Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Þórólfur um bólusetningu ólympíufara: Mjög erfitt að velja fólk eftir mikilvægi Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir var spurður að því á upplýsingafundi í dag hvort til greina kæmi að veita afreksíþróttafólki, til að mynda þeim sem stefna á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar, forgang í bólusetningu gegn COVID-19. Ekki var að heyra á Þórólfi að það myndi njóta nokkurs forgangs. Sport 1.2.2021 13:01 Óska eftir bólusetningu fyrir íslenskt afreksíþróttafólk Íþrótta- og ólympíusamband Íslands hefur óskað eftir því við heilbrigðisyfirvöld að afreksfólk í íþróttum verði haft í huga við forgangsröðun vegna bólusetningar gegn COVID-19. Sport 12.1.2021 11:30 Eyþóra tilbúin að fórna ÓL vegna framgöngu fimleikasambandsins Ólympíufarinn Eyþóra Þórsdóttir stendur í stappi við hollenska fimleikasambandið sem vill losa sig við þjálfarann Patrick Kiens. Hún er tilbúin að fórna Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar breyti sambandið ekki afstöðu sinni. Sport 8.1.2021 12:30 Alþjóðaólympíunefndin pressar á að Ólympíufarar fái bólusetningu Ólympíuleikunum í Tókýó var frestað í fyrra og eiga að fara fram í sumar í staðinn. Nú vill Alþjóðaólympíunefndin að íþróttafólkið á komandi leikum fái bólusetningu á undan öðrum svo að leikarnir geti farið fram. Sport 7.1.2021 08:31 Anton Sveinn: Dreymir um Ólympíugull Sundkappinn Anton Sveinn Mckee átti góðu gengi að fagna á síðasta ári og undirbýr sig nú af krafti fyrir Ólympíuleikana næsta sumar. Sport 3.1.2021 20:00 Stefna bæði hátt á Ólympíuleikunum Frjálsíþróttakonan Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir frá FH og Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson frá Víkingi eru íþróttafólk ÍF árið 2020 en þetta var tilkynnt í árlegu hófi Íþróttasambands fatlaða í dag. Sport 15.12.2020 19:16 Japanir tvístígandi varðandi Ólympíuleikana Aðeins 27% Japana vilja að Ólympíuleikarnir fari fram á fyrirhugðum tíma en þeir verða að óbreyttu haldnir í Tókýó 23. júlí til 8. ágúst. Leikunum var frestað vegna Covid-19 faraldursins en þeir áttu að fara fram 24. júlí til 9. ágúst sl. Erlent 15.12.2020 08:06 Guðlaug Edda kemst loks til æfinga í Bandaríkjunum Þríþrautakonan Guðlaug Edda Hannesdóttir heldur loks vestanhafs, til Bandaríkjanna, til að undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana í Tókýó næsta sumar. Sport 28.11.2020 11:00 Bara ein kona í nýjum Ólympíuhópi FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands hefur myndað sérstakan Ólympíuhóp FRÍ og í honum eru fimm keppendur þar af fjórir karlar. Sport 30.10.2020 12:30 Heimsmeistarinn dæmdur í tveggja ára bann | Missir af Ólympíuleikunum Christian Coleman hefur verið dæmdur í tveggja ára keppnisbann eftir að hafa misst af þremur lyfjaprófum í röð. Hann mun þar af leiðandi missa af Ólympíuleikunum í Tókýó á næsta ári. Sport 27.10.2020 23:01 „Þetta er það sem mig dreymdi um“ „Þetta segir mér að það að hafa sagt „bæ“ við vinnuna og farið alla leið í sundinu gæti ekki hafa verið betri ákvörðun,“ segir ólympíufarinn Anton Sveinn McKee eftir frábæran árangur í Búdapest um helgina. Sport 