Ítalía Ítalir sætta sig ekki við útskúfun vegna Covid-19 Ekki má koma fram við Ítalíu eins og nýlendu fyrir holdsveika. Þetta segir Luigi Di Maio, utanríkisráðherra Ítalíu, og heitir hann því að Ítalir muni taka vel á móti ferðamönnum í sumar. Erlent 30.5.2020 12:55 Ítalir fyrstu Evrópumeistararnir í eFótbolta Fyrsta Evrópumeistaramótið í eFótbolta fór fram um helgina og reyndust Ítalir öflugastir með fjarstýringuna. Rafíþróttir 24.5.2020 19:31 Slakað á takmörkunum í Evrópu Ítalíu og Spánn eru á meðal þeirra Evrópuríkja sem slökuðu frekar á takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins í dag. Leyft verður að opna flest fyrirtæki eins og bari, veitingastaði og hárgreiðslustofur á Ítalíu. Faraldurinn virðist í rénun í báðum löndum sem eru á meðal þeirra sem hafa orðið verst úti í heiminum. Erlent 18.5.2020 10:32 Ítalía opnar fyrir ferðamönnum 3. júní Stefnt er að því að opna landamæri Ítalíu fyrir ferðamönnum 3. júní en landið hefur nú verið lokað vegna faraldurs kórónuveiru í yfir tvo mánuði. Erlent 16.5.2020 07:57 Ítalir ætla að byrja aftur 13. júní Keppni í ítölsku úrvalsdeildinni á að hefjast á ný 13. júní, rúmum þremur mánuðum eftir að keppni var hætt vegna kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 13.5.2020 15:34 Slaka á takmörkunum þrátt fyrir að ná ekki eigin skilyrðum Verið er að slaka á takmörkunum á viðskiptalífinu og ferðarfrelsi víða um Evrópu. Mörg Evrópuríki hafa þó ekki náð eigin skilyrðum fyrir tilslökunum en yfirvöld þeirra halda samt ótrauð áfram. Erlent 13.5.2020 11:40 Enn eitt áfallið í Bergamo á Ítalíu: Nítján ára leikmaður Atalanta lést Bergamo, heimaborg ítalska liðsins Atalanta, varð illa úti í baráttunni við kórónuveiruna og Atalanta menn hafa nú orðið fyrri enn einu áfallinu. Fótbolti 11.5.2020 14:31 Fjöldi látinna kominn yfir 30.000 á Ítalíu Fleiri en 30.000 manns eru nú látnir á Ítalíu vegna nýs afbrigðis kórónuveiru samkvæmt nýjustu tölum yfirvalda. Mannskaðinn á Ítalíu er sá þriðji mesti í heiminum og sá mesti innan Evrópusambandsins. Erlent 8.5.2020 16:46 Bretar taka fram úr Ítölum í fjölda látinna Minnst 32.313 hafa dáið vegna Covid-19 á Bretlandi og hafa hvergi fleiri dáið í Evrópu en þar. Erlent 5.5.2020 10:27 Ítalir undirbúa afnám félagslegra takmarkana Ítölsk stjórnvöld hafa sett fram aðgerðaráætlun um hvernig samfélagslegum takmörkunum, sem settar voru á til að aftra útbreiðslu kórónuveirunnar, verður aflétt. Hugmyndin er að standa að slíkum afléttingum í skrefum, líkt og hérlendis. Erlent 26.4.2020 23:41 Geta byrjað að æfa 18. maí og vonast eftir því að deildin fari af stað í júní Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, staðfesti í kvöld að íþróttalið landsins geta hafið æfingar á nýjan leik þann 18. maí næstkomandi. Sport 26.4.2020 20:05 Fyrstu sýkingarnar líklega komið upp í janúar Niðurstöður rannsóknar sem kynnt var í dag benda til þess að fyrstu tilfelli af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 á Ítalíu hafi komið upp í janúar. Erlent 24.4.2020 21:40 Virkum smitum fækkar á Ítalíu í fyrsta sinn Virkum smitum fækkaði á Ítalíu í dag og er það í fyrsta sinn frá því að faraldur nýju kórónuveirunnar náði þar fyrst fótfestu. Erlent 20.4.2020 23:47 Yfir tvær milljónir smita staðfestar á heimsvísu Staðfest tilfelli kórónuveirunnar sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19 eru nú fleiri en tvær milljónir á heimsvísu. Flest eru smitin í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram á vefsíðu á vegum Johns Hopkins háskóla í Bandaríkjunum. Erlent 15.4.2020 23:44 