Lengjubikarinn: Valur með stórsigur | Keflavík marði Fram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. febrúar 2020 19:45 Elín Metta skoraði fyrir Val í dag. Vísir/Daníel Lengjubikarinn fór af stað í dag. Þrír leikir fóru fram nú seinni partinn en Valur vann Þór/KA 4-0 á Akureyri. Karlamegin vann Keflavík 2-1 sigur á Fram á meðan KA og Fylkir gerðu 1-1 jafntefli. Þór/KA og Valur mættust í Boganum á Akureyri en bæði lið leika í Pepsi Max deild kvenna á komandi leiktíð. Íslandsmeistarar Vals unnu einkar öruggan 4-0 sigur. Elísa Viðarsdóttir og Elín Metta Jensen skoruðu með þriggja mínútna millibili í fyrri hálfleik og staðan því 2-0 þegar flautað var til hálfleiks. Í síðari hálfleik bætti Ásdís Karen Halldórsdóttir við þriðja marki Vals og á 83. mínútu skoraði hin unga Diljá Ýr Zomers fjórða mark gestanna. Reyndist það síðasta mark leiksins og lokatölur því 4-0 gestunum í vil. Var þetta fyrsti leikur liðanna í A-deild Lengjubikarsins. Valur er eftir leikinn í 2. sæti en Breiðablik vann Selfoss 8-1 fyrr í dag. Þór/KA er hins vegar í 5. og næst neðsta sæti. Pepsi Max deildarlið KA og Fylkir mættust karlamegin í Lengjubikarnum í dag, lauk leiknum með 1-1 jafntefli. Hallgrímur Jónasson klúðraði víti á 8. mínútu leiksins, átta mínútum síðar sem Ólafur Ingi Skúlason kom Fylki yfir en Almarr Ormarsson jafnaði metin fjórum mínútum síðar. Nóg um að vera á fyrstu 20 mínútum leiksins. Eftir það lauk skemmtuninni og fleiri urðu mörkin ekki. Honum lauk þar af leiðandi með 1-1 jafntefli. Fram og Keflavík mættust svo í síðasta leik dagsins en bæði lið leika í næst efstu deild. Adam Ægir Pálsson kom Keflvíkingum yfir strax á 6. mínútu leiksins og var það eina mark leiksins þangað til Þórir Guðjónsson jafnaði metin fyrir Fram á 64. mínútu. Magnús Þórir Magnússon tryggði Keflavík hins vegar stigin þrjú með marki á 76. mínútu. Staðan orðin 2-1 og þar við sat. Keflavík þar af leiðandi á toppi riðilsins, þar á eftir koma KA og Fylkir. Fram rekur svo lestina. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Blikar slátruðu Selfossi | Grindavík vann HK Agla María Albertsdóttir skoraði fernu og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir þrennu þegar Breiðablik vann 8-1 sigur á Selfossi í Lengjubikarnum í dag. Hjá körlunum vann 1. deildarlið Grindavíkur sigur á HK, 2-1. 15. febrúar 2020 13:48 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Böl Börsunga í Belgíu Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Sjá meira
Lengjubikarinn fór af stað í dag. Þrír leikir fóru fram nú seinni partinn en Valur vann Þór/KA 4-0 á Akureyri. Karlamegin vann Keflavík 2-1 sigur á Fram á meðan KA og Fylkir gerðu 1-1 jafntefli. Þór/KA og Valur mættust í Boganum á Akureyri en bæði lið leika í Pepsi Max deild kvenna á komandi leiktíð. Íslandsmeistarar Vals unnu einkar öruggan 4-0 sigur. Elísa Viðarsdóttir og Elín Metta Jensen skoruðu með þriggja mínútna millibili í fyrri hálfleik og staðan því 2-0 þegar flautað var til hálfleiks. Í síðari hálfleik bætti Ásdís Karen Halldórsdóttir við þriðja marki Vals og á 83. mínútu skoraði hin unga Diljá Ýr Zomers fjórða mark gestanna. Reyndist það síðasta mark leiksins og lokatölur því 4-0 gestunum í vil. Var þetta fyrsti leikur liðanna í A-deild Lengjubikarsins. Valur er eftir leikinn í 2. sæti en Breiðablik vann Selfoss 8-1 fyrr í dag. Þór/KA er hins vegar í 5. og næst neðsta sæti. Pepsi Max deildarlið KA og Fylkir mættust karlamegin í Lengjubikarnum í dag, lauk leiknum með 1-1 jafntefli. Hallgrímur Jónasson klúðraði víti á 8. mínútu leiksins, átta mínútum síðar sem Ólafur Ingi Skúlason kom Fylki yfir en Almarr Ormarsson jafnaði metin fjórum mínútum síðar. Nóg um að vera á fyrstu 20 mínútum leiksins. Eftir það lauk skemmtuninni og fleiri urðu mörkin ekki. Honum lauk þar af leiðandi með 1-1 jafntefli. Fram og Keflavík mættust svo í síðasta leik dagsins en bæði lið leika í næst efstu deild. Adam Ægir Pálsson kom Keflvíkingum yfir strax á 6. mínútu leiksins og var það eina mark leiksins þangað til Þórir Guðjónsson jafnaði metin fyrir Fram á 64. mínútu. Magnús Þórir Magnússon tryggði Keflavík hins vegar stigin þrjú með marki á 76. mínútu. Staðan orðin 2-1 og þar við sat. Keflavík þar af leiðandi á toppi riðilsins, þar á eftir koma KA og Fylkir. Fram rekur svo lestina.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Blikar slátruðu Selfossi | Grindavík vann HK Agla María Albertsdóttir skoraði fernu og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir þrennu þegar Breiðablik vann 8-1 sigur á Selfossi í Lengjubikarnum í dag. Hjá körlunum vann 1. deildarlið Grindavíkur sigur á HK, 2-1. 15. febrúar 2020 13:48 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Böl Börsunga í Belgíu Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Sjá meira
Blikar slátruðu Selfossi | Grindavík vann HK Agla María Albertsdóttir skoraði fernu og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir þrennu þegar Breiðablik vann 8-1 sigur á Selfossi í Lengjubikarnum í dag. Hjá körlunum vann 1. deildarlið Grindavíkur sigur á HK, 2-1. 15. febrúar 2020 13:48