Fjarðabyggð

Rýmingu aflétt á Eskifirði en óvissustig áfram í gildi
Rýmingu á Eskifirði, sem sett var á vegna skriðuhættu, hefur verið aflétt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Eskifirði. Óvissustig almannavarna vegna skriðuhættu er þó enn í gildi á Austurlandi.

Rýming á Seyðisfirði og Eskifirði áfram í gildi og staðan endurmetin á morgun
Rýming verður í gildi á Eskifirði að minnsta kosti til hádegis á morgun, að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglustjóranum á Austurlandi. Þá verður staðan á Seyðisfirði endurmetin í fyrramálið

Telja jarðlög enn óstöðug vegna skriðu sem féll í morgun
Óheft umferð um Seyðisfjörð verður óheimil í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá embætti ríkislögreglustjóra og lögreglustjóranum á Austurlandi. Þá verða rýmingar á Seyðisfirði og Eskifirði áfram í gildi. Skriða sem féll í morgun gefur vísbendingar um óstöðugleika í jarðlögum.

Fjöldi fólks á Eskifirði þarf að yfirgefa hús sín vegna skriðuhættu
Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Austurlandi og Veðurstofu Íslands, hefur lýst yfir hættustigi á Eskifirði vegna skriðuhættu. Óvissustig er á öllum Austfjörðum, neyðarstig á Seyðisfirði og nú hættustig á Eskifirði.

Helgustaðavegur lokaður vegna aurskriðu
Aurskriða féll á Helgustaðaveg, út með Eskifirði milli Engjabakka og Högnastaða, í nótt og er vegurinn því lokaður.

Áfram hættustig á Seyðisfirði og aurskriða féll í Eskifirði
Hættustig almannavarna mun áfram vera í gildi á Seyðisfirði vegna skriðuhættu. Þá er óvissustig einnig í gildi á Austurlandi vegna skriðuhættu. Þrjú hlaup urðu í Búðará í dag auk aurskriðuflóðs við Selsstaði sem lokaði vegi. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Almannavarna.

Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2021 – Með fjölskyldur í fyrirrúmi
Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2021, ásamt þriggja ára áætlun 2021 – 2024, var samþykkt eftir síðari umræðu í bæjarstjórn þann 3.desember. Eins og gefur að skilja liggur alltaf mikil vinna að baki gerðar fjárhagsáætlunar hvers árs og koma þar að bæði starfsmenn og kjörnir fulltrúar sveitarfélagsins og vil ég hér í byrjun þakka þeim góð störf.

Náðu bíl úr sjónum í miklu óveðri
Björgunarsveitin Gerpir í Neskaupsstað var kölluð út á áttunda tímanum í kvöld til að ná bíl úr sjónum.

Gekk berserksgang á heilsugæslu
Karlmaður sem gekk berserksgang á heilsugæslunni á Reyðarfirði í ágúst á síðasta ári hefur verið ákærður.

Kafarar búnir að þétta öll öndunarop Drangs
Kafarar varðskipsins Þórs luku í gær við að þétta öll öndunarop á togaranum Drangi sem liggur nú á botni hafnarinnar í Stöðvarfirði.

Kafarar könnuðu ástand togarans í höfninni
Þrír kafarar Landhelgisgæslunnar könnuðu ástand togarans Drangs ÁR 307 sem sökk í höfninni í Stöðvarfirði í morgun. Þá kom áhöfn varðskipsins Þórs upp mengunarvarnargirðingu til að hafa hemil á mögulegri olíumengun frá skipinu.

Bátur sökk í Stöðvarfjarðarhöfn
Togbáturinn Drangur ÁR 307 sökk í höfninni á Stöðvarfirði í morgun.

Heldur enn í vonina um myndarlega loðnuvertíð
Þriðja árið í röð stefnir í loðnubrest en Hafrannsóknastofnun lagði til í dag að áður útgefinn upphafskvóti yrði afturkallaður. Talsmaður sjávarútvegsfyrirtækja heldur enn í vonina og hvetur til öflugrar loðnuleitar í vetur.