27.10.2020 13:01 27 manna Ólympíuhópur fyrir ÓL í Tókýó Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee er eini Íslendingurinn sem hefur tryggt sér keppnisrétt á ÓL í Tókýó 2021 en þeim gæti fjölgað þegar líður nær leikum. Sport 24.10.2020 10:01 Rússar neita ásökunum um tölvuárásir á Ólympíuleika Sendifulltrúar Rússlands í Bandaríkjunum hafna ásökunum bandarískra og breskra stjórnvalda um að rússneska leyniþjónustan hafi staðið að fjölda tölvuárása, þar á meðal til þess að setja Ólympíuleikana í Tókýó úr skorðum. Erlent 20.10.2020 09:01 Kastvegalengd Guðna hefði dugað til ólympíugulls Risakast Guðna Vals Guðnasonar í Laugardalnum á miðvikudag er tæplega metra lengra en sigurkast Christoph Harting á Ólympíuleikunum í Ríó fyrir fjórum árum. Sport 18.9.2020 08:00 Synti yfir alla laugina með fullt kókómjólkurglas á höfðinu Ólympíumeistarinn Katie Ledecky bjó til nýja áskorun sem vakið hefur talsverða athygli enda þraut sem gæti verið erfitt að leika eftir í sundlaugum heimsins. Sport 4.8.2020 08:30 Frestun Ólympíuleikana jákvætt fyrir okkar besta sleggjukastara Frestun Ólympíuleikana í Tókýó er jákvætt fyrir okkar besta sleggjukastara, Hilmar Örn Jónsson, en hann hafði enn ekki náð lágmarki á leikana. Sport 1.8.2020 20:00 Hafdís best og vill vera þeim yngri fyrirmynd: Hef fundið að ég er ekki sú vinsælasta Hafdís Sigurðardóttir hefur unnið fjölmörg verðlaun fyrir Ísland, jafnvel með rifinn liðþófa í hné, slegið lífseig Íslandsmet en líka þurft að sætta sig við að vera „einu kreditkorti“ frá sæti á Ólympíuleikum og vera utanveltu í íslenska landsliðinu. Sport 27.7.2020 15:02 Útséð um að Aron fari á Ólympíuleikana Aron Kristjánsson er hættur sem þjálfari karlalandsliðs Barein í handbolta og mun einbeita sér að nýju starfi sínu sem þjálfari karlaliðs Hauka. Handbolti 16.7.2020 22:34 Hefur æft eins og skepna og hlakkar til að keppa: „Þetta er það sem við lifum fyrir“ Anton Sveinn McKee, eini Íslendingurinn sem tryggt hefur sér sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó, verður meðal keppenda á Íslandsmeistaramótinu í sundi í Laugardalslaug um helgina. Sport 16.7.2020 20:31 Sextán ára rísandi íþróttastjarna hrapaði til bana Framtíðarstórstjarna í klifurheiminum náði bara að verða sextán ára eftir hryllilegt slys í frönsku Ölpunum. Sport 18.6.2020 09:30 Fari Ólympíuleikarnir ekki fram næsta sumar þá verður þeim aflýst Ólympíuleikarnir sem fram áttu að fara í sumar hefur verið frestað til sumarsins 2021. Verði þeir ekki haldnir þá verður þeim einfaldlega aflýst. Sport 21.5.2020 14:45 Sænsk sundstjarna óttast meira svindl í skjóli COVID-19 Sænskur Ólympíu- og heimsmeistari óttast það að þessir tímar séu kjöraðstæður fyrir ólöglega lyfjanotkun í íþróttunum. Sport 5.5.2020 14:31 Óviss með framtíðina eftir frestun Ólympíuleikanna Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir er ekki viss hvað hún gerir en hún stefndi á að hætta eftir Ólympíuleikana sem nú hefur verið frestað til 2021. Sport 2.5.2020 18:02 Ólympíuleikarnir fara annað hvort fram næsta sumar eða aldrei Ólympíuleikunum í Tókýó verður ekki frestað aftur en þetta segir yfirmaður Ólympíuleikanna 2020. Sport 29.4.2020 