Indland Í klandri vegna átaka í Kasmír Stjórnarandstaðan á Indlandi hefur undanfarna daga gagnrýnt Narendra Modi forsætisráðherra og ríkisstjórn BJP-flokksins, harðlega fyrir að beita indverska hernum í pólitískum tilgangi. Erlent 7.3.2019 09:11 Sagðir brjóta samkomulag Talsmaður bandaríska sendiráðsins í Islamabad, höfuðborg Pakistan, staðfesti í samtali við fréttastofu Reuters að verið væri að skoða ásakanir þess efnis. Erlent 4.3.2019 03:00 Bandaríkin krefja Pakistan um svör vegna herflugvélar Bandaríkin leita nú upplýsinga um hvers konar herflugvél var notuð af Pakistan til að granda indverskri herflugvél. Erlent 3.3.2019 19:01 Áratugalöng átök um Kasmírsvæðið Indverjar og Pakistanar hafa tekist á í Kasmír undanfarna viku. Forsætisráðherra Pakistans leysti Indverja úr haldi í gær. Átök um Kasmír eiga sér langa sögu, stríð hefur brotist út áður. Heimsbyggðin stendur á öndinni enda búa ríkin yfir kjarnorkuvopnum. Erlent 2.3.2019 03:04 Flugmaðurinn kominn að landamærum Indlands Yfirvöld Pakistan ætla að sleppa indverskum flugmanni úr haldi og hafa flutt hann til landamæra Indlands. Erlent 1.3.2019 11:17 Khan reynir að stilla til friðar Pakistanar leysa fangelsaðan indverskan herflugmann úr haldi. Indverjar taka vel í ákvörðunina. Herforingjar beggja ríkja kveðast þó enn í viðbragðsstöðu enda er togstreitan á milli ríkjanna mikil. Erlent 1.3.2019 03:02 Tilbúnir að sleppa flugmanninum dragi það úr spennu Indverjar hafa krafist þess að flugmanninum verði sleppt úr haldi og ríkisstjórn Imran Khan, forsætisráðherra Pakistan, lýsti því yfir í morgun að það kæmi til greina, ef það myndi draga úr spennu á milli kjarnorkuveldanna tveggja. Erlent 28.2.2019 10:20 Herþotum grandað Pakistanar segjast hafa skotið niður tvær indverskar herflugvélar. Indverjar segja flugvélina hafa verið eina. Áratugalöng deila ríkjanna hefur stigmagnast og valdamestu ríki heims hvetja til stillingar og viðræðna þeirra á milli. Erlent 28.2.2019 03:00 Pakistanar kalla eftir viðræðum „Sagan segir okkur að stríð sé full af misreikningum. Mín spurning er þessi: Miðað við þau vopn sem við eigum, höfum við efni á því að misreikna okkur? Við ættum að setjast niður og tala saman.“ Erlent 27.2.2019 13:40 Skutu niður tvær indverskar herþotur Pakistanar fullyrða að þeir hafi í morgun skotið niður tvær indverskar herþotur í lofthelgi sinni í Kashmírhéraði í morgun. Erlent 27.2.2019 06:48 Dökkar horfur vegna Kasmírárásar Indverjar segjast hafa ráðist á þjálfunarbúðir hryðjuverkasamtakanna JeM í Pakistan og fellt 350 eftir árás JeM í Pulwama. Pakistanar segja það tilbúning og hyggjast svara árásinni. Erlent 27.2.2019 03:03 Pakistanar heita því að bregðast við árásum Indverja Indverjar hafa gert loftárásir gegn hryðjuverkasamtökum sem lýst hefur yfir ábyrgð á sjálfsmorðsárás þar sem 40 indverskir hermenn féllu fyrr í þessum mánuði. Erlent 26.2.2019 15:49 Indverjar taldir hafa gert loftárás í Pakistan Indverski flugherinn gerði í nótt loftárásir á bækistöðvar vígamanna. Erlent 26.2.2019 07:31 Þjóðarsportið í hættu vegna Kasmírdeilu Indverjar vilja ekki spila við Pakistana á HM í krikket. Vilja raunar ekki sjá þá taka þátt vegna meints skeytingarleysis Pakistana í garð hryðjuverkastarfsemi. Indverjar ætla einnig að skera á rennsli vatns til Pakistans. Erlent 23.2.2019 03:00 Skemmdarvargar þurftu sjálfir að laga það sem þeir skemmdu Þrír menn sem sáust á myndbandi ýta við súlu með þeim afleiðingum að hún féll við og brotnaði þurftu sjálfir að lagfæra skemmdirnar, ásamt þeim sem tók myndbandið upp. Erlent 18.2.2019 15:44 Fjórir indverskir hermenn féllu í skotbardaga Fjórir indverskir hermenn féllu í Kasmír-héraði í morgun eftir að til skotbardaga kom á milli indverskra hermanna og vígamanna. Erlent 18.2.2019 08:13 Hraðskreiðasta lest Indlands bilaði í jómfrúarferðinni Ný hraðlest, sem sögð er vera sú hraðskreiðasta í Indlandi, bilaði í jómfrúarferð sinni í dag Erlent 16.2.2019 16:25 Indverjar hótar að einangra Pakistan vegna sjálfsmorðsárásar Hátt í fimmtíu hermenn féllu í sjálfsmorðssprengjuárás samtaka íslamista sem Indverjar saka Pakistana um að hafa leyft að leika lausum hala. Erlent 15.2.2019 11:57 Modi fordæmir árás í Kasmír Að minnsta kosti 34 herþjálfaðir Indverjar fórust þegar skæruliðar í Kasmír-héraði gerðu sprengjuárás á bílalest þeirra í gær. Erlent 15.2.2019 03:04 Á fjórða tug hermanna féll í sjálfsmorðsárás í Kasmír Árásin er sú mannskæðasta í Kasmír í áraraðir. Samtök pakistanskra íslamista hafa lýst yfir ábyrgð á ódæðinu. Erlent 14.2.2019 16:48 Sautján látnir eftir eldsvoða á hóteli í Delí Fólki reyndi að bjarga lífi sínu með því að stökkva út um glugga fimm hæða byggingarinnar, þar á meðal kona og barn sem eru sögð hafa farist. Erlent 12.2.2019 11:17 Tugir létust eftir að hafa drukkið heimabrugg Tugir eru látnir í Norður-Indlandi eftir að hafa drukkið heimabrugg sem innihélt mikið magn metanóls. Erlent 9.2.2019 20:43 Spá því að þriðjungur ísbreiðu Himalajafjalla muni bráðna Ítarleg rannsókn yfir 200 vísindamanna sem staðið hefur yfir í fimm ár á áhrifum loftslagsbreytinga á svokallað Hindu Kush-Himalaja-svæði (HKH) leiðir í ljós að þriðjungur af ísbreiðu Himalajafjalla mun bráðna vegna hnattrænnar hlýnunar á næstu 80 árum. Erlent 4.2.2019 13:42 Upplýsingar úr bönkum fyrir allra augum Upplýsingar frá milljónum viðskiptavina Ríkisbanka Indlands voru aðgengilegar öllum sem vildu. Erlent 1.2.2019 03:02 Ausa mjólk yfir stjörnurnar Mjólkursalar í Tamil Nadu á Indlandi eru foxillir og hafa ítrekað kvartað til lögreglu yfir því að mjólkurþjófnaður hefur stóraukist í aðdraganda frumsýninga á kvikmyndum í ríkinu. Erlent 24.1.2019 22:27 Kvarta yfir þyrlueinokun á Indlandi Flokksmenn Congress, stærsta stjórnarandstöðuflokks Indlands, sögðust í gær eiga í vandræðum með að finna þyrlur til að ferja leiðtoga flokksins á milli staða í aðdraganda þingkosninga sem fara fram í vor. Erlent 23.1.2019 22:13 Fóru inn í hof þar sem konum hefur verið meinaður aðgangur öldum saman Tvær indverskar konur skráðu nöfn sín í sögubækurnar í dag þegar þær urðu fyrstu konurnar til þess að fara inn í hof hindúa í ríkinu Kerala í suðurhluta Indlands, en öldum saman hefur konum á aldrinum tíu til fimmtíu ára verið meinaður aðgangur að hofinu. Erlent 2.1.2019 08:19 Indverskar konur mynduðu 620 kílómetra mennska keðju Indverskar konur í indverska ríkinu Kerala mynduðu 620 kílómetra langa mennska keðju til stuðnings kynjajafnrétti. Deilt hefur verið um aðgang þeirra að Sabarimala-hofinu Erlent 1.1.2019 23:47 Hlébarði varð þriggja ára barni að bana Talið er að hlébarði á Indlandi hafi orðið þremur mönnum að bana á síðustu tveimur mánuðum. Erlent 18.12.2018 13:34 Fjölskylda týndu prinsessunnar áréttar að hún sé "heil á húfi“ Engar sannanir þess efnis hafa þó verið birtar en prinsessan reyndi að flýja frá fjölskyldu sinni fyrr á þessu ári. Erlent 6.12.2018 23:30 « ‹ 9 10 11 12 13 ›
