Ástin á götunni

Fólk frá FIFA í heimsókn á Íslandi
Knattspyrnusamband Íslands fékk góða heimsókn frá höfuðstöðvum Alþjóðaknattspyrnusambandsins í vikunni.

Fyrirmyndarfótboltapabbi í nýrri auglýsingu enska knattspyrnusambandsins
Enska knattspyrnusambandið er í herferð sem á að berjast fyrir því að ungir knattspyrnuiðkendur fá fleiri tækifæri og rými til að gera mistök á þroskagöngu sinni sem fótboltamenn og -konur.

Pepsidraumurinn formlega farinn frá Þrótti
Þróttur á ekki möguleika á sæti í Pepsi deildinni að ári eftir tap gegn Leikni í Breiðholtinu í kvöld.

Jón Dagur: Kemst ekki í A-landsliðið spilandi varaliðsbolta
Jón Dagur Þorsteinsson var lánaður frá Fulham til Vedyssel og er spenntur fyrir framhaldinu.

Albert: Ætla að sýna að Erik hefði getað valið mig frekar
Albert Guðmundsson sér ekki eftir einni sekúndu hjá PSV Eindhoven.

Elín Metta: Ætluðum okkur meira
Elín Metta Jensen, framherji Íslands, segir að liðið hafi ætlað sér meira en bara jafntefli gegn Tékklandi á heimavelli í kvöld.

Glódís Perla: Gríðarlega svekkjandi
Glódís Perla Viggósdóttir, varnarmaður Íslands, var svekkt í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Tékklandi á heimavelli.

Trúir því að fólk fái frí til að fara á leikinn
Framkvæmdastjóri KSÍ segir tímasetningu leiks Íslands og Tékklands í undankeppni HM kvenna óheppilega en aðalatriðið sé að spila leikinn og fá þrjú stig.

Myndaveisla: Þjóðverjar sterkari í Laugardalnum
Íslenska kvennalandsliðið tapaði 2-0 fyrir Þjóðverjum fyrir fullum Laugardalsvelli.

Skagamenn nálgast Pepsi-deildina eftir sigur á Magna
ÍA gerði sér góða ferð norður á Grenivík og sigraði Magna, 3-2 í Inkasso-deildinni í dag.

Spennandi hugsun að geta tryggt sætið
Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er gríðarlega spennt fyrir leik liðsins gegn Þýskalandi í dag. Sara Björk segir spennustigið hjá leikmönnum vera rétt stillt fyrir leikinn.

Hef fulla trú á að þeim takist ætlunarverk sitt
Katrín Jónsdóttir hefur verið óvinnufær í vikunni sökum spennu fyrir leik íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu gegn Þýskalandi sem fram á Laugardalsvellinum í dag.

Höfum þurft að berjast fyrir tilverurétti okkar
Sigur á Þýskalandi í dag kemur kvennalandsliðinu á HM. Í samtali við Fréttablaðið ræða Sif Atladóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir um leikinn, skrefin sem KSÍ hefur tekið í jafnréttisbaráttunni og hættuna á að missa tengslin við fótboltann þegar skórnir fara á hilluna.

Haukarnir fjarlægðust falldrauginn með þessum mörkum
Haukar fóru langt með það að tryggja sætið sitt í Inkasso-deild karla eftir góðan sigur á Þrótti í kvöld.

Sterkur sigur Hauka í Laugardalnum
Haukar eru komnir í áttunda sætið í Inkasso-deild karla eftir 2-1 sigur á Þrótti. Þrótti mistókst að koma sér nær toppliðunum.

Brynjar tryggði HK mikilvægan sigur
Brynjar Jónasson tryggði HK afar dýrmætan sigur á Njarðvík á heimavelli í Inkasso-deild karla í kvöld. Lokatölur 1-0.

Leiknir og Fram með sigurmörk í uppbótartíma
Leiknir Reykjavík og Fram skoruðu bæði mikilvæg sigurmörk í uppbótartíma í nítjándu umferðar Inkasso-deildar karla.

Glæsilegur flutningur Vængjanna á síðasta skipti dugði ekki til
Vængir Júpiters eru við keppni í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Futsal en leikið er í Uddevalla í Svíþjóð.

Fótboltaleikurinn þar sem þú mátt ekki hlaupa
Heilsufótbolti er nýjasta útgáfan af fótbolta en þessi íþrótt hefur oft verið nefnd göngufótbolti og ætti að henta öllum.

40 ár síðan að Skagamenn enduðu loksins eina ótrúlegustu bið íslenskrar knattspyrnusögu
27. ágúst var stór dagur í sögu fótboltans á Akranesi því á þessum degi fyrir 40 árum og einum degi náðu Skagamenn loksins að vinna bikarkeppni karla.

FH telur 790 milljónirnar bara byrjunina á því sem greiða beri
Formaður knattspyrnudeildar FH segir samninginn um kaup bæjarins á íþróttamannvirkjum í Kaplakrika aðeins fyrsta hluta uppgjörs og eigendaskipta á eignum í Kaplakrika.

Viktor með sigurmark Þróttar í endurkomu gegn Selfossi
Þróttarar halda áfram sigurgöngu sinni í Inkasso deildinni. Liðið vann endurkomu sigur á Selfossi í Laugardalnum í dag.

Sjáðu Arnar verja vítin tvö frá Skagamönnum í toppslagnum
Arnar Freyr Ólafsson, markvörður HK, gerði sér lítið fyrir og varði tvær vítaspyrnur í toppslag HK og ÍA í Inkasso-deild karla í kvöld.

Tvö víti í súginn í markalausum toppslag
Skagamenn klúðruðu gullnu tækifæri til að koma sér enn nærri Pepsi-deildar sæti með því að misnota tvær vítaspyrnur í markalausu jafntefli gegn HK á heimavelli.

Brynjar Björn: Ætlum að veita þeim samkeppni
Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, segist spenntur fyrir stórleik kvöldsins en HK og ÍA mætast í toppslag Inkasso-deildarinnar á Akranesi í kvöld.

Þór og Njarðvík köstuðu frá sér mikilvægum stigum
Bæði lið töpuðu mikilvægum stigum í uppbótartíma í leikjum sínum í Inkasso-deildinni.

Guðjohnsen frændurnir í 19 ára landsliðinu
Þorvaldur Örlygsson, þjálfari 19 ára landsliðs karla, hefur valið hópinn sinn fyrir tvo leiki á móti Albaníu í næsta mánuði.

Grótta og Afturelding á toppnum eftir dramatíska sigra
Afturelding er á toppi 2. deildar karla eftir dramatískan 3-2 sigur á Kári í toppslag á Akranesi í kvöld. Grótta vann einnig sigur á Vestra á sama tíma.

Viktor með fjórar þrennur á innan við tveimur mánuðum
Viktor Jónsson skoraði þrennu fyrir Þrótt í Ólafsvík í gær og var maðurinn á bak við 4-3 endurkomusigur liðsins. Strákurinn er nú kominn með sautján mörk í Inkasso-deildinni í sumar eftir tvo magnaða mánuði.

Viktor með þrjú í ótrúlegum sigri Þróttara í Ólafsvík
Þróttur Reykjavík vann ótrúlegan 4-3 sigur á Víkingi Ólafsvík í Inkasso-deild karla en leikurinn var hluti af sautjándu umferð deildarinnar.