Meiðsli fólks voru sínu minni í öðrum bílnum en meiri í hinum. Áreksturinn var með þeim hætti að öðrum bílnum var ekið í veg fyrir hina. Við áreksturinn valt annar bílinn.
Mikil töf var á umferð á meðan viðbragðsaðilar unnu á vettvangi og mynduðust langar bílarraðir eftir Reykjanesbraut í báðar áttir.
Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er líðan þeirra sem enn eru á sjúkrahúsi eftir atvikum. Enginn er þó í lífshættu.
