Bretland Áfram flóð á Bretlandseyjum Útlit er fyrir áframhaldandi flóð á Bretlandseyjum í dag og hafa viðvaranir verið gefnar út víða. Erlent 17.2.2020 06:54 Úrhelli og flóð af völdum Dennis á Bretlandseyjum Aldrei hafa fleiri flóðviðvaranir verið í gildi á Bretlandi á einum degi. Ríflega mánaðarúrkoma féll í suðurhluta Wales á tveimur sólarhringum. Erlent 16.2.2020 14:15 Breska slúðurpressan harðlega gagnrýnd vegna dauða Flack Lewis Burton, tennisleikari og kærasti sjónvarpsstjörnunnar Caroline Flack, segist vera í molum eftir dauðsfall hennar í hjartnæmri færslu á Instagram-síðu sinni. Flack fannst látin á heimili sínu í London í gær. Erlent 16.2.2020 09:57 Fyrrverandi þáttastýra Love Island fannst látin Breska sjónvarpsstjarnan Caroline Flack er látin, 40 ára að aldri. Hún fannst látin í íbúð sinni í London í dag. Erlent 15.2.2020 18:17 Man. City í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu Manchester City fær ekki að spila í Meistaradeild Evrópu næstu tvær leiktíðirnar en UEFA hefur úrskurðað félagið í bann frá keppninni vegna brota á reglum um fjárhagslega háttvísi. Enski boltinn 14.2.2020 18:37 Stefnir í deilur milli Bandaríkjanna og Evrópu Von er á því að deilumál Bandaríkjanna og Evrópu verði bersýnileg á öryggisráðstefnu sem haldin verður í Þýskalandi um helgina. Erlent 13.2.2020 15:59 Johnson stokkar upp í ríkisstjórn sinni og fjármálaráðherrann segir af sér Fjármálaráðherra Bretlands sagði af sér vegna kröfu Boris Johnson um að hann léti alla ráðgjafa sína fara. Meiriháttar uppstokkun varð á ríkisstjórn Johnson í morgun. Erlent 13.2.2020 12:44 Rannsaka tengsl forstjóra Barclays við Jeffrey Epstein Breska fjármálaeftirlitið er sagt rannsaka hvort forstjóri Barclays hafi sagt allan sannleikann um samand hans við bandaríska fjármálamanninn sem var sakaður um mansal og kynferðisofbeldi. Viðskipti erlent 13.2.2020 12:01 Ákæra mann fyrir morðið á blaðakonunni Lyru McKee Lögregla á Norður-Írlandi hefur ákært 52 ára karlmann vegna morðsins á blaðakonunni Lyru McKee í Londonderry á síðasta ári. Erlent 13.2.2020 08:17 Asbest og skemmdir frá seinna stríði hækka reikninginn Aukinn kostnaður er rakinn til uppgötvunar á asbesti í turninum og víðtækar sprengjuskemmdir frá tímum seinna stríðs. Erlent 13.2.2020 07:03 Fordómar í garð Kínverja vegna veirunnar Bretar af kínverskum uppruna lýsa áhyggjum af því að ótti við sjúkdóminn kyndi undir fordóma og hatur. Erlent 12.2.2020 17:45 Breskur skátaforingi talinn hafa smitað allt að ellefu manns af Covid19-veirunni Breskur maður sem talið er að hafi smitað allt að ellefu samlanda sína af Covid19-veirunni hefur verið nafngreindur í breskum fjölmiðlum. Erlent 12.2.2020 06:59 Skilnaður skekur bresku konungsfjölskylduna Barnabarn Elísabetar Englandsdrottningar, Peter Phillips, sonur Önnu prinsessu og fyrrverandi eiginmanns hennar Mark Phillips, er að skilja að borði og sæng við eiginkonu sína Autumn. Erlent 11.2.2020 10:26 Nanny McPhee-stjarnan Raphael Coleman látin Raphael Coleman, sem fór með hlutverk hins unga Eric Brown í kvikmyndinni Nanny McPhee árið 2005, er látinn, 25 ára að aldri. Lífið 11.2.2020 10:04 Fjórir handteknir vegna morðs Lyra McKee en morðinginn gengur enn laus Mennirnir fjórir voru handteknir á grundvelli hryðjuverkalaga Bretlands og voru þeir handteknir í Londonderry. Erlent 11.2.2020 09:42 Minnst sex látist í Evrópu vegna Ciara Stormurinn, sem færir sig nú austur yfir Evrópu, hefur fært með sér mikið fárviðri og rigningu til margra ríkja með þeim afleiðingum að tugir þúsunda eru nú án rafmagns og víða dæmi um miklar samgöngutruflanir. Erlent 10.2.2020 