Jón Steinar Gunnlaugsson Villir á sér heimildir Katrín Jakobsdóttir hefur látið af starfi sem forsætisráðherra og formaður Vinstri Grænna og boðið sig fram í embætti forseta sem kjósa skal næsta laugardag, 1. júní. Skoðun 29.5.2024 12:16 Synjunarvald gegn virkjunum Ég hef tekið það fram í skrifum mínum á fasbók, að dýrustu verðmæti þjóðarinnar fælust í þeim auðlindum náttúrunnar sem unnt væri að virkja til okuframleiðslu án þess að grípa þyrfti til kola eða olíu eins og nauðsynlegt er víðast hvar erlendis. Skoðun 30.4.2024 11:01 Svar til lögmanns Á Vísi er í dag, 29. sept., að finna grein eftir Sævar Þór Jónsson lögmann, þar sem hann skrifar um gagnrýni, sem ég birti á fasbókarsíðu minni um daginn. Notar greinarhöfundur fyrirsögnina: „Jón Steinar tekur upp hanskann“. Er svo að skilja á honum að ég hafi verið efnislega fylgjandi niðurstöðu dómarans. Skoðun 29.9.2023 17:01 Öfgalaust Á netsíðu Vísis í gær er birt opið bréf til mín í tilefni af litlum pistli sem ég fékk birtan í Morgunblaðinu 18. nóvember. Skoðun 23.11.2021 11:01 Persónuárásir Það verður lítið hlé á árásum á mig vegna fyrri starfa minna fyrr á tíð sem hæstaréttardómari. Tilgangurinn er að selja almenningi þá hugmynd að ég hafi verið sérstakur verndari kynferðisbrotamanna. Ekkert er fjær sanni. Skoðun 11.3.2021 20:01 Þekkti ekki dómaframkvæmd Jón Steinar Gunnlaugsson ber saman meiðyrðamál hans á hendur Þorvaldi Gylfasyni og mál Benedikts Bogasonar á hendur honum sjálfum. Og kemst að þeirri niðurstöðu að Benedikt hafi vaðið áfram hugsunarlaust eins og bolakálfur. Skoðun 9.2.2021 08:38 Dómari lætur af störfum Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður og fyrrverandi hæstaréttardómari, fjallar um verk Markúsar Sigurbjörnssonar sem lét nýverið af störfum sem dómari. Skoðun 1.10.2019 14:42 Þöggun Nýlega kom út bók sem fjallar um hrunið og lögfræðileg álitaefni. Fáir ef nokkrir hafa fjallað svo mjög um þetta efni sem og Jón Steinar Gunnlaugsson en þrátt fyrir ítarlega heimildaskrá er hans í engu getið í bókinni. Skoðun 7.9.2019 10:22 Vitnisburður dómarans Dómar Hæstaréttar í svonefndum "eftirhrunsmálum“, þar sem fyrirsvarsmenn banka hafa verið sakfelldir fyrir umboðssvik, hafa sætt gagnrýni. Skoðun 3.9.2019 08:05 Hugleiðing um siðblindu Nýjustu rannsóknir munu sýna að um það bil 1% manna gangi með einkenni sem við nefnum siðblindu (psychopathy). Hvað ætli siðblinda sé? Skoðun 13.8.2019 12:52 Höfuð bitið af skömminni Jón Steinar Gunnlaugsson fjallar um mál Kristins Sigurjónssonar á hendur HR en hann segir rektor skólans hafa farið staðlausa stafi í réttarsalnum.gagngert til að koma höggi á skjólstæðing sinn. Skoðun 15.6.2019 18:40 Hvenær kviknar líf? Jón Steinar Gunnlaugsson fjallar hér um umdeilt og viðkvæmt mál sem er frumvarp Svandísar Svavarsdóttur um þungunarrof sem samþykkt var á Alþingi á dögunum. Skoðun 20.5.2019 08:26 Árás á fullveldi Íslands Jón Steinar Gunnlaugsson telur nýfallinn dóm MDE umbúðalausa árás á fullveldi Íslands. Skoðun 13.3.2019 11:13 Ósamræmi í lagaframkvæmd Jón Steinar telur undarlegt ósamræmi í því að maður sem ekki fékk dómaraembætti hafi verið dæmdar miskabætur en ekki kona sem ranglega var ákærð fyrir manndráp í starfi sem starfsmaður á