07:32 Leikmenn voru hitamældir inn á æfingar hjá Degi: „Ég vildi slútta þessu“ Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans í handbolta karla, var með liðið í æfingabúðum og undirbúningi fyrir Ólympíuleika þegar kórónuveirufaraldurinn hóf að setja allt íþróttalíf úr skorðum. Handbolti 27.4.2020 20:01 Dagur nýtur þess að þjálfa Japan og útilokar ekki að vera lengur með liðið en til 2024 Dagur Sigurðsson kann afar vel við sig í starfi þjálfara japanska karlalandsliðsins í handbolta. Hann hefur áhuga á að vera lengur með liðið eftir að samningur hans við japanska handknattleikssambandið rennur út. Handbolti 27.4.2020 15:51 Svindlarar komast á ÓL í Tókýó Það að Ólympíuleikunum í Tókýó hafi verið frestað um eitt ár vegna kórónuveirufaraldursins þýðir að svindlurum sem sitja af sér bann fyrir ólöglega lyfjanotkun gefst kostur á að keppa á leikunum. Sport 19.4.2020 10:45 Sú sigursælasta mun að öllum líkindum hætta eftir Ólympíuleikana næsta sumar Simone Biles, sigursælasta fimleikakona allra tíma, stefnir á ÓL 2021 áður en kalkið fer endanlega á hilluna. Sport 18.4.2020 18:00 „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sérfræðingur í heilbrigðisvísindum segir afar óraunhæft að hægt verði að halda Ólympíuleikana og Ólympíumót fatlaðra árið 2021 verði ekki komið bóluefni við kórónuveirunni. Sport 17.4.2020 19:01 Gæti bitnað mun verr á fótbolta kvenna Afleiðingar kórónuveirufaraldursins gætu orðið mun verri fyrir knattspyrnu kvenna en karla að mati alþjóðasamtaka leikmanna, Fifpro. Fótbolti 16.4.2020 22:00 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 … 15 ›
Þórólfur um bólusetningu ólympíufara: Mjög erfitt að velja fólk eftir mikilvægi Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir var spurður að því á upplýsingafundi í dag hvort til greina kæmi að veita afreksíþróttafólki, til að mynda þeim sem stefna á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar, forgang í bólusetningu gegn COVID-19. Ekki var að heyra á Þórólfi að það myndi njóta nokkurs forgangs. Sport 1.2.2021 13:01
Óska eftir bólusetningu fyrir íslenskt afreksíþróttafólk Íþrótta- og ólympíusamband Íslands hefur óskað eftir því við heilbrigðisyfirvöld að afreksfólk í íþróttum verði haft í huga við forgangsröðun vegna bólusetningar gegn COVID-19. Sport 12.1.2021 11:30
Eyþóra tilbúin að fórna ÓL vegna framgöngu fimleikasambandsins Ólympíufarinn Eyþóra Þórsdóttir stendur í stappi við hollenska fimleikasambandið sem vill losa sig við þjálfarann Patrick Kiens. Hún er tilbúin að fórna Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar breyti sambandið ekki afstöðu sinni. Sport 8.1.2021 12:30
Alþjóðaólympíunefndin pressar á að Ólympíufarar fái bólusetningu Ólympíuleikunum í Tókýó var frestað í fyrra og eiga að fara fram í sumar í staðinn. Nú vill Alþjóðaólympíunefndin að íþróttafólkið á komandi leikum fái bólusetningu á undan öðrum svo að leikarnir geti farið fram. Sport 7.1.2021 08:31
Anton Sveinn: Dreymir um Ólympíugull Sundkappinn Anton Sveinn Mckee átti góðu gengi að fagna á síðasta ári og undirbýr sig nú af krafti fyrir Ólympíuleikana næsta sumar. Sport 3.1.2021 20:00