21:17 Braut og japlaði á síma í „martraðarflugi“ til Íslands Fimmtugur Breti hefur játað að hafa ógnað öryggi farþega um borð í vél Easy Jeat á leið frá Manchester til Íslands í janúar á síðasta ári. Hann á yfir höfði sér fangelsisvist. Erlent 10.2.2020 20:57 Útbreiðsla Wuhan-veirunnar „alvarleg ógn“ við lýðheilsu í Bretlandi Breska ríkisstjórnin hefur lýst útbreiðslu Wuhan-veirunnar svokölluðu sem "alvarlegri ógn við lýðheilsu“ í landinu. Með því að lýsa þessu yfir geta stjórnvöld gripið til harðari aðgerða gegn veirunni en áður. Erlent 10.2.2020 10:31 Hraðamet slegið í Atlantshafsflugi vegna óveðursins Ciara Vél British Airways, sem tók á loft frá JFK-flugvelli í New York á laugardag og lenti á Heathrow í London, var einungis fjórar klukkustundir og 56 mínútur á leiðinni. Viðskipti erlent 10.2.2020 07:57 Farþegar grétu um borð í vél Icelandair og neituðu að snúa aftur til Íslands Flugvél Icelandair lenti í mikilli ókyrrð á leið sinni til Manchester frá Keflavík í dag og var þotunni snúið við og lent í Glasgow. Hræðsla og geðshræring greip um sig meðal farþega í ókyrrðinni og brugðust þeir illa við því að vélinni yrði snúið aftur til Íslands. Innlent 9.2.2020 16:30 Breskur maður greindur með Wuhan-veiruna á Mallorca Breskur maður hefur verið greindur með Wuhan-kórónaveiruna á Mallorca á Spáni. Hann og fjölskylda hans voru skoðuð af lækni á Mallorca á föstudag eftir að í ljós kom að fjölskyldan hafði verið í samskiptum við Breta í Frakklandi sem greindust með veiruna. Erlent 9.2.2020 10:36 Fimm Bretar smitast af Wuhan-veirunni í Frakklandi Fimm einstaklingar sem smitaðir eru af Wuhan-kórónaveirunni í Frakklandi, þar á meðal eitt barn, eru Bretar. Erlent 8.2.2020 16:28 Dómstóll heimilar sviptingu ríkisborgararéttar Begum Begum gekk til liðs við Íslamska ríkið árið 2015, þá aðeins fimmtán ára gömul. Erlent 7.2.2020 19:42 Schofield kom öllum á óvart þegar hann kom út úr skápnum í morgun Sjónvarpsmaðurinn breski Phillip Schofield sendi í morgun frá sér yfirlýsingu á Instagram- stories þar sem hann greinir frá því að hann sé samkynhneigður. Lífið 7.2.2020 10:07 Skoskur ráðherra segir af sér vegna samskipta við unglingsdreng Afsögn fjármálaráðherrans kom aðeins nokkrum klukkustundum áður en hann átti að leggja fram fjárlög. Erlent 6.2.2020 10:15 Vodafone ver 200 milljónum evra í að fjarlægja Huawei-búnað Fjarskiptafyrirtækið Vodafone hefur í hyggju að fjarlægja íhluti frá kínverska tæknirisanum Huawei úr kjörnum fjarskiptaneta sinna í Evrópu. Viðskipti erlent 5.2.2020 12:04 Lífvörður Cameron gleymdi hlaðinni byssu á klósetti flugvélar Manni sem var á leið frá New York til London á mánudaginn brá heldur í brún þegar hann fór á klósettið í flugvél og fann þar hlaðna skammbyssu og tvö vegabréf. Erlent 5.2.2020 09:08 Breski utanríkisráðherrann hvetur Breta til þess að yfirgefa Kína Dominic Raab, utanríkisráðherra, hefur hvatt Breta sem eru staddir í Kína til þess að yfirgefa landið og draga þannig úr áhættunni á því að þeir smitist af hinni svokölluðu Wuhan-veiru. Erlent 4.2.2020 23:52 Bretar ætla að flýta áformum um að banna bensínbíla Boris Johnson forsætisráðherra ætlar að tilkynna um áformin á viðburði sem tengist loftslagsráðstefnu sem verður haldin í Glasgow síðar á þessu ári. Erlent 4.2.2020 11:13 Blaðamenn gengu út af fundi í Downingstræti 10 Blaðamenn sem komnir voru til blaðamannafundar í Downingstræti 10 í dag gengu út af fundinum eftir að Lee Cain, einn nánasti samstarfsmaður Boris Johnson, forsætisráðherra, meinaði blaðamönnum tiltekinna fjölmiðla að vera viðstaddir fundinn. Erlent 3.2.2020 21:32 « ‹ 81 82 83 84 85 86 87 88 89 … 128 ›