Í klandri vegna átaka í Kasmír Stjórnarandstaðan á Indlandi hefur undanfarna daga gagnrýnt Narendra Modi forsætisráðherra og ríkisstjórn BJP-flokksins, harðlega fyrir að beita indverska hernum í pólitískum tilgangi. Erlent 7.3.2019 09:11
Sagðir brjóta samkomulag Talsmaður bandaríska sendiráðsins í Islamabad, höfuðborg Pakistan, staðfesti í samtali við fréttastofu Reuters að verið væri að skoða ásakanir þess efnis. Erlent 4.3.2019 03:00
Bandaríkin krefja Pakistan um svör vegna herflugvélar Bandaríkin leita nú upplýsinga um hvers konar herflugvél var notuð af Pakistan til að granda indverskri herflugvél. Erlent 3.3.2019 19:01
Áratugalöng átök um Kasmírsvæðið Indverjar og Pakistanar hafa tekist á í Kasmír undanfarna viku. Forsætisráðherra Pakistans leysti Indverja úr haldi í gær. Átök um Kasmír eiga sér langa sögu, stríð hefur brotist út áður. Heimsbyggðin stendur á öndinni enda búa ríkin yfir kjarnorkuvopnum. Erlent 2.3.2019 03:04
Flugmaðurinn kominn að landamærum Indlands Yfirvöld Pakistan ætla að sleppa indverskum flugmanni úr haldi og hafa flutt hann til landamæra Indlands. Erlent 1.3.2019 11:17
Khan reynir að stilla til friðar Pakistanar leysa fangelsaðan indverskan herflugmann úr haldi. Indverjar taka vel í ákvörðunina. Herforingjar beggja ríkja kveðast þó enn í viðbragðsstöðu enda er togstreitan á milli ríkjanna mikil. Erlent 1.3.2019 03:02
Tilbúnir að sleppa flugmanninum dragi það úr spennu Indverjar hafa krafist þess að flugmanninum verði sleppt úr haldi og ríkisstjórn Imran Khan, forsætisráðherra Pakistan, lýsti því yfir í morgun að það kæmi til greina, ef það myndi draga úr spennu á milli kjarnorkuveldanna tveggja. Erlent 28.2.2019 10:20
Herþotum grandað Pakistanar segjast hafa skotið niður tvær indverskar herflugvélar. Indverjar segja flugvélina hafa verið eina. Áratugalöng deila ríkjanna hefur stigmagnast og valdamestu ríki heims hvetja til stillingar og viðræðna þeirra á milli. Erlent 28.2.2019 03:00
Pakistanar kalla eftir viðræðum „Sagan segir okkur að stríð sé full af misreikningum. Mín spurning er þessi: Miðað við þau vopn sem við eigum, höfum við efni á því að misreikna okkur? Við ættum að setjast niður og tala saman.“ Erlent 27.2.2019 13:40
Skutu niður tvær indverskar herþotur Pakistanar fullyrða að þeir hafi í morgun skotið niður tvær indverskar herþotur í lofthelgi sinni í Kashmírhéraði í morgun. Erlent 27.2.2019 06:48
Dökkar horfur vegna Kasmírárásar Indverjar segjast hafa ráðist á þjálfunarbúðir hryðjuverkasamtakanna JeM í Pakistan og fellt 350 eftir árás JeM í Pulwama. Pakistanar segja það tilbúning og hyggjast svara árásinni. Erlent 27.2.2019 03:03
Pakistanar heita því að bregðast við árásum Indverja Indverjar hafa gert loftárásir gegn hryðjuverkasamtökum sem lýst hefur yfir ábyrgð á sjálfsmorðsárás þar sem 40 indverskir hermenn féllu fyrr í þessum mánuði. Erlent 26.2.2019 15:49
Indverjar taldir hafa gert loftárás í Pakistan Indverski flugherinn gerði í nótt loftárásir á bækistöðvar vígamanna. Erlent 26.2.2019 07:31
Þjóðarsportið í hættu vegna Kasmírdeilu Indverjar vilja ekki spila við Pakistana á HM í krikket. Vilja raunar ekki sjá þá taka þátt vegna meints skeytingarleysis Pakistana í garð hryðjuverkastarfsemi. Indverjar ætla einnig að skera á rennsli vatns til Pakistans. Erlent 23.2.2019 03:00
Skemmdarvargar þurftu sjálfir að laga það sem þeir skemmdu Þrír menn sem sáust á myndbandi ýta við súlu með þeim afleiðingum að hún féll við og brotnaði þurftu sjálfir að lagfæra skemmdirnar, ásamt þeim sem tók myndbandið upp. Erlent 18.2.2019 15:44
