Ólympíuleikarnir fara annað hvort fram næsta sumar eða aldrei Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2020 07:32 Ólympíuverðlaunin fyrir ÓL í Tókýó eru klár og áttu að vera afhent í sumar en í staðinn verður keppt um þau næsta sumar. Hér má sjá hvernig gullverðlaunpeningurinn lítur út. AP/Koji Sasahara Japanir urðu að fresta Ólympíuleikunum sem áttu að fara fram í Tókýó í sumar og ástæðan er útbreiðsla kórónuveirunnar. Japanr drógu það lengi að fresta leikunum en að lokum var ekkert annað í stöðunni. Nýjar dagsetningar fyrir leikanna eru nú 23. júlí til 8. ágúst 2021. Sérfræðingar í heilbrigðisstéttinni hafa sett fram efasemdir um að það sé í raun hægt að halda Ólympíuleikanna næsta sumar án þess að til verði mótefni eða áhrifarík lyf við Covid-19 sjúkdómnum. Japan would 'scrap' Games if not held next year: Tokyo 2020 president Yoshiro Mori https://t.co/rus5sIqtNU pic.twitter.com/me7YBA7VfJ— Reuters (@Reuters) April 28, 2020 Yoshiro Mori, forseti Ólympíuleikanna í Tókýó, var spurður út í það hvort leikarnir yrði mögulega færðir aftur. Svarið var stutt og skýrt. „Nei,“ svaraði Yoshiro Mori en bætti svo við: „Ef það gerist þá verður Ólympíuleikunum aflýst,“ sagði Yoshiro Mori. #UPDATES The pandemic has already forced a year-long delay of the Games, now scheduled to open on July 23, 2021, but Tokyo 2020 president Yoshiro Mori says no further postponement is possible, adding "in that case, it's cancelled" https://t.co/Jrh59NFJhG pic.twitter.com/1rdQiENJTy— AFP news agency (@AFP) April 28, 2020 Forseti Ólympíuleikanna í Tókýó er samt bjartsýnn á það að leikarnir fari fram næsta sumar. „Þessir Ólympíuleikar yrðu dýrmætari en allir Ólympíuleikar fortíðarinnar ef við gætum haldið þá eftir að hafa unnið þennan bardaga við kórónuveiruna,“ sagði Yoshiro Mori. „Við verðum að trúa því annars munu mikil vinna og viðleitni okkar ekki skila neinu,“ sagði Yoshiro Mori. Ólympíuleikar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti Fleiri fréttir Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Sjá meira
Japanir urðu að fresta Ólympíuleikunum sem áttu að fara fram í Tókýó í sumar og ástæðan er útbreiðsla kórónuveirunnar. Japanr drógu það lengi að fresta leikunum en að lokum var ekkert annað í stöðunni. Nýjar dagsetningar fyrir leikanna eru nú 23. júlí til 8. ágúst 2021. Sérfræðingar í heilbrigðisstéttinni hafa sett fram efasemdir um að það sé í raun hægt að halda Ólympíuleikanna næsta sumar án þess að til verði mótefni eða áhrifarík lyf við Covid-19 sjúkdómnum. Japan would 'scrap' Games if not held next year: Tokyo 2020 president Yoshiro Mori https://t.co/rus5sIqtNU pic.twitter.com/me7YBA7VfJ— Reuters (@Reuters) April 28, 2020 Yoshiro Mori, forseti Ólympíuleikanna í Tókýó, var spurður út í það hvort leikarnir yrði mögulega færðir aftur. Svarið var stutt og skýrt. „Nei,“ svaraði Yoshiro Mori en bætti svo við: „Ef það gerist þá verður Ólympíuleikunum aflýst,“ sagði Yoshiro Mori. #UPDATES The pandemic has already forced a year-long delay of the Games, now scheduled to open on July 23, 2021, but Tokyo 2020 president Yoshiro Mori says no further postponement is possible, adding "in that case, it's cancelled" https://t.co/Jrh59NFJhG pic.twitter.com/1rdQiENJTy— AFP news agency (@AFP) April 28, 2020 Forseti Ólympíuleikanna í Tókýó er samt bjartsýnn á það að leikarnir fari fram næsta sumar. „Þessir Ólympíuleikar yrðu dýrmætari en allir Ólympíuleikar fortíðarinnar ef við gætum haldið þá eftir að hafa unnið þennan bardaga við kórónuveiruna,“ sagði Yoshiro Mori. „Við verðum að trúa því annars munu mikil vinna og viðleitni okkar ekki skila neinu,“ sagði Yoshiro Mori.
Ólympíuleikar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti Fleiri fréttir Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Sjá meira