Andrea Bocelli kom fram í beinni í dómkirkjunni í Mílanó og milljónir hafa horft Ítalski söngvarinn Andrea Bocelli kom fram í beinni útsendingu í dómkirkjunni í Mílanó á páskadag og stóð fyrir tónleikum sem sendir voru út í sjónvarpi á Ítalíu og í vefstreymi fyrir heimsbyggðina. Lífið 14.4.2020 10:29 Ítalíudraumur Nínu Bjarkar breyttist fljótt í martröð Nína Björk Gunnarsdóttir og fjölskylda flúðu heimili sitt á Ítalíu þegar lögreglubílar voru byrjaðir að keyra um með gjallarhorn og skipa fólki að vera inni. Lífið 12.4.2020 09:00 Conte myndi engu breyta og segir ESB þurfa að taka sig á Forsætisráðherra Ítalíu stendur við aðgerðir ítalskra stjórnvalda í kórónuveirufaraldrinum. Erlent 9.4.2020 10:42 Söguleg forsíða Vogue Italia í faraldrinum Nýjasta tölublað ítalska Vogue er með öðru sniði en alla jafna. Viðskipti erlent 8.4.2020 23:43 Takmarkanir vegna kórónuveirunnar taldar hafa komið í veg fyrir stórslys Tveir ökumenn sluppu með minniháttar meiðsl eftir að brú sem þeir óku yfir á norðanverðri Ítalíu hrundi til grunna í dag. Erlent 8.4.2020 20:34 Deila um neyðarlán og skuldir ESB-ríkja Fjármálaráðherrar Evrópusambandsins funduðu í allan gærdag og í nótt um björgunarpakka fyrir verst stöddu ríki sambandsins. Erlent 8.4.2020 10:17 Þjóðverjar virðast standa öðrum framar í baráttunni gegn Covid-19 Strax um miðjan janúar höfðu vísindamenn þróað próf til að greina veiruna og voru tilbúnir til að hefja framleiðslu þess, um svipað leyti og fyrsta smitið greindist þar. Erlent 1.4.2020 09:59 Opnuðu nýtt sjúkrahús í Mílanó Nýtt sjúkrahús var opnað í Mílanó á Ítalíu í gær. Á nýja spítalanum eru 200 gjörgæslupláss og er vonast til að það létti á álaginu á sjúkrahúsin á svæðinu. Erlent 1.4.2020 07:51 Dauðsföllum fækkar en Spánn tekur fram úr Kína Dauðsföllum vegna Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, hefur fækkað lítillega milli daga en þrátt fyrir það hefur Spánn tekið fram úr Kína hvað varðar fjölda staðfestra smita. Erlent 30.3.2020 12:01 Yfir tíu þúsund látnir á Ítalíu Staðfest dauðsföll af völdum kórónuveirunnar eru orðin meira en 10 þúsund talsins á Ítalíu og 889 dóu af völdum veirunnar síðasta sólarhringinn. Erlent 28.3.2020 23:16 Lýstu upp Wembley til að senda Ítölum kveðju Ef ekki væri fyrir Covid-19 hefðu England og Ítalía mæst í vináttuleik á Wembley í gærkvöldi. Fótbolti 28.3.2020 11:50 Aldrei fleiri dáið á einum degi á Ítalíu Í heildina hafa nú 9.134 dáið vegna faraldursins og hvergi fleiri en á Ítalíu. Erlent 27.3.2020 17:54 Fjöldi tilfella á heimsvísu nær nú hálfri milljón Tilfelli kórónuveirunnar á heimsvísu eru nú orðin fleiri en hálf milljón samkvæmt tölum frá John Hopkins háskólanum í Baltimore í Maryland-ríki Bandaríkjanna. Erlent 26.3.2020 23:11 Emil var að klára sóttkvína í gær og hefði náð leiknum: Ætlar á EM 2021 Íslenski knattspyrnumaðurinn Emil Hallfreðsson var nýfluttur aftur til Ítalíu þegar hann flúði heim vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Hann er núna laus úr sóttkví og hefur sett stefnuna á að spila með íslenska landsliðinu á EM næsta sumar. Fótbolti 26.3.2020 10:00 Fjöldi látinna á Spáni hækkar mjög Fjöldi látinna á Spáni vegna Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, hækkaði um 738 á síðasta sólarhring og er nú í heildina 3.434. Erlent 25.3.2020 18:43 Laus við kórónuveiruna en bragðskynið ekki enn komið til baka Anna Margrét Jónsdóttir, athafnakona, var ein af þeim fyrstu hér á landi sem greindust með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19 Innlent 23.3.2020 11:00 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 22 ›
Ítalir sætta sig ekki við útskúfun vegna Covid-19 Ekki má koma fram við Ítalíu eins og nýlendu fyrir holdsveika. Þetta segir Luigi Di Maio, utanríkisráðherra Ítalíu, og heitir hann því að Ítalir muni taka vel á móti ferðamönnum í sumar. Erlent 30.5.2020 12:55
Ítalir fyrstu Evrópumeistararnir í eFótbolta Fyrsta Evrópumeistaramótið í eFótbolta fór fram um helgina og reyndust Ítalir öflugastir með fjarstýringuna. Rafíþróttir 24.5.2020 19:31
Slakað á takmörkunum í Evrópu Ítalíu og Spánn eru á meðal þeirra Evrópuríkja sem slökuðu frekar á takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins í dag. Leyft verður að opna flest fyrirtæki eins og bari, veitingastaði og hárgreiðslustofur á Ítalíu. Faraldurinn virðist í rénun í báðum löndum sem eru á meðal þeirra sem hafa orðið verst úti í heiminum. Erlent 18.5.2020 10:32
Ítalía opnar fyrir ferðamönnum 3. júní Stefnt er að því að opna landamæri Ítalíu fyrir ferðamönnum 3. júní en landið hefur nú verið lokað vegna faraldurs kórónuveiru í yfir tvo mánuði. Erlent 16.5.2020 07:57
Ítalir ætla að byrja aftur 13. júní Keppni í ítölsku úrvalsdeildinni á að hefjast á ný 13. júní, rúmum þremur mánuðum eftir að keppni var hætt vegna kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 13.5.2020 15:34
Slaka á takmörkunum þrátt fyrir að ná ekki eigin skilyrðum Verið er að slaka á takmörkunum á viðskiptalífinu og ferðarfrelsi víða um Evrópu. Mörg Evrópuríki hafa þó ekki náð eigin skilyrðum fyrir tilslökunum en yfirvöld þeirra halda samt ótrauð áfram. Erlent 13.5.2020 11:40
Enn eitt áfallið í Bergamo á Ítalíu: Nítján ára leikmaður Atalanta lést Bergamo, heimaborg ítalska liðsins Atalanta, varð illa úti í baráttunni við kórónuveiruna og Atalanta menn hafa nú orðið fyrri enn einu áfallinu. Fótbolti 11.5.2020 14:31
Fjöldi látinna kominn yfir 30.000 á Ítalíu Fleiri en 30.000 manns eru nú látnir á Ítalíu vegna nýs afbrigðis kórónuveiru samkvæmt nýjustu tölum yfirvalda. Mannskaðinn á Ítalíu er sá þriðji mesti í heiminum og sá mesti innan Evrópusambandsins. Erlent 8.5.2020 16:46
Bretar taka fram úr Ítölum í fjölda látinna Minnst 32.313 hafa dáið vegna Covid-19 á Bretlandi og hafa hvergi fleiri dáið í Evrópu en þar. Erlent 5.5.2020 10:27
Ítalir undirbúa afnám félagslegra takmarkana Ítölsk stjórnvöld hafa sett fram aðgerðaráætlun um hvernig samfélagslegum takmörkunum, sem settar voru á til að aftra útbreiðslu kórónuveirunnar, verður aflétt. Hugmyndin er að standa að slíkum afléttingum í skrefum, líkt og hérlendis. Erlent 26.4.2020 23:41
Geta byrjað að æfa 18. maí og vonast eftir því að deildin fari af stað í júní Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, staðfesti í kvöld að íþróttalið landsins geta hafið æfingar á nýjan leik þann 18. maí næstkomandi. Sport 26.4.2020 20:05
Fyrstu sýkingarnar líklega komið upp í janúar Niðurstöður rannsóknar sem kynnt var í dag benda til þess að fyrstu tilfelli af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 á Ítalíu hafi komið upp í janúar. Erlent 24.4.2020 21:40
Virkum smitum fækkar á Ítalíu í fyrsta sinn Virkum smitum fækkaði á Ítalíu í dag og er það í fyrsta sinn frá því að faraldur nýju kórónuveirunnar náði þar fyrst fótfestu. Erlent 20.4.2020 23:47
Yfir tvær milljónir smita staðfestar á heimsvísu Staðfest tilfelli kórónuveirunnar sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19 eru nú fleiri en tvær milljónir á heimsvísu. Flest eru smitin í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram á vefsíðu á vegum Johns Hopkins háskóla í Bandaríkjunum. Erlent 15.4.2020 23:44
Andrea Bocelli kom fram í beinni í dómkirkjunni í Mílanó og milljónir hafa horft Ítalski söngvarinn Andrea Bocelli kom fram í beinni útsendingu í dómkirkjunni í Mílanó á páskadag og stóð fyrir tónleikum sem sendir voru út í sjónvarpi á Ítalíu og í vefstreymi fyrir heimsbyggðina. Lífið 14.4.2020 10:29
Ítalíudraumur Nínu Bjarkar breyttist fljótt í martröð Nína Björk Gunnarsdóttir og fjölskylda flúðu heimili sitt á Ítalíu þegar lögreglubílar voru byrjaðir að keyra um með gjallarhorn og skipa fólki að vera inni. Lífið 12.4.2020 09:00
Conte myndi engu breyta og segir ESB þurfa að taka sig á Forsætisráðherra Ítalíu stendur við aðgerðir ítalskra stjórnvalda í kórónuveirufaraldrinum. Erlent 9.4.2020 10:42
Söguleg forsíða Vogue Italia í faraldrinum Nýjasta tölublað ítalska Vogue er með öðru sniði en alla jafna. Viðskipti erlent 8.4.2020 23:43
Takmarkanir vegna kórónuveirunnar taldar hafa komið í veg fyrir stórslys Tveir ökumenn sluppu með minniháttar meiðsl eftir að brú sem þeir óku yfir á norðanverðri Ítalíu hrundi til grunna í dag. Erlent 8.4.2020 20:34
Deila um neyðarlán og skuldir ESB-ríkja Fjármálaráðherrar Evrópusambandsins funduðu í allan gærdag og í nótt um björgunarpakka fyrir verst stöddu ríki sambandsins. Erlent 8.4.2020 10:17
Þjóðverjar virðast standa öðrum framar í baráttunni gegn Covid-19 Strax um miðjan janúar höfðu vísindamenn þróað próf til að greina veiruna og voru tilbúnir til að hefja framleiðslu þess, um svipað leyti og fyrsta smitið greindist þar. Erlent 1.4.2020 09:59
Opnuðu nýtt sjúkrahús í Mílanó Nýtt sjúkrahús var opnað í Mílanó á Ítalíu í gær. Á nýja spítalanum eru 200 gjörgæslupláss og er vonast til að það létti á álaginu á sjúkrahúsin á svæðinu. Erlent 1.4.2020 07:51
Dauðsföllum fækkar en Spánn tekur fram úr Kína Dauðsföllum vegna Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, hefur fækkað lítillega milli daga en þrátt fyrir það hefur Spánn tekið fram úr Kína hvað varðar fjölda staðfestra smita. Erlent 30.3.2020 12:01
Yfir tíu þúsund látnir á Ítalíu Staðfest dauðsföll af völdum kórónuveirunnar eru orðin meira en 10 þúsund talsins á Ítalíu og 889 dóu af völdum veirunnar síðasta sólarhringinn. Erlent 28.3.2020 23:16
Lýstu upp Wembley til að senda Ítölum kveðju Ef ekki væri fyrir Covid-19 hefðu England og Ítalía mæst í vináttuleik á Wembley í gærkvöldi. Fótbolti 28.3.2020 11:50
Aldrei fleiri dáið á einum degi á Ítalíu Í heildina hafa nú 9.134 dáið vegna faraldursins og hvergi fleiri en á Ítalíu. Erlent 27.3.2020 17:54
Fjöldi tilfella á heimsvísu nær nú hálfri milljón Tilfelli kórónuveirunnar á heimsvísu eru nú orðin fleiri en hálf milljón samkvæmt tölum frá John Hopkins háskólanum í Baltimore í Maryland-ríki Bandaríkjanna. Erlent 26.3.2020 23:11
Emil var að klára sóttkvína í gær og hefði náð leiknum: Ætlar á EM 2021 Íslenski knattspyrnumaðurinn Emil Hallfreðsson var nýfluttur aftur til Ítalíu þegar hann flúði heim vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Hann er núna laus úr sóttkví og hefur sett stefnuna á að spila með íslenska landsliðinu á EM næsta sumar. Fótbolti 26.3.2020 10:00
Fjöldi látinna á Spáni hækkar mjög Fjöldi látinna á Spáni vegna Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, hækkaði um 738 á síðasta sólarhring og er nú í heildina 3.434. Erlent 25.3.2020 18:43
Laus við kórónuveiruna en bragðskynið ekki enn komið til baka Anna Margrét Jónsdóttir, athafnakona, var ein af þeim fyrstu hér á landi sem greindust með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19 Innlent 23.3.2020 11:00