Nýja KSÍ-merkið fær falleinkunn á Twitter: „Vonandi borguðu þeir engum fyrir þetta“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. febrúar 2020 14:56 Nýja KSÍ-merkið. Þetta er merki sambandsins en merki landsliða Íslands verður kynnt í vor. KSÍ Nýtt merki sem Knattspyrnusamband Íslands kynnti í dag hefur ekki vakið stormandi lukku, allavega miðað við viðbrögðin á Twitter. Raunar virðast flestir vera fremur ósáttir við merkið. Auglýsingastofan Brandenburg hannaði merkið. Á síðasta ári ákvað KSÍ að ráðast í endurmörkum á sínum auðkennum í samstarfi við Brandenburg eins og fram kom á heimasíðu sambandsins á þeim tíma. Margir hafa lýst skoðun sinni á nýja merkinu á Twitter. Þeirra á meðal er Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri Fótbolta.net. Hann minnir á að þetta merki verði ekki á nýju landsliðstreyjunni en segir að það sé ekki gott. Þetta nýja logo verður ekki á nýju Puma landsliðsbúningunum sem koma í vor heldur var hannað annað merki á þá. Nú vinn ég mikið með hönnuðum, þetta logo hefði aldrei komist á næsta sig hjá mér. Skil þetta ekki. pic.twitter.com/hpQmcF0o2p— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) February 14, 2020 Nik Chamberlain, þjálfari kvennaliðs Þróttar, segist vona að KSÍ hafi ekki borgað neinum fyrir að hanna þetta merki og það líti út eins og það sé úr tölvuleik frá síðustu öld. Saved the first tweet for something special... I’m hoping the new KSÍ logo was a competition for local children and they didn’t actually pay someone for it. It looks like a 80/90s computer game! #fotboltinet#virtualsoccerpic.twitter.com/7VihQqRKJH— Nik Chamberlain (@NikChambers16) February 14, 2020 Nýja merkið heillaði Njarðvíkinginn Teit Örlygsson, einn sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds, heldur ekki upp úr skónum. Hahaha, hvaða rugl er í gangi? Þetta er hræðilegt. https://t.co/K2F1aFKM5t— Teitur Örlygsson (@teitur11) February 14, 2020 Hér fyrir neðan má sjá fleiri viðbrögð við merkinu umdeilda. Sorry en þetta nýja KSÍ lógó er hræðilega ljótt. Gamla merkið var slæmt en það virkar fallegt miðað við þetta nýja.— Yngvi Eysteinsson (@yngvieysteins) February 14, 2020 Hrós dagsins fær auglýsingastofan sem tókst að selja þetta: "Merki KSÍ dregur fram hreyfinguna og kraftinn sem býr í knattspyrnunni með þéttum formum og gegnumgangandi skálínum. Merkið er í íslensku fánalitunum þar sem rauð komman er um leið kyndill íslenskrar knattspyrnu."— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) February 14, 2020 Ekki merkilegt.Frekar ómerkilegt. Annars almennt sæmilegur. Þrenna.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) February 14, 2020 Krafturinn í hreyfingunni er greinilega enginn ef þetta logo á að draga hann fram. https://t.co/FGS17SYpH5— Jóhann Már Kristinsson (@joikidda) February 14, 2020 ÞEIM TÓKST ÞAÐ! Þau gerðu KSÍ merkið *verra* pic.twitter.com/3GrrWQPrC9— Björn Friðgeir Björnsson (@bjornfr) February 14, 2020 Hvernig er það? Flokkast það undir hönnun í dag að gera úllen dúllen doff, velja Fontið sem það lendir á og skella litum í með paint bucket tool í Microsoft Paint eða?? #fotboltinet#hörmung#þvílíkadjöfulsinsprumpiðhttps://t.co/8F38n522AB— Goði Þorleifsson (@goditorleifsson) February 14, 2020 Sumir synda þó gegn straumnum og hrósa nýja merkinu. Þetta nýja KSÍ-lógó er bara ágætt og stórkostleg framför frá gamla merkinu. Að því sögðu hef ég enga trú á ávinningi endurmörkunar með lógó-skiptum. Á tengdum nótum skal það áréttað að ég er mikill Guendouzi-maður, sakna Limp Bizkit, þoli ekki Dani og finnst ríkisstjórnin fín.— Stefán Hrafn Hagalín (@StefanHagalin) February 14, 2020 Finnst þetta nýja KSÍ merki bara fínt. Hlakka til að sjá merki landsliðanna í vor #fyrirÍsland#ISL#fótboltinet— Halldór Marteins (@halldorm) February 14, 2020 Íslenski boltinn KSÍ Tíska og hönnun Tengdar fréttir KSÍ frumsýnir nýtt merki | Mynd Merki KSÍ verða nú tvö. Merki sambandsins var frumsýnt í dag. 14. febrúar 2020 13:52 Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Sjá meira
