Erlendar

Sharapova vonast til þess að ná fyrri styrk
Tenniskonan Maria Sharapova viðurkennir að hún eigi enn nokkuð í land með að ná fyrri styrk á tennisvellinum eftir að vera frá vegna axlarmeiðsla í hátt í ár.

Enn óvíst hvort Nadal verði með á Wimbledon
Tenniskappinn Rafael Nadal á við hnémeiðsli að stríða og óvíst er því hvort að hann geti varið titil sinn á Wimbledon mótinu sem hefst 22. júní næstkomandi.

Sérstök uppákoma í úrslitaleiknum á Opna franska
Tenniskappinn Roger Federer lenti í sérstakri uppákomu í úrslitaleik hans gegn Robin Soderling á Opna franska mótinu um helgina þegar áhorfandi úr stúkunni stökk inn á völlinn og yfir netið þegar Svisslendingurinn var að búa sig undir að taka við uppgjöf frá Soderling.

Federer: Minn stærsti sigur
Roger Federer var auðmjúkur og tilfinningaríkur eftir að hann hafði unnið opna franska meistaramótið á Roland Garros í dag.

Loksins vann Federer á Roland Garros
Svisslendingurinn Roger Federer skráði nafn sitt með gylltu letri í tennissöguna í dag. Þá tókst honum loksins að vinna opna franska meistaramótið.

Federer getur jafnað met Pete Sampras
Roger Federer getur unnið sinn fyrsta opna franska titil á morgun þegar hann mætir Svíanum Robin Soderling á Roland Garros á morgun. Svíinn vann Fernando Gonzalez en Federer lagði Juan Martin del Potro. Báðir leikirnir unnust 3-2.

Naumur sigur Federer í undanúrslitunum
Roger Federer keppir til úrslita á opna franska meistaramótinu gegn svíanum Robin Soderling eftir hreint ótrúlegan leik gegn ungstirninu Juan Martin del Potro í dag. Báðir undanúrslitaleikirnir voru stórkostlegir.

Rússnesk úrslitaviðureign í París
Það verða tvær rússneskar tennisstjörnur sem mætast í úrslitum einliðaleiks kvenna á Opna franska meistaramótinu í tennis á Roland Garros.

Federer áfram en Serena úr leik
Fjórðungsúrslitunum í einliðaleik karla og kvenna á Opna franska meistaramótinu í tennis lauk í dag. Roger Federer fór létt með að tryggja sér sæti í undanúrslitunum.

Íslenskt frjálsíþróttafólk á tólf leikjamet í sögu Smáþjóðaleikanna
Íslensku keppendurnir á Smáþjóðaleikunum hafa verið iðnir við að setja met í Kýpur en í gær settu frjálsíþróttafólkið Ásdís Hjálmsdóttir, Jóhanna Ingadóttir og Bergur Ingi Pétursson öll leikjamet.

Fjórðungsúrslitin klár á Opna franska
Fjórðu umferð lauk í gær á Opna franska meistaramótinu í París og er því ljóst hverjir mætast í fjórðungsúrslitunum sem hefjast í dag.

Meistararnir úr leik á Opna franska
Einhver óvæntustu úrslit síðari ára í tennisheiminum urðu á opna franska meistaramótinu í Roland Garros þegar að Rafael Nadal, meistari síðustu fjögurra ára, tapaði fyrir Svíanum Robin Söderling.

Sleggjurnar áfram í París
Stóru nöfnin í tennisheiminum komust áfram í aðra umferð á opna franska meistaramótinu sem nú er komið á fullt í París í Frakklandi.

Keppni hafin á opna franska
Fyrsti keppnisdagur á opna franska meistaramótinu í tennis hófst nú í morgun en mótið stendur yfir næstu tvær vikurnar.

Vick kominn í stofufangelsi
Fyrrum NFL-stjarnan Michael Vick losnaði í dag úr fangelsinu þar sem hann hefur verið síðustu nítján mánuði.