Áfram flóð á Bretlandseyjum Útlit er fyrir áframhaldandi flóð á Bretlandseyjum í dag og hafa viðvaranir verið gefnar út víða. Erlent 17.2.2020 06:54
Úrhelli og flóð af völdum Dennis á Bretlandseyjum Aldrei hafa fleiri flóðviðvaranir verið í gildi á Bretlandi á einum degi. Ríflega mánaðarúrkoma féll í suðurhluta Wales á tveimur sólarhringum. Erlent 16.2.2020 14:15
Breska slúðurpressan harðlega gagnrýnd vegna dauða Flack Lewis Burton, tennisleikari og kærasti sjónvarpsstjörnunnar Caroline Flack, segist vera í molum eftir dauðsfall hennar í hjartnæmri færslu á Instagram-síðu sinni. Flack fannst látin á heimili sínu í London í gær. Erlent 16.2.2020 09:57
Fyrrverandi þáttastýra Love Island fannst látin Breska sjónvarpsstjarnan Caroline Flack er látin, 40 ára að aldri. Hún fannst látin í íbúð sinni í London í dag. Erlent 15.2.2020 18:17
Man. City í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu Manchester City fær ekki að spila í Meistaradeild Evrópu næstu tvær leiktíðirnar en UEFA hefur úrskurðað félagið í bann frá keppninni vegna brota á reglum um fjárhagslega háttvísi. Enski boltinn 14.2.2020 18:37
Stefnir í deilur milli Bandaríkjanna og Evrópu Von er á því að deilumál Bandaríkjanna og Evrópu verði bersýnileg á öryggisráðstefnu sem haldin verður í Þýskalandi um helgina. Erlent 13.2.2020 15:59
Johnson stokkar upp í ríkisstjórn sinni og fjármálaráðherrann segir af sér Fjármálaráðherra Bretlands sagði af sér vegna kröfu Boris Johnson um að hann léti alla ráðgjafa sína fara. Meiriháttar uppstokkun varð á ríkisstjórn Johnson í morgun. Erlent 13.2.2020 12:44
Rannsaka tengsl forstjóra Barclays við Jeffrey Epstein Breska fjármálaeftirlitið er sagt rannsaka hvort forstjóri Barclays hafi sagt allan sannleikann um samand hans við bandaríska fjármálamanninn sem var sakaður um mansal og kynferðisofbeldi. Viðskipti erlent 13.2.2020 12:01
Ákæra mann fyrir morðið á blaðakonunni Lyru McKee Lögregla á Norður-Írlandi hefur ákært 52 ára karlmann vegna morðsins á blaðakonunni Lyru McKee í Londonderry á síðasta ári. Erlent 13.2.2020 08:17
Asbest og skemmdir frá seinna stríði hækka reikninginn Aukinn kostnaður er rakinn til uppgötvunar á asbesti í turninum og víðtækar sprengjuskemmdir frá tímum seinna stríðs. Erlent 13.2.2020 07:03
Fordómar í garð Kínverja vegna veirunnar Bretar af kínverskum uppruna lýsa áhyggjum af því að ótti við sjúkdóminn kyndi undir fordóma og hatur. Erlent 12.2.2020 17:45
Breskur skátaforingi talinn hafa smitað allt að ellefu manns af Covid19-veirunni Breskur maður sem talið er að hafi smitað allt að ellefu samlanda sína af Covid19-veirunni hefur verið nafngreindur í breskum fjölmiðlum. Erlent 12.2.2020 06:59
Skilnaður skekur bresku konungsfjölskylduna Barnabarn Elísabetar Englandsdrottningar, Peter Phillips, sonur Önnu prinsessu og fyrrverandi eiginmanns hennar Mark Phillips, er að skilja að borði og sæng við eiginkonu sína Autumn. Erlent 11.2.2020 10:26
Nanny McPhee-stjarnan Raphael Coleman látin Raphael Coleman, sem fór með hlutverk hins unga Eric Brown í kvikmyndinni Nanny McPhee árið 2005, er látinn, 25 ára að aldri. Lífið 11.2.2020 10:04
Fjórir handteknir vegna morðs Lyra McKee en morðinginn gengur enn laus Mennirnir fjórir voru handteknir á grundvelli hryðjuverkalaga Bretlands og voru þeir handteknir í Londonderry. Erlent 11.2.2020 09:42
Minnst sex látist í Evrópu vegna Ciara Stormurinn, sem færir sig nú austur yfir Evrópu, hefur fært með sér mikið fárviðri og rigningu til margra ríkja með þeim afleiðingum að tugir þúsunda eru nú án rafmagns og víða dæmi um miklar samgöngutruflanir. Erlent 10.2.2020 21:17
Braut og japlaði á síma í „martraðarflugi“ til Íslands Fimmtugur Breti hefur játað að hafa ógnað öryggi farþega um borð í vél Easy Jeat á leið frá Manchester til Íslands í janúar á síðasta ári. Hann á yfir höfði sér fangelsisvist. Erlent 10.2.2020 20:57
Útbreiðsla Wuhan-veirunnar „alvarleg ógn“ við lýðheilsu í Bretlandi Breska ríkisstjórnin hefur lýst útbreiðslu Wuhan-veirunnar svokölluðu sem "alvarlegri ógn við lýðheilsu“ í landinu. Með því að lýsa þessu yfir geta stjórnvöld gripið til harðari aðgerða gegn veirunni en áður. Erlent 10.2.2020 10:31
Hraðamet slegið í Atlantshafsflugi vegna óveðursins Ciara Vél British Airways, sem tók á loft frá JFK-flugvelli í New York á laugardag og lenti á Heathrow í London, var einungis fjórar klukkustundir og 56 mínútur á leiðinni. Viðskipti erlent 10.2.2020 07:57
Farþegar grétu um borð í vél Icelandair og neituðu að snúa aftur til Íslands Flugvél Icelandair lenti í mikilli ókyrrð á leið sinni til Manchester frá Keflavík í dag og var þotunni snúið við og lent í Glasgow. Hræðsla og geðshræring greip um sig meðal farþega í ókyrrðinni og brugðust þeir illa við því að vélinni yrði snúið aftur til Íslands. Innlent 9.2.2020 16:30
Breskur maður greindur með Wuhan-veiruna á Mallorca Breskur maður hefur verið greindur með Wuhan-kórónaveiruna á Mallorca á Spáni. Hann og fjölskylda hans voru skoðuð af lækni á Mallorca á föstudag eftir að í ljós kom að fjölskyldan hafði verið í samskiptum við Breta í Frakklandi sem greindust með veiruna. Erlent 9.2.2020 10:36
Fimm Bretar smitast af Wuhan-veirunni í Frakklandi Fimm einstaklingar sem smitaðir eru af Wuhan-kórónaveirunni í Frakklandi, þar á meðal eitt barn, eru Bretar. Erlent 8.2.2020 16:28
Dómstóll heimilar sviptingu ríkisborgararéttar Begum Begum gekk til liðs við Íslamska ríkið árið 2015, þá aðeins fimmtán ára gömul. Erlent 7.2.2020 19:42
Schofield kom öllum á óvart þegar hann kom út úr skápnum í morgun Sjónvarpsmaðurinn breski Phillip Schofield sendi í morgun frá sér yfirlýsingu á Instagram- stories þar sem hann greinir frá því að hann sé samkynhneigður. Lífið 7.2.2020 10:07
Skoskur ráðherra segir af sér vegna samskipta við unglingsdreng Afsögn fjármálaráðherrans kom aðeins nokkrum klukkustundum áður en hann átti að leggja fram fjárlög. Erlent 6.2.2020 10:15
Vodafone ver 200 milljónum evra í að fjarlægja Huawei-búnað Fjarskiptafyrirtækið Vodafone hefur í hyggju að fjarlægja íhluti frá kínverska tæknirisanum Huawei úr kjörnum fjarskiptaneta sinna í Evrópu. Viðskipti erlent 5.2.2020 12:04
Lífvörður Cameron gleymdi hlaðinni byssu á klósetti flugvélar Manni sem var á leið frá New York til London á mánudaginn brá heldur í brún þegar hann fór á klósettið í flugvél og fann þar hlaðna skammbyssu og tvö vegabréf. Erlent 5.2.2020 09:08
Breski utanríkisráðherrann hvetur Breta til þess að yfirgefa Kína Dominic Raab, utanríkisráðherra, hefur hvatt Breta sem eru staddir í Kína til þess að yfirgefa landið og draga þannig úr áhættunni á því að þeir smitist af hinni svokölluðu Wuhan-veiru. Erlent 4.2.2020 23:52
Bretar ætla að flýta áformum um að banna bensínbíla Boris Johnson forsætisráðherra ætlar að tilkynna um áformin á viðburði sem tengist loftslagsráðstefnu sem verður haldin í Glasgow síðar á þessu ári. Erlent 4.2.2020 11:13
Blaðamenn gengu út af fundi í Downingstræti 10 Blaðamenn sem komnir voru til blaðamannafundar í Downingstræti 10 í dag gengu út af fundinum eftir að Lee Cain, einn nánasti samstarfsmaður Boris Johnson, forsætisráðherra, meinaði blaðamönnum tiltekinna fjölmiðla að vera viðstaddir fundinn. Erlent 3.2.2020 21:32