Nýtt merki sem Knattspyrnusamband Íslands kynnti í dag hefur ekki vakið stormandi lukku, allavega miðað við viðbrögðin á Twitter. Raunar virðast flestir vera fremur ósáttir við merkið. Auglýsingastofan Brandenburg hannaði merkið. Á síðasta ári ákvað KSÍ að ráðast í endurmörkum á sínum auðkennum í samstarfi við Brandenburg eins og fram kom á heimasíðu sambandsins á þeim tíma. Margir hafa lýst skoðun sinni á nýja merkinu á Twitter. Þeirra á meðal er Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri Fótbolta.net. Hann minnir á að þetta merki verði ekki á nýju landsliðstreyjunni en segir að það sé ekki gott. Þetta nýja logo verður ekki á nýju Puma landsliðsbúningunum sem koma í vor heldur var hannað annað merki á þá. Nú vinn ég mikið með hönnuðum, þetta logo hefði aldrei komist á næsta sig hjá mér. Skil þetta ekki. pic.twitter.com/hpQmcF0o2p— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) February 14, 2020 Nik Chamberlain, þjálfari kvennaliðs Þróttar, segist vona að KSÍ hafi ekki borgað neinum fyrir að hanna þetta merki og það líti út eins og það sé úr tölvuleik frá síðustu öld. Saved the first tweet for something special... I’m hoping the new KSÍ logo was a competition for local children and they didn’t actually pay someone for it. It looks like a 80/90s computer game! #fotboltinet#virtualsoccerpic.twitter.com/7VihQqRKJH— Nik Chamberlain (@NikChambers16) February 14, 2020 Nýja merkið heillaði Njarðvíkinginn Teit Örlygsson, einn sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds, heldur ekki upp úr skónum. Hahaha, hvaða rugl er í gangi? Þetta er hræðilegt. https://t.co/K2F1aFKM5t— Teitur Örlygsson (@teitur11) February 14, 2020 Hér fyrir neðan má sjá fleiri viðbrögð við merkinu umdeilda. Sorry en þetta nýja KSÍ lógó er hræðilega ljótt. Gamla merkið var slæmt en það virkar fallegt miðað við þetta nýja.— Yngvi Eysteinsson (@yngvieysteins) February 14, 2020 Hrós dagsins fær auglýsingastofan sem tókst að selja þetta: "Merki KSÍ dregur fram hreyfinguna og kraftinn sem býr í knattspyrnunni með þéttum formum og gegnumgangandi skálínum. Merkið er í íslensku fánalitunum þar sem rauð komman er um leið kyndill íslenskrar knattspyrnu."— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) February 14, 2020 Ekki merkilegt.Frekar ómerkilegt. Annars almennt sæmilegur. Þrenna.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) February 14, 2020 Krafturinn í hreyfingunni er greinilega enginn ef þetta logo á að draga hann fram. https://t.co/FGS17SYpH5— Jóhann Már Kristinsson (@joikidda) February 14, 2020 ÞEIM TÓKST ÞAÐ! Þau gerðu KSÍ merkið *verra* pic.twitter.com/3GrrWQPrC9— Björn Friðgeir Björnsson (@bjornfr) February 14, 2020 Hvernig er það? Flokkast það undir hönnun í dag að gera úllen dúllen doff, velja Fontið sem það lendir á og skella litum í með paint bucket tool í Microsoft Paint eða?? #fotboltinet#hörmung#þvílíkadjöfulsinsprumpiðhttps://t.co/8F38n522AB— Goði Þorleifsson (@goditorleifsson) February 14, 2020 Sumir synda þó gegn straumnum og hrósa nýja merkinu. Þetta nýja KSÍ-lógó er bara ágætt og stórkostleg framför frá gamla merkinu. Að því sögðu hef ég enga trú á ávinningi endurmörkunar með lógó-skiptum. Á tengdum nótum skal það áréttað að ég er mikill Guendouzi-maður, sakna Limp Bizkit, þoli ekki Dani og finnst ríkisstjórnin fín.— Stefán Hrafn Hagalín (@StefanHagalin) February 14, 2020 Finnst þetta nýja KSÍ merki bara fínt. Hlakka til að sjá merki landsliðanna í vor #fyrirÍsland#ISL#fótboltinet— Halldór Marteins (@halldorm) February 14, 2020
Íslenski boltinn KSÍ Tíska og hönnun Tengdar fréttir KSÍ frumsýnir nýtt merki | Mynd Merki KSÍ verða nú tvö. Merki sambandsins var frumsýnt í dag. 14. febrúar 2020 13:52 Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Sjá meira
KSÍ frumsýnir nýtt merki | Mynd Merki KSÍ verða nú tvö. Merki sambandsins var frumsýnt í dag. 14. febrúar 2020 13:52