Frestun Ólympíuleikana jákvætt fyrir okkar besta sleggjukastara Anton Ingi Leifsson skrifar 1. ágúst 2020 20:00 Hilmar Örn Jónsson á Íslandsmetið í sleggjukasti. vísir Frestun Ólympíuleikana í Tókýó er jákvætt fyrir okkar besta sleggjukastara, Hilmar Örn Jónsson, en hann hafði enn ekki náð lágmarki á leikana. Hilmar Örn var í viðtali í Sportpakka kvöldsins en þar ræddi Hilmar m.a. um markmiðið að komast á leikana sem var frestað um eitt ár. „Ég hafði stefnt að því að ná lágmarki í sumar en það gekk ekki alveg eins og ég hafði vonað,“ sagði Hilmar Örn. „Núna hef ég tækifæri til þess að halda áfram að æfa og vonandi kemur lágmarkið sem fyrst.“ Hilmar hefur lengst kastað 75,26 metra en hann vantar um tvo og hálfan metra til þess að ná lágmarkinu inn á leikana. „Æfingar hafa gengið það vel að ég leyfi mér að vera mjög bjartsýnn. Vonandi get ég haldið áfram að æfa óáreittur í haust og vor og farið út í æfingabúðir. Þá ætti allt að ganga smurt.“ Síðustu fjögur ár hefur hann dvalið og keppt í Bandaríkjunum en hann var í námi við University of Virginia. Hann útskrifaðist þaðan í desember síðastliðnum. „Ég hugsa að ég eigi svona tíu ár eftir og þá mögulega tíu ár í að ég toppi svo ég er þolinmóður og held áfram að gera mitt besta á hverju ári. Svo sjáum við hverju það skilar. Vonandi getur maður verið að keppa um medalíur einhverntímann.“ „Það er mjög erfitt að vera alltaf hérna einn heima. Ég var í Bandaríkjunum á síðasta tímabili og fór svo út og keppti á nokkrum mótum. Ég náði að skreppa í einhverjar vikur og náði nokkrum mótum í Finnlandi.“ „Ég fann það strax að ég var óvanur því að fá keppni svo ég hefði viljað halda áfram að komast á mót þar sem er mikil keppni.“ Klippa: Sportpakkinn - Hilmar Örn Frjálsar íþróttir Sportpakkinn Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Fleiri fréttir Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Sjá meira
Frestun Ólympíuleikana í Tókýó er jákvætt fyrir okkar besta sleggjukastara, Hilmar Örn Jónsson, en hann hafði enn ekki náð lágmarki á leikana. Hilmar Örn var í viðtali í Sportpakka kvöldsins en þar ræddi Hilmar m.a. um markmiðið að komast á leikana sem var frestað um eitt ár. „Ég hafði stefnt að því að ná lágmarki í sumar en það gekk ekki alveg eins og ég hafði vonað,“ sagði Hilmar Örn. „Núna hef ég tækifæri til þess að halda áfram að æfa og vonandi kemur lágmarkið sem fyrst.“ Hilmar hefur lengst kastað 75,26 metra en hann vantar um tvo og hálfan metra til þess að ná lágmarkinu inn á leikana. „Æfingar hafa gengið það vel að ég leyfi mér að vera mjög bjartsýnn. Vonandi get ég haldið áfram að æfa óáreittur í haust og vor og farið út í æfingabúðir. Þá ætti allt að ganga smurt.“ Síðustu fjögur ár hefur hann dvalið og keppt í Bandaríkjunum en hann var í námi við University of Virginia. Hann útskrifaðist þaðan í desember síðastliðnum. „Ég hugsa að ég eigi svona tíu ár eftir og þá mögulega tíu ár í að ég toppi svo ég er þolinmóður og held áfram að gera mitt besta á hverju ári. Svo sjáum við hverju það skilar. Vonandi getur maður verið að keppa um medalíur einhverntímann.“ „Það er mjög erfitt að vera alltaf hérna einn heima. Ég var í Bandaríkjunum á síðasta tímabili og fór svo út og keppti á nokkrum mótum. Ég náði að skreppa í einhverjar vikur og náði nokkrum mótum í Finnlandi.“ „Ég fann það strax að ég var óvanur því að fá keppni svo ég hefði viljað halda áfram að komast á mót þar sem er mikil keppni.“ Klippa: Sportpakkinn - Hilmar Örn
Frjálsar íþróttir Sportpakkinn Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Fleiri fréttir Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Sjá meira