Valur Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Á mánudagskvöld varð Valur Íslandsmeistari kvenna í handbolta þriðja árið í röð. Hér að neðan má sjá myndir sem ljósmyndari Vísis, Ernir Eyjólfsson, tók á meðan leik stóð sem og eftir leik. Handbolti 27.5.2025 07:00 „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Ég er bara gríðarlega þakklát og ógeðslega stolt af liðinu að hafa mætt svona til leiks,“ sagði Thea Imani Sturludóttir eftir að Valur tryggði sér sinn þriðja Íslandsmeistaratitil í kvöld. Handbolti 26.5.2025 22:32 „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Ég veit bara ekki hvar ég á að byrja,“ sagði Lovísa Thompson, leikmaður Vals, eftir að liðið tryggði sér sinn þriðja Íslandsmeistaratitil í röð í kvöld. Handbolti 26.5.2025 22:20 „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ Stefán Arnarson, þjálfari Hauka, var eðlilega svekktur eftir fimm marka tap liðsins gegn Valskonum í kvöld. Tapið þýðir að Valur er Íslandsmeistari þriðja árið í röð. Handbolti 26.5.2025 22:07 „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ „Þetta eru auðvitað búin að vera frábær átta ár,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, fráfarandi þjálfari Vals, eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 26.5.2025 21:44 Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Valur varð í kvöld Íslandsmeistari kvenna í handbolta er liðið vann fimm marka sigur gegn Haukum, 30-25. Valur vann úrslitaeinvígið 3-0 og er þetta þriðji Íslandsmeistaratitill liðsins í röð. Handbolti 26.5.2025 18:47 Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Heimasigrar unnust í öllum fjórum leikjum gærdagsins í Bestu deild karla. Vestri, Víkingur, Valur og KA unnu öll sína leiki. Íslenski boltinn 25.5.2025 12:33 Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Valur lagði ÍBV að velli með þremur mörkum gegn engu þegar liðin áttust við á N1-vellinum að Hlíðarenda í áttundu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 24.5.2025 16:15 Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu FH varð í gær fyrsta liðið til að vinna Íslandsmeistara Breiðabliks í Bestu deild kvenna á tímabilinu. Lokatölur í Kaplakrika 2-1, FH-ingum í vil. Tveir aðrir leikir fóru fram í gær. Fram sigraði Tindastól, 1-0, og Valur og Víkingur gerðu 1-1 jafntefli á Hlíðarenda. Í dag vann Þór/KA 1-0 sigur á Stjörnunni. Íslenski boltinn 24.5.2025 16:28 „Við þurfum hjálp frá Guði“ Stefán Arnarson, þjálfari Hauka, segir að liðið þurfi hjálp frá æðri máttarvöldum til að eiga möguleika gegn Val í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna. Handbolti 23.5.2025 21:53 „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var nokkuð hógvær í leikslok þrátt fyrir öruggan sjö marka sigur Vals gegn Haukum í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna í kvöld. Handbolti 23.5.2025 21:44 „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Hafdís Renötudóttir, markvörður Vals, var að öðrum ólöstuðum besti leikmaður vallarins er Valur tók 2-0 forystu í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna gegn Haukum í kvöld. Handbolti 23.5.2025 21:21 Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Valur er með 2-0 forystu í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna eftir öruggan sjö marka sigur gegn Haukum í kvöld, 22-29. Hafdís Renötudóttir skellti í lás í seinni hálfleik og gerði Haukum afar erfitt fyrir. Handbolti 23.5.2025 18:47 Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Valur fékk Víking í heimsókn, í 7. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Leikurinn endaði í 1-1 jafntefli sem er lítil hjálp fyrir bæði lið sem hafa byrjað tímabilið afskaplega illa. Íslenski boltinn 23.5.2025 17:17 „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var gríðarlega stoltur af sínu liði í kvöld. Fram sigraði Val með einu marki í kvöld, 27-28, og sópaði Val þar með 3-0 í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 22.5.2025 22:18 „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Rúnar Kárason varð Íslandsmeistari í handbolta í þriðja sinn í kvöld er Fram vann eins marks sigur gegn Val í úrslitum Olís-deildar karla, 27-28. Handbolti 22.5.2025 22:03 „Þjáning í marga daga“ „Þetta er bara ömurlegt,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, eftir tap liðsins gegn Fram