Sextán ára rísandi íþróttastjarna hrapaði til bana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2020 09:30 Luce Douady ætlaði sér stóra hluti á ÓL í Tókýó. Getty/Marco Kost Franska klifursambandið syrgir nú eina efnilegustu klifurkonu heims sem náði ekki að halda upp á sautján ára afmælið sitt. Luce Douady lést á sunnudaginn eftir að hún féll fram að bjargbrún, hrapaði 150 metra og lést samstundis. Luce Douady var á gangi eftir slóða á milli klifursvæða í frönsku Ölpunum þegar hún missti fótanna og féll fram af klettinum. Klifursvæðið var í suðaustur Frakklandi og ekki langt frá heimili hennar. "She went as she lived, living life to the fullest."French climber Luce Douady has died at the age of 16 after falling from a cliff, the French Federation of Mountaineering and Climbing has said. https://t.co/Sm7WjOXC7v— CNN International (@cnni) June 16, 2020 Luce Douady var með klifurhóp sem var að ferðast saman eftir erfiðri gönguleið þar sem þau þurftu að nota band til að styðjast við. Eitthvað fót úrskeiðis með þessum hryllilegum afleiðingum. „Þessar hræðilegu fréttir hafa haft mikil áhrif á klifurfélaga hennar, þjálfara hennar og allt félagið hennar Chambéry Escalade en í dag syrgir allt sambandið,“ sagði í yfirlýsingu frá franska fjallaklifursambandinu, FFME. French 16-year-old climbing prodigy Luce Douady plummets 500ft to her death in fall from cliff https://t.co/ZbulpjD5Za— DistinctToday (@TodayDistinct) June 16, 2020 „Luce var ung íþróttakona í franska klifurlandsliðinu sem var mjög efnileg. Hún var frábær í keppni. Hún elskaði alls kyns klifur. Það er mikil sorg í öllu klifursamfélaginu,“ sagði meðal annars í þessari tilkynningu frá franska klifursamfélaginu. Alþjóðlega klifursambandið minntist Douady einnig og lýsti henni sem ungri, frábærri og hæfileikaríki íþróttakonu. „Hugur okkar og bænir eru hjá fjölskyldu og vinum Luce á þessum sorgartímum.“ The IFSC and the whole climbing community mourns the tragic loss of 16-year-old French athlete Luce Douady. https://t.co/LwY5QO4N1u pic.twitter.com/Q5ch5C2nRI— IFSC (@IFSClimbing) June 15, 2020 Luce Douady fæddist 17. nóvember 2003 og átti því enn fimm mánuði í sautján ára afmælið sitt. Hún er ríkjandi heimsmeistari unglinga í klifri og var búin að setja stefnuna á það að keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó. Klifuríþróttin á að stíga sín fyrstu skref á Ólympíuleikunum sem áttu að fara fram í ár en var frestað til 2021 vegna kórónuveirufaraldsins. Félagið hennar Chambéry Escalade minntist hennar einnig og lýsti henni sem fallegri persónu. „Luce Douady yfirgaf okkur í gær. Hún fór eins og hún lifði, að lifa lífinu til fulls,“ sagði í tilkynningunni á heimasíðu klifurfélagsins hennar. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Frakkland Andlát Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Beint: Hvaða þjóðir enda saman í riðli á HM í fótbolta 2026? Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Íslandsvinurinn rekinn Ljónin átu Kúrekana „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íhugar ekki að sniðganga ÓL þótt að Rússum hafi verið hleypt inn Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Dagskráin: Skiptiborðið á föstudegi og formúluhelgi af stað Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin Sjá meira
Franska klifursambandið syrgir nú eina efnilegustu klifurkonu heims sem náði ekki að halda upp á sautján ára afmælið sitt. Luce Douady lést á sunnudaginn eftir að hún féll fram að bjargbrún, hrapaði 150 metra og lést samstundis. Luce Douady var á gangi eftir slóða á milli klifursvæða í frönsku Ölpunum þegar hún missti fótanna og féll fram af klettinum. Klifursvæðið var í suðaustur Frakklandi og ekki langt frá heimili hennar. "She went as she lived, living life to the fullest."French climber Luce Douady has died at the age of 16 after falling from a cliff, the French Federation of Mountaineering and Climbing has said. https://t.co/Sm7WjOXC7v— CNN International (@cnni) June 16, 2020 Luce Douady var með klifurhóp sem var að ferðast saman eftir erfiðri gönguleið þar sem þau þurftu að nota band til að styðjast við. Eitthvað fót úrskeiðis með þessum hryllilegum afleiðingum. „Þessar hræðilegu fréttir hafa haft mikil áhrif á klifurfélaga hennar, þjálfara hennar og allt félagið hennar Chambéry Escalade en í dag syrgir allt sambandið,“ sagði í yfirlýsingu frá franska fjallaklifursambandinu, FFME. French 16-year-old climbing prodigy Luce Douady plummets 500ft to her death in fall from cliff https://t.co/ZbulpjD5Za— DistinctToday (@TodayDistinct) June 16, 2020 „Luce var ung íþróttakona í franska klifurlandsliðinu sem var mjög efnileg. Hún var frábær í keppni. Hún elskaði alls kyns klifur. Það er mikil sorg í öllu klifursamfélaginu,“ sagði meðal annars í þessari tilkynningu frá franska klifursamfélaginu. Alþjóðlega klifursambandið minntist Douady einnig og lýsti henni sem ungri, frábærri og hæfileikaríki íþróttakonu. „Hugur okkar og bænir eru hjá fjölskyldu og vinum Luce á þessum sorgartímum.“ The IFSC and the whole climbing community mourns the tragic loss of 16-year-old French athlete Luce Douady. https://t.co/LwY5QO4N1u pic.twitter.com/Q5ch5C2nRI— IFSC (@IFSClimbing) June 15, 2020 Luce Douady fæddist 17. nóvember 2003 og átti því enn fimm mánuði í sautján ára afmælið sitt. Hún er ríkjandi heimsmeistari unglinga í klifri og var búin að setja stefnuna á það að keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó. Klifuríþróttin á að stíga sín fyrstu skref á Ólympíuleikunum sem áttu að fara fram í ár en var frestað til 2021 vegna kórónuveirufaraldsins. Félagið hennar Chambéry Escalade minntist hennar einnig og lýsti henni sem fallegri persónu. „Luce Douady yfirgaf okkur í gær. Hún fór eins og hún lifði, að lifa lífinu til fulls,“ sagði í tilkynningunni á heimasíðu klifurfélagsins hennar.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Frakkland Andlát Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Beint: Hvaða þjóðir enda saman í riðli á HM í fótbolta 2026? Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Íslandsvinurinn rekinn Ljónin átu Kúrekana „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íhugar ekki að sniðganga ÓL þótt að Rússum hafi verið hleypt inn Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Dagskráin: Skiptiborðið á föstudegi og formúluhelgi af stað Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin Sjá meira