sama tíma og Breiðablik tapaði fyrir FH þá hafði Víkingur betur gegn KR í vesturbænum. Óskar vildi þó ekkert hugsa um þann leik í viðtali. „Ég vil ekkert vera að hugsa um það sem er að gerast hjá KR og Víking. Ég er fyrst og fremst bara ósáttur að hafa ekki fengið neitt út úr þessum leik og það er allra helst sú tilfinning sem er að berjast í brjósti mér þessa stundina,“ byrjaði Óskari á því að segja. Sóknarleikur Blika var ekki upp á marga fiska í fyrri hálfleiknum en í seinni hálfleiknum var sóknarleikurinn betri. Óskar vildi þó ekki meina að hann hafði lagt til einhverjar stórar breytingar. „Nei svo sem ekki, við bara skerptum á ákveðnum hlutum og okkur fannst kannski vera smá hrollur í mönnum, eðlilega kannski, þannig við töluðum aðeins um það. Mér fannst seinni hálfleikurinn vera fínn hjá okkur og mér fannst við gera nóg til þess að fá eitthvað úr leiknum, en stundum er þetta bara svona.“ Blikar áttu dauðafæri undir lok leiks þar sem Jason Daði hitti ekki boltann fyrir opnu marki auk þess sem Árni Vilhjálmsson skaut vítaspyrnu sinni langt yfir markið. Óskar var því spurður hvort að Blikum hafi einfaldlega ekki verið ætlað að skora í dag. „Já það gæti vel verið, ágætlega orðað hjá þér, þetta einhvern veginn datt ekki fyrir okkur í dag,“ endaði Óskar Hrafn á að segja. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Breiðablik Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira