Sænsk sundstjarna óttast meira svindl í skjóli COVID-19 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2020 14:30 Sarah Sjöström er sundkona í fremstu röð og hefur synt hraðar en allar sundkonur sögunnar í fimm greinum, EPA-EFE/PATRICK B. KRAEMER Sænska sundkonan Sarah Sjöström er margfaldur heimsmeistari og heimsmethafi en hún hefur meiri áhyggjur af því sem er að gerast bak við tjöldin en hvenær keppni geti hafist á ný. Sarah Sjöström á fimm gildandi heimsmet í skriðsundi og flugsundi og hún varð fyrsta sænska sundkonan sem verður Ólympíumeistari. Sjöström ætlaði sér stóra hluti á Ólympíuleikunum í sumar eftir gott gengi síðustu ár. Þegar Sarah Sjöström var spurð að því hvernig væri að halda dampi í æfingum þegar svo mikil óvissa er um hvenær hægt verður að keppa á nýjan leik. Sarah Sjöström: Orolig för att dopningen ska öka under coronakrisen. https://t.co/1PUJ1HSPJk pic.twitter.com/cYjE2JcOlx— DN Sport (@DN_Sport) May 4, 2020 „Það eina sem dregur úr mér kraft og einbeitingu við æfingarnar er sú tilhugsun að þessar aðstæður gætu aukið ólöglega lyfjanotkun,“ sagði Sarah Sjöström í viðtali við sænska blaðið Dagens Nyheter. „Auðvitað hefur maður miklar áhyggjur af því að nú sé auðveldara um vik fyrir þá sem vilja svindla. Það var eitt af því fyrsta sem ég hugsaði um þegar löndin fóru að leggja hömlur á íbúa sína,“ sagði Sjöström. Sarah Sjöström vann gull, silfur og brons á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 en hún hefur alls orðið heimsmeistari ellefu sinnum og Evrópumeistari 22 sinnum á sínum ferli bæði í 25 og 50 metra laug. watch on YouTube Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Sjá meira
Sænska sundkonan Sarah Sjöström er margfaldur heimsmeistari og heimsmethafi en hún hefur meiri áhyggjur af því sem er að gerast bak við tjöldin en hvenær keppni geti hafist á ný. Sarah Sjöström á fimm gildandi heimsmet í skriðsundi og flugsundi og hún varð fyrsta sænska sundkonan sem verður Ólympíumeistari. Sjöström ætlaði sér stóra hluti á Ólympíuleikunum í sumar eftir gott gengi síðustu ár. Þegar Sarah Sjöström var spurð að því hvernig væri að halda dampi í æfingum þegar svo mikil óvissa er um hvenær hægt verður að keppa á nýjan leik. Sarah Sjöström: Orolig för att dopningen ska öka under coronakrisen. https://t.co/1PUJ1HSPJk pic.twitter.com/cYjE2JcOlx— DN Sport (@DN_Sport) May 4, 2020 „Það eina sem dregur úr mér kraft og einbeitingu við æfingarnar er sú tilhugsun að þessar aðstæður gætu aukið ólöglega lyfjanotkun,“ sagði Sarah Sjöström í viðtali við sænska blaðið Dagens Nyheter. „Auðvitað hefur maður miklar áhyggjur af því að nú sé auðveldara um vik fyrir þá sem vilja svindla. Það var eitt af því fyrsta sem ég hugsaði um þegar löndin fóru að leggja hömlur á íbúa sína,“ sagði Sjöström. Sarah Sjöström vann gull, silfur og brons á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 en hún hefur alls orðið heimsmeistari ellefu sinnum og Evrópumeistari 22 sinnum á sínum ferli bæði í 25 og 50 metra laug. watch on YouTube
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Sjá meira