sjúkrahúsi. Skoðun 7.3.2019 08:48 Spyr sá sem ekki veit Jón Steinar Gunnlaugsson veltir fyrir sér hæfi Landsréttar vegna stöðu Benedikts Bogasonar. Skoðun 4.2.2019 15:49 Framlag úr vísindaheiminum Jón Steinar ritar pistil um athyglisverða framgöngu Kára Stefánssonar. Skoðun 20.12.2018 09:59 Svar til Önnu Bentínu Þakka þér fyrir bréfið. Þú verður að fyrirgefa að svarið mitt verður að hluta tilvísun í texta eftir mig sem þegar hefur birst, en ætti að vera þér og öllum öðrum vel aðgengilegur. Skoðun 22.10.2018 13:46 Fyrirgefningin Fyrir helgina var birt grein eftir mig þar sem ég greindi frá sóðalegri orðræðu á "lokuðu svæði“ á fasbókinni þar sem ausið er illyrðum og óhróðri yfir nafngreinda einstaklinga. Skoðun 21.10.2018 12:27 Dylgjur og vanþekking Hafþór Sævarsson er sonur Sævars heitins Ciesielskis, sem var ranglega dæmdur í svonefndu Guðmundar- og Geirfinnsmáli. Skoðun 28.7.2018 21:46 Óvænt kveðja Ég fékk skrítna og frekar óvænta kveðju á Vísi í síðustu viku. Skoðun 22.7.2018 21:37 Um vanhæfi dómara og endurupptöku mála Nú er er eðlilega um það rætt hverju varði ef í ljós kemur eftir uppkvaðningu dóms að vanhæfur dómari hafi setið í fjölskipuðum dómi. Skoðun 7.1.2017 16:46 Þegar rökin skortir Að undanförnu hafa farið fram umræður í fjölmiðlum um skipun hæstaréttardómara og þá meðal annars hvort umsækjendur af kvenkyni skuli njóta forgangs til slíkra embætta þar sem nú sitji einungis ein kona í réttinum en átta karlmenn. Skoðun 26.10.2015 16:53 Lambið og hænan Við lestur á grein Tryggva Gíslasonar í Fréttablaðinu í gær varð mér ljóst hvað fyrir manninum vakir með orðræðu sinni við mig. Hann er að reyna að koma því inn hjá lesendum að ég hafi fordóma gagnvart konum og vilji ekki að þær veljist til dómarastarfa. Ekkert er fjær sanni. Skoðun 13.10.2015 16:14 Nýjar kenningar um réttarheimildir? Ein þýðingarmesta námsgreinin í lagadeildum háskólanna fjallar um réttarheimildir. Með því hugtaki er átt við þann efnivið sem má nota til að komast að niðurstöðu í lögfræðilegum álitamálum. Þar er fjallað um hverjar réttarheimildir séu og hvar þær sé að finna. Skoðun 11.10.2015 21:55 Hagsmunaátök í stað lagareglna? Gamall kennari minn úr menntaskóla, Tryggvi Gíslason, sendir mér orðsendingu í Fréttablaðinu 6. október vegna greinar sem ég skrifaði nýverið um val á nýjum dómurum og sjónarmið sem ég tel að hljóti að verða lögð til grundvallar við val þeirra. Skoðun 7.10.2015 15:45 Augu kvenna? Þekktur íslenskur kvikmyndagerðarmaður segir í viðtali við Fréttablaðið 24. júlí að hann vilji láta setja "kynjakvóta“ á úthlutanir fjár úr kvikmyndasjóði. Með þeim hætti vilji hann "auka hlut kvenna í kvikmyndagerð“. Skoðun 27.7.2015 22:22 Gamansamur Valtýr Valtýr Sigurðsson, fyrrverandi ríkissaksóknari, sendir mér orðsendingu í Fréttablaðinu 25. október. Við erum báðir orðnir lögformlegir ellibelgir. Hann hætti fyrir aldurs sakir sem ríkissaksóknari fyrir nokkrum misserum og ég hætti störfum sem hæstaréttardómari um síðustu mánaðamót. Það er því viss hætta á að elliglapa kunni að verða vart í skrifum okkar. Lesendur eru beðnir um að dæma okkur ekki hart fyrir slíkt. Ég áfellist Valtý ekki fyrir hans glöp en tel nauðsynlegt að hafa orð á þeim. Aðrir mega benda mér á mín. Skoðun 26.10.2012 21:46
