

Víkingur frá Ólafsvík varði í dag Íslandsmeistaratitilinn sinn í futsal innanhússfótbolta, eftir 13-3 yfirburðarsigur á Leikni/KB í úrslitaleiknum í Laugardalshöllinni.
Almarr Ormarsson tryggði KR sigur á FH á dramatískan hátt í Fótbolta.net mótinu í gær, en lokatölur urðu 2-1 sigur Vesturbæjarliðsins.
ÍBV og ÍA unnu leiki sína í Fótbolta.net mótinu, en tveir leikir fóru fram í mótinu í dag. Mótið hófst í gær með stórleik KR og FH, en KR vann þar dramatískan sigur.
Portúgalska úrvalsdeildarfélagið Belenenses vill fá FH-inginn Emil Pálsson að láni en þetta kemur fram í frétt á vefsíðunni fótbolti.net í kvöld.
KR vann 2-1 sigur á Íslandsmeisturum FH í fyrsta leik Fótbolta.net mótsins sem hófst í Fífunni í Kópavogi í kvöld.
Pepsi-deildarlið Víkinga og 2. deildarlið ÍR gerðu 3-3 jafntefli í Egilshöllinni í kvöld í fyrsta leik Reykjavíkurmóts karla í fótbolta í ár.
Einn besti knattspyrnudómari landsins tilkynnti í gær að hann ætlaði að leggja flautuna á hilluna að mótinu loknu í haust.
Kemur frá KA og gerði þriggja ára samning við Garðbæinga.
FH-ingar fengu gleðifréttir í dag þegar staðfest var að Atli Guðnason hefði skrifað undir nýjan samning við félagið.
Garðar Gunnlaugsson, þriðji markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar, verður áfram í herbúðum Skagamanna. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu ÍA.
Alex Freyr Hilmarsson hefur samið við Víkinga og mun leika með Fossvogsliðinu í Pepsi-deildinni næsta sumar en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Víkingum.
Markmannsþjálfari KR var í viðtali við danska fjölmiðla þar sem hann ræddi fyrsta tímabil Sören Frederiksen hjá félaginu.
Sergio Carrallo Pendas hefur skrifað undir tveggja ára samning við Breiðablik.
Leicester City er á toppnum í ensku úrvalsdeildinni og Hjörvar Hafliðason og félagar fóru yfir leik Leicester-liðsins í Messunni í gær. Þeir ræddu líka um Jamie Vardy og þar kom KR-ingurinn Gary Martin við sögu.
Norski landsliðsmaðurinn Alexander Söderlund spilar ekki áfram með norsku meisturum í Rosenborg því félagið hefur samþykkt að selja aðalframherja sinn til franska liðsins Saint-Etienne.
Hinn 16 ára gamli Kristófer Ingi Kristinsson skoraði þrennu þegar Stjarnan rúllaði yfir KR, 7-2, í úrslitaleik Bose-bikarsins í Egilshöll í kvöld.
Ekki útilokað enn að Höskuldur Gunnlaugsson gangi til liðs við Hammarby í Svíþjóð.
Var í láni frá KR á síðasta tímabili en Víkingur hefur náð samkomulagi um kaupaverð.
Björn Pálsson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við knattspyrnudeild Víkings Ólafsvíkur.
Kristinn Jónsson úr Breiðabliki og Kayla Grimsley úr Þór/KA áttu flestar stoðsendingar í Pepsi-deildum karla og kvenna á árinu 2015.
Knattspyrnumaðurinn Ragnar Leósson skrifaði í gær undir eins árs samning við 1. deildarlið HK.
Danski miðvörðurinn skrifaði undir tveggja ára saming við Val en hann gengur til liðs við Val eftir ár í herbúðum KR.
Hallgrímur Mar Steingrímsson er genginn aftur í raðir 1. deildarliðs KA en hann kemur frá Víkingi R. þar sem hann lék í sumar.
Guðjón Þórðarson, Atli Eðvaldsson og Ólafur Þórðarson koma allir til greina sem næsti þjálfari hjá færeyska úrvalsdeildarliðinu NSÍ frá Runavík sem er í þjálfaraleit og er með Íslandsvininn Jens Martin Knudsen sem einn af starfsmönnum sínum.
Breiðablik mætir Víkingi í Bose-mótinu og gæti teflt fram einum besta leikmanni Íslands frá upphafi.
Jonathan Glenn hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Breiðablik.
Finnur Orri Margeirsson samdi í gær við annað íslenska stórliðið á einu ári en hann gerði þriggja ára samning við KR. Hann væri til í að spila aftur erlendis.
Mun skrifa undir nýjan samning við FH von bráðar.
Finnur Orri Margeirsson var kynntur til leiks hjá KR í dag en hann skrifaði undir þriggja ára samning við Vesturbæjarliðið.
Finnur Orri Margeirsson var í dag kynntur sem nýr leikmaður KR.