FH vígði Skessuna á 90 ára afmælinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. október 2019 21:30 Fimleikafélag Hafnarfjarðar hélt í dag upp á 90 ára afmæli sitt. Við það tilefni var nýtt knatthús, Skessan, vígt í Kaplakrika. „Afmælisbarninu heilsast ótrúlega vel. Það er öðruvísi með íþróttafélög en mannslíkamann; þau batna eftir því sem árunum fjölgar,“ sagði Viðar Halldórsson, formaður FH, í samtali við Arnar Björnsson í Sportpakkanum. Viðar segir að Skessan, sem er knatthús í fullri stærð, gjörbreyti allri aðstöðu fyrir FH-inga. Framkvæmdir við húsið hófust fyrir ári síðan. „Heildarkostnaður við húsið verður í kringum 820 milljónir. Í næstu viku verður farið í viðbyggingu við húsið, þar sem eru búningsklefar og fleira. Vonandi verður það tilbúið undir áramótin,“ sagði Viðar. Aðspurður um hver staða FH á 100 ára afmælinu verði kvaðst Viðar bjartsýnn. „Ég held að FH verði öflugra félag. Svæðið verður komið í fulla notkun og enn glæsilegra en það er í dag. Vonandi verður barna- og unglingastarfið öflugt sem er aðalatriðið,“ sagði Viðar. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Hafnarfjörður Íslenski boltinn Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti Fleiri fréttir „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen Sjá meira
Fimleikafélag Hafnarfjarðar hélt í dag upp á 90 ára afmæli sitt. Við það tilefni var nýtt knatthús, Skessan, vígt í Kaplakrika. „Afmælisbarninu heilsast ótrúlega vel. Það er öðruvísi með íþróttafélög en mannslíkamann; þau batna eftir því sem árunum fjölgar,“ sagði Viðar Halldórsson, formaður FH, í samtali við Arnar Björnsson í Sportpakkanum. Viðar segir að Skessan, sem er knatthús í fullri stærð, gjörbreyti allri aðstöðu fyrir FH-inga. Framkvæmdir við húsið hófust fyrir ári síðan. „Heildarkostnaður við húsið verður í kringum 820 milljónir. Í næstu viku verður farið í viðbyggingu við húsið, þar sem eru búningsklefar og fleira. Vonandi verður það tilbúið undir áramótin,“ sagði Viðar. Aðspurður um hver staða FH á 100 ára afmælinu verði kvaðst Viðar bjartsýnn. „Ég held að FH verði öflugra félag. Svæðið verður komið í fulla notkun og enn glæsilegra en það er í dag. Vonandi verður barna- og unglingastarfið öflugt sem er aðalatriðið,“ sagði Viðar. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Hafnarfjörður Íslenski boltinn Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti Fleiri fréttir „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen Sjá meira