Færeyjar

Fréttamynd

Ísland ekki rústir einar eftir ferðamenn

Ísland er ekki rústir einar líkt og skilja má á viðbrögðum fólks við frétt þess efnis að Færeyingar ætli að loka eyjunum sínum vegna viðhalds eina helgi í apríl næstkomandi.

Innlent
Fréttamynd

Menntamálaráðherra Færeyja sagði af sér

Menntamálaráðherra Færeyja, Rigmor Dam, sagði af sér ráðherraembætti í vikunni. Ástæðan er fjármálahneyksli í kringum byggingu menntaskóla, sem fór átta prósent fram úr fjárheimildum.

Erlent
Fréttamynd

Punktur á korti kveikti áhugann á Færeyjum

Bandarískur sjónvarpsfréttamaður og bloggari sem elskar Færeyjar spjallaði við Lífið um hvernig áhuginn vaknaði og hvers vegna hann hóf að gera hlaðvarpsþætti um land sem hann hafði á þeim tíma aldrei komið til.

Lífið
Fréttamynd

Jólafrómas að færeyskum hætti

Söngkonan Hjördís Ásta Þórisdóttir heldur jólin í foreldrahúsum og hennar hlutverk er að útbúa jólafrómasinn eftir uppskrift frá Færeyjum. Þessi jól eru sérstök því Hjördís var að gefa út jólalagið Vetur sem var í nær áratug í undirbúningi.

Jólin
Fréttamynd

Grindhvaladráp Færeyinga

Það er bundið í lög hérlendis og hjá flestum siðmenntuðum þjóðum að dýr séu aflífuð án þess að önnur dýr verði þess vör.

Skoðun
Fréttamynd

Jenis og Jóhanna í kokteilboði - Ræddu ekkert saman

Færeyski þingmaðurinn Jenis av Rana og Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra mættu bæði í kokteilboð sem íslenska ríkisstjórnin hélt fyrir þá þingmenn sem sóttu þing Norðurlandaráðs. Jenis er Íslendingum helst kunnur fyrir að hafa neitað að sitja til borðs með Jóhönnu og eiginkonu hennar, Jónínu Leósdóttur, þegar þær sóttu Færeyjar heim fyrir skömmu.

Innlent
Fréttamynd

Færeysk hómófóbía varpaði ekki skugga á heimsókn Jóhönnu

Ég varð vör við að margir Færeyingar sem ég hitti í þessari ferð voru miður sín vegna ummæla þessa manns,“ sagði Jóhanna Sigurðardóttir á blaðamannafundi í Stjórnarráðshúsinu í morgun en þar var hún spurð út í opinbera heimsókn sína til Færeyja.

Innlent
Fréttamynd

Viðtal við Jenis: Fólkið vill að konan sé heima, ekki í pólitík

Jenis av Rana, maðurinn sem ekki vill sitja til borðs með lesbískum forsætisráðherra Íslands, er formaður hins kristilega Miðflokks í Færeyjum. Klemens Ólafur Þrastarson, blaðamaður Fréttablaðsins, ræddi við hann í ágúst í fyrra vegna fréttaskýringa sem hann gerði í tilefni kreppuláns Færeyinga.

Innlent