Af hverju er Covid svona merkilegt? Bjarni Jónsson skrifar 30. september 2020 10:30 Nú hafa um 1 milljón dáið úr Covid það sem af er ári. Fjölmiðlar hafa nánast allt þetta ár varið um helmingi tíma síns í að fjalla um þennan sjúkdóm og afleiðingar hans. Fólk er lamað af hræðslu og lætur yfir sig ganga að vera lokað inni á heimilum sínum vikum saman, svipt persónu- ferða- og atvinnufrelsi. Efnahagur landa og heimila hrynur, fyrirtæki fara í þrot, atvinnuleysi og fátækt stóreykst. Viðbrögð yfirvalda við Covid veldur djúpri kreppu og meiri hörmungum en sjúkdómurinn sjálfur. Fjöldi greindra með Covid hefur aukist með auknum skimunum, en dauðsföll eru svo fá í Evrópu að í venjulegu ári hefði enginn tekið eftir þeim. Til dæmis eru skráð dauðsföll á dag á Spáni í seinni bylgjunni aðeins um 5-10% af því sem þau voru í fyrri bylgjunni, jafnvel þó seinni bylgjan sé meira en tvöfalt stærri í smitum talið. Auðvitað er alltaf sorglegt þegar fólk deyr, og sorglegast er að vita af börnum deyja. Við, góða fólkið, megum þó ekki missa sjónar af heildarmyndinni. Covid trompar alla aðra sjúkdóma og orsakir dauðsfalla í heiminum, samkvæmt fjölmiðlum. Um 1 milljón hafa dáið úr Covid, nær eingöngu háaldrað fólk. Það hafa t.d. 8 sinnum fleiri dáið úr hungri það sem af er ári, mest börn. Nær jafn mörg ung börn hafa dáið af niðurgangspestum vegna mengaðs drykkjarvatns og úr Covid. Fleiri hafa dáið úr Aids það sem af er ári. Það hafa 4 sinnum fleiri dáið af völdum reykinga en Covid og álíka margir dáið í umferðaslysum og Malariu. Það sem af er 2020 hafa 44 milljónir manna dáið í heiminum, hér eru nokkrar ástæður: (worldometers.info) Höfundur er eigandi Nordic Store og fyrrverandi dósent. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Baslað í fyrirmyndarbænum Karl Pétur Jónsson Skoðun Hverfið mitt í Reykjavík 2018 Halldór Auðar Svansson Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson Skoðun Skoðun Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Sjá meira
Nú hafa um 1 milljón dáið úr Covid það sem af er ári. Fjölmiðlar hafa nánast allt þetta ár varið um helmingi tíma síns í að fjalla um þennan sjúkdóm og afleiðingar hans. Fólk er lamað af hræðslu og lætur yfir sig ganga að vera lokað inni á heimilum sínum vikum saman, svipt persónu- ferða- og atvinnufrelsi. Efnahagur landa og heimila hrynur, fyrirtæki fara í þrot, atvinnuleysi og fátækt stóreykst. Viðbrögð yfirvalda við Covid veldur djúpri kreppu og meiri hörmungum en sjúkdómurinn sjálfur. Fjöldi greindra með Covid hefur aukist með auknum skimunum, en dauðsföll eru svo fá í Evrópu að í venjulegu ári hefði enginn tekið eftir þeim. Til dæmis eru skráð dauðsföll á dag á Spáni í seinni bylgjunni aðeins um 5-10% af því sem þau voru í fyrri bylgjunni, jafnvel þó seinni bylgjan sé meira en tvöfalt stærri í smitum talið. Auðvitað er alltaf sorglegt þegar fólk deyr, og sorglegast er að vita af börnum deyja. Við, góða fólkið, megum þó ekki missa sjónar af heildarmyndinni. Covid trompar alla aðra sjúkdóma og orsakir dauðsfalla í heiminum, samkvæmt fjölmiðlum. Um 1 milljón hafa dáið úr Covid, nær eingöngu háaldrað fólk. Það hafa t.d. 8 sinnum fleiri dáið úr hungri það sem af er ári, mest börn. Nær jafn mörg ung börn hafa dáið af niðurgangspestum vegna mengaðs drykkjarvatns og úr Covid. Fleiri hafa dáið úr Aids það sem af er ári. Það hafa 4 sinnum fleiri dáið af völdum reykinga en Covid og álíka margir dáið í umferðaslysum og Malariu. Það sem af er 2020 hafa 44 milljónir manna dáið í heiminum, hér eru nokkrar ástæður: (worldometers.info) Höfundur er eigandi Nordic Store og fyrrverandi dósent.
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar