Víkingur Reykjavík Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 0-1 | Þróttarar enn án sigurs Þróttur tók á móti Víkingi í fimmtu umferð Bestu deildar kvenna á Avis-vellinum í Laugardal í kvöld. Nýliðarnir úr Fossvogi tóku stigin þrjú í kvöld með 1-0 sigri og leita Þróttarar enn að fyrsta sigrinum í deildinni. Íslenski boltinn 15.5.2024 17:15 Albert gáttaður á Lárusi Orra: „Hvað meinarðu? Hvað er í gangi hérna?“ Lárus Orri Sigurðsson og Albert Brynjar Ingason eru ekki alltaf sammála og voru það svo sannarlega ekki þegar þeir fjölluðu um leik Víkings og FH í Bestu deild karla í Stúkunni á mánudaginn. Íslenski boltinn 15.5.2024 10:01 „Búinn að vera tilfinningarússibani“ Fótboltamaðurinn Jón Guðni Fjóluson hefur sigrast á miklu mótlæti síðustu misseri og náði í gær að komast aftur á völlinn eftir langt hlé. Íslenski boltinn 14.5.2024 08:00 Sjáðu rauðu spjöld KR-inga, mark beint úr horni og öll hin mörkin í gær Víkingur, Breiðablik og HK fögnuðu öll sigri í Bestu deild karla í fótbolta í gær þegar þrír síðustu leikirnir fóru fram í sjöttu umferðinni. Nú má sjá mörkin úr þessum leikjum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 13.5.2024 09:00 „Það er eitt að vera góður og annað að fá eitthvað fyrir það“ Víkingur batt enda á sigurgöngu FH með 2-0 sigri í toppslag deildarinnar í kvöld. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, sagði margt jákvætt hægt að taka úr leiknum en var óánægður með hvernig hans lið brást við þegar Víkingur missti mann af velli. Íslenski boltinn 12.5.2024 22:01 Uppgjörið og viðtöl: Víkingur R. - FH 2-0 | FH fatast flugið en Víkingur aftur á beinu brautinni Víkingur vann 2-0 gegn FH í toppslag Bestu deildar karla. Liðin voru jöfn að stigum í efsta sæti deildarinnar fyrir leik en Víkingur vermir nú toppsætið þegar sex umferðir hafa verið spilaðar. Íslenski boltinn 12.5.2024 18:30 „Tveir Víkingar? Ég er bara hissa“ Baldur Sigurðsson og Atli Viðar Björnsson voru ekki alveg sammála þegar kom að valinu á úrvalsliði aprílmánaðar í Bestu deild karla í fótbolta, en þeir kynntu liðin sín í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Íslenski boltinn 7.5.2024 14:02 „Arnar fór langt yfir strikið“ en nafni hans oftar með dónaskap Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, fór „langt yfir strikið“ í reiðikasti sínu á Kópavogsvelli í gærkvöld en á nokkuð í land með að ná nafna sínum Arnari Gunnlaugssyni, þjálfara Víkings, sem er „langgrófasti þjálfarinn“ í Bestu deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 7.5.2024 08:38 Uppgjör: HK - Víkingur 3-1 | Botnliðið lagði meistarana og Arnar sá rautt Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistarar Víkings sá rautt þegar lið hans tapaði 3-1 fyrir botnliði HK í Kórnum þegar liðin mættust í 5. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. HK hafði ekki unnið leik það sem af er leiktíð en síðasti deildarisgur liðsins kom þann 9. ágúst 2023. Íslenski boltinn 5.5.2024 18:31 „Við áttum slæman dag og þær góðan dag“ John Andrews þjálfari Víkinga var svekktur með niðurstöðuna þegar Víkingur tapaði 7-2 gegn Val í Bestu deild kvenna í dag. Hann sagði svona lagað stundum gerast og var ánægður með karakter sinna kvenna. Íslenski boltinn 2.5.2024 21:12 „Held að Katla mín fyrirgefi mér þetta alveg“ Nadía Atladóttir skoraði fyrir Val í dag þegar liðið vann 7-2 sigur á henni gamla liði Víkingum. Nadía