Mikil úrkoma fyrir austan og hætta á flóðum
Gul viðvörun er í gildi á Austurlandi fram á kvöld. Um klukkan sjö höfðu tæpir 60 millimetrar mælst í Neskaupstað frá miðnætti.

Jón Björn tekur við af Karli Óttari
Jón Björn Hákonarson, forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar mun setjast í bæjarstjórastól eftir að Karl Óttar Pétursson óskaði eftir að láta af störfum sem bæjarstjóri.

Lætur af störfum sem bæjarstjóri
Karl Óttar Pétursson hefur óskað eftir að láta af störfum sem bæjarstjóri Fjarðabyggðar.

Loðnuleit næstu vikur gæti orðið ávísun á tugmilljarða innspýtingu
Hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson lagði í dag upp í þriggja vikna loðnuleitarleiðangur. Bjartsýni ríkir í sjávarútvegsgeiranum um komandi loðnuvertíð eftir vonbrigði síðustu ára.

Innáskiptingar hjá Síldarvinnslunni
Síldarvinnslan hefur ráðið rekstrarstjóra útgerðar, uppsjávarfrystingar og fiskimjölsverksmiðju auk þess sem nýir menn eru í brúnni í viðhaldsmálum í fiskiðjuverinu og við stjórnun verksmiðjunnar á Seyðisfirði.

Maðurinn kominn til Eskifjarðar heill á húfi
Manninum sem lenti í sjálfheldu á Hólmatindi við Eskifjörð var bjargað um borð í TF-EIR, þyrlu Landhelgisgæslunnar, um klukkan átta í kvöld.

Gæsluþyrla kölluð út vegna manns í sjálfheldu
Allar björgunarsveitir á Austfjörðum voru kallaðar út um klukkan fimm síðdegis vegna göngumanns sem er í sjálfheldu við fjallið Hólmatind í Eskifirði.

Nafn mannsins sem lést í Reyðarfirði
Maðurinn sem lést er sexhjól sem hann ók valt í Reyðarfirði þann 6. ágúst síðastliðinn hét Andrés Elisson.

Banaslys í Reyðarfirði
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu á Austurlandi.

Opna naslverksmiðju á Fáskrúðsfirði
Gert er ráð fyrir að um tíu störf skapist í bænum við framleiðsluna.

Tillögum að fiskeldi í Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði skilað inn
Tillögur Hafrannsóknarstofnunar að afmörkun fiskeldissvæða í tveimur fjörðum á Austurlandi eru komnar á borð skipulagsstofnunar.

Ekki tímabært að segja af eða á vegna friðunar
Sjávarútvegsráðherra segir að ekki sé tímabært að taka ákvörðum um það hvort friða eigi nokkra firði, þar á meðal Eyjafjörð, fyrir laxeldi í sjó.

Tíu ár fyrir tilraun til manndráps
Landsréttur hefur dæmt Sigurð Sigurðsson í tíu ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps í árás sem gerð var í heimahúsi í Neskaupstað síðasta sumar.

Vill umsagnir um hvort rétt sé að friða Eyjafjörð fyrir laxeldi í sjó
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur óskað eftir því að Fiskistofa, Matvælastofnun og Hafrannsóknastofnun veiti umsagnir um hvort rétt sé að lýst verði yfir banni við eldi laxfiska af eldisstofni í sjókvíum í Eyjafirði, Jökulfjörðum og í sunnanverðum Norðfjarðarflóa, það er í Viðifirði og Hellisfirði.

Perlur Íslands: „Mjóifjörður er að mínu mati fallegasti staður landsins“
Sálfræðingurinn og svefnsérfræðingurinn Erla Björnsdóttir hefur ferðast víða en Austfirðirnir eru hennar uppáhalds staður á Íslandi.

Sinubruni á Reyðarfirði
Slökkvilið Fjarðabyggðar var kallað út laust fyrir klukkan hálffjögur í dag vegna sinubruna sem hafði kviknað skammt fyrir ofan íbúðabyggð á Reyðarfirði.

Hver er staða ferðaþjónustunnar?
Mikið er talað um stöðu ferðaþjónustunnar á Íslandi í dag og þá sérstaklega í samhengi við þá stöðu sem upp er kominn í heiminum út af Covid 19.