
Slóvakía

Skrtel hefur áhyggjur af heilsunni og leggur skóna á hilluna
Martin Skrtel, fyrrverandi varnarmaður Liverpool, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna frægu eftir rúmlega tveggja áratuga langan atvinnumannaferil.

Halda ró sinni en tilbúin með vegabréfið ef allt fer á versta veg
Fólk er ekki bara óttaslegið í Úkraínu. Í Slóvakíu og Ungverjalandi búa um 200 íslenskir læknanemar sem hafa áhyggjur af næstu skrefum. Læknanemar á báðum stöðum halda ró sinni en eru tilbúnir með vegabréfin ef að allt fer á versta veg.

Goðsögn úr heimi óperutónlistar er látin
Óperusöngkonan heimsþekkta, Edita Gruberová, er látin, 74 ára að aldri. Umboðsmaður Gruberová staðfestir í samtali við AFP að hún hafi látist í Zürich í Sviss í gær.

Forsætisráðherra Slóvakíu segir af sér
Igor Matovic, forsærisráðherra Slóvakíu, sagði af sér embætti í dag. Afsögnin kemur í kjölfar deilna milli samstarfsflokka í ríkisstjórninni um pöntun á bóluefni.

Skotland og Slóvakía tryggðu sér sæti á EM á dramatískan hátt
Skotland tryggði sér sæti á EM næsta sumar með sigri í vítaspyrnukeppni í kvöld. Á sama tíma vann Slóvakía dramatískan sigur á Norður-Írlandi í framlengingu.

Allir í skimun í Slóvakíu
Nærri því helmingur slóvakísku þjóðarinnar fór í skimun fyrir Covid-19 í gær. Alls fóru um 2,6 milljónir manna í skimun og á hinn helmingurinn að fara í skimun í dag.

Vonar að faraldrinum verði lokið innan tveggja ára
Tedros Adhanom Ghebreyesus, framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO), segist vona að kórónuveirufaraldrinum verði lokið innan tveggja ára.

Hermaður í fangelsi fyrir morð á blaðamanni og unnustu hans
Slóvakískur hermaður á fertugsaldri, Miroslav Marcek, hefur verið dæmdur í 23 ára fangelsi fyrir morðin á blaðamanninum Jan Kuciak og unnustu hans, Martinu Kusnirova í febrúar 2018.

Lið sem KR sló út úr Evrópudeildinni 2011 gjaldþrota vegna kórónuveirufaraldursins
Sjöfaldir Slóvakíumeistarar Žilina eru á leið í gjaldþrot vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins.

Taugatrekkjandi þeysireið læknanema yfir lokuð landamæri lauk í sóttkví heima á Íslandi
Á fimmta tug íslenskra læknanema í Slóvakíu er líklega enn að ná sér niður eftir stressandi ferðalag yfir lokuð landamæri til að ná flugi heim til Íslands aðfaranótt þriðjudags

Fjórtán daga bann í Slóvakíu ógnar samskonar umspilsleik og á að spilast í Laugardalnum
Slóvakar hafa ákveðið að banna alla íþróttaviðburði næstu fjórtán daga á meðan berst við útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu.

Uppgjafarhermaður játar morð á rannsóknarblaðamanni
Morðið á rannsóknarblaðamanninum Jan Kuciak og unnustu hans skók slóvakískt samfélag. Mótmæli sem hófust í kjölfarið leiddi til stjórnarskipta í landinu.

Þrettán látnir eftir rútuslys í Slóvakíu
Manntjón varð eftir að rúta rakst á vörubíl í Slóvakíu fyrr í dag.

Wales gæti spilað við Slóvakíu fyrir framan fullum velli af skólakrökkum
Slóvakar eru í vandræðum eftir hegðun stuðningsmanna.

Fyrsti kvenforseti Slóvakíu tekur við embætti
Nýr forseti Slóvakíu, Zuzana Caputova, tók við embætti við hátíðlega athöfn í Bratislava, höfuðborg landsins, í dag.

Fyrsta konan sem verður forseti Slóvakíu
Í sigurræðu sinni fagnaði Zuzana Caputova að hægt væri að ná árangri án þess að leita til popúlisma eða gífuryrða og með því að segja sannleikann.

Caputova sigrar fyrri umferð slóvakísku forsetakosninganna
Umhverfislögfræðingurinn Zuzana Caputova sem barist hefur gegn spillingu í stjórnsýslu sigraði fyrstu umferð forsetakosninganna í Slóvakíu.

Kaupsýslumaður ákærður fyrir morð á blaðamanni og unnustu
Rúmt ár er liðið frá því að ungur blaðamaður og unnusta hans voru myrt á heimili sínu. Umfjöllun blaðamannsins leiddi til falls ríkisstjórnar Slóvakíu eftir að hann lést.

Heilbrigðis- og matvælastjóri ESB vill verða forseti í heimalandinu
Litháinn Vytenis Andriukaitis hefur boðið sig fram til forseta í heimalandinu.

Orkumálastjóri ESB vill verða forseti Slóvakíu
Slóvakinn Maros Sefcovic hefur boðið sig fram sem forseti í heimalandinu.

Birtu myndband af ótrúlegu bílslysi
Ökumanninn sakaði ekki.

Sefcovic styður Timmermans í vali á Jafnaðarmanna á mögulegum arftaka Juncker
Slóvakinn Maros Sefcovic, einn varaforseta framkvæmdastjórnar ESB, hefur lýst því yfir að hann sækist ekki lengur eftir því að verða næsti forseti framkvæmdastjórnar ESB.

Hálf milljón Evrópubúa deyr af völdum loftmengunar á ári
Loftmengun er helsta orsök ótímabærra dauðsfalla í 41 Evrópuríki.

Í haldi fyrir morð Kuciaks
Dómstóll í Slóvakíu úrskurðaði fjóra í gæsluvarðhald í gær þar til mál þeirra fer fyrir dóminn, en viðkomandi eru ákærð fyrir að hafa myrt rannsóknarblaðamanninn Ján Kuciak og Martinu Kusnírová, unnustu hans, í febrúar.

Slóvakinn Sefcovic vill leiða ESB
Einn varaforseta framkvæmdastjórnar ESB kveðst sækist eftir því að taka við embætti forseta framkvæmdastjórnarinnar þegar Jean Claude Juncker lætur af störfum á næsta ári.

Fjölmenn mótmæli í skugga morðs á blaðamanni
Þess er krafist í Slóvakíu að stjórnmálastéttin axli ábyrgð.

Síðasta frétt myrta rannsóknarblaðamannsins birt
Fréttin fjallar um tengsl ítölsku mafíunnar við stjórnmálamenn í Slóvakíu. Kuciak var myrtur á sunnudaginn ásamt unnustu sinni.

Telja að blaðamaður hafi verið myrtur vegna umfjöllunar um meint skattsvik
Ján Kuciak og unnusta hans Martina Kušnírová fundust látin á sunnudag.