sagði að hausinn hefði verið vel skrúfaður á fyrir leikinn og sagðist alltaf fagna sínum mörkum. Íslenski boltinn 2.5.2024 20:45 Uppgjör: Valur - Víkingur 7-2 | Sýning hjá Amöndu og Nadía skoraði í stórsigri Valskvenna Valskonur eru áfram með fullt hús stiga í Bestu deild kvenna eftir 7-2 stórsigur á Víkingum að Hlíðarenda í kvöld. Nadía Atladóttir skoraði eitt marka Vals gegn sínum gömlu félögum. Íslenski boltinn 2.5.2024 17:17 Víkingar bjóða Grindvíkingum í Víkina á morgun Alveg eins og Blikarnir gerðu í körfuboltanum í vetur þá ætla Víkingar að aðstoða Grindvíkinga með aðstöðu í fótboltanum í sumar. Íslenski boltinn 30.4.2024 15:52 Gáttaðar á því að fyrirliði Víkings var settur á bekkinn Víkingskonur eru þegar búnir að missa einn fyrirliða frá sér á vormánuðunum þegar Nadía Atladóttir fór í Val og í annarri umferð Bestu deildarinnar var fyrirliði liðsns settur á varamannabekkinn. Sérfræðingarnir í Bestu mörkunum voru gáttaðir á þessu. Íslenski boltinn 30.4.2024 14:00 Fyrstir í sautján ár til að vinna fjóra fyrstu leikina tvö ár í röð Arnar Gunnlaugsson hefur upplifað það bæði sem leikmaður og þjálfari sem mjög fáir hafa upplifað í sögu íslenska fótboltans. Íslenski boltinn 29.4.2024 12:30 Sjáðu dramatíkina í fyrsta grasleiknum á KR-vellinum og öll hin mörkin Fjórum leikjum af sex í fjórðu umferð Bestu deildar karla í fótbolta er lokið en umferðin klárast síðan í kvöld. Nú má sjá mörkin úr leikjum gærdagsins hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 29.4.2024 09:31 „Já ég hef skoðun á því, ég ætla bara ekki að segja hana“ KA mætti í Víkingum í Bestu deild karla í dag. Liðið komst yfir snemma leiks en gengu að lokum útaf vellinum með 4-2 tap á bakinu. Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, hefði viljað fá meira út úr leiknum. Sport 28.4.2024 19:00 „Veit ekki af hverju ég ætti að vera að láta mig detta“ Ari Sigurpálsson átti góðan leik þegar Víkingur Reykjavík vann 4-2 heimasigur á KA í Bestu deild karla. Ari bjóst við erfiðum leik sem varð raunin. Íslenski boltinn 28.4.2024 18:45 Uppgjör: Víkingur - KA 4-2 | Ekkert fær meistarana stöðvað Íslandsmeistarar Víkinga eru enn með fullt hús stiga á toppi Bestu deildar karla í fótbolta eftir 4-2 sigur á KA. Íslenski boltinn 28.4.2024 15:30 Uppgjörið: Víkingur R. - Fylkir 2-2 | Jafnt í nýliðaslagnum Víkingur og Fylkir skildu jöfn 2-2 í nýliðaslag í 2. umferð Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 27.4.2024 16:16 Víkingar fengu góða sumargjöf Stuðningsmenn Víkings fengu góða sumargjöf í gær. Þrír af efnilegustu leikmönnum félagsins skrifuðu þá undir nýjan samning við það. Íslenski boltinn 26.4.2024 15:17 Bikarmeistararnir bjóða frítt á völlinn Víkingar hafa unnið fjóra síðustu bikarmeistaratitla karla í fótbolta og eru handhafar Mjólkurbikarsins í bæði karla- og kvennaflokki. Íslenski boltinn 25.4.2024 13:00 „Hún á eftir að fá að skína aðeins meira“ Margrét Lára Viðarsdóttir og Sif Atladóttir töluðu báðar vel um Víkingsliðið sem vann Stjörnuna í fyrsta leik sínum í Bestu deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 25.4.2024 12:30 Danijel Djuric á markið: Annars hefði ég aldrei fagnað svona Danijel Dejan Djuric og félagar í Víkingi eru einir á toppi Bestu deildar karla eftir 4-1 sigur á Breiðabliki í þriðju umferðinni um helgina. Djuric var með mark og stoðsendingu í leiknum og heldur hann markinu sínu eftir að leikskýrslan hefur verið staðfest af KSÍ. Íslenski boltinn 24.4.2024 12:31 „Erum nýliðar og getum ekki verið að koma með neinar yfirlýsingar“ Víkingur vann 1-2 útisigur gegn Stjörnunni í 1. umferð Bestu deildar kvenna. John Andrews, þjálfari Víkings, var afar ánægður með sigurinn. Sport 22.4.2024 20:51 Uppgjör, viðtöl og myndir: Stjarnan - Víkingur 1-2 | Nýliðarnir byrja á sigri Nýliðarnir byrjuðu Bestu deild kvenna með stæl og unnu 1-2 útisigur gegn Stjörnunni í 1. umferð. Hafdís Bára Höskuldsdóttir gerði sigurmarkið. Íslenski boltinn 22.4.2024 17:16 Sjáðu mörkin úr stórleiknum, öðrum stórsigri ÍA í röð og sögulegum sigri Vestra Tólf mörk voru skoruð í síðustu þremur leikjum 3. umferðar Bestu deildar karla. Víkingar og Skagamenn sýndu styrk sinn á meðan Vestramenn unnu sinn fyrsta sigur í efstu deild. Íslenski boltinn 22.4.2024 10:08 „Annað skiptið sem fullkomlega löglegt mark gegn Víkingum er dæmt af“ Halldór Árnason var svekktur eftir 4-1 tap Breiðabliks gegn Víkingi, þá sérstaklega í ljósi þess að mark var dæmt af Breiðabliki, sem hefði átt að standa að mati Halldórs. Íslenski boltinn 21.4.2024 22:15 „Margt búið að ganga á bakvið tjöldin“ Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga sagði frammistöðu hans liðs hafa verið heilsteypta gegn Blikum í dag. Hann sagði að ýmislegt væri búið að ganga á bakvið tjöldin í Víkinni sem fólk vissi ekki af. Íslenski boltinn 21.4.2024 21:48 „Leið eins og ég væri að svífa um völlinn“ Ari Sigurpálsson átti frábæran leik fyrir Víkinga gegn Breiðablik í kvöld. Ari skoraði tvö mörk, skilaði góðri varnarvinnu og olli varnarmönnum Blika hugarangri með hraða sínum. Íslenski boltinn 21.4.2024 21:27 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 43 ›
Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 0-1 | Þróttarar enn án sigurs Þróttur tók á móti Víkingi í fimmtu umferð Bestu deildar kvenna á Avis-vellinum í Laugardal í kvöld. Nýliðarnir úr Fossvogi tóku stigin þrjú í kvöld með 1-0 sigri og leita Þróttarar enn að fyrsta sigrinum í deildinni. Íslenski boltinn 15.5.2024 17:15
Albert gáttaður á Lárusi Orra: „Hvað meinarðu? Hvað er í gangi hérna?“ Lárus Orri Sigurðsson og Albert Brynjar Ingason eru ekki alltaf sammála og voru það svo sannarlega ekki þegar þeir fjölluðu um leik Víkings og FH í Bestu deild karla í Stúkunni á mánudaginn. Íslenski boltinn 15.5.2024 10:01
„Búinn að vera tilfinningarússibani“ Fótboltamaðurinn Jón Guðni Fjóluson hefur sigrast á miklu mótlæti síðustu misseri og náði í gær að komast aftur á völlinn eftir langt hlé. Íslenski boltinn 14.5.2024 08:00
Sjáðu rauðu spjöld KR-inga, mark beint úr horni og öll hin mörkin í gær Víkingur, Breiðablik og HK fögnuðu öll sigri í Bestu deild karla í fótbolta í gær þegar þrír síðustu leikirnir fóru fram í sjöttu umferðinni. Nú má sjá mörkin úr þessum leikjum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 13.5.2024 09:00
„Það er eitt að vera góður og annað að fá eitthvað fyrir það“ Víkingur batt enda á sigurgöngu FH með 2-0 sigri í toppslag deildarinnar í kvöld. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, sagði margt jákvætt hægt að taka úr leiknum en var óánægður með hvernig hans lið brást við þegar Víkingur missti mann af velli. Íslenski boltinn 12.5.2024 22:01
Uppgjörið og viðtöl: Víkingur R. - FH 2-0 | FH fatast flugið en Víkingur aftur á beinu brautinni Víkingur vann 2-0 gegn FH í toppslag Bestu deildar karla. Liðin voru jöfn að stigum í efsta sæti deildarinnar fyrir leik en Víkingur vermir nú toppsætið þegar sex umferðir hafa verið spilaðar. Íslenski boltinn 12.5.2024 18:30
„Tveir Víkingar? Ég er bara hissa“ Baldur Sigurðsson og Atli Viðar Björnsson voru ekki alveg sammála þegar kom að valinu á úrvalsliði aprílmánaðar í Bestu deild karla í fótbolta, en þeir kynntu liðin sín í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Íslenski boltinn 7.5.2024 14:02
„Arnar fór langt yfir strikið“ en nafni hans oftar með dónaskap Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, fór „langt yfir strikið“ í reiðikasti sínu á Kópavogsvelli í gærkvöld en á nokkuð í land með að ná nafna sínum Arnari Gunnlaugssyni, þjálfara Víkings, sem er „langgrófasti þjálfarinn“ í Bestu deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 7.5.2024 08:38
Uppgjör: HK - Víkingur 3-1 | Botnliðið lagði meistarana og Arnar sá rautt Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistarar Víkings sá rautt þegar lið hans tapaði 3-1 fyrir botnliði HK í Kórnum þegar liðin mættust í 5. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. HK hafði ekki unnið leik það sem af er leiktíð en síðasti deildarisgur liðsins kom þann 9. ágúst 2023. Íslenski boltinn 5.5.2024 18:31
„Við áttum slæman dag og þær góðan dag“ John Andrews þjálfari Víkinga var svekktur með niðurstöðuna þegar Víkingur tapaði 7-2 gegn Val í Bestu deild kvenna í dag. Hann sagði svona lagað stundum gerast og var ánægður með karakter sinna kvenna. Íslenski boltinn 2.5.2024 21:12
„Held að Katla mín fyrirgefi mér þetta alveg“ Nadía Atladóttir skoraði fyrir Val í dag þegar liðið vann 7-2 sigur á henni gamla liði Víkingum. Nadía sagði að hausinn hefði verið vel skrúfaður á fyrir leikinn og sagðist alltaf fagna sínum mörkum. Íslenski boltinn 2.5.2024 20:45
Uppgjör: Valur - Víkingur 7-2 | Sýning hjá Amöndu og Nadía skoraði í stórsigri Valskvenna Valskonur eru áfram með fullt hús stiga í Bestu deild kvenna eftir 7-2 stórsigur á Víkingum að Hlíðarenda í kvöld. Nadía Atladóttir skoraði eitt marka Vals gegn sínum gömlu félögum. Íslenski boltinn 2.5.2024 17:17
Víkingar bjóða Grindvíkingum í Víkina á morgun Alveg eins og Blikarnir gerðu í körfuboltanum í vetur þá ætla Víkingar að aðstoða Grindvíkinga með aðstöðu í fótboltanum í sumar. Íslenski boltinn 30.4.2024 15:52
Gáttaðar á því að fyrirliði Víkings var settur á bekkinn Víkingskonur eru þegar búnir að missa einn fyrirliða frá sér á vormánuðunum þegar Nadía Atladóttir fór í Val og í annarri umferð Bestu deildarinnar var fyrirliði liðsns settur á varamannabekkinn. Sérfræðingarnir í Bestu mörkunum voru gáttaðir á þessu. Íslenski boltinn 30.4.2024 14:00
Fyrstir í sautján ár til að vinna fjóra fyrstu leikina tvö ár í röð Arnar Gunnlaugsson hefur upplifað það bæði sem leikmaður og þjálfari sem mjög fáir hafa upplifað í sögu íslenska fótboltans. Íslenski boltinn 29.4.2024 12:30
Sjáðu dramatíkina í fyrsta grasleiknum á KR-vellinum og öll hin mörkin Fjórum leikjum af sex í fjórðu umferð Bestu deildar karla í fótbolta er lokið en umferðin klárast síðan í kvöld. Nú má sjá mörkin úr leikjum gærdagsins hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 29.4.2024 09:31
„Já ég hef skoðun á því, ég ætla bara ekki að segja hana“ KA mætti í Víkingum í Bestu deild karla í dag. Liðið komst yfir snemma leiks en gengu að lokum útaf vellinum með 4-2 tap á bakinu. Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, hefði viljað fá meira út úr leiknum. Sport 28.4.2024 19:00
