Reykjavík

Fréttamynd

Leita erlendra árásarmanna

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að þremur erlendum mönnum í tengslum við fólskulega árás á þrjá dyraverði.

Innlent
Fréttamynd

Friðar­sinnuðu rót­tæklingarnir í Eski­hlíðinni

Hjónin Stefán Pálsson og Steinunn Þóra Árnadóttir og synir þeirra, Nóam Óli og Böðvar, eru friðarsinnaðir róttæklingar fram í fingurgóma. Þau ræða um lífið, baráttuna við MS-sjúkdóminn, enska boltann og tímamótin þegar þau uppgötvuðu að þau ættu tvo stráka.

Lífið
Fréttamynd

Mikil uppbygging nema í Laugardal

Sveitarfélögin í landinu eru dugleg að byggja upp íþróttamannvirki. Fjallað var um komandi knatthús Hauka í bæjarráði í gær en mikil uppbygging er fram undan í Reykjavík, á Ísafirði og í fleiri sveitarfélögum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Upp­sagnir hjá Haf­rann­sóknar­stofnun

Tíu manns hefur verið sagt upp störfum hjá Hafrannsóknarstofnun. Sigurður Guðjónsson, forstjóri stofnunarinnar, segir í samtali við RÚV að fjórir til viðbótar hefðu sjálfir sagt upp.

Innlent
Fréttamynd

Foreldrar ekki af baki dottnir

Foreldrar barna við Kelduskóla Korpu eru ekki af baki dottnir þó að borgarstjórn hafi samþykkt tillögu um að leggja niður skólahald þar næsta haust.

Innlent
Fréttamynd

Fögnuðu 30 ára afmæli Barnasáttmálans

Alþjóðadagur barna er í dag og Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna fagnar þrjátíu ára afmæli. Þessu var fagnað með ýmsum viðburðum í dag. Fréttastofan fékk efnilegan fréttamann, Ingunni Sif Isorenu Þórðardóttur, til liðs við sig við vinnslu fréttarinnar.

Innlent