Sharapova vonast til þess að ná fyrri styrk Ómar Þorgeirsson skrifar 9. júní 2009 13:04 Maria Sharapova. Nordic photos/Getty images Tenniskonan Maria Sharapova viðurkennir að hún eigi enn nokkuð í land með að ná fyrri styrk á tennisvellinum eftir að vera frá vegna axlarmeiðsla í hátt í ár. Þessi fyrrum besta tenniskona heims féll úr leik í átta-manna úrslitum á Opna franska á dögunum en í gær vann hún kanadísku tenniskonuna Stephanie Dubois í Birmingham. Sharapova hlakka mjög til þess að taka þátt á Wimbledon mótinu sem hefst eftir tvær vikur. „Mér líður frábærlega og það er mjög gott að vera komin aftur á skrið og í andrúmsloftið í kringum stórmótin. Þetta var erfiður tími, að vera meidd í svona langan tíma, og sérstakt fyrir mig að koma ekki við tennisspaða í þrjá mánuði. Það hefur ekki gerst síðan ég var krakki. Fjölskyldan mín stóð hins vegar þétt við bakið á mér og studdi mig og hvatti mig áfram og það gerði endurhæfinguna bærilegri. Framtíðin á eftir að leiða í ljós hvort að ég komist aftur í mitt besta form. Það er það skemmtilega við þessa íþrótt, maður veit aldrei hvað verður," segir hin rússneska Sharapova sem vann Wimbledonmótið árið 2004. Hinn 22 ára gamla Sharapova hefur unnið þrjú af fjórum „Grand-Slam" mótum á ferlinum en Opna franska mótið er það eina af stóru fjórum mótunum sem hún hefur ekki unnið. Erlendar Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Leik lokið: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Sjá meira
Tenniskonan Maria Sharapova viðurkennir að hún eigi enn nokkuð í land með að ná fyrri styrk á tennisvellinum eftir að vera frá vegna axlarmeiðsla í hátt í ár. Þessi fyrrum besta tenniskona heims féll úr leik í átta-manna úrslitum á Opna franska á dögunum en í gær vann hún kanadísku tenniskonuna Stephanie Dubois í Birmingham. Sharapova hlakka mjög til þess að taka þátt á Wimbledon mótinu sem hefst eftir tvær vikur. „Mér líður frábærlega og það er mjög gott að vera komin aftur á skrið og í andrúmsloftið í kringum stórmótin. Þetta var erfiður tími, að vera meidd í svona langan tíma, og sérstakt fyrir mig að koma ekki við tennisspaða í þrjá mánuði. Það hefur ekki gerst síðan ég var krakki. Fjölskyldan mín stóð hins vegar þétt við bakið á mér og studdi mig og hvatti mig áfram og það gerði endurhæfinguna bærilegri. Framtíðin á eftir að leiða í ljós hvort að ég komist aftur í mitt besta form. Það er það skemmtilega við þessa íþrótt, maður veit aldrei hvað verður," segir hin rússneska Sharapova sem vann Wimbledonmótið árið 2004. Hinn 22 ára gamla Sharapova hefur unnið þrjú af fjórum „Grand-Slam" mótum á ferlinum en Opna franska mótið er það eina af stóru fjórum mótunum sem hún hefur ekki unnið.
Erlendar Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Leik lokið: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Sjá meira