

Fimleikafélag Hafnarfjarðar hélt upp á 90 ára afmæli sitt í dag.
Jónatan Sævarsson lýsir tilhæfulausri árás sem hann varð fyrir um hábjartan dag í Hafnarfirði.
Karlmaður á sextugsaldri hefur verið dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot. Var hann ákærður fyrir að hafa haft í vörslum sínum um þúsund ljósmyndir og annað eins af myndskeiðum sem sýndu börn á kynferðislegan eða klámfenginn hátt.
Igor Bjarni Kostic, sonur Lúka Kostic, er tekinn við Haukum og skrifaði hann undir fimm ára samning.
Karlmaður var handtekinn í Flatahrauni í Hafnarfirði í hádeginu í gær eftir að hafa ráðist á ökumann bifreiðar, sem hann taldi hafa ekið í veg fyrir sig.
Skessan, nýtt knattspyrnuhús, FH-inga verður formlega opnað á laugardaginn en þetta er þriðja knatthúsið sem rís á Kaplakrikasvæðinu.
Fasteignafélagið FM-hús hefur verið dæmt til að greiða Húsfélaginu Norðurbakka 1-3 í Hafnarfirði 27, 3 milljónir í skaðabætur fyrir að hafa ekki staðið við samning um lokafrágang á sameign fjöleignarhússins. Húsfélagið krafðist þess að fá greiddar 43 milljónir króna.
Stjórn Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðarbæjar, AÍH, hefur óskað eftir aðkomu bæjarins til að greiða útistandandi skuld við Hlaðbæ Colas vegna malbiksviðgerða á akstursbraut félagsins við Krýsuvíkurveg.
Lögregla var kölluð út að húsi í Hafnarfirði á fjórða tímanum í nótt.
Í tilefni af alþjóðlega endurlífgunardeginum sem er í dag tóku nemendur í Víðistaðaskóla þátt í að ýta úr vör verkefni sem ber yfirskriftina Börnin bjarga.
Fimleikafélag Hafnarfjarðar (FH) var stofnað þennan dag árið 1929 og fagnar því 90 ára afmæli sínu. Haldið verður upp á tímamótin 26. október með pompi og prakt.
Slökkviliðið sinnir nú tveimur útköllum vegna umferðarslysa, annars vegar á Reykjanesbraut við Smáralind og hins vegar við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði.
Karlmaður sem slasaðist alvarlega þegar hann klemmdist á milli vinnutækja á athafnasvæði málmendurvinnslufyrirtækisins Furu í Hafnarfirði á miðvikudaginn er á gjörgæslu.
Á þriðja tímanum í dag barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um grunsamlegar mannaferðir í Kópavogi, hafði óprúttinn aðili þá verið á vappi í hverfinu og hafði stundað það að taka í hurðarhúna.
Nýju slökkvibílarnir verða teknir í notkun, einn af öðrum, fram að áramótum að lokinni þjálfun slökkviliðsmanna. Þetta er í fyrsta sinn sem Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fær fjóra nýja bíla á einu bretti.
Einn maður var fluttur alvarlega slasaður á sjúkrahús á níunda tímanum nú í morgun eftir vinnuslys á athafnasvæði málmendurvinnslufyrirtækisins Furu í Hafnarfirði.
Hjónin Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir keyptu í sumar einbýlishús í Hafnarfirðinum en þau seldu fallega eign í Hafnarfirðinum fyrr á þessu ári.
Fyrir Alþingi liggur þingsályktun um að sameina eigi sveitarfélög og að ekkert sveitarfélag hafi færri en eitt þúsund íbúa árið 2026. Jafnframt er lagt til að íbúar fái ekki að kjósa um sameiningar heldur verði sameiningin lögþvinguð.
Ágúst Bjarni Garðarsson telur kynningu á uppbyggingu í miðbæ Hafnarfjarðar klúður.
Rétt fyrir klukkan níu í morgun barst lögreglunni tilkynning um bílveltu á Hafnarfjarðarvegi.
Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst á níunda tímanum í gærkvöldi tilkynning um frelsissviptingu í Fossvogi.
Öll sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafa samþykkt ábyrgð á 990 milljóna króna láni fyrir Sorpu. Er það meðal annars gert í ljósi aukins kostnaðar við framkvæmdir gas- og jarðgerðarstöð Sorpu. Vegna tafa við fjármögnun seinkar opnun hennar um 6 – 8 vikur.
Haukar tóku í kvöld í notkun nýjan körfuboltasal sem er sérhannaður í kringum körfubolta.
Siðanefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga telur áheyrnarfulltrúa í skipulags- og byggingarráði hafa farið út fyrir mörk háttvísi með ummælum í blaðaviðtali.
Maðurinn slasaðist í óhappinu og var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild til aðhlynningar.
Samkvæmt upplýsingum frá Votlendissjóði má ætla að með endurheimtinni verði slökkt á ellefu hundruð tonna útblæstri gróðurhúsalofttegunda sem jafnast á við það að slökkt væri varanlega á hundrað og tuttugu fólksbílum.
Hreinsun á yfirgefnum kofaskriflum og niðurníddum sumarhúsum við sunnanvert Elliðaárvatn mun tefjast.
Fulltrúar meirihlutans ásamt fulltrúa Miðflokksins sögðu í bókun uppbygginguna í fullkomnu samræmi við markmið svæðisskipulags.
Að sögn lögreglu var talsverðu magni af verkfærum stolið.
Fjármálaráðherra gefur lítið fyrir gagnrýni formanns Miðflokksins um að samgöngusáttmálinn sé stuðningur við Dag B. Eggertsson.