Stefna bæði hátt á Ólympíuleikunum Frjálsíþróttakonan Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir frá FH og Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson frá Víkingi eru íþróttafólk ÍF árið 2020 en þetta var tilkynnt í árlegu hófi Íþróttasambands fatlaða í dag. Sport 15.12.2020 19:16
Japanir tvístígandi varðandi Ólympíuleikana Aðeins 27% Japana vilja að Ólympíuleikarnir fari fram á fyrirhugðum tíma en þeir verða að óbreyttu haldnir í Tókýó 23. júlí til 8. ágúst. Leikunum var frestað vegna Covid-19 faraldursins en þeir áttu að fara fram 24. júlí til 9. ágúst sl. Erlent 15.12.2020 08:06
Guðlaug Edda kemst loks til æfinga í Bandaríkjunum Þríþrautakonan Guðlaug Edda Hannesdóttir heldur loks vestanhafs, til Bandaríkjanna, til að undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana í Tókýó næsta sumar. Sport 28.11.2020 11:00
Bara ein kona í nýjum Ólympíuhópi FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands hefur myndað sérstakan Ólympíuhóp FRÍ og í honum eru fimm keppendur þar af fjórir karlar. Sport 30.10.2020 12:30
Heimsmeistarinn dæmdur í tveggja ára bann | Missir af Ólympíuleikunum Christian Coleman hefur verið dæmdur í tveggja ára keppnisbann eftir að hafa misst af þremur lyfjaprófum í röð. Hann mun þar af leiðandi missa af Ólympíuleikunum í Tókýó á næsta ári. Sport 27.10.2020 23:01
„Þetta er það sem mig dreymdi um“ „Þetta segir mér að það að hafa sagt „bæ“ við vinnuna og farið alla leið í sundinu gæti ekki hafa verið betri ákvörðun,“ segir ólympíufarinn Anton Sveinn McKee eftir frábæran árangur í Búdapest um helgina. Sport 27.10.2020 13:01
27 manna Ólympíuhópur fyrir ÓL í Tókýó Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee er eini Íslendingurinn sem hefur tryggt sér keppnisrétt á ÓL í Tókýó 2021 en þeim gæti fjölgað þegar líður nær leikum. Sport 24.10.2020 10:01
Rússar neita ásökunum um tölvuárásir á Ólympíuleika Sendifulltrúar Rússlands í Bandaríkjunum hafna ásökunum bandarískra og breskra stjórnvalda um að rússneska leyniþjónustan hafi staðið að fjölda tölvuárása, þar á meðal til þess að setja Ólympíuleikana í Tókýó úr skorðum. Erlent 20.10.2020 09:01
Kastvegalengd Guðna hefði dugað til ólympíugulls Risakast Guðna Vals Guðnasonar í Laugardalnum á miðvikudag er tæplega metra lengra en sigurkast Christoph Harting á Ólympíuleikunum í Ríó fyrir fjórum árum. Sport 18.9.2020 08:00
Synti yfir alla laugina með fullt kókómjólkurglas á höfðinu Ólympíumeistarinn Katie Ledecky bjó til nýja áskorun sem vakið hefur talsverða athygli enda þraut sem gæti verið erfitt að leika eftir í sundlaugum heimsins. Sport 4.8.2020 08:30
Frestun Ólympíuleikana jákvætt fyrir okkar besta sleggjukastara Frestun Ólympíuleikana í Tókýó er jákvætt fyrir okkar besta sleggjukastara, Hilmar Örn Jónsson, en hann hafði enn ekki náð lágmarki á leikana. Sport 1.8.2020 20:00
Hafdís best og vill vera þeim yngri fyrirmynd: Hef fundið að ég er ekki sú vinsælasta Hafdís Sigurðardóttir hefur unnið fjölmörg verðlaun fyrir Ísland, jafnvel með rifinn liðþófa í hné, slegið lífseig Íslandsmet en líka þurft að sætta sig við að vera „einu kreditkorti“ frá sæti á Ólympíuleikum og vera utanveltu í íslenska landsliðinu. Sport 27.7.2020 15:02