Orlando lagði Cleveland á útivelli
Orlando Magic vann óvæntan útisigur, 107-106, á Cleveland Cavaliers í fyrsta leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA í nótt. Þetta var fyrsta tap Cleveland í úrslitakeppninni.

Sharapova er komin aftur af stað eftir erfið meiðsli
Rússneska tennisdrottningin Maria Sharapova er komin aftur af stað eftir að hafa verið frá í níu og hálfan mánuð vegna meiðsla. Sharapova var besta tenniskona heims þegar hún meiddist en hefur síðan fallið niður um 126 sæti á heimslistanum.

Bolt setti heimsmet í 150 metra hlaupi
Fljótasti maður jarðar, Usain Bolt, bætti enn einu heimsmetinu í sarpinn í dag þegar hann hljóp 150 metra hlaup á besta tíma sögunnar götuhlaupinu í Manchester.

Phelps sneri aftur og tapaði
Sundstjarnan Michael Phelps mátti bíta í það súra epli að tapa sundi þegar hann sneri aftur til keppni á móti í Norður Karólínu í Bandaríkjunum.

Federer stöðvaði sigurgöngu Nadal á leir
Roger Federer kom á óvart í dag þegar hann batt enda á frábæra sigurgöngu Rafael Nadal á leirvöllum með sigri í úrslitaleiknum á opna Madrid-mótinu í tennis.

Stólum kastað í NHL-deildinni
Lögreglan í Detroit segir að kona hafi fengið stól í sig í lok leiks Detroit Red Wings og Anaheim Ducks í NHL-deildinni.

Bolt: Ekkert mál að bæta heimsmetið í 100 metra hlaupi
Fljótasti maður heims, Usain Bolt, gerir fastlega ráð fyrir því að bæta eigið heimsmet í 100 metra hlaupi á næstunni. Það sem meira er þá telur hann það ekki vera neitt mál.

Ramirez biður liðsfélaga sína afsökunar
Hafnaboltaleikmaðurinn Manny Ramirez, sem var dæmdur í 50 leikja bann fyrir notkun á ólöglegum efnum, hefur beðið liðsfélaga sína afsökunar.

Handtekinn fyrir ósiðlegt athæfi
NFL-leikmaðurinn Corey McIntyre var handtekinn í Flórída sakaður um ósiðlegt athæfi en kona nokkur í Flórída heldur því fram að hann hafi verið að snerta sjálfan sig fyrir utan heimili hennar.

190 milljarða Ólympíuþorpið reist fyrir almannafé
Breska ríkisstjórnin samþykkti í dag að sprauta rúmum 62 milljörðum króna í framkvæmdina í kring um Ólympíuþorpið í Lundúnum fyrir leikana árið 2012.

King handtekinn vegna árásar í næturklúbbi
Enski landsliðsmaðurinn Ledley King, sem er fyrirliði Tottenham, var handtekinn fyrir utan næturklúbb í London í nótt vegna gruns um líkamsárás. King hefur þegar verið yfirheyrður vegna kæru sem kom frá manni á þrítugsaldri.

Bílslys Bolt dregur dilk á eftir sér
Fljótasti maður heims, Usain Bolt, er byrjaður að hlaupa á nýjan leik eftir að hafa lent í hrikalega bílslysi sem hann slapp lygilega vel frá.

Dæmdur í 50 leikja bann
Manny Ramirez, leikmaður bandaríska hafnaboltaliðsins LA Dodgers, hefur verið dæmdur í 50 leikja bann fyrir lyfjamisnotkun.

Favre kemur ekki aftur
Bandarískir fjölmiðlar hafa verið uppfullir af fréttum síðustu daga um mögulega endurkomu leikstjórnandans Brett Favre í NFL-deildina.

Fékk „óvart" ólöglegt lyf
Hafnaboltastjarnan Manny Ramirez hefur verið dæmdur í 50 leikja bann fyrir að nota ólögleg lyf. Hann er enn einn hafnaboltaleikmaðurinn sem fellur á lyfjaprófi.