
Hafnarfjörður

Hafnarfjörður verður ekki samur – Fiddi fallinn frá
"Ef hér á að fara að lemja Hafnfirðinga verður byrjað á mér!“

Neyðarlínan í heild sinni: „Um leið og hann sagði "án djóks“ vissum við að hann væri i lagi“
Hinn tíu ára Hilmir Gauti Bjarnason var í hjartastoppi í kringum 37 mínútur en eftir endurlífgunartilraunir gerðist hið ótrúlega að hjarta hans byrjaði að slá á nýjan leik.

Hlaut engan varanlegan skaða af slysinu
"Þetta er mál sem þorri þjóðarinnar fylgdist með og þótt ótalmargar fréttir hafi verið skrifaðar um það kemur margt nýtt fram í þessum þætti," segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir.

Neyðarlínan: „Þeir eru að drukkna, synir mínir“
Í fyrsta þættinum af Neyðarlínunni verður fjallað um þegar tveir ungir bræður féllu í hyl við Reykdalsstíflu og tveir menn hættu lífi sínu til að bjarga þeim. Hér má heyra brot úr neyðarlínusamtalinu.

Bræðurnir fylgdust spenntir með vatninu renna í lón Reykdalsstíflu
Bræðurnir tveir sem voru hætt komnir þegar þeir festust í affalli Reykdalsstíflu við lækinn í Hafnarfirði segjast ekki ætla að láta atburðinn á þá fá.

Búið að fylla lón Reykdalsstíflu
Ákvörðun var tekin um að tæma lón stíflunnar eftir að tveir ungir drengir voru hætt komnir þegar þeir festust í yfirfallinu við stífluna í apríl síðastliðnum.

Hafnfirðingar senda kveðjur
Slysið við Reykdalsstíflu.

Hilmir Gauti farinn að leika sér á Barnaspítalanum
Þetta er alveg magnað segir móðir drengs, sem hefur náð nær fullum bata, eftir að hafa verið fluttur þungt haldinn á Landspítalann í síðustu viku eftir slys í Læknum í Hafnarfirði.

Foreldrar drengjanna: Áttuðu sig ekki á hættunni
"Maður hefði ekki búist við þessari hættu þarna, “ segir Hafdís Jónsdóttir móðir Hilmis Gauta níu ára drengs sem var fluttur þungt haldinn á Landspítalann eftir slys við Reykdalsstíflu í Læknum í Hafnarfirði.


Gott að sjá drenginn heilan á húfi
Mikil mildi er að ekki fór verr þegar tveir drengir, níu og tólf ára bræður, féllu í vatnið við Reykdalsstíflu í Hafnarfirði í síðustu viku. Þar er ekki síst að þakka skjótum viðbrögðum þeirra sem fyrstir voru á vettvang.

Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði munu grípa til aðgerða við stífluna
Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði munu grípa til aðgerða og breytinga á svæðinu við Reykdalsstíflu, þar sem tveir ungir drengir lentu í lífsháska í síðustu viku, til að tryggja að slíkt gerist ekki aftur. Þar til verður lónið tómt. Sextán ára stúlka vann mikið afrek þegar hún aðstoðaði við björgun drengjanna.

Drengurinn útskrifaður af gjörgæslu
Ungi drengurinn sem lenti í sjálfheldu í Reykdalsstíflu er komin á Barnaspítala Hringsins. Batahorfur sagðar góðar.

Voru að sækja bolta þegar þeir festust í hyl við Reykdalsstíflu
Þrítugur karlmaður sem kom til aðstoðar festist sjálfur í hylnum.

Drengurinn vaknaður og kominn úr öndunarvél
Drengurinn sem fluttur var án meðvitundar á slysadeild eftir slys í Hafnarfirði er kominn úr öndunarvél.

Rannsókn lögreglu á lokastigi
Búið er að taka skýrslur af öllum vitnum. Yngri drengnum er enn haldið sofandi í öndunarvél.

Húsmæður sögðu Reykdalsstíflu lífshættulega árið 1970
Hafnarfjarðarbær kannast ekki við kvartanir vegna stíflunnar en skrifað var um það í Vísi fyrir 45 árum.

Eldri drengurinn hefur verið útskrifaður af spítala
Var vakinn til meðvitundar eftir slysið með endurlífgunartilraunum.

Öðrum drengnum enn haldið sofandi
Lögreglan vinnur að rannsókn málsins og mun ræða við vitni í dag.

Ekki vitað til þess að slys hafi áður átt sér stað við Reykdalsstíflu
Engar skráningar um slys við Reykdalsstíflu finnast hjá Hafnarfjarðarbæ en stíflan var fyrst byggð árið 1906.

Nemendum í þremur grunnskólum í Hafnarfirði býðst sálfræðiþjónusta
Áfallateymi Hafnarfjarðarbæjar voru virkjuð um leið og fyrstu fréttir af slysinu við Reykdalsstíflu bárust í gær.

Allir sem komu að björgunaraðgerðum í Hafnarfirði munu fá áfallahjálp
Tveir drengir lentu ofan í fossi við stífluna í bæjarlæknum í Hafnarfirði. Endurlífgunartilraunir tókust á öðrum en hinum var haldið sofandi í öndunarvél þegar Fréttablaðið fór í prentun. Tveir fullorðnir í bráðri hættu við björgunarstörf.

Líðan drengsins óbreytt
Haldið sofandi í öndunarvél.

Öðrum haldið sofandi í öndunarvél
Ungur drengur liggur þungt haldinn á Landspítalanum eftir alvarlegt slys í læknum í Hafnarfirði í dag. Þrír voru fluttir á slysadeild.

Drengirnir tveir festust í fossinum
Björgunaraðgerðir gengu erfiðlega.

Annar drengjanna til meðvitundar eftir endurlífgunartilraunir
Slökkvi- og sjúkralið var kallað út upp úr klukkan hálf þrjú vegna slyss sem átti sér stað við Lækjarkinn í Hafnarfirði.

Mannslátið í Hafnarfirði: Beðið eftir niðurstöðum úr DNA-rannsókn
Konan sem grunuð er mun sæta gæsluvarðhaldi fram að dómi.

Gæsluvarðhald yfir konunni framlengt um fjórar vikur
Gert á grundvelli almannahagsmuna.

Mannslát í Hafnarfirði: Lögregla áður kölluð í íbúðina í Skúlaskeiði
Konan sem er grunuð um að hafa orðið sambýlismanni sínum að bana hafði nýverið flutt í kjallara húss að Skúlaskeiði 24 í Hafnarfirði. Íbúi í húsinu segir lögreglu hafa verið kallaða til vegna ónæðis og drykkjuláta fyrir um það bil mánuði.

Hefur hvorki játað né neitað
Konan sem grunuð er um að hafa orðið sambýlismanni sínum að bana hefur hvorki játað né neitað aðild að málinu.