Villir á sér heimildir Katrín Jakobsdóttir hefur látið af starfi sem forsætisráðherra og formaður Vinstri Grænna og boðið sig fram í embætti forseta sem kjósa skal næsta laugardag, 1. júní. Skoðun 29.5.2024 12:16
Synjunarvald gegn virkjunum Ég hef tekið það fram í skrifum mínum á fasbók, að dýrustu verðmæti þjóðarinnar fælust í þeim auðlindum náttúrunnar sem unnt væri að virkja til okuframleiðslu án þess að grípa þyrfti til kola eða olíu eins og nauðsynlegt er víðast hvar erlendis. Skoðun 30.4.2024 11:01
Svar til lögmanns Á Vísi er í dag, 29. sept., að finna grein eftir Sævar Þór Jónsson lögmann, þar sem hann skrifar um gagnrýni, sem ég birti á fasbókarsíðu minni um daginn. Notar greinarhöfundur fyrirsögnina: „Jón Steinar tekur upp hanskann“. Er svo að skilja á honum að ég hafi verið efnislega fylgjandi niðurstöðu dómarans. Skoðun 29.9.2023 17:01
Öfgalaust Á netsíðu Vísis í gær er birt opið bréf til mín í tilefni af litlum pistli sem ég fékk birtan í Morgunblaðinu 18. nóvember. Skoðun 23.11.2021 11:01
Persónuárásir Það verður lítið hlé á árásum á mig vegna fyrri starfa minna fyrr á tíð sem hæstaréttardómari. Tilgangurinn er að selja almenningi þá hugmynd að ég hafi verið sérstakur verndari kynferðisbrotamanna. Ekkert er fjær sanni. Skoðun 11.3.2021 20:01
Þekkti ekki dómaframkvæmd Jón Steinar Gunnlaugsson ber saman meiðyrðamál hans á hendur Þorvaldi Gylfasyni og mál Benedikts Bogasonar á hendur honum sjálfum. Og kemst að þeirri niðurstöðu að Benedikt hafi vaðið áfram hugsunarlaust eins og bolakálfur. Skoðun 9.2.2021 08:38
Dómari lætur af störfum Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður og fyrrverandi hæstaréttardómari, fjallar um verk Markúsar Sigurbjörnssonar sem lét nýverið af störfum sem dómari. Skoðun 1.10.2019 14:42
Þöggun Nýlega kom út bók sem fjallar um hrunið og lögfræðileg álitaefni. Fáir ef nokkrir hafa fjallað svo mjög um þetta efni sem og Jón Steinar Gunnlaugsson en þrátt fyrir ítarlega heimildaskrá er hans í engu getið í bókinni. Skoðun 7.9.2019 10:22
Vitnisburður dómarans Dómar Hæstaréttar í svonefndum "eftirhrunsmálum“, þar sem fyrirsvarsmenn banka hafa verið sakfelldir fyrir umboðssvik, hafa sætt gagnrýni. Skoðun 3.9.2019 08:05
Hugleiðing um siðblindu Nýjustu rannsóknir munu sýna að um það bil 1% manna gangi með einkenni sem við nefnum siðblindu (psychopathy). Hvað ætli siðblinda sé? Skoðun 13.8.2019 12:52
Höfuð bitið af skömminni Jón Steinar Gunnlaugsson fjallar um mál Kristins Sigurjónssonar á hendur HR en hann segir rektor skólans hafa farið staðlausa stafi í réttarsalnum.gagngert til að koma höggi á skjólstæðing sinn. Skoðun 15.6.2019 18:40
Hvenær kviknar líf? Jón Steinar Gunnlaugsson fjallar hér um umdeilt og viðkvæmt mál sem er frumvarp Svandísar Svavarsdóttur um þungunarrof sem samþykkt var á Alþingi á dögunum. Skoðun 20.5.2019 08:26
Árás á fullveldi Íslands Jón Steinar Gunnlaugsson telur nýfallinn dóm MDE umbúðalausa árás á fullveldi Íslands. Skoðun 13.3.2019 11:13
Ósamræmi í lagaframkvæmd Jón Steinar telur undarlegt ósamræmi í því að maður sem ekki fékk dómaraembætti hafi verið dæmdar miskabætur en ekki kona sem ranglega var ákærð fyrir manndráp í starfi sem starfsmaður á sjúkrahúsi. Skoðun 7.3.2019 08:48
