Faraldur kórónuveiru (COVID-19)

Faraldurinn í hægri rénun samkvæmt nýju spálíkani
Daglegur fjöldi nýgreindra kórónuveirusmita verður líklega á bilinu 20 til 40 á dag næstu daga, samkvæmt nýju spálíkani um faraldurinn.

Tíu leikskólabörn í sóttkví eftir smit í Flóanum
Tíu nemendur á elstu deild leikskólans Krakkaborgar í Flóahreppi eru nú í sóttkví vegna samskipta við smitaðan einstakling í síðustu viku.

Loka leikskólanum Baugi í Kópavogi vegna smits
Leikskólanum Baugi í Kópavogi hefur verið lokað tímabundið og allir starfsmenn og börn send í sóttkví eftir að eitt kórónuveirusmit greindist þar. Foreldrar fengu upplýsingar um smitið og lokunina seint í gærkvöldi.

Sótthreinsuðu verslun Hagkaups hátt og lágt eftir að smit kom upp
Verslunarkeðjan Hagkaup greinir frá því að starfsmaður verslunarinnar í Spöng í Grafarvogi hafi greinst jákvæður með Covid-19 í gær.

32 greindust innanlands og tveir nú á gjörgæslu
32 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Sautján þeirra sem greindust voru í sóttkví við greiningu.

Lítill hluti þjóða beitir sér í þágu kvenna á tímum farsóttarinnar
Aðeins eitt af hverjum átta ríkjum í heiminum hefur beitt sér sérstaklega fyrir því að vernda konur fyrir hættum sem aukist hafa á tímum heimsfaraldurs kórónuveirunnar.

Dómsdagsspár vegna Afríku og Covid-19 rættust ekki
Vísindamenn velta nú vöngum yfir því af hverju Afríka virðist hafa sloppið svo vel frá heimsfaraldri nýju kórónuveirunnar.

Skráð dauðsföll vegna Covid-19 komin yfir eina milljón
Tala látinna í kórónuveirufaraldrinum sem riðið hefur yfir heimsbyggðina síðustu mánuði er nú komin yfir eina milljón.

„Við gerum okkar besta, en veiran stendur sig betur“
Hollendingar búa sig nú undir hertari aðgerðir vegna útbreiðslu veirunnar þar í landi. Íbúar í þremur stærstu borgum landsins þurfa frá og með deginum í dag að bera grímur í verslunum svo dæmi séu tekin.

Aldrei fleiri smit greinst í ensku úrvalsdeildinni
Samkvæmt nýjustu tölum ensku úrvalsdeildarinnar þá greindust tíu – leikmenn eða starfslið – með kórónuveiruna. Þríeykið hjá West Ham United er hluti af þessum tíu smitum.

Vann stórsigur í kosningum tveimur vikum eftir andlát sitt
Ion Aliman hlaut 64% atkvæða í bæjarstjórnarkosningum í Deveselu í Rúmeníu, tveimur vikum eftir að hann lést.

Aldrei fleiri á farsóttarhótelinu en nú
Aldrei hafa fleiri dvalið á farshóttarhótelinu á Rauðarárstíg í Reykjavík.

Skjótvirkari og ódýrari veirupróf fara senn í dreifingu
Nýtt og háþróað kórónuveirupróf sem gefur niðurstöðu á innan við þrjátíu mínútum mun senn komast í dreifingu um heiminn.

Eir lokað eftir að tveir íbúar greindust til viðbótar
Tveir íbúar á hjúkrunarheimilinu Eir greindust í gærkvöldi með kórónuveiruna.

Íbúi í Vestmannaeyjum smitaður og níu í sóttkví
Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðgerðastjórn almannavarna í Vestmannaeyjum.

Landsmenn muni þurfa að viðhafa varúðarráðstafanir næstu mánuði
Sóttvarnalæknir telur ekki tilefni til að grípa til hertra aðgerða vegna kórónuveirunnar að svo stöddu.

Ósammála Birni um að hættan á loftsmiti hafi ekki fengið nægilegt vægi
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir kveðst ekki sammála Birni Birni, prófessor í stærðfræði við Kaliforníuháskóla, að hættan á loftsmiti fái ekki nægilegt vægi í umræðu um smitvarnir hér á landi.

Fimm á sjúkrahúsi með Covid-19
Fimm liggja inni á Landspítalanum með Covid-19 og hefur þannig einn bæst í þann hóp síðan í gær.

Utanríkisráðuneytið styrkir Barnaheill vegna COVID í Sýrlandi
Utanríkisráðuneytið og Barnaheill – Save the Children á Íslandi veita fjármagni í viðbragðssjóð Save the Children International í Sýrlandi með áherslu á aðgerðir vegna COVID-19 heimsfaraldursins

Ekki aðeins ferðaþjónustukreppa
Við undirritun Lífskjarasamnings í apríl 2019 var hagvaxtar að vænta á komandi árum og allt benti til þess að atvinnulífið gæti staðið undir þeim launahækkunum sem um var samið. Nú blasir við breyttur veruleiki.

Svona var 118. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til reglublundsins upplýsingafundar á mánudegi klukkan 14.

Skipstjóranum létt þegar almannavarnir tóku yfir
Útgerðarstjóri Þorbjarnar hf, sem gerir út línuskipið Valdimar GK, segir að skipstjóra Valdimars hafi létt mjög við skýra leiðsögn frá almannavörnum eftir að allir skipverjar um borð greindust með kórónuveiruna.

„Allt of, allt of, allt of mörg dæmi um einstaklinga sem hafa verið veikir á ferðinni“
Víði Reynissyni, yfirlögregluþjóni hjá almannavörnum, virtist mikið niðri fyrir þegar hann brýndi fyrir fólki, í hádegisfréttum Bylgjunnar, að halda sig heima fái það einkenni Covid -19. Í raun ætti það að líta á það sem svo að það sé í einangrun.

Tveir í sóttkví á Djúpavogi eftir að skipverjar fóru í land
Tveir eru nú í sóttkví á Djúpavogi eftir að nokkrir skipverjar af línuskipinu Valdimar GK fóru í land í bænum þriðjudaginn 22. september.

39 greindust innanlands
34 þeirra sem greindust voru í sóttkví við greiningu.

Telur langlíklegast að loftsmit hafi valdið hópsýkingunni á Irishman
Björn Birnir, prófessor við Kaliforníuháskólann í Bandaríkjunum, telur langlíklegast að kórónuveiruhópsýkinguna á barnum Irishman í Reykjavík megi rekja til loftsmits.

„Má búast við að tölur gærdagsins verði ívið hærri“
Tuttugu manns greindust með kórónuveiruna hér á landi á laugardag en Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að búast megi við því að tölur gærdagsins verði ívið hærri.

„Þetta er bara hark og það þarf bara að leggja inn vinnuna“
Avo fékk nýverið 419 milljónir króna fjármögnun frá Kísildal. Stofnendur unnu áður hjá Plain Vanilla Games við gerð leikjarins QuisUp.

Skráð dauðsföll nálgast hraðbyri eina milljón
Samkvæmt talningu Johns Hopkins háskólans í Bandaríkjunum stendur tala látinna nú í tæplega 998 þúsund manns.

Persónuvernd skoðar samskipti landlæknis og sóttvarnalæknis við ÍE
Persónuvernd hefur hafið frumkvæðisathugun á samskiptum landlæknisembættisins, sóttvarnalæknis og Íslenskrar erfðagreiningar.