Útséð um að Aron fari á Ólympíuleikana Aron Kristjánsson er hættur sem þjálfari karlalandsliðs Barein í handbolta og mun einbeita sér að nýju starfi sínu sem þjálfari karlaliðs Hauka. Handbolti 16.7.2020 22:34
Hefur æft eins og skepna og hlakkar til að keppa: „Þetta er það sem við lifum fyrir“ Anton Sveinn McKee, eini Íslendingurinn sem tryggt hefur sér sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó, verður meðal keppenda á Íslandsmeistaramótinu í sundi í Laugardalslaug um helgina. Sport 16.7.2020 20:31
Sextán ára rísandi íþróttastjarna hrapaði til bana Framtíðarstórstjarna í klifurheiminum náði bara að verða sextán ára eftir hryllilegt slys í frönsku Ölpunum. Sport 18.6.2020 09:30
Fari Ólympíuleikarnir ekki fram næsta sumar þá verður þeim aflýst Ólympíuleikarnir sem fram áttu að fara í sumar hefur verið frestað til sumarsins 2021. Verði þeir ekki haldnir þá verður þeim einfaldlega aflýst. Sport 21.5.2020 14:45
Sænsk sundstjarna óttast meira svindl í skjóli COVID-19 Sænskur Ólympíu- og heimsmeistari óttast það að þessir tímar séu kjöraðstæður fyrir ólöglega lyfjanotkun í íþróttunum. Sport 5.5.2020 14:31
Óviss með framtíðina eftir frestun Ólympíuleikanna Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir er ekki viss hvað hún gerir en hún stefndi á að hætta eftir Ólympíuleikana sem nú hefur verið frestað til 2021. Sport 2.5.2020 18:02
Ólympíuleikarnir fara annað hvort fram næsta sumar eða aldrei Ólympíuleikunum í Tókýó verður ekki frestað aftur en þetta segir yfirmaður Ólympíuleikanna 2020. Sport 29.4.2020 07:32
Leikmenn voru hitamældir inn á æfingar hjá Degi: „Ég vildi slútta þessu“ Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans í handbolta karla, var með liðið í æfingabúðum og undirbúningi fyrir Ólympíuleika þegar kórónuveirufaraldurinn hóf að setja allt íþróttalíf úr skorðum. Handbolti 27.4.2020 20:01
Dagur nýtur þess að þjálfa Japan og útilokar ekki að vera lengur með liðið en til 2024 Dagur Sigurðsson kann afar vel við sig í starfi þjálfara japanska karlalandsliðsins í handbolta. Hann hefur áhuga á að vera lengur með liðið eftir að samningur hans við japanska handknattleikssambandið rennur út. Handbolti 27.4.2020 15:51
Svindlarar komast á ÓL í Tókýó Það að Ólympíuleikunum í Tókýó hafi verið frestað um eitt ár vegna kórónuveirufaraldursins þýðir að svindlurum sem sitja af sér bann fyrir ólöglega lyfjanotkun gefst kostur á að keppa á leikunum. Sport 19.4.2020 10:45
Sú sigursælasta mun að öllum líkindum hætta eftir Ólympíuleikana næsta sumar Simone Biles, sigursælasta fimleikakona allra tíma, stefnir á ÓL 2021 áður en kalkið fer endanlega á hilluna. Sport 18.4.2020 18:00
„Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sérfræðingur í heilbrigðisvísindum segir afar óraunhæft að hægt verði að halda Ólympíuleikana og Ólympíumót fatlaðra árið 2021 verði ekki komið bóluefni við kórónuveirunni. Sport 17.4.2020 19:01
Gæti bitnað mun verr á fótbolta kvenna Afleiðingar kórónuveirufaraldursins gætu orðið mun verri fyrir knattspyrnu kvenna en karla að mati alþjóðasamtaka leikmanna, Fifpro. Fótbolti 16.4.2020 22:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent