Valur Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 2. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 15.4.2025 10:01 Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Jóhannes Kristinn Bjarnason tryggði KR jafntefli á móti Val í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi með marki úr umdeildri vítaspyrnu á níundu mínútu í uppbótatíma. Gummi Ben og sérfræðingar hans Stúkunni ræddu þennan dóm. Íslenski boltinn 15.4.2025 08:32 „Þetta er fyrir utan teig“ Hólmar Örn Eyjólfsson var rekinn af velli með rautt spjald fyrir brot í uppbótartíma, sem dómarinn hélt að hefði verið inni í vítateig. Hólmar hélt fyrst að það væri verið að dæma aukaspyrnu fyrir Val, svo var ekki, en brotið átti sér stað fyrir utan teig. Engu að síður steig Jóhannes Kristinn Bjarnason á vítapunktinn og tryggði KR 3-3 jafntefli. Íslenski boltinn 14.4.2025 22:29 „Við bara brotnum“ Kristófer Acox segir að orkustigið hafi breyst í seinni hálfleik er Íslandsmeistarar Vals féllu úr leik í átta liða úrslitum eftir þriðja tapið í röð gegn Grindavík í kvöld. Körfubolti 14.4.2025 22:19 „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, var eðlilega sár og svekktur eftir að hans menn féllu úr leik í átta liða úrslitum Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 14.4.2025 22:09 „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ DeAndre Kane, leikmaður Grindavíkur, gat leyft sér að vera kokhraustur eftir að liðið sendi Íslandsmeistara Vals í sumarfrí í kvöld. Körfubolti 14.4.2025 21:37 Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Íslandsmeistarar Vals eru úr leik í úrslitakeppni Bónus-deildar karla í körfubolta eftir átta stiga tap gegn Grindavík í fjórða leik liðanna í átta liða úrslitum í kvöld, 82-74. Körfubolti 14.4.2025 18:45 Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Valur og KR skildu jöfn í hádramatískum leik sex marka leik í annarri umferð Bestu deildar karla. Valsmenn virtust ætla að vinna leikinn en vafasöm vítaspyrna skilaði KR stigi. Íslenski boltinn 14.4.2025 18:30 „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Þjálfarinn Finnur Freyr Stefánsson og leikmenn Vals eru á leiðinni í sumarfrí ef þeir vinna ekki gegn Grindavík í Smáranum í kvöld. Finnur segir liðið hafa saknað Kára Jónssonar þegar líða fór á síðustu leiki, þrátt fyrir það hafi leikirnir verið í járnum og liðið þurfi einfaldlega að halda betur einbeitingu þegar mest á reynir. Körfubolti 14.4.2025 13:30 „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Kalt loftslag hefur reynst fyrrum landsliðsmarkverðinum Ögmundi Kristinssyni erfitt. Hann hefur glímt við þrálát nárameiðsli eftir heimkomu í Val og er óviss um hvenær hann getur snúið aftur á völlinn. Hann segir það hjálpa sér að eiga nýfætt barn heima til að annast. Íslenski boltinn 14.4.2025 10:32 „Getum klárlega farið alla leið ef við viljum það“ Valur sendi Þórsara í sumarfrí í Bónus deild kvenna í kvöld þegar þær höfðu betur með fimm stigum 75-70 og um leið 3-1 í seríu. Sport 13.4.2025 21:35 Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Valur tók á móti Þór Akureyri í 8-liða úrsltium Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Eftir mikinn baráttuleik var það lið Vals sem reyndist sterkari í lokin og höfðu betur 75-70 og 3-1 í einvíginu. Körfubolti 13.4.2025 18:31 Adam Ægir á heimleið Val er að berast liðsstyrkur í Bestu deild karla en Adam Ægir Pálsson er að snúa aftur á Hlíðarenda eftir nokkurra mánaða dvöl á Ítalíu. Íslenski boltinn 12.4.2025 15:24 Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Valur er meistari meistaranna í fótbolta kvenna en liðið lagði Breiðablik að velli með einu marki gegn engu í Meistarakeppni KSÍ á Kópavogsvelli í kvöld. Jasmín Erla Ingadóttir skoraði sigurmark Vals og sá til þess að Hlíðarenda bæta þessu titli við í bikarsafn sitt. Íslenski boltinn 11.4.2025 20:27 „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þetta hefur verið leiðinlegt og fúlt,“ sagði Kári Jónsson, landsliðsmaður í körfubolta, á gólfinu í N1-höllinni á Hlíðarenda í gærkvöld um þá staðreynd að hann skuli missa af besta tíma ársins í íslenskum