66 manns sagt upp hjá Hertz Atli Ísleifsson skrifar 29. september 2020 14:14 Hertz, líkt og aðrar bílaleigur, hafa orðið fyrir algeru hruni í tekjum vegna heimsfaraldursins. Vísir/Vilhelm Öllu starfsfólki bílaleigunnar Hertz á Íslandi var sagt upp fyrir helgi. Var alls um 66 manns að ræða. Þetta staðfestir Sigfús Bjarni Sigfússon forstjóri í samtali við Vísi. Hann segir að nauðsynlegt hafi verið að grípa til þessa ráðs í ljósi aðstæðna. Algert hrun hafi verið í tekjum vegna faraldurs kórónuveirunnar. Sigfús segir að öllum hafi verið sagt upp með það í huga að ráða flesta ef ekki alla um áramótin ef aðstæður leyfa. Síðustu sumur hafi starfsmenn Hertz verið á milli 130 og 140 talsins, en umtalsvert færri nú í sumar vegna hruns í komu ferðamanna. Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, sagði frá því í morgun að það sem af er mánuði hafi alls 149 manns verið sagt upp fjórum hópuppsögnum. Uppsagnirnar hjá Hertz eru því í þeim hópi. Af þessum fjóru hópuppsögnum voru fjórar í ferðaþjónustu og eitt í byggingariðnaði. Bílaleigur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Vinnumarkaður Tengdar fréttir 149 sagt upp í hópuppsögnum Alls hafa borist fjórar tilkynningar um hópuppsagnir til Vinnumálastofnunar það sem af er mánuði. 29. september 2020 10:17 Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Viðskipti innlent „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Atvinnulíf Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Viðskipti innlent Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Sjá meira
Öllu starfsfólki bílaleigunnar Hertz á Íslandi var sagt upp fyrir helgi. Var alls um 66 manns að ræða. Þetta staðfestir Sigfús Bjarni Sigfússon forstjóri í samtali við Vísi. Hann segir að nauðsynlegt hafi verið að grípa til þessa ráðs í ljósi aðstæðna. Algert hrun hafi verið í tekjum vegna faraldurs kórónuveirunnar. Sigfús segir að öllum hafi verið sagt upp með það í huga að ráða flesta ef ekki alla um áramótin ef aðstæður leyfa. Síðustu sumur hafi starfsmenn Hertz verið á milli 130 og 140 talsins, en umtalsvert færri nú í sumar vegna hruns í komu ferðamanna. Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, sagði frá því í morgun að það sem af er mánuði hafi alls 149 manns verið sagt upp fjórum hópuppsögnum. Uppsagnirnar hjá Hertz eru því í þeim hópi. Af þessum fjóru hópuppsögnum voru fjórar í ferðaþjónustu og eitt í byggingariðnaði.
Bílaleigur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Vinnumarkaður Tengdar fréttir 149 sagt upp í hópuppsögnum Alls hafa borist fjórar tilkynningar um hópuppsagnir til Vinnumálastofnunar það sem af er mánuði. 29. september 2020 10:17 Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Viðskipti innlent „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Atvinnulíf Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Viðskipti innlent Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Sjá meira
149 sagt upp í hópuppsögnum Alls hafa borist fjórar tilkynningar um hópuppsagnir til Vinnumálastofnunar það sem af er mánuði. 29. september 2020 10:17