Ítalir skella í lás yfir páska: Um 20 þúsund greinast á degi hverjum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. apríl 2021 10:23 Hermenn ræða við farþega á lestarstöð. Öll ónauðsynleg ferðalög milli svæða hafa verið bönnuð. epa/Paolo Salmoirago Ítalía er eldrauð þegar kemur að kórónuveirufaraldrinum og hefur allt verið sett í lás í þrjá daga til að koma í veg fyrir enn meiri fjölgun tilvika yfir páska. Um 20 þúsund ný tilfelli Covid-19 greinast nú á degi hverjum. Allar óþarfa ferðir eru bannaðar en fólki verður heimilt að deila páskamáltíð heima með tveimur öðrum fullorðnum einstaklingum. Kirkjur verða opnar en fólk er beðið um að sækja messu nálægt eigin heimili. Annað árið í röð mun Frans páfi flytja páskaávarp sitt fyrir auðu St. Péturstorgi. Að loknum páskum munu svæði ýmist verða skilgreind sem appelsínugul eða rauð fram til mánaðamóta. Um 3,6 milljónir manna hafa smitast af SARS-CoV-2 á Ítalíu og 110 þúsund látist af völdum Covid-19. Fyrsta apríl greindust 23.634 ný tilvik í landinu og 501 létu lífið. Samkvæmt hertum reglum hefur öllum „ónauðsynlegum“ verslunum verðið lokað og veitingastaðir og kaffihús mega aðeins bjóða fólki upp á að sækja eða fá sent heim. Yfirvöld hafa tilkynnt að lögreglumönnum verður fjölgað um 70 þúsund til að hafa eftirlit með því að farið sé að reglum. Innanríkisráðherrann Luciana Lamorgese sagði þetta ekki tímann til að slaka á, þar sem nú sæist loks til lands með fjölgun bólusetninga. Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Innlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Innlent Getur víða farið yfir tuttugu stig Veður Fleiri fréttir Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Sjá meira
Allar óþarfa ferðir eru bannaðar en fólki verður heimilt að deila páskamáltíð heima með tveimur öðrum fullorðnum einstaklingum. Kirkjur verða opnar en fólk er beðið um að sækja messu nálægt eigin heimili. Annað árið í röð mun Frans páfi flytja páskaávarp sitt fyrir auðu St. Péturstorgi. Að loknum páskum munu svæði ýmist verða skilgreind sem appelsínugul eða rauð fram til mánaðamóta. Um 3,6 milljónir manna hafa smitast af SARS-CoV-2 á Ítalíu og 110 þúsund látist af völdum Covid-19. Fyrsta apríl greindust 23.634 ný tilvik í landinu og 501 létu lífið. Samkvæmt hertum reglum hefur öllum „ónauðsynlegum“ verslunum verðið lokað og veitingastaðir og kaffihús mega aðeins bjóða fólki upp á að sækja eða fá sent heim. Yfirvöld hafa tilkynnt að lögreglumönnum verður fjölgað um 70 þúsund til að hafa eftirlit með því að farið sé að reglum. Innanríkisráðherrann Luciana Lamorgese sagði þetta ekki tímann til að slaka á, þar sem nú sæist loks til lands með fjölgun bólusetninga.
Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Innlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Innlent Getur víða farið yfir tuttugu stig Veður Fleiri fréttir Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Sjá meira