Þýski handboltinn

Jöfnuðu metin gegn Dortmund
Íslendingalið Blomberg-Lippe hefur jafnað metin gegn Dortmund í einvígi liðanna í undanúrslitum þýsku efstu deildar kvenna í handbolta. Landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Díana Dögg Guðjónsdóttir leika með Íslendingaliðinu.

Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki
Andrea Jacobsen átti virkilega góðan leik fyrir Blomberg-Lippa þegar liðið mátti þola tap gegn Dortmund í fyrra undanúrslitaeinvígi liðanna í efstu deild þýska kvennahandboltans. Díana Dögg Magnúsdóttir var þá með 100 prósent skotnýtingu.

Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til
Melsungen vann Rhein-Neckar Löwen, 25-22, í þýsku úrvalsdeildinni í dag og fór tímabundið á topp hennar.

Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða
Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson fóru hamförum í efstu deild karla í þýska handboltanum.

Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn
Þýska úrvalsdeildarfélagið Gummersbach varð fyrir áfalli um helgina er fyrirliði liðsins ákvað að semja við Kiel.

Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð
Íslendingaliðið Magdeburg komst upp í fjórða sæti þýsku handboltadeildarinnar eftir þriggja marka útisigur á Wetzlar í dag.

Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik
Íslendingaliðin Metzingen og Blomberg-Lippe unnu sterka sigra í átta liða úrslitum um þýska meistaratitilinn í handbolta í dag.

Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum
Viggó Kristjánsson var markahæsti maður vallarins er lið hans, Erlangen, mátti þola sex marka tap gegn MT Melsungen í Íslendingaslag þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld, 25-31.

Andri Már magnaður í naumu tapi
Andri Már Rúnarsson átti frábæran leik þegar Leipzig mátti þola eins marks tap gegn Rhein Neckar-Löwen í efstu deild þýska handboltans. Þá kom Janus Daði Smárason með beinum hætti að tveimur mörkum í tapi Pick Szeged gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu.

Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu
Þýskir miðlar segja Alfreð Gíslason hafa tekið afar óvænta ákvörðun í vali sínu á landsliðshópi Þýskalands fyrir komandi leiki í undankeppni EM karla í handbolta.

Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum
Elvar Örn Jónsson átti virkilega góðan leik þegar Melsungen lagði Gummersbach með minnsta mun í efstu deild þýska handboltans, lokatölur 26-25.

Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig
Viggó Kristjánsson átti hreint út sagt magnað leik þegar Erlangen gerði 26-26 jafntefli við Eisenach á útivelli í efstu deild þýska handboltans.

Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu
Aldís Ásta Heimisdóttir átti góðan leik þegar Skara komst 1-0 yfir í undanúrslitaeinvígi sínu við Skuru í baráttunni um sænska meistaratitilinn í handbolta. Leikurinn var eins dramatískur og hugsast getur.

Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum
Kiel varð í dag þýskur bikarmeistari í handbolta karla eftir sigur á Melsungen í úrslitaleik, 28-23.

Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum
Melsungen mun leika til úrslita gegn Kiel á morgun í þýsku bikarkeppninni í handbolta. Íslendingaliðin Veszprém og Pick Szeged munu svo síðar mætast í úrslitaleik ungversku bikarkeppninnar í handbolta.

Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag
Magdeburg vann ellefu marka sigur á Erlangen í þýsku handboltadeildinni í kvöld í einum af fjölmörgum leikjum sem Magdeburg átti inni í þýsku deildinni.

Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg
Andri Már Rúnarsson átti stórleik fyrir lið Leipzig sem mætti Magdeburg í þýska handboltanum í dag. Lærisveinum Heiðmars Felixsonar mistókst að koma sér á topp deildarinnar.

Melsungen enn með í titilbaráttunni
Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í þýska handboltanum í dag. Melsungen fór á toppinn í úrvalsdeild karla og Blomberg-Lippe er í Evrópubaráttu kvennamegin.

Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar
Íslensku landsliðskonurnar Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Andrea Jacobsen og Sandra Erlingsdóttir þurftu allar að sætta sig við tap með liðum sínum í evrópska handboltanum í kvöld.

Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító
Þýska liðið Blomberg-Lippe, sem landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir spila með, komst í dag í undanúrslit Erópudeildarinnar eftir mikla dramatík.

Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum
Elvar Örn Jónsson sneri aftur úr mánaðarlöngum meiðslum og var markahæstur í 27-22 sigri Melsungen gegn THW Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Elvar skoraði sex mörk úr tíu skotum og gaf tvær stoðsendingar.

Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum
Göppingen og Leipzig mættust í sannkölluðum Íslendingaslag í þýska handboltanum í kvöld þar sem Ýmir Örn Gíslason og félagar í Göppingen fóru að lokum með sigur af hólmi í jöfnum leik, 29-26.

Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“
Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands, er harður á því að einni reglu verði að breyta sem fyrst í handboltanum.

Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn
Handboltalandsliðskonan Andrea Jacobsen skoraði fimm mörk fyrir Blomberg-Lippe í 28-25 sigri gegn Bera Bera í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli
Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði fimm mörk og gaf fjórar stoðsendingar í endurkomu sinni úr meiðslum í 30-33 tapi Magdeburg gegn Füchse Berlin. Ómar Ingi Magnússon er einnig að stíga sín fyrstu skref aftur inn á völlinn eftir erfið meiðsli og tók þátt í leik kvöldsins, en komst ekki á blað.

Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“
Landsliðsmaðurinn og varnarsérfræðingurinn Einar Þorsteinn Ólafsson hefur samið við þýska handknattleiksfélagið Hamburg um að koma í sumar frá danska félaginu Fredericia.

Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt
Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, fagnar félagsskiptum landsliðsmannsins Hauks Þrastarson sem er að fara frá Rúmeníu til þýska stórliðsins Rhein-Neckar Löwen.

„Að fá að gera þetta alla daga er draumur“
„Það er alltaf gott að komast heim. Við spiluðum góðan leik en gerðum nokkur mistök sem við getum bætt. Við ætlum að gera það fyrir leikinn á morgun og erum bara vel stemmdir,“ segir Andri Már Rúnarsson, landsliðsmaður í handbolta, fyrir leik Íslands við Grikkland í Laugardalshöll á morgun.

Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi
Alfreð Gíslason stýrði þýska landsliðinu í kvöld í jafntefli á móti Austurríki á útivelli í undankeppni Evrópumótsins í handbolta.

Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik
Þýska félagið Rhein-Neckar Löwen hefur nú greint opinberlega frá því að félagið hafi samið við hinn 23 ára gamla Hauk Þrastarson um að koma til félagsins í sumar.