Spyr sá sem ekki veit Jón Steinar Gunnlaugsson veltir fyrir sér hæfi Landsréttar vegna stöðu Benedikts Bogasonar. Skoðun 4.2.2019 15:49
Framlag úr vísindaheiminum Jón Steinar ritar pistil um athyglisverða framgöngu Kára Stefánssonar. Skoðun 20.12.2018 09:59
Svar til Önnu Bentínu Þakka þér fyrir bréfið. Þú verður að fyrirgefa að svarið mitt verður að hluta tilvísun í texta eftir mig sem þegar hefur birst, en ætti að vera þér og öllum öðrum vel aðgengilegur. Skoðun 22.10.2018 13:46
Fyrirgefningin Fyrir helgina var birt grein eftir mig þar sem ég greindi frá sóðalegri orðræðu á "lokuðu svæði“ á fasbókinni þar sem ausið er illyrðum og óhróðri yfir nafngreinda einstaklinga. Skoðun 21.10.2018 12:27
Dylgjur og vanþekking Hafþór Sævarsson er sonur Sævars heitins Ciesielskis, sem var ranglega dæmdur í svonefndu Guðmundar- og Geirfinnsmáli. Skoðun 28.7.2018 21:46
Um vanhæfi dómara og endurupptöku mála Nú er er eðlilega um það rætt hverju varði ef í ljós kemur eftir uppkvaðningu dóms að vanhæfur dómari hafi setið í fjölskipuðum dómi. Skoðun 7.1.2017 16:46
Þegar rökin skortir Að undanförnu hafa farið fram umræður í fjölmiðlum um skipun hæstaréttardómara og þá meðal annars hvort umsækjendur af kvenkyni skuli njóta forgangs til slíkra embætta þar sem nú sitji einungis ein kona í réttinum en átta karlmenn. Skoðun 26.10.2015 16:53
Lambið og hænan Við lestur á grein Tryggva Gíslasonar í Fréttablaðinu í gær varð mér ljóst hvað fyrir manninum vakir með orðræðu sinni við mig. Hann er að reyna að koma því inn hjá lesendum að ég hafi fordóma gagnvart konum og vilji ekki að þær veljist til dómarastarfa. Ekkert er fjær sanni. Skoðun 13.10.2015 16:14
Nýjar kenningar um réttarheimildir? Ein þýðingarmesta námsgreinin í lagadeildum háskólanna fjallar um réttarheimildir. Með því hugtaki er átt við þann efnivið sem má nota til að komast að niðurstöðu í lögfræðilegum álitamálum. Þar er fjallað um hverjar réttarheimildir séu og hvar þær sé að finna. Skoðun 11.10.2015 21:55
Hagsmunaátök í stað lagareglna? Gamall kennari minn úr menntaskóla, Tryggvi Gíslason, sendir mér orðsendingu í Fréttablaðinu 6. október vegna greinar sem ég skrifaði nýverið um val á nýjum dómurum og sjónarmið sem ég tel að hljóti að verða lögð til grundvallar við val þeirra. Skoðun 7.10.2015 15:45
Augu kvenna? Þekktur íslenskur kvikmyndagerðarmaður segir í viðtali við Fréttablaðið 24. júlí að hann vilji láta setja "kynjakvóta“ á úthlutanir fjár úr kvikmyndasjóði. Með þeim hætti vilji hann "auka hlut kvenna í kvikmyndagerð“. Skoðun 27.7.2015 22:22
Gamansamur Valtýr Valtýr Sigurðsson, fyrrverandi ríkissaksóknari, sendir mér orðsendingu í Fréttablaðinu 25. október. Við erum báðir orðnir lögformlegir ellibelgir. Hann hætti fyrir aldurs sakir sem ríkissaksóknari fyrir nokkrum misserum og ég hætti störfum sem hæstaréttardómari um síðustu mánaðamót. Það er því viss hætta á að elliglapa kunni að verða vart í skrifum okkar. Lesendur eru beðnir um að dæma okkur ekki hart fyrir slíkt. Ég áfellist Valtý ekki fyrir hans glöp en tel nauðsynlegt að hafa orð á þeim. Aðrir mega benda mér á mín. Skoðun 26.10.2012 21:46
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent