Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. febrúar 2025 20:29 Sverrir Ingi Ingason vonast til að gengi liðsins snúist við í næsta leik gegn Víkingum. Getty/Franco Arland Panathinaikos tapaði 2-0 gegn Aris á útivelli í grísku úrvalsdeildinni. Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í vörninni, líkt og í bikarleiknum fyrr í vikunni sem tapaðist 1-0 gegn Olympiacos. Panathinaikos mætir Víkingi í umspili Sambandsdeildarinnar á fimmtudag. Panathinaikos fékk mörkin á sig sitt hvoru megin við hálfleikinn, Kike Saverio skoraði á 43. mínútu og Loren Moron bætti svo öðru við af vítapunktinum á 50. mínútu eftir að Nemanja Maksimovic, miðjumaður Panathinaikos, braut af sér. Panathinaikos er í þriðja sæti grísku úrvalsdeildarinnar, fimm stigum frá toppliði Olympiacos. Næstu tvo fimmtudaga mun gríska liðið leika við Víking í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Önnur úrslit Íslendinga erlendis Á Spáni var Orri Steinn Óskarsson í byrjunarliði Real Sociedad, sem vann 2-1 gegn Espanyol í 23. umferð La Liga. Orri Steinn Óskarsson var tekinn af velli skömmu eftir að Espanyol jafnaði. Getty/Octavio Passos Sheraldo Becker tók forystuna fyrir Sociedad strax á fyrstu mínútu. Javier Puado jafnaði svo fyrir Espanyol í upphafi seinni hálfleiks, en á 84. mínútu skoraði Brais Méndez sigurmarkið fyrir Sociedad. Orri var þá farinn af velli, honum var skipt út af skömmu eftir jöfnunarmarkið, í þrefaldri skiptingu á 62. mínútu fyrir Mikel Oyarzabal. Á Ítalíu var Þórir Jóhann Helgason í byrjunarliði Lecce sem gerði 0-0 jafntefli við Bologna, en hann þurfti því miður að víkja af velli vegna meiðsla eftir áttatíu mínútna leik. Þórir Jóhann Helgason fór meiddur af velli eftir áttatíu mínútur. Franco Romano/NurPhoto via Getty Images Gríski boltinn Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Panathinaikos fékk mörkin á sig sitt hvoru megin við hálfleikinn, Kike Saverio skoraði á 43. mínútu og Loren Moron bætti svo öðru við af vítapunktinum á 50. mínútu eftir að Nemanja Maksimovic, miðjumaður Panathinaikos, braut af sér. Panathinaikos er í þriðja sæti grísku úrvalsdeildarinnar, fimm stigum frá toppliði Olympiacos. Næstu tvo fimmtudaga mun gríska liðið leika við Víking í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Önnur úrslit Íslendinga erlendis Á Spáni var Orri Steinn Óskarsson í byrjunarliði Real Sociedad, sem vann 2-1 gegn Espanyol í 23. umferð La Liga. Orri Steinn Óskarsson var tekinn af velli skömmu eftir að Espanyol jafnaði. Getty/Octavio Passos Sheraldo Becker tók forystuna fyrir Sociedad strax á fyrstu mínútu. Javier Puado jafnaði svo fyrir Espanyol í upphafi seinni hálfleiks, en á 84. mínútu skoraði Brais Méndez sigurmarkið fyrir Sociedad. Orri var þá farinn af velli, honum var skipt út af skömmu eftir jöfnunarmarkið, í þrefaldri skiptingu á 62. mínútu fyrir Mikel Oyarzabal. Á Ítalíu var Þórir Jóhann Helgason í byrjunarliði Lecce sem gerði 0-0 jafntefli við Bologna, en hann þurfti því miður að víkja af velli vegna meiðsla eftir áttatíu mínútna leik. Þórir Jóhann Helgason fór meiddur af velli eftir áttatíu mínútur. Franco Romano/NurPhoto via Getty Images
Gríski boltinn Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira