Hildur Guðnadóttir

Hildur heiðruð með kveðju á Hörpu
Hildur Guðnadóttir, tónskáld og fyrsti Óskarsverðlaunahafi Íslands, fær ljómandi hamingjuóskir frá tónlistarhúsinu Hörpu í kvöld. Til stendur að birta kveðjuna "Til hamingju Hildur!“ á glerhjúpi hússins.

Systir Hildar með gæsahúð og kökk í hálsinum
"Ekki viss um að ég losni við gæsahúðina eða kökkinn neitt á næstunni,“ skrifar Guðrún Halla Guðnadóttir, systir Hildar Guðnadóttur.

Rósa segir Hildi nú frægari en Bó … erlendis
Flaggað í Firðinum vegna Óskarsverðlauna Hafnfirðingsins Hildar.

Faðir Hildar telur hana slá nýjan tón í kvikmyndatónlist
Guðni Franzson, klarinettuleikari og faðir Hildar Guðnadóttur, sat límdur við sjónvarpsskjáinn í Stykkishólmi á fjórða tímanum í nótt þegar ljóst varð að Ísland hafði eignast sinn fyrsta Óskarsverðlaunahafa.

Íslendingar missa sig yfir tíðindum næturinnar
Sagan var skrifuð í nótt þegar Hildur Guðnadóttir fékk Óskarsverðlaun, fyrst Íslendinga, fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Jókernum.

Agndofa þegar allir stóðu upp
Þá kveðst hún ekki hyggja á flutninga til Hollywood, þar sé of sólríkt.

Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaun
Hildur er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur Óskarinn og fjórða konan frá upphafi sem vinnur verðlaunin í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar.

Hildur valdi Chanel fyrir Óskarinn
Tónskáldið Hildur Guðnadóttir gæti í kvöld orðið fyrsti Íslendingurinn til að vinna Óskarinn.

Móðir Hildar með gæsahúð og að rifna úr stolti
Það er mikil spenna og jákvæði í garð Hildar í þessu umhverfi sem við erum í hér. Það eru margir sem spá henni sigri og það ýtir auðvitað aðeins undir væntingarnar hjá okkur þegar hún fær svo jákvæðan meðbyr," segir Ingveldur Guðrún Ólafsdóttir, móðir Hildar Guðnadóttur.

Spennan magnast: Hildur skellti sér í Chanel partý og bauð mömmu með
Óhætt er að segja að spennan sé að magnast á Íslandi fyrir Óskarsverðlaunaathöfninni í Hollywood í kvöld. Hildur Ingveldardóttir Guðnadóttir er tilnefnd fyrir tónlist sína í Jókernum en Hafnfirðingurinn hefur sópað til sín verðlaunum undanfarnar vikur fyrir tónlist sína.

Talið líklegt að Hildur Guðna hljóti Óskarsverðlaun fyrst Íslendinga
Stuðlar í veðbönkum benda til þess að Hildur Guðnadóttir haldi sigurgöngu sinni áfram á Óskarsverðlaununum í kvöld. Gæti hún því orðið fyrsti Íslendingurinn til að hljóta styttuna eftirsóttu.

Tónleikaferðalag með Jóker-tónlist Hildar hefst í apríl
Framleiðslufyrirtækið Warner Bros hyggst hrinda af stað tónleikaferðalagi með tónlist Hildar Guðnadóttur úr kvikmyndinni Joker.

Hildur Guðna á lista Vogue yfir best klæddu stjörnurnar
Tónskáldið Hildur Guðnadóttir vakti athygli á BAFTA verðlaununum í gær.

Hildur Guðnadóttir vann BAFTA-verðlaun
Tónskáldið Hildur Guðnadóttir heldur áfram að sópa til sín verðlaunum.

Flestir veðja á að Hildur Guðna hreppi Óskarinn
Stuðullinn á Betsson aðeins 1,3 prósent.

Hildur ljómaði á Grammy hátíðinni
Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í gær Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl.

Hildur vann Grammy fyrir Chernobyl
Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í kvöld Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl.

Fannst það óraunverulegt þegar henni var óskað til hamingju hjá lækninum
Hildur Guðnadóttir tónskáld segir í samtali við bandaríska dægurmiðilinn Rolling Stone að hún hafi varla verið búin að ná andanum eftir Golden Globe-verðlaunahátíðina í síðustu viku þegar henni var tilkynnt um tilnefningu sína til Óskarsverðlauna í dag.

Þessi eru tilnefnd til Óskarsverðlauna: Joker með 11 tilnefningar
Í dag mun akademía Óskarsins greina frá tilnefningum fyrir aðalkvöldið sem verður í Los Angeles 9. febrúar.

Hildur Guðnadóttir tilnefnd til Óskarsverðlauna
Hildur Guðnadóttir var rétt í þessu tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir tónlist sína í kvikmyndinni um Jókerinn.

Samtök kvikmyndagagnrýnenda verðlaunuðu Hildi Guðnadóttur
Tilkynnt um tilnefningar til Óskarsverðlauna í dag.

Hildur valin tónlistarmaður ársins: „Fann mikla breytingu eftir #metoo“
Golden Globe verðlaunahafinn Hildur Guðnadóttir hlaut titilinn Tónlistarmaður ársins hjá tónlistartímaritinu The Reykjavík Grapevine sem kom út í dag.

Sigurganga Hildar heldur áfram
Hildur Guðnadóttir hreppti tvenn stór verðlaun á verðlaunahátíð Samtaka tónskálda og textahöfunda í Los Angeles, sem fram fóru á þriðjudag.

Balti um velgengni Hildar: Hún verður fyrsti Íslendingurinn til að vinna Óskarinn
Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker á sunnudagskvöldið.

Hildur tilnefnd til Bafta verðlauna
Hildur Guðnadóttir sellóleikari og tónskáld heldur áfram að slá í gegn á erlendum vettvangi en í dag var hún tilnefnd til hinna virtu bresku kvikmynda- og sjónvarpsþáttaakademíunnar BAFTA fyrir tónlist sína í Jókernum.

Hollywood-tónskáldið úr Hafnarfirði: Tónlistaruppeldið, Rúnk og vinskapurinn við Jóhann Jóhannsson
Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í nótt Golden Globe-verðlaun fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker, fyrst kvenna í nær tuttugu ár – og aðeins önnur konan frá upphafi.

Jennifer Lopez var í vandræðum með nafn Hildar
Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í nótt Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker.

Tónskáldið Hildur hlaut bjartsýnisverðlaunin
Emmy-verðlaunahafinn Hildur Guðnadóttir var heiðruð á Kjarvalsstöðum í dag.

Hildur ein af fimmtán sem koma til greina til Óskarsverðlauna
Tónlist Hildar Guðnadóttur í kvikmyndinni Joker er ein af fimmtán sem koma til greina í flokknum besta frumsamda kvikmyndatónlistin á Óskarsverðlaununum á næsta ári.

Hildur tilnefnd til Golden Globe
Hildur Guðnadóttir sellóleikari og tónskáld heldur áfram að slá í gegn á erlendum vettvangi en í dag var hún tilnefnd til hinna virtu kvikmyndaverðlauna Golden Globe fyrir tónlistina í kvikmyndinni Jókerinn.