„Veit ekki af hverju ég ætti að vera að láta mig detta“ Ari Sigurpálsson átti góðan leik þegar Víkingur Reykjavík vann 4-2 heimasigur á KA í Bestu deild karla. Ari bjóst við erfiðum leik sem varð raunin. Íslenski boltinn 28.4.2024 18:45
Uppgjör: Víkingur - KA 4-2 | Ekkert fær meistarana stöðvað Íslandsmeistarar Víkinga eru enn með fullt hús stiga á toppi Bestu deildar karla í fótbolta eftir 4-2 sigur á KA. Íslenski boltinn 28.4.2024 15:30
Uppgjörið: Víkingur R. - Fylkir 2-2 | Jafnt í nýliðaslagnum Víkingur og Fylkir skildu jöfn 2-2 í nýliðaslag í 2. umferð Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 27.4.2024 16:16
Víkingar fengu góða sumargjöf Stuðningsmenn Víkings fengu góða sumargjöf í gær. Þrír af efnilegustu leikmönnum félagsins skrifuðu þá undir nýjan samning við það. Íslenski boltinn 26.4.2024 15:17
Bikarmeistararnir bjóða frítt á völlinn Víkingar hafa unnið fjóra síðustu bikarmeistaratitla karla í fótbolta og eru handhafar Mjólkurbikarsins í bæði karla- og kvennaflokki. Íslenski boltinn 25.4.2024 13:00
„Hún á eftir að fá að skína aðeins meira“ Margrét Lára Viðarsdóttir og Sif Atladóttir töluðu báðar vel um Víkingsliðið sem vann Stjörnuna í fyrsta leik sínum í Bestu deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 25.4.2024 12:30
Danijel Djuric á markið: Annars hefði ég aldrei fagnað svona Danijel Dejan Djuric og félagar í Víkingi eru einir á toppi Bestu deildar karla eftir 4-1 sigur á Breiðabliki í þriðju umferðinni um helgina. Djuric var með mark og stoðsendingu í leiknum og heldur hann markinu sínu eftir að leikskýrslan hefur verið staðfest af KSÍ. Íslenski boltinn 24.4.2024 12:31
„Erum nýliðar og getum ekki verið að koma með neinar yfirlýsingar“ Víkingur vann 1-2 útisigur gegn Stjörnunni í 1. umferð Bestu deildar kvenna. John Andrews, þjálfari Víkings, var afar ánægður með sigurinn. Sport 22.4.2024 20:51
Uppgjör, viðtöl og myndir: Stjarnan - Víkingur 1-2 | Nýliðarnir byrja á sigri Nýliðarnir byrjuðu Bestu deild kvenna með stæl og unnu 1-2 útisigur gegn Stjörnunni í 1. umferð. Hafdís Bára Höskuldsdóttir gerði sigurmarkið. Íslenski boltinn 22.4.2024 17:16
Sjáðu mörkin úr stórleiknum, öðrum stórsigri ÍA í röð og sögulegum sigri Vestra Tólf mörk voru skoruð í síðustu þremur leikjum 3. umferðar Bestu deildar karla. Víkingar og Skagamenn sýndu styrk sinn á meðan Vestramenn unnu sinn fyrsta sigur í efstu deild. Íslenski boltinn 22.4.2024 10:08
„Annað skiptið sem fullkomlega löglegt mark gegn Víkingum er dæmt af“ Halldór Árnason var svekktur eftir 4-1 tap Breiðabliks gegn Víkingi, þá sérstaklega í ljósi þess að mark var dæmt af Breiðabliki, sem hefði átt að standa að mati Halldórs. Íslenski boltinn 21.4.2024 22:15
„Margt búið að ganga á bakvið tjöldin“ Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga sagði frammistöðu hans liðs hafa verið heilsteypta gegn Blikum í dag. Hann sagði að ýmislegt væri búið að ganga á bakvið tjöldin í Víkinni sem fólk vissi ekki af. Íslenski boltinn 21.4.2024 21:48
„Leið eins og ég væri að svífa um völlinn“ Ari Sigurpálsson átti frábæran leik fyrir Víkinga gegn Breiðablik í kvöld. Ari skoraði tvö mörk, skilaði góðri varnarvinnu og olli varnarmönnum Blika hugarangri með hraða sínum. Íslenski boltinn 21.4.2024 21:27