í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 22.5.2025 21:50 Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Fram er Íslandsmeistari í handbolta karla árið 2025. Varð það ljóst eftir sigur liðsins á Val í kvöld þar sem sigurmarkið kom þegar aðeins tvær sekúndur voru eftir. Lokatölur 27-28 og Framarar sópuðu Val úr keppni 3-0. Fram er því tvöfaldur meistari í fyrsta skipti í sögu félagsins karlamegin. Handbolti 22.5.2025 18:47 Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Valsmenn eru með bakið upp við vegg og 2-0 undir fyrir þriðja leik liðsins gegn Fram í úrslitaeinvígi Olís deildar karla í kvöld. Þjálfari Vals segir sína menn þurfa að kalla fram það allra besta hjá sér í kvöld, liðið þurfi góðan stuðning, dræm mæting á fyrsta leik á Hlíðarenda hafi verið liðinu áfall. Handbolti 22.5.2025 12:32 Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Valur sigraði í kvöld Hauka 30-28 í fyrsta leik liðanna, í úrslitaeinvígi Olís deild kvenna. Liðið er því komið í 1-0 í einvíginu, en það þarf þrjá sigra til þess að standa uppi sem Íslandsmeistari. Handbolti 20.5.2025 18:47 „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Valur sigraði í kvöld Hauka 30-28 í fyrsta leik þeirra í úrslitaeinvígi Olís deildar kvenna. Liðið er því komið með 1-0 forystu í einvíginu, en það þarf þrjá sigra til að vinna einvígið. Ágúst Jóhannsson þjálfari liðsins var ánægður með úrslit kvöldsins. Handbolti 20.5.2025 21:39 „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Elín Rósa Magnúsdóttir var enn að jafna sig eftir að hafa lyft Evrópubikarnum þegar blaðamaður náði af henni tali í dag, fyrir úrslitaeinvígið gegn Haukum sem hefst í kvöld. Elín segir það krefjast kúnstar, en liðið sé gott í, að leggja Evrópubikarævintýrið til hliðar og einbeita sér að næsta verkefni. Handbolti 20.5.2025 14:31 Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þó að margir hafi efast um þá ákvörðun dómarans Arnars Þórs Stefánssonar að dæma af jöfnunarmark Vals gegn Breiðabliki, í stórleiknum í Bestu deildinni í gærkvöld, þá virðist sú ákvörðun hafa verið hárrétt. Fótbolti 20.5.2025 10:33 Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Úrslitaeinvígi um Íslandsmeistatitil kvenna í handbolta hefst á morgun er Haukar sækja nýkrýnda Evrópubikarmeistara Vals heim. Þar með lýkur langri bið Hauka eftir því að einvígið hefjist. Handbolti 20.5.2025 08:32 „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Valur heimsótti Breiðablik á Kópavogsvöll í kvöld þegar sjöunda umferð Bestu deild karla leið undir lok. Valsmenn komust yfir en urðu á endanum að sætta sig við 2-1 tap. Sport 19.5.2025 22:07 Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Fram og Valur mættust í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Leikið var í Úlfarsárdalnum en Fram hafði unnið fyrsta leikinn á Hlíðarenda í síðustu viku. Svo fór að lokum að Fram sigraði með einu marki eftir æsispennandi lokamínútur þar Valur gat jafnað leikinn þegar skammt var til leiksloka en skot Bjarna Selvind hafnaði í stönginni áður en Fram náði frákastinu. Handbolti 19.5.2025 18:46 Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Eftir að lenda undir snemma leiks komu Íslandsmeistararnir til baka og unnu dramatískan 2-1 sigur sem lyftir þeim á topp Bestu deildar karla í knattspyrnu. Valsmenn allt annað en sáttir þar sem mark var dæmt af þeim undir lok leiks. Uppgjörið og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 19.5.2025 18:31 Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina „Ég er bara ferskur sko. Það er ekkert annað hægt í þessu frábæra veðri. Það eru allir í stuði,“ segir Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Fram, fyrir leik liðsins við Val í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í kvöld. Handbolti 19.5.2025 15:02 „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Valur tapaði 4-0 fyrir Breiðabliki í Bestu deild kvenna á föstudagskvöld. Helena Ólafsdóttir og sérfræðingarnir úr Bestu mörkum kvenna ræddu stöðuna á Valsliðinu. Fótbolti 18.5.2025 23:33 Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Valur varð í gær Evrópubikarmeistari í handknattleik eftir að hafa lagt spænska liðið Porrino í úrslitaleik. Eftir leik fékk einn leikmaður Vals sérstaka kveðju frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Handbolti 18.5.2025 09:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 110 ›
Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Á mánudagskvöld varð Valur Íslandsmeistari kvenna í handbolta þriðja árið í röð. Hér að neðan má sjá myndir sem ljósmyndari Vísis, Ernir Eyjólfsson, tók á meðan leik stóð sem og eftir leik. Handbolti 27.5.2025 07:00
„Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Ég er bara gríðarlega þakklát og ógeðslega stolt af liðinu að hafa mætt svona til leiks,“ sagði Thea Imani Sturludóttir eftir að Valur tryggði sér sinn þriðja Íslandsmeistaratitil í kvöld. Handbolti 26.5.2025 22:32
„Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Ég veit bara ekki hvar ég á að byrja,“ sagði Lovísa Thompson, leikmaður Vals, eftir að liðið tryggði sér sinn þriðja Íslandsmeistaratitil í röð í kvöld. Handbolti 26.5.2025 22:20
„Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ Stefán Arnarson, þjálfari Hauka, var eðlilega svekktur eftir fimm marka tap liðsins gegn Valskonum í kvöld. Tapið þýðir að Valur er Íslandsmeistari þriðja árið í röð. Handbolti 26.5.2025 22:07
„Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ „Þetta eru auðvitað búin að vera frábær átta ár,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, fráfarandi þjálfari Vals, eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 26.5.2025 21:44
Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Valur varð í kvöld Íslandsmeistari kvenna í handbolta er liðið vann fimm marka sigur gegn Haukum, 30-25. Valur vann úrslitaeinvígið 3-0 og er þetta þriðji Íslandsmeistaratitill liðsins í röð. Handbolti 26.5.2025 18:47
Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Heimasigrar unnust í öllum fjórum leikjum gærdagsins í Bestu deild karla. Vestri, Víkingur, Valur og KA unnu öll sína leiki. Íslenski boltinn 25.5.2025 12:33
Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Valur lagði ÍBV að velli með þremur mörkum gegn engu þegar liðin áttust við á N1-vellinum að Hlíðarenda í áttundu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 24.5.2025 16:15
Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu FH varð í gær fyrsta liðið til að vinna Íslandsmeistara Breiðabliks í Bestu deild kvenna á tímabilinu. Lokatölur í Kaplakrika 2-1, FH-ingum í vil. Tveir aðrir leikir fóru fram í gær. Fram sigraði Tindastól, 1-0, og Valur og Víkingur gerðu 1-1 jafntefli á Hlíðarenda. Í dag vann Þór/KA 1-0 sigur á Stjörnunni. Íslenski boltinn 24.5.2025 16:28
„Við þurfum hjálp frá Guði“ Stefán Arnarson, þjálfari Hauka, segir að liðið þurfi hjálp frá æðri máttarvöldum til að eiga möguleika gegn Val í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna. Handbolti 23.5.2025 21:53
„Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var nokkuð hógvær í leikslok þrátt fyrir öruggan sjö marka sigur Vals gegn Haukum í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna í kvöld. Handbolti 23.5.2025 21:44
„Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Hafdís Renötudóttir, markvörður Vals, var að öðrum ólöstuðum besti leikmaður vallarins er Valur tók 2-0 forystu í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna gegn Haukum í kvöld. Handbolti 23.5.2025 21:21
Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Valur er með 2-0 forystu í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna eftir öruggan sjö marka sigur gegn Haukum í kvöld, 22-29. Hafdís Renötudóttir skellti í lás í seinni hálfleik og gerði Haukum afar erfitt fyrir. Handbolti 23.5.2025 18:47
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Valur fékk Víking í heimsókn, í 7. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Leikurinn endaði í 1-1 jafntefli sem er lítil hjálp fyrir bæði lið sem hafa byrjað tímabilið afskaplega illa. Íslenski boltinn 23.5.2025 17:17
„Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var gríðarlega stoltur af sínu liði í kvöld. Fram sigraði Val með einu marki í kvöld, 27-28, og sópaði Val þar með 3-0 í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 22.5.2025 22:18
„Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Rúnar Kárason varð Íslandsmeistari í handbolta í þriðja sinn í kvöld er Fram vann eins marks sigur gegn Val í úrslitum Olís-deildar karla, 27-28. Handbolti 22.5.2025 22:03
„Þjáning í marga daga“ „Þetta er bara ömurlegt,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, eftir tap liðsins gegn Fram í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 22.5.2025 21:50
Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Fram er Íslandsmeistari í handbolta karla árið 2025. Varð það ljóst eftir sigur liðsins á Val í kvöld þar sem sigurmarkið kom þegar aðeins tvær sekúndur voru eftir. Lokatölur 27-28 og Framarar sópuðu Val úr keppni 3-0. Fram er því tvöfaldur meistari í fyrsta skipti í sögu félagsins karlamegin. Handbolti 22.5.2025 18:47
Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Valsmenn eru með bakið upp við vegg og 2-0 undir fyrir þriðja leik liðsins gegn Fram í úrslitaeinvígi Olís deildar karla í kvöld. Þjálfari Vals segir sína menn þurfa að kalla fram það allra besta hjá sér í kvöld, liðið þurfi góðan stuðning, dræm mæting á fyrsta leik á Hlíðarenda hafi verið liðinu áfall. Handbolti 22.5.2025 12:32
Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Valur sigraði í kvöld Hauka 30-28 í fyrsta leik liðanna, í úrslitaeinvígi Olís deild kvenna. Liðið er því komið í 1-0 í einvíginu, en það þarf þrjá sigra til þess að standa uppi sem Íslandsmeistari. Handbolti 20.5.2025 18:47
„Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Valur sigraði í kvöld Hauka 30-28 í fyrsta leik þeirra í úrslitaeinvígi Olís deildar kvenna. Liðið er því komið með 1-0 forystu í einvíginu, en það þarf þrjá sigra til að vinna einvígið. Ágúst Jóhannsson þjálfari liðsins var ánægður með úrslit kvöldsins. Handbolti 20.5.2025 21:39
„Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Elín Rósa Magnúsdóttir var enn að jafna sig eftir að hafa lyft Evrópubikarnum þegar blaðamaður náði af henni tali í dag, fyrir úrslitaeinvígið gegn Haukum sem hefst í kvöld. Elín segir það krefjast kúnstar, en liðið sé gott í, að leggja Evrópubikarævintýrið til hliðar og einbeita sér að næsta verkefni. Handbolti 20.5.2025 14:31
Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þó að margir hafi efast um þá ákvörðun dómarans Arnars Þórs Stefánssonar að dæma af jöfnunarmark Vals gegn Breiðabliki, í stórleiknum í Bestu deildinni í gærkvöld, þá virðist sú ákvörðun hafa verið hárrétt. Fótbolti 20.5.2025 10:33
Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Úrslitaeinvígi um Íslandsmeistatitil kvenna í handbolta hefst á morgun er Haukar sækja nýkrýnda Evrópubikarmeistara Vals heim. Þar með lýkur langri bið Hauka eftir því að einvígið hefjist. Handbolti 20.5.2025 08:32
„Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Valur heimsótti Breiðablik á Kópavogsvöll í kvöld þegar sjöunda umferð Bestu deild karla leið undir lok. Valsmenn komust yfir en urðu á endanum að sætta sig við 2-1 tap. Sport 19.5.2025 22:07
Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Fram og Valur mættust í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Leikið var í Úlfarsárdalnum en Fram hafði unnið fyrsta leikinn á Hlíðarenda í síðustu viku. Svo fór að lokum að Fram sigraði með einu marki eftir æsispennandi lokamínútur þar Valur gat jafnað leikinn þegar skammt var til leiksloka en skot Bjarna Selvind hafnaði í stönginni áður en Fram náði frákastinu. Handbolti 19.5.2025 18:46
Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Eftir að lenda undir snemma leiks komu Íslandsmeistararnir til baka og unnu dramatískan 2-1 sigur sem lyftir þeim á topp Bestu deildar karla í knattspyrnu. Valsmenn allt annað en sáttir þar sem mark var dæmt af þeim undir lok leiks. Uppgjörið og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 19.5.2025 18:31
Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina „Ég er bara ferskur sko. Það er ekkert annað hægt í þessu frábæra veðri. Það eru allir í stuði,“ segir Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Fram, fyrir leik liðsins við Val í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í kvöld. Handbolti 19.5.2025 15:02
„Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Valur tapaði 4-0 fyrir Breiðabliki í Bestu deild kvenna á föstudagskvöld. Helena Ólafsdóttir og sérfræðingarnir úr Bestu mörkum kvenna ræddu stöðuna á Valsliðinu. Fótbolti 18.5.2025 23:33
Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Valur varð í gær Evrópubikarmeistari í handknattleik eftir að hafa lagt spænska liðið Porrino í úrslitaleik. Eftir leik fékk einn leikmaður Vals sérstaka kveðju frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Handbolti 18.5.2025 09:00