körfubolta. Körfubolti 11.4.2025 11:31 „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Kristinn Pálsson sagði Valsara hafa hengt haus of snemma í leiknum gegn Grindavík í kvöld. Hann kallaði eftir samræmi í dómgæslu í viðtali eftir leik. Körfubolti 10.4.2025 22:10 „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var ánægður með sigurinn gegn Val í Bónus-deildinni í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Grindvkinga í síðustu tólf leikjum að Hlíðarenda og kemur liðinu í 2-1 forystu í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum. Körfubolti 10.4.2025 21:53 Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Grindvíkingar eru komnir 2-1 yfir í einvígi sínu á móti Íslandsmeisturum Vals í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta eftir ellefu stiga sigur á Hlíðarenda í kvöld, 86-75. Körfubolti 10.4.2025 18:48 Elín Metta má spila með Val Knattspyrnukonan Elín Metta Jensen er komin með leikheimild hjá Val og búin að skrifa undir samning við félagið sem gildir til næstu tveggja ára. Íslenski boltinn 10.4.2025 14:44 „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Emma Karólína Snæbjarnardóttir, leikmaður Þórs Akureyri, átti góðan leik þegar lið hennar minnkaði muninn í 2-1 í einvígi sínu gegn Val í 8-liða úrslitum Bónus deildar kvenna. Körfubolti 9.4.2025 21:27 Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Þórskonur frá Akureyri tryggðu sér annan leik og komu í veg fyrir að vera sópað út úr úrslitakeppninni með tólf stiga sigri á Val á Akureyri í kvöld, 72-60. Körfubolti 9.4.2025 17:47 Afturelding mætir Val í undanúrslitum Afturelding sendi ÍBV í sumarfrí með því að vinna annan leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Lokatölur í Vestmannaeyjum 25-27 og Afturelding komið í undanúrslit. Sömu sögu er að segja úr Garðabæ þar sem Valur vann Stjörnuna í framlengdum leik og sópaði Garðbæingum þar með í sumarfrí. Handbolti 8.4.2025 21:34 Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Sjö mörk voru skoruð í þremur leikjum í Bestu deild karla í gær. Fjögur þeirra komu á Akureyri þar sem KA og KR skildu jöfn. Íslenski boltinn 7.4.2025 09:03 Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Grindavík jafnaði í kvöld metin í einvígi liðsins gegn Val í 8-liða úrslitum Bónus-deildar karla. Grindavík var komið með þægilega forystu í fjórða leikhluta en bauð Val inn í leikinn undir lokin. Körfubolti 6.4.2025 19:16 „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var sáttur með leik sinna mann í dag gegn Val á Hlíðarenda. Vestri sótt þar gott stig á erfiðum útivelli. Íslenski boltinn 6.4.2025 16:45 Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Valur tók á móti Vestra í fyrstu umferð Bestu deild karla nú í dag. Eftir hreint ótrúlegt sjálfsmark Vals tókst heimamönnum að jafna leikinn og þar við sat. 1-1 lokatölurnar á Hlíðarenda og Vestri fara sáttir á Ísafjörð með eitt stig. Íslenski boltinn 6.4.2025 13:17 Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Valsmenn eru komnir í 1-0 forystu í einvíginu gegn Stjörnunni í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla. Valur getur tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri í öðrum leik liðanna á þriðjudag. Handbolti 5.4.2025 20:36 „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Jamil Abiad, þjálfari Vals, var að vonum ánægður með 27 stiga sigur liðsins gegn Þór Akureyri í leik tvö í 8-liðaúrslitum úrslitakeppni kvenna í körfubolta. Valur þarf einn sigur í viðbót til að fara áfram í undanúrslit. Körfubolti 5.4.2025 19:00 Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Valskonur eru komnar í 2-0 í einvíginu gegn Þór Akureyri í 8-liða úrslitum Bónus-deildar kvenna. Valur vann öruggan sigur að Hlíðarenda í dag og getur tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri á Akureyri á miðvikudag. Körfubolti 5.4.2025 15:16 Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Stjarnan hafnaði risatilboði frá Val í knattspyrnukonuna Úlfu Dís Kreye Úlfarsdóttur nú þegar aðeins ellefu dagar eru í fyrsta leik í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 5.4.2025 10:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 107 ›
Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 2. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 15.4.2025 10:01
Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Jóhannes Kristinn Bjarnason tryggði KR jafntefli á móti Val í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi með marki úr umdeildri vítaspyrnu á níundu mínútu í uppbótatíma. Gummi Ben og sérfræðingar hans Stúkunni ræddu þennan dóm. Íslenski boltinn 15.4.2025 08:32
„Þetta er fyrir utan teig“ Hólmar Örn Eyjólfsson var rekinn af velli með rautt spjald fyrir brot í uppbótartíma, sem dómarinn hélt að hefði verið inni í vítateig. Hólmar hélt fyrst að það væri verið að dæma aukaspyrnu fyrir Val, svo var ekki, en brotið átti sér stað fyrir utan teig. Engu að síður steig Jóhannes Kristinn Bjarnason á vítapunktinn og tryggði KR 3-3 jafntefli. Íslenski boltinn 14.4.2025 22:29
„Við bara brotnum“ Kristófer Acox segir að orkustigið hafi breyst í seinni hálfleik er Íslandsmeistarar Vals féllu úr leik í átta liða úrslitum eftir þriðja tapið í röð gegn Grindavík í kvöld. Körfubolti 14.4.2025 22:19
„Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, var eðlilega sár og svekktur eftir að hans menn féllu úr leik í átta liða úrslitum Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 14.4.2025 22:09
„Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ DeAndre Kane, leikmaður Grindavíkur, gat leyft sér að vera kokhraustur eftir að liðið sendi Íslandsmeistara Vals í sumarfrí í kvöld. Körfubolti 14.4.2025 21:37
Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Íslandsmeistarar Vals eru úr leik í úrslitakeppni Bónus-deildar karla í körfubolta eftir átta stiga tap gegn Grindavík í fjórða leik liðanna í átta liða úrslitum í kvöld, 82-74. Körfubolti 14.4.2025 18:45
Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Valur og KR skildu jöfn í hádramatískum leik sex marka leik í annarri umferð Bestu deildar karla. Valsmenn virtust ætla að vinna leikinn en vafasöm vítaspyrna skilaði KR stigi. Íslenski boltinn 14.4.2025 18:30
„Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Þjálfarinn Finnur Freyr Stefánsson og leikmenn Vals eru á leiðinni í sumarfrí ef þeir vinna ekki gegn Grindavík í Smáranum í kvöld. Finnur segir liðið hafa saknað Kára Jónssonar þegar líða fór á síðustu leiki, þrátt fyrir það hafi leikirnir verið í járnum og liðið þurfi einfaldlega að halda betur einbeitingu þegar mest á reynir. Körfubolti 14.4.2025 13:30
„Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Kalt loftslag hefur reynst fyrrum landsliðsmarkverðinum Ögmundi Kristinssyni erfitt. Hann hefur glímt við þrálát nárameiðsli eftir heimkomu í Val og er óviss um hvenær hann getur snúið aftur á völlinn. Hann segir það hjálpa sér að eiga nýfætt barn heima til að annast. Íslenski boltinn 14.4.2025 10:32
„Getum klárlega farið alla leið ef við viljum það“ Valur sendi Þórsara í sumarfrí í Bónus deild kvenna í kvöld þegar þær höfðu betur með fimm stigum 75-70 og um leið 3-1 í seríu. Sport 13.4.2025 21:35
Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Valur tók á móti Þór Akureyri í 8-liða úrsltium Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Eftir mikinn baráttuleik var það lið Vals sem reyndist sterkari í lokin og höfðu betur 75-70 og 3-1 í einvíginu. Körfubolti 13.4.2025 18:31
Adam Ægir á heimleið Val er að berast liðsstyrkur í Bestu deild karla en Adam Ægir Pálsson er að snúa aftur á Hlíðarenda eftir nokkurra mánaða dvöl á Ítalíu. Íslenski boltinn 12.4.2025 15:24
Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Valur er meistari meistaranna í fótbolta kvenna en liðið lagði Breiðablik að velli með einu marki gegn engu í Meistarakeppni KSÍ á Kópavogsvelli í kvöld. Jasmín Erla Ingadóttir skoraði sigurmark Vals og sá til þess að Hlíðarenda bæta þessu titli við í bikarsafn sitt. Íslenski boltinn 11.4.2025 20:27
„Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þetta hefur verið leiðinlegt og fúlt,“ sagði Kári Jónsson, landsliðsmaður í körfubolta, á gólfinu í N1-höllinni á Hlíðarenda í gærkvöld um þá staðreynd að hann skuli missa af besta tíma ársins í íslenskum körfubolta. Körfubolti 11.4.2025 11:31
„Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Kristinn Pálsson sagði Valsara hafa hengt haus of snemma í leiknum gegn Grindavík í kvöld. Hann kallaði eftir samræmi í dómgæslu í viðtali eftir leik. Körfubolti 10.4.2025 22:10
„Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var ánægður með sigurinn gegn Val í Bónus-deildinni í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Grindvkinga í síðustu tólf leikjum að Hlíðarenda og kemur liðinu í 2-1 forystu í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum. Körfubolti 10.4.2025 21:53
Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Grindvíkingar eru komnir 2-1 yfir í einvígi sínu á móti Íslandsmeisturum Vals í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta eftir ellefu stiga sigur á Hlíðarenda í kvöld, 86-75. Körfubolti 10.4.2025 18:48
Elín Metta má spila með Val Knattspyrnukonan Elín Metta Jensen er komin með leikheimild hjá Val og búin að skrifa undir samning við félagið sem gildir til næstu tveggja ára. Íslenski boltinn 10.4.2025 14:44
„Ekki séns að fara í sumarfrí“ Emma Karólína Snæbjarnardóttir, leikmaður Þórs Akureyri, átti góðan leik þegar lið hennar minnkaði muninn í 2-1 í einvígi sínu gegn Val í 8-liða úrslitum Bónus deildar kvenna. Körfubolti 9.4.2025 21:27
Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Þórskonur frá Akureyri tryggðu sér annan leik og komu í veg fyrir að vera sópað út úr úrslitakeppninni með tólf stiga sigri á Val á Akureyri í kvöld, 72-60. Körfubolti 9.4.2025 17:47
Afturelding mætir Val í undanúrslitum Afturelding sendi ÍBV í sumarfrí með því að vinna annan leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Lokatölur í Vestmannaeyjum 25-27 og Afturelding komið í undanúrslit. Sömu sögu er að segja úr Garðabæ þar sem Valur vann Stjörnuna í framlengdum leik og sópaði Garðbæingum þar með í sumarfrí. Handbolti 8.4.2025 21:34
Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Sjö mörk voru skoruð í þremur leikjum í Bestu deild karla í gær. Fjögur þeirra komu á Akureyri þar sem KA og KR skildu jöfn. Íslenski boltinn 7.4.2025 09:03
Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Grindavík jafnaði í kvöld metin í einvígi liðsins gegn Val í 8-liða úrslitum Bónus-deildar karla. Grindavík var komið með þægilega forystu í fjórða leikhluta en bauð Val inn í leikinn undir lokin. Körfubolti 6.4.2025 19:16
„Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var sáttur með leik sinna mann í dag gegn Val á Hlíðarenda. Vestri sótt þar gott stig á erfiðum útivelli. Íslenski boltinn 6.4.2025 16:45
Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Valur tók á móti Vestra í fyrstu umferð Bestu deild karla nú í dag. Eftir hreint ótrúlegt sjálfsmark Vals tókst heimamönnum að jafna leikinn og þar við sat. 1-1 lokatölurnar á Hlíðarenda og Vestri fara sáttir á Ísafjörð með eitt stig. Íslenski boltinn 6.4.2025 13:17
Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Valsmenn eru komnir í 1-0 forystu í einvíginu gegn Stjörnunni í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla. Valur getur tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri í öðrum leik liðanna á þriðjudag. Handbolti 5.4.2025 20:36
„Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Jamil Abiad, þjálfari Vals, var að vonum ánægður með 27 stiga sigur liðsins gegn Þór Akureyri í leik tvö í 8-liðaúrslitum úrslitakeppni kvenna í körfubolta. Valur þarf einn sigur í viðbót til að fara áfram í undanúrslit. Körfubolti 5.4.2025 19:00
Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Valskonur eru komnar í 2-0 í einvíginu gegn Þór Akureyri í 8-liða úrslitum Bónus-deildar kvenna. Valur vann öruggan sigur að Hlíðarenda í dag og getur tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri á Akureyri á miðvikudag. Körfubolti 5.4.2025 15:16
Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Stjarnan hafnaði risatilboði frá Val í knattspyrnukonuna Úlfu Dís Kreye Úlfarsdóttur nú þegar aðeins ellefu dagar eru í fyrsta leik í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 5.4.2025 10:32