Fjórir indverskir hermenn féllu í skotbardaga Fjórir indverskir hermenn féllu í Kasmír-héraði í morgun eftir að til skotbardaga kom á milli indverskra hermanna og vígamanna. Erlent 18.2.2019 08:13
Hraðskreiðasta lest Indlands bilaði í jómfrúarferðinni Ný hraðlest, sem sögð er vera sú hraðskreiðasta í Indlandi, bilaði í jómfrúarferð sinni í dag Erlent 16.2.2019 16:25
Indverjar hótar að einangra Pakistan vegna sjálfsmorðsárásar Hátt í fimmtíu hermenn féllu í sjálfsmorðssprengjuárás samtaka íslamista sem Indverjar saka Pakistana um að hafa leyft að leika lausum hala. Erlent 15.2.2019 11:57
Modi fordæmir árás í Kasmír Að minnsta kosti 34 herþjálfaðir Indverjar fórust þegar skæruliðar í Kasmír-héraði gerðu sprengjuárás á bílalest þeirra í gær. Erlent 15.2.2019 03:04
Á fjórða tug hermanna féll í sjálfsmorðsárás í Kasmír Árásin er sú mannskæðasta í Kasmír í áraraðir. Samtök pakistanskra íslamista hafa lýst yfir ábyrgð á ódæðinu. Erlent 14.2.2019 16:48
Sautján látnir eftir eldsvoða á hóteli í Delí Fólki reyndi að bjarga lífi sínu með því að stökkva út um glugga fimm hæða byggingarinnar, þar á meðal kona og barn sem eru sögð hafa farist. Erlent 12.2.2019 11:17
Tugir létust eftir að hafa drukkið heimabrugg Tugir eru látnir í Norður-Indlandi eftir að hafa drukkið heimabrugg sem innihélt mikið magn metanóls. Erlent 9.2.2019 20:43
Spá því að þriðjungur ísbreiðu Himalajafjalla muni bráðna Ítarleg rannsókn yfir 200 vísindamanna sem staðið hefur yfir í fimm ár á áhrifum loftslagsbreytinga á svokallað Hindu Kush-Himalaja-svæði (HKH) leiðir í ljós að þriðjungur af ísbreiðu Himalajafjalla mun bráðna vegna hnattrænnar hlýnunar á næstu 80 árum. Erlent 4.2.2019 13:42
Upplýsingar úr bönkum fyrir allra augum Upplýsingar frá milljónum viðskiptavina Ríkisbanka Indlands voru aðgengilegar öllum sem vildu. Erlent 1.2.2019 03:02
Ausa mjólk yfir stjörnurnar Mjólkursalar í Tamil Nadu á Indlandi eru foxillir og hafa ítrekað kvartað til lögreglu yfir því að mjólkurþjófnaður hefur stóraukist í aðdraganda frumsýninga á kvikmyndum í ríkinu. Erlent 24.1.2019 22:27
Kvarta yfir þyrlueinokun á Indlandi Flokksmenn Congress, stærsta stjórnarandstöðuflokks Indlands, sögðust í gær eiga í vandræðum með að finna þyrlur til að ferja leiðtoga flokksins á milli staða í aðdraganda þingkosninga sem fara fram í vor. Erlent 23.1.2019 22:13
Fóru inn í hof þar sem konum hefur verið meinaður aðgangur öldum saman Tvær indverskar konur skráðu nöfn sín í sögubækurnar í dag þegar þær urðu fyrstu konurnar til þess að fara inn í hof hindúa í ríkinu Kerala í suðurhluta Indlands, en öldum saman hefur konum á aldrinum tíu til fimmtíu ára verið meinaður aðgangur að hofinu. Erlent 2.1.2019 08:19
Indverskar konur mynduðu 620 kílómetra mennska keðju Indverskar konur í indverska ríkinu Kerala mynduðu 620 kílómetra langa mennska keðju til stuðnings kynjajafnrétti. Deilt hefur verið um aðgang þeirra að Sabarimala-hofinu Erlent 1.1.2019 23:47
Hlébarði varð þriggja ára barni að bana Talið er að hlébarði á Indlandi hafi orðið þremur mönnum að bana á síðustu tveimur mánuðum. Erlent 18.12.2018 13:34
Fjölskylda týndu prinsessunnar áréttar að hún sé "heil á húfi“ Engar sannanir þess efnis hafa þó verið birtar en prinsessan reyndi að flýja frá fjölskyldu sinni fyrr á þessu ári. Erlent